Bráðir kviðverkir (Abdomen) Flashcards
Hver er skilgreiningin á bráðum kviðverkjum (acute abdomen)?
- Verkir sem koma frá á nokkrum klst eða dögum
- Valda því að einstaklingur leitar sér
læknisaðstoðar - Orsök kviðverkja getur verið vandamál sem krefst
skurðaðgerðar
Um bráða kviðverki
- Algengt!
- Í flestum tilvikum ekki hættulegt en getur verið
lífshættulegt.
> Hægðatregða
> Rof á ósæðargúl
> mjög stór skali! - Ekki alltaf auðvelt að finna orsökina
> Margir sjúkdómar í mörgum líffærum
> Margvísleg einkenni - Mismunandi eftir t.d kyni
- Saga og skoðun lykilatriði í greiningu
Anatomia - Líffærum er skipt í?
Peritonium - þakin líffæri lífhimnu (inn í kviðarholi)
Retropertonium - líffæri fyrir aftan lífhimnu
Intraabdominal verkir - upprunnir innan kviðarhols
Visceral verkur
- berst með ósjálfráða taugakerfinu (autonomic nervous system)
- erfitt að staðsetja, dreifður, veldur oft ógleði
- klíník tengd fósturfræðilegri staðsetningu
Somatískur verkur – frá parietal peritoneum
- berst með somatískum taugafrumum
- auðvelt að staðsetja
Leiðniverkur (referred pain)
- taugaþræðir sem bera verkjaboð renna saman í mænu
- verkur á öðrum stað en þar sem orsökina er að finna
Hver er munurinn á visceral og somatískum verkjum?
Visceral:
- Kveisukenndir/colic verkir
- Djúpir, dreifðir verkir, erfitt að staðsetja
- Tog eða samdrættir á hollíffærum
* Dæmi: Gallblaðra, þvagleiðari, ileum, ristill
Sómatískir:
- Stingandi, stöðugir, staðbundnir
- Orsakast af ertingu á lífhimnu
- Bólga/sýking
* Dæmi: Botnlangabólga, brisbólga, gallblöðrubólga
* Guarding, défance
Mismunagreiningar - Upper right abdomen
- gallsteinakast
- gallblöðrubólga
- gallvegasýking (cholangitis)
- basal lungnabólga
- hepatitis
Mismunagreiningar - Upper left abdomen
- miltisdrep
- basal lungnabólga
Mismunagreiningar - Lower right abdomen
- botnlangabólga
- mesenteric adenitis
- nýrnasteinn
- nárakviðslit
Mismunagreiningar - Lower left abdomen
- sarpabólga (diverticulitis)
- nýrnasteinn
- nárakviðslit
Mismunagreiningar - Epigastric region
- magasár, gastritis
- brisbólga
- hjartadrep
Mismunagreiningar - Periumbilical region
- smágirnisvandamál
- byrjandi botnlangabólga
Mismunagreiningar - Pelvic region
- salphingitis, endometritis
- ectopic pregnancy
- blöðrubólga (cystitis)
- torsio testis/torsio ovarii
- tíðarverkir
Mismunagreiningar - Dreifðir verkir
- ósæðargúll
- rof á görn
- ileus
- ischemia
Acute abdomen - Flokkun eftir etiologiu
Blæðing
- Trauma/spontant
- Spontant blæðing t.d. milta
- Aneurysmi
- Utanlegsfóstur
Rof á görn
- Skyndilegur sár verkur
- Duodenal sár
- Rof á ristli (diverticulitis, tumor)
Obstruction
- Choliky verkur
- Ileus
- Nýrnasteinn
Bólga í intraabdominal líffæri
- Stöðugur verkur (somatic),
bólgumerki
- Brisbólga
- Botnlangabólga
- Gallblöðrubólga
Ischemia
- Slæmur verkur
- Mesenterial ischemia
- Innklemmd hernia
Extraabdominal verkir - verkir sem krefjast ekki skurðaðgerðar
Kviðveggur
- Blæðing í vöðva
- Herpes zoster
Þvag og kynfæri
- Torsio testis
- Prostatitis
Efnaskiptavandamál
- Ketónsýring
- Uremia
Vandamál í brjóstholi
- Hjartadrep
- Lungnabólga
- Segarek til lungna (embolia pulm.)
- Taugaklemma (radiculitis)
Eitranir
- Þungmálmar (Blý)
- Köngulóarbit
Blóðsjúkdómar
- Sigðkornablóðleysi
- Bráðahvítblæði
Hvernig fer uppvinnslan fram?
- Sjúkrasaga
- Skoðun
- Vinnugreining
- Rannsóknir
Verkir - SOCRATES
- Site – hvar er verkurinn?
- Onset – hvernig byrjaði hann
- Character – hvernig verkur? (skarpur, krampakenndur?)
- Radiation – leiðni?
- Associated symptoms – önnur einkenni
- Timing – hversu lengi, þróun
- Exacerbating/relieving factors – hvað gerir hann verri, hvað gerir hann skárri
- Severity – hve slæmur (1-10) VAS skali
Saga - Önnur einkenni
- Áður svipaðir verkir
- Ógleði, uppköst
- Lystarleysi
- Hiti
- Hægðir
- Þvaglát
- Gynsaga, tíðahringur (reglulegur)?
Saga - Fyrri heilsufarssaga
- Almennt heilsufar (hjarta/lungu)
> Meltingarfæravandamál?
> Áfengissaga? - Fyrri aðgerðir - megrunaraðgerðir!
- Lyf (NSAIDS), Sterar? Ónæmisbæling?
- Ofnæmi
Hvernig fer skoðun fram?
- Skoðun þarf að framkvæma sem fyrst
- Meta almennt ástand sjúklings:
> BRÁÐVEIKUR - VEIKUR - LÍTIÐ VEIKUR - Mæla lífsmörk
> BÞ, púls
> Öndun
> Hiti
Eftir hverju erum við að leita í skoðun?
Inspectio (horfa)
- Horfa á kviðinn: Ör? Þaninn? Fyrirferðir?
Auscultatio (hlusta)
- Garnahljóð?
Percussio (banka)
- Banka eftir eymslum, þvagblaðra
Palpatio (þreifa)
- Þreifa eftir fyrirferðum, líffærastækkunum,
eymslum, peritoneal erting
Skoðun - Eymsli við þreifingu
Mikilvæg hugtök
- Direct/Indirect eymsli
> Direct - ég þreifaði hægra megin kviðar og þú ert aumur beint fyrir neðan
> Indirect - ég þreifaði hægra megin en þú fannst til vinstra megin
- Sjálfrátt guarding - fólk spennur kviðinn þegar komið er við hann
- Ósjálfrátt guarding - kviðurinn spennist ósjálfrátt
- Bankeymsli - bankið veldur sárum verk (t.d. lífhimnubólga)
- Sleppieymsli - þreifar og sleppir skyndilega -> vont bendir til lífhimnubólgu
EKKI GLEYMA endaþarmsþreyfingu!
- Hemoccult
Hvernig rannsóknir eru gerðar þegar greint er bráða kviðverki?
Blóðrannsóknir
- Blóðstatus, CRP, electrólýtar, kreatínin, lifrarpróf,
lípasi, (amýlasi), bilirúbin, ALP.
Þvagrannsóknir
- Þungunarpróf ef við á. ALLTAF!
Myndrannsóknir – að hverju erum við að leita?
- Yfirlitsmynd af kvið
- Ómun
- Tölvusneiðmyndir (TS)
- Segulómun
Greining og meðferð
- Fastandi – alltaf
- Fótaferð (ef fólk er ekki bráðveikt þá má það vera á fótum)
- Verkjalyf
- Vökvi í æð (fólk gæti verið orðið þurrt, ekki búið að borða)
- Magasonda?
- Þvagleggur? (allir bráðveikir fá þvaglegg)
- Sýklalyf?
Ákveða þarf í bráðum kviðverkjum…
hvort sjúklingur þurfi aðgerð eða ekki aðgerð
Hvaða mistök eru algeng í greiningu bráðra kviðverkja?
- Ónákvæm skoðun/sögutaka
- Ekki gerð skoðun á kynfærum/endaþarmi/nára
- Þungunarpróf!
- Þvagblaðra ekki ómuð
- Búinn að “ákveða” greiningu
- Vantar endurmat
- Eðlilegar blóðprufur útiloka ekki alvarlegan kvilla!
- Viðeigandi konsúlt
- Ath ónæmisstatus
- Passa eftirfylgd