Hjukrun kviðslit (Abdomen) Flashcards

1
Q

Hver er skilgreiningin á kviðsliti (hernia)?

A
  • Kviðslit er útbungun á lífhimnu, lífhimnufitu eða kviðarholslíffærum gegnum meðfædd op eða veikleika í kviðvegg
  • Kviðslit er ekki það sama og þindarslit!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Flokkun kviðslitra

A

Nára
- Inguinal (direct, indirect)
- Femoral (lærishaull, eru neðar)

Ventral (framan til)
- Nafla (umbilical)
- Epigastrial (f ofan nafla)
- Ör (incisional) (eftir aðgerð)

Önnur
- Parastómal (í kringum stóma, treður sér meðfram)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig eru kviðslit greind?

A
  • Með klínískri greiningu (gæti verið sjáanlegt (t.d. naflakviðslit, stendur út)
  • Ómskoðun (nárakviðslit)
  • TS (epigastrik, örkviðslit, parastomal)
  • Herniography
  • Kviðarholsspeglun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þýðir reducable í tengslum við kviðslit?

A

Reducable = hægt að „reponera“
- hægt að ýta aftur inn í kviðarhol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað þýðir incarceration í tengslum við kviðslit?

A
  • Ekki hægt að ýta aftur inn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þýðir strangulation í tengslum við kviðslit?

A
  • Skert blóðflæði til og frá innklemmdu líffæri / görn eða fitu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Inguinal hernina (nárakviðslit)

A
  • Algengast
    > 75-80%
  • Direct (medial) og indirect (lateral) (fara niður náttúrulegt gat)
    > A. epigastrica (æðar í kviðvegg, skipt hvort það sé medial eða lateral við þær)
  • Karlar > konur
    > 85%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru einkenni nárakviðslits?

A
  • Fyrirferð (algengast í kviðslitum)
  • Óþægindi (verkir)
    > Verri með deginum (áreynsla)
  • Bráð einkenni eins og garnastífla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Nárakviðslitsaðgerðir

A
  • Eru almennt fljótlegar og árangursríkar aðgerðir
  • Mismunandi aðferðum hægt að beita

Opin aðgerð - Lichtenstein
- Algengasta aðgerðin
- Stoðnet
- Tæknilega nokkuð auðvelt að framkvæma (stutt learning curve)
- Hægt að gera í svæfingu eða staðdeyfingu ef þörf er á

Kviðsjáraðgerð
- Krefst svæfingar
- Tæknilega erfiðari en opin aðgerð (löng learning curve)
- Lægri endurkomutíðni en opin aðgerð
- Fljótur bati
> TAPP Trans Abdominal Pre Peritoneal - Farið inn í kviðarholið
> TEP Totally Extra Peritoneal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lærishaull - Femoral hernia

A
  • Um 5% af nárakviðslitum
  • Algengari hjá konum (75%)
  • Oft erfitt að greina (erfitt að þreifa efst á læri útaf fitu og mjöðmum)
  • Há tíðni af incarceration (35%)
  • Meðferð: AÐGERÐ
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Kviðslit - ventral

A
  • Umbilical hernia (naflakviðslit)
  • Epigastric hernia
  • Incisional hernia (skurðhaull)
  • Parastomal hernia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Naflakviðslit

A
  • Algengi 2%
  • Veikleiki eftir naflastreng
  • Hætta – innklemmt kviðslit
  • Viðgerð með eða án stoðnets
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Örkviðslit

A
  • Fylgikvilli kviðarholsskurðaðgerða (10-20%)
    Áhætta ef:
    > Offita
    > Vannæring
    > Skurðsárasýking
    > Fyrri aðgerðir
    > COPD – Sterar- ónæmisbæling
    > Frágangur
    > Reykingar
  • Viðgerð
    > net
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Parastomal hernia

A
  • Er í raun örkviðslit
  • Algengara eftir colostoma en ileostoma
  • Verður hjá uþb 50% sjúklinga með colostoma
  • Verið reynt að setja net í aðgerð þegar stoma er lagt en ekki sýnt fram á að sé betra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly