Efnaskiptaaðgerðir (Abdomen) Flashcards
Hversu mikið af fæðu umfram bennslu er geymd sem fita?
60-80%
Hvernig er BMI (body mass index) skipt?
- Kjörþyngd: 18,5-25
- Yfirþyngd: >25
- Sjúkleg ofþyngd flokkuð í 3 flokka:
> I = 30-34,9
> II = 35-39,9
> III = >40
Sjúkleg ofþyngd í flokki II og III falla undir hóp þar sem aðgerð kemur til greina
Hvað er Efnaskiptaheilkenni (metabol syndrome)?
Brenglun á hormónajafnvægi, fylgisjúkdómar ofþyngdar
- Hjarta- og æðasjúkdómar, sykursýki, liðverkir, hækkaðar blóðfitur, þvagleki, vélindabakflæði ofl.
Hvað er mælt með að gera?
Mælt með að prófa mismunandi matarkúra og aukna hreyfingu.
Flestir (95%) eru hins vegar jafnþungir 5 árum eftir slíka meðferð
Hvað er Gastric binding?
Band sett utan um magann þinn svo þú getir ekki borðað eins mikið
Hvað er Gastric bypass (magahjáveituaðgerð) ?
breytingar á maga og smáþörmum þar sem að breyting verður á því hvernig maginn gleypir og meltir.
Alvarlegir fylgikvillar eftir aðgerð hjá 5-7% sjúklinga
- 1% fá samgötunarleka með lífhimnubólgu
- 4% fá meiriháttar sárasýkingu*
- 0.5% fá þrengsli í tengingu við maga
- 3-5% fá magasár
- 15-20% fá kviðslit í skurðsárið*
- Dánatíðni 0.2% (leki,lungnarekofl)
- = opin aðgerð
Hvað er Gastric sleeve?
Stór hluti maga fjarlægður
Eftir aðgerð
- Sjúkrahúslega 0-1 dagur
- Við opna aðgerð er sjúkrahúslega 7 dagar
- Fljótandi fæði fyrstu 2 vikurnar (drekka >1500ml) - sjúkl heldur fæðudagbók
- Maukfæði í 2 vikur
Árangur
- Sjúklingar léttast um 10-20 kg/mán. fyrstu 5 mánuðina. en svo hægir á þyngdartapinu og þeir léttast lítið eftir 1,5 ár
- Flestir losna við um 80% af yfirþyngd
- Langtímaárangur er góður