Sjúkdómar í brjóstum (Brjósta) Flashcards
Algeng einkenni frá brjóstum
- Verkir – tíðatengdir/ ekki tengdir tíðum
- Hnútar – einungis 10% illkynja
- Útferð frá geirvörtu
- Vegna áverka
- Vegna sýkingar
Hnútar í brjóstum
- Algengt vandamál
- Oftast góðkynja
Greining:
- mammographia
- ómun af brjósti
- vefja- eða frumusýni
Meðfæddir brjóstagallar
- aukageirvarta
- aukabrjóstvefur
- amastia
- hypoplasia
Brjóstakrabbamein á Íslandi - yfirlit 2012-2016
Meðalfjöldi tilfella á ári - Karlar = 3 og Konur = 211
Hlutfall af öllum meinum - Karlar = <1% og Konur = 27,6%
Meðalaldur við greiningu - Karlar = 71 ár og Konur = 62 ár
Meðalfjöldi látinna á ári - Karlar = 0-1 og Konur = 50
FJöldi á lífi í árslok 2016 - Karlar = 34 og Konur = 3062
99% sjúklingar eru konur, 1% eru karlmenn
Nýgengi og dánartíðni brjóstakrabbameins á Íslandi
- Nýgengi hefur aukist en dánartíðni lítið breyst síðustu hálfa öld.
- Talið byggjast á betri meðferð og fyrri greiningu þessara meina.
Hverjir eru orsakir og áhættuþættir brjóstakrabbameins?
Erfðaþættir <10%
- BRCA 1, BRCA 2
- Önnur gen
Hormónar
- Estrogen
Neysluvenjur
- Tíðahvarfahormón, getnaðarvarnarpilla
- Offita, lítil líkamleg hreyfing
- Áfengisneysla
Landfræðilegur munur – umhverfisþættir
Hormónaáhrif: fleiri tíðahringir→↑áhætta
- Langt frjósemisskeið
- Barnleysi
- Að eignast fyrsta barn seint á ævinni
- Notkun tíðahvarfahormóna - (pillan)
- (Offita)
Brjóstakrabbamein - erfðir
- Erfðir skýra sennilega einungis um 10%
> Til eru fjölskyldur með háa tíðni
> Tvö gen vel þekkt: - BRCA-1
- BRCA-2
- Erfðaráðgjöf
> Fyrirbyggjandi aðgerð
> Reglulegskimun
Hverjir eru 4 megin vefjaþættir brjósta?
- Kirtilgangar (ductini)
- Kirtlar (acini)
- Fita
- Bandvefur ~1%
Vefjafræði brjóstakrabbameins
- Adenocarcinoma
> 99% brjóstakrabbameina
> Ductal (90-95%)
> Lobular(5-10%)
> Staðbundin (cancer in situ)
vs.
> Ífarandi (invasive)
Brjóstakrabbameins viðtakar - vefjafræði
- Estrógen
- Prógesterón
- HER2
Hver eru einkenni brjóstakrabbameins?
- Hnútur án eymsla
- Hnútur með eymslum
- Útferð
- Inndráttur/hreistur á geirvörtu
- Staðbundin bólga/bjúgur
- Einkenni meinvarpa
Skimun brjóstakrabbameins
- Hófst árið 1987
- 40-69 ára
- Á 2ja ára fresti
Hvernig fer þrískoðun fram?
- Saga og skoðun
- Myndgreining
- Mammographia
- Ómun - Vefjagreining
- Fínnál
- Grófnál
Sjúkrasaga
- Aldur og kyn
- Einkenni frá brjóstinu?
> Staðsetning
> Tímalengd
> Tengsl við tíðahring - Gyn saga:
> Aldur við fyrstu blæðingar
> Aldur við tíðahvörf
> Barneignir
> Hormónameðferð - Fyrri saga
- Fjölskyldusaga
- KK:
> Lifrarstarfsemi
> Kynlífsvandi
> Lyf
Hvernig fer „inspection“ fram?
- Í sitjandi stöðu
- Bera saman hægri og vinstri
> Stærð og lögun
> Útlit húðar
> Geirvörtur