Áverkar á stoðkerfinu - hjúkrun fullorðnir (Bæklun) Flashcards
Öxl - viðbeinsbrot
- Öxlin dettur niður og inn (Varúð: TOS)
- Ath húð
- Ath lausan flaska og/eða styttingu
Hver er helsta meðferðin við viðbreinsbroti?
- 8-tölu bindi
- Plata
> 8 tölu bindi sem halda öxlinni kjurri og minnka óþægindi frá brotinu sem mest á meðan það er að gróa
Öxl – efri upphandleggsbrot
- Coll anatomicum
- Tuberc majus
- Coll chir
Meðferð við upphandleggsbroti
- Collar’n cuff
- Skrúfur
- Prjónar
- Plata og skrúfur
- Hálfprótesa
> Ef að tuberic majus hefur rofnað þá þarf að festa með skrúfum
Ef að höfuðið á skaftinu dettur af er það ,,prjónað” fast aftur og ef þeir eru ekki nógu stöðugir til að halda er sett plata og skrúfur
Hvað er hálf prótesa?
- Hálfur gerfiliður, þetta er gert hjá eldri einstklingum þar sem liðkúlan hefur rofnað frá skaftinu og það er mikil áhætta á drepi í liðkúlunni
- Hjá yngri einstaklingum er oft sett plata og skrúfur og síðan bíða og sjá til hvort það hafi komið drep í liðkúluna (tekur um 6 mánuði að sjá hvort drep hefur komið)
Upphandleggsbrot - skaftir
- Diafysan
- Varúð: N.radialis og fallhendi
> Taugin liggur niður eftir handleggjum og getur klemmst á milli brotana og ef það gerist þá fær maður fallhend
Meðferð við upphandleggsbroti?
- Handing cast = hefðbundin meðferð
- Mergnagli = ef handing cast dugar ekki
Olnbogi - fær upphandleggsbrot
- Varúð: N. ulnaris; mikill stirðleiki
- (a). supracondylar, (b). lat epicondyl, (c). med epicondyl, (d). transcondylar
Meðferð við upphandleggsbroti?
- Plötur og skrúfur
> Ef að brotið er í skorðum þarf ekki aðgerð en ef það er úr skorðum þá þarf aðgerð
Olnbogi - nær framhandleggsbrot
- Olecranon - kúlan á olnboganum
- Meðferðin er stálpinni og vír (zuggurtung)
Framhandleggsbrot - skaftið
- Báðar pípur; varúð; compartment (compartment syndrome er óafturkræfur áverki)
> Þetta er einkennandi fyrir hááorkuáverka
Meðferðin við brotnu skafti?
- Skrúfur og plötur
Hvað er compartment syndrome? tengdur framhandleggsbroti
Það verður bólga í vefjahylki og getur komið fyrir hvar sem er þar sem er afmarkað rými (t.d. framhandleggur eða sköflungur) og bólgan veldur því að það þrýstingurinn hækkar á þessu svæði og byrjar að loka fyrir bláæðarnar þannig að fráflæði verður skert þannig að það safnast upp slagæðablóð á svæðinu
Framhandleggsbrot - úlnliður
Colles; varúð: carparl tunnel (þegar median taugin er undir þrýsting og það lýsir sér í verk, dofa og hreyfileysi)
Meðferð við úlnliðabroti
- Dorsal gifsspelka
- Volar plata (notuð í öllum úlnliðsbrotum í dag)
- Ex fix - H offmann (ef að brotið er mikið kurlað og erfitt að nota það saman)
Lærleggsbrot - mjaðmaliður
- Collum; styttur og útsnúinn - ekki lærbólga
- Trokanter; styttur og útsnúinn - mikil lærbólga
Meðferðin við lærleggsbroti - mjaðmaliður
Collum; styttur og útsnúinn - ekki lærbólga:
* Collum skrúfur/naglar - LIH
* Bi-polar
Trokanter; styttur og útsnúinn - mikil lærbólga
* Collum skrúfa og plata - DSH
* Collum sjkrúfa og mergnagli - Gamma
> Ef kúlan er ennþá föst við skaftið eru notaðir naglar til að festa ef skafitið er alveg laust frá kúlunni er settur hálfur gerfiliður
DHS er notað þegar brotið er stabílt en gamma nagli er notað þegar brotið er óstabílt og mikið
Lærleggsbrotið - skaftið
Diafysan; styttur og útsnúinn; mjög mikil bólga
Meðferð við lærleggsbroti - skaftið
- Mergnagli og þversrkúfur
Lærleggsbrot- hnéliður
- Supracondylar (“periprosthetic fx” - grenndarbrot)
> Þetta er algegnt hjá fólki sem er nýbúið að fá gervihnélið og er óöruggt við gang og dettur
Meðferðin við lærleggsbroti - hnéliður
- LISS plata
Sköflungsbrot - hnéliður
- Lateral tibia condly
Meðferðin við sköflungsbroti - hnéliður
- Stuðningsskrúfa
- Stuðningsplata
Sköflungsbrot - skaftið
- Diafysan; varúð compartment
Meðferðin við sköflungsbroti - skaftið
- Plata
- Mergnagli
- Ytri festing - Hoffman
Ökklabrot - kúlurnar
- Lat mall; bi-mall; tri-mall; varúð liðhlaup
Meðferðin við ökklabroti - kúlurnar
- Srúfur
- Plötur
- Pinnar
- Gifst
> Mikil hætta á compartment þegar gifs er komið á vegna áframhaldandi vaxandi bólgu
Hryggbrot - hálshryggur
- Efri: C1-Jefferson
> Hringurinn í hryggjaliðnum hefur brotnað - Efri: C2-fremri (Dens)
- Efri: C2-aftari (Hangmans)
- Neðri: C3-C7 (hálshryggjarliðarhlaup)
Meðferð við hryggborti - hálshryggur
Efri: C1-Jefferson:
* Philadelphia hálskragi (ef stöðugt)
* Halovesti (ef óstöðugt)
Efri: C2-fremri (Dens)
* Halovesti
* Böhlers skrúfur
Efri: C2-aftari (Hangsman):
* Halovesti
* Magerls skrúfur (en mikil hætta er að skrúfan fari í æðina sem liggur til heilands eða fari í mænuna)
Neðri: C3-C7 (hálshryggjarliðarhlaup):
* Plata og skrúfur
* MaxAn
* Fremri og aftari festing
* Vertex
Hryggbrot - brjóst/lendhryggur
- TH12 - LI-LII hryggjarbolsbrot
> Hreint samfallsbrot (vi. myndin) eða kurlbrot (hæ. mynd) þar sem hryggjarbolur hrekkur í sundur
Meðferðin við hryggbroti - brjóst/lendhryggur
- Dicks festibúnaður (USS - Universal Spine System)
> Í hreinu samfallsbroti er verkjastilling helsta meðferð
Í kurlbroti er settur innri festibúnaður
Liðhlaup - öxl
- Humeroglenoidal
Meðferðin við liðhlaupi - öxl
- Stimson
- Kocher
> Stimson algengasta leiðin til að kippa liðnum aftur í
Kocher er gerð undir svæfingu ef stimson aðferðin virkaði ekki
Liðbandslit - hné
- Fremra krossbandið (algeng hjá þeim sem stunda snöggar íþróttir, hægt að setja gervikrossband)
Sinaslit - hásin
- Achilles tendon
Meðferðin við sinasliti - hásin
- Walker
> Algengasta aðgerðin var alltaf að sauma hásinina aftur saman en nýjustu rannsóknir hafa sýnt að það er ekki endilega betra að sauma heldur en að leyfa henni að gróa og vaxa sjálf