Kviðarholsáverkar Flashcards

1
Q

Hvernig virkar Frumskoðun (Primary Survey) ?
- A-AIRWAY hluti

A

A - AIRWAY
- Stabilisation á hálsi
- Andlitstrauma, beinn áverkir á háls, meðvitundarskerðing - Barkaþræða
- Greina: lokun á öndunarvegi og skaði á öndunarvegi
- Andar fólk? (ef fólk talar þá er öndunarvegur opinn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig virkar Frumskoðun (Primary Survey) ?
- B-BREATHING

A

B-BREATHING
- Tryggja að sjúkl fái O2
- Fylgjast með súrefnismettun
- Greina: þrýstiloftbrjóst, opið loftbrjóst, flekabrjóst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig virkar Frumskoðun (Primary Survey) ?
- C-CIRCULATION

A

C-CIRCULATION
- bþ, púls
- SBÞ <90 mmHg - hypotension
- Setja 2 æðaleggi í sjúkl
- Senda blóð í status, blóðflokkun
- Stöðva blæðingar!
> blæðing í brjóst- eða kviðarhol
> óstabílt pelvis brot
> amputationir á útlimum
- Vökvi? blóð? cyclokapron

SBÞ >60 mmHg - carots púls
SBÞ >70 mmHg - femoralis púls
SBÞ >80 mmHg - radialis púls

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er að gerast í ‘‘Flail Chest’’?

A

Flailhlutinn verður dreginn inn með minnkandi þrýstingi á meðan restin af rifbeininu stækkar
- Ef rifbrot á 2 stöðum –> geta stungist inn í lungu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig virkar Frumskoðun (Primary Survey) ?
- D-DISABILITY

A

D-DISABILITY
- Meðvitund (AVPU, GCS)
- Glasgow coma scale
- ATH blóðsykur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig virkar Frumskoðun (Primary Survey) ?
- E-EXPOSURE / ENVIROMENT

A

E - EXPOSURE / ENVIROMENT
- Logroll
- Fjarlægja blaut föt
- Halda hita á sjúkling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig virkar skoðun (secondary survey) ?

A
  • þegar búið er að tryggja ABC og sinna lífshótandi meiðslum
  • kerfisbundin skoðun frá toppi til táar
  • saga
  • AMPLE
    > Allergies
    > Medication
    > Past illnesses / pregnancy
    > Last meal
    > Events related to injury
  • Kviðskoðun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Flokkun áverka

A
  • Háorkuáverkar vs lágorkuáverkar
  • Óbeinir (‘‘blunt’’) - högg sem verða og valda broti, mari o.þ.h (bílslys, fall, árásir)
  • Beinir (‘‘penetratint’’) - Fer hreinlega eh í gegnum fólk (hnífstungur, skotsár)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða líffæri eru algengust til að verða fyrir hnjaski ? (nefið 2)

A
  1. Lifur
  2. Milta

2 stór líffæri, eru mikið á yfirborði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru afleiðingar kviðarholsáverka?

A
  • Blæðingar (oft lífshættulegar, solid organs t.d lifur, milta)
  • Lífhimnubólga (peritonitis) (hollíffæri)
  • Röskun á starfssemi líffæra (nýru, lifur, bris)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Helstu áverkar í kviðarholi
- Lifur

A
  • ofst skaði við blunt trauma
  • stærð lifrarinnar
  • Stungusár
  • Non-operative nálgun ef sjúkl er stabíll
  • Innlögn á GG
  • Monitor, Hgb, endurtekin kviðskoðun
  • Angiografía og embolisering
  • ERCP
  • Ef aðgerð - þá pakka lifur (10% sjúklinga þurfa aðgerð)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjir eru fylgikvillar lifrartrauma?

A
  • Biloma
  • Hepatic duct injuries
  • Drep í lifur (hepatic necrosis)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Helstu áverkar í kviðarholi
- Milta

A
  • Fram að 8.áratugnum talið nauðsynlegt að fjarlægja miltað við áverka
  • Breyttist eftir að hlutverk miltans varð óljóst
  • Non-operative með meðferð gildir í dag
  • Angioembolisation
  • Geta blætt aftur upp í nokkrar vikur e. áverka
  • Aðgerðir
    > Miltisúrnám (splenectomy)
    > Miltisúrnám að hluta (partial splenectomy)
    > Viðgerð á milta (splenorraphy)
    > Autotransplantation
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjir eru fylgikvillar miltisaðgerðar?

A
  • Subphrenic abscess
  • Sepsis af völduð hjúpaðra baktería
    > Streptococcus pneumoniae
    > Hemophilius influenzae
    > Neisseria meningitidis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Helstu áverkar í kviðarholi
- Magi og Smáþarmar

A
  • Rof á maga / smágirni
  • Sjúklingur presentar með peritonitis
  • Algengast að missa af stungusári á bakvegg magans
  • Ef skaði á smágirni er <1/3 af ummáli þá á að sauma annars resection
  • Fylgikvillar (Abscess, Anastomusleki)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Helstu áverkar í kviðarholi
- Skeifugörn

A
  • Hematoma
    > Magasonda, fasta, næring í æð
    > 2 vikur
  • Rof (perforation)
    > Aðgerð
17
Q

Helstu áverkar í kviðarholi
- Ristill og Endaþarmur

A
  • 3 aðferðir við að laga rof á ristli
    > primer viðgerð
    > end colostomia
    > Primer viðgerð og loop-ileostomia
  • Skaði á endaþarmi (rectum)
    > Beina garnainnihaldi frá endaþarmi
    > sigmoid loop stomia
    > loop ileostomia
18
Q

Helstu áverkar í kviðarholi
- Æðar í kviðarholi

A
  • Skaði á stórum slag- og bláæðum getur verið erfiður viðureignar
  • Penetrating trauma
    > getur skaðað hvaða æð sem er
  • Blunt trauma
    > algengast að skaði æðar til nýrna fremur en aortu
    > SMA
  • Úkoman byggir á:
    > Hvernig tekst til að gera við æðar
    > Hvort skaði er á mjúkvef og taugum aðlægt
    > Sést oftast á fyrstu 12klst
19
Q

Helstu áverkar í kviðarholi
- Nýru

A
  • 90% af öllum blunt skaða á nýrum eru meðhöndluð án aðgerðar
  • Hematuria
  • Skaði á nýrnaæðum - getur verið síðkomin bæðing
  • Angioembolisering
  • Urinoma (Percutant dren (og JJ-leggur))
  • Ábendingar fyrir aðgerð:
    > skaði á æðum / parenchymi ásamt lágþrýstingi
    > reyna að gera við annars brottnám
  • Tog (traction) skaði á nýrnaæðum við blunt trauma
  • Skaði á intima / media við tog –> thrombus myndun –> lokun á æðinni / stenosa
  • Árangur á viðgerð á a.renalis er nálægt 0%
  • Reyna ef: < 3klst frá skaða og sjúkl með 1 nýra /bilat. skaða