Áverkar á stoðkerfinu - hjúkrun fullorðnir (Bæklun) Flashcards
Öxl - viðbeinsbrot
- Öxlin dettur niður og inn (Varúð: TOS)
- Ath húð
- Ath lausan flaska og/eða styttingu
Hver er helsta meðferðin við viðbreinsbroti?
- 8-tölu bindi
- Plata
> 8 tölu bindi sem halda öxlinni kjurri og minnka óþægindi frá brotinu sem mest á meðan það er að gróa
Öxl – efri upphandleggsbrot
- Coll anatomicum
- Tuberc majus
- Coll chir
Meðferð við upphandleggsbroti
- Collar’n cuff
- Skrúfur
- Prjónar
- Plata og skrúfur
- Hálfprótesa
> Ef að tuberic majus hefur rofnað þá þarf að festa með skrúfum
Ef að höfuðið á skaftinu dettur af er það ,,prjónað” fast aftur og ef þeir eru ekki nógu stöðugir til að halda er sett plata og skrúfur
Hvað er hálf prótesa?
- Hálfur gerfiliður, þetta er gert hjá eldri einstklingum þar sem liðkúlan hefur rofnað frá skaftinu og það er mikil áhætta á drepi í liðkúlunni
- Hjá yngri einstaklingum er oft sett plata og skrúfur og síðan bíða og sjá til hvort það hafi komið drep í liðkúluna (tekur um 6 mánuði að sjá hvort drep hefur komið)
Upphandleggsbrot - skaftir
- Diafysan
- Varúð: N.radialis og fallhendi
> Taugin liggur niður eftir handleggjum og getur klemmst á milli brotana og ef það gerist þá fær maður fallhend
Meðferð við upphandleggsbroti?
- Handing cast = hefðbundin meðferð
- Mergnagli = ef handing cast dugar ekki
Olnbogi - fær upphandleggsbrot
- Varúð: N. ulnaris; mikill stirðleiki
- (a). supracondylar, (b). lat epicondyl, (c). med epicondyl, (d). transcondylar
Meðferð við upphandleggsbroti?
- Plötur og skrúfur
> Ef að brotið er í skorðum þarf ekki aðgerð en ef það er úr skorðum þá þarf aðgerð
Olnbogi - nær framhandleggsbrot
- Olecranon - kúlan á olnboganum
- Meðferðin er stálpinni og vír (zuggurtung)
Framhandleggsbrot - skaftið
- Báðar pípur; varúð; compartment (compartment syndrome er óafturkræfur áverki)
> Þetta er einkennandi fyrir hááorkuáverka
Meðferðin við brotnu skafti?
- Skrúfur og plötur
Hvað er compartment syndrome? tengdur framhandleggsbroti
Það verður bólga í vefjahylki og getur komið fyrir hvar sem er þar sem er afmarkað rými (t.d. framhandleggur eða sköflungur) og bólgan veldur því að það þrýstingurinn hækkar á þessu svæði og byrjar að loka fyrir bláæðarnar þannig að fráflæði verður skert þannig að það safnast upp slagæðablóð á svæðinu
Framhandleggsbrot - úlnliður
Colles; varúð: carparl tunnel (þegar median taugin er undir þrýsting og það lýsir sér í verk, dofa og hreyfileysi)
Meðferð við úlnliðabroti
- Dorsal gifsspelka
- Volar plata (notuð í öllum úlnliðsbrotum í dag)
- Ex fix - H offmann (ef að brotið er mikið kurlað og erfitt að nota það saman)