Bruni (Lýta og bruna) Flashcards
Tegundir bruna
- Hitabruni
> Rakur hiti
> Þurr hiti
> Snertibruni
> Eldbruni
> Reyk og innöndunar bruni - Efnabruni – Sýru/Basa
- Rafbruni
- Kuldabruni
- Geislun
Hver er flokkun bruna?
- Yfirborðsbruni – 1°
- Hlutþykktarbruni - 2°
> Grunnur
> Djúpur - Fullþykktarbruni – 3°
- Meira en fullþykktarbruni
Yfirborðsbruni - 1°
- Bara epidermis
- Verkur, bólga
Útlit:
> Roði
> Rakt
> Blanching
Útkoma:
> Ekki örmyndun
> Grær <2vikur
Grunnur hlutþykktarbruni – 2°
- Epidermis + papillary dermis
- Verkur,bólga
Útlit:
> Fölvi
> Rakt
> Blanching
> Blöðrur
Útkoma:
> Sjaldan örmyndun
> Grær á 2-3 vikum
Djúpur hlutþykktarbruni – 2°
- Epidermis + papillary & reticular dermis
- Verkur, bólga
Útlit: - Dimmrautt
- Blöðrur
- Non-blanching
Útkoma:
- Grær >3vikur
- Mikilörmyndun
- Þarf yfirleitt húðgraft
Fullþykktarbruni – 3°
- Nær niður fyrir dermis
- Verkjalaust
Útlit:
> Non-blanching
> Leðurlíkt
> Hart
> Þurrt
> Hvítt eða dimmbrúnt/svart
Útkoma:
> Grær ekki að sjálfu sér
> Þarf alltaf húðgraft / skurðaðgerð
Meira en fullþykktarbruni – 4°
- Brunaskaði á vef undir húð
> Vöðvar
> Bein
Útkoma:
- Krefjast alltaf aðgerðar
Útbreiðsla - mat á bruna
- Rule of Nines - fljótlegast
- Palmar method – minni brunar (<10% af líkamsyfirborði)
- Lund & Browder chart - nákvæmast
Rule of palms - mat á bruna
- Lófi og fingur sjúklings
> Ca. 1% af yfirborði líkama
Notkun:
- Blað klippt í stærð lófa
Hvað er bráður bruni?
- Hlutþykktarbruni > 15%
- > 10% hjá börnum
- Bruni á andliti, hálsi, kynfærasvæði
- Fullþykktarbruni
- Rafstraumsbrunar, efnabrunar
- Hringbrunar
> Sem nær t.d. hringinn í kringum útlim
Hvenær er þörf á flutningi á brunateymi?
- Grunur um burnaskaða í öndunarvegi
- Bruni sem krefst vökvauppbótar meðferðar
- Bruni sem krefst aðgerðar
- Bruni á andliti, höndum, fótum eða kynfærum
- Börn & aldraðir
- Rafbrunar
- Sýru/basa brunar
Hver er fyrsta meðferð á vettvangi?
- Tryggja öryggi björgunaraðila
- Fjarlægja brunavald
> “Stop, drop & roll” - Hratt ABC
> Airway, breathing, circulation - Meta aðra áverka
- Flytja á spítala strax ef meiriháttar bruni
- Kæla á leið ef minna en 1klst síðan bruni varð
Hver er fyrsta meðferð á sjúkrahúsi? (A)BCDE
- Meta öndunarveg í hættu:
> Bruni/sót í munni/nefi
> Bruni á hálsi
> Eldur í lokuðu rými - Bjúgur í efri öndunarvegi myndast fljótt
- Vökvagjöf getur hraðað bjúgmyndun
- Tryggja öndunarveg snemma
> Öndunartúba snemma
> Cricothyroidotomy sett tilbúið
Hver er fyrsta meðferð á sjúkrahúsi? A(B)CDE
- Reykeitrun
> Carboxyhaemoglobin
> Blóðgös
> Súrefnisgjöf
> Meta þörf fyrir súrefnisklefa - Brunaskaði á neðri öndunarvegi
- Mekanísk öndunarhindrun v. bruna
> Escharotomy
Hver er fyrsta meðferð á sjúkrahúsi? - AB(C)DE
Vökvagjöf – Parkland formúla
- Vökvaþörf: %BSA x kg x4
Gefið:
> 1⁄2 volume fyrstu 8klst (frá bruna, ekki komu á SBD)
> 1⁄2 volume næstu 16klst
> Muna telja með það sem gefið á slysstað/sjúkrabíl
Á við þegar:
- >15% BSA fullorðinir >10 BSA börn
Þvagleggur – timadiuresa
> Mikilvægt að gerist strax
> Blóðprufur + krossa & panta blóð
> Escharotomy ef blóðflæðisskerðing til útlima
Brunalost
- Gríðarlegt vökvatap verður hjá brunasjúklingum
> Á fyrstu 24-48 klst þarf því að hafa mikinn vara á svo sjúklingurinn endi ekki í brunalosti
Orsakir:
- Systemic bólguviðbragð veldur aukinni losun NO
> Slökun æðaþels
> Aukið gegndræði háræða
> Aukinn millifrumuvökvi
- Mikilvægt að meta heildaryfirborð brunans eins nákvæmlega og hægt er til að halda jafnvægi á vökvatapi og vökvagjöf
> Fylgjast með þvagútskilnaði
■ 0,5 mL/kg/klst ráðlagt hjá brunasjúklingum
Hver er fyrsta meðferð á sjúkrahúsi? - ABC(DE)
- Fjarlægja föt og skart
- Meta útbreiðslu & gráðu
- Almennt trauma-mat; brot, blæðing osfrv
- Fyrirbyggja hypothermiu
- Vitni?
Bráð meðferð í bruna - Escarotomy
- Skorið í gegnum bruna-skorpna húð
- Léttir á þrýstingi
- Hringbrunar
- Brunar á brjóstkassa sem hefta öndun
- Skurður í gegnum alla lengd bruna
- Forðast sinar, taugar, æða og útstandandi bein