Magi og vélinda (Abdomen) Flashcards
Hvað er vélinda?
25-30cm vöðvatúba
- milli koks og maga
- efri og neðri þrengivöðvar
- bylgjuhreyfingar (peristalsis)
Hvað er skeifurgörn?
- C-laga
- Liggur umhverfis brisið
- Skipt í 4 hluta
> Bulbus duodeni
> Pars descendes
> Pars horizontalis
> Pars ascenders
Rof á vélinda
- Tilfelli
- Orsakir
- Einkenni
Tilfelli:
- sjaldgæft !
- um 1 tilfelli / ári hér á landi
- >20% dánartíðni ef alvarlegt rof
Orsakir:
- Af völdum meðferðar (53%)
- Af völdum uppkasta (25%) (Boerhaave syndrome, Búlemía)
- Aðskotahlutur (18%)
- Áverkar, efnabrunir, annað (4%)
Einkenni:
- Brjóstverkur
- Verkur aftur í bak eða út í vinstri öxl
- uppköst og mæði stuttu eftir að verkur byrjar
Hvernig er Rof á vélinda greint og hver er meðferð?
Greining:
- Kyngingarmynd: sjúkl kyngir skuggaefni, en í dag oftast CT með skuggaefni
Meðferð:
- Stuðningsmeðferð
- Stoðnet
- Aðgerð (hreinsun, dren, lokun)
- (brottnám á vélinda er sjaldgæft)
Hvað er Bakflæði (reflux) ?
Bakflæði magainnihalds (sýra) í vélinda - gastrooesophagal reflux - orsakar oft bólgu og sáramyndun í neðri hluta vélinda
Hver eru einkenni bakflæðis?
- Brjóstsviði
- Verkur í efri hluta kviðar
- Kyngingarerfiðleikar
- Ógleði
- Uppköst
Hverjir eru fylgikvillar bakflæðis?
- Bólga í vélinda (oesophaggitis)
- Barretts oesophagus (columnar þekja - squamous þekja)
- Þrengsli (strictura)
- Sár - blæðing
Hverjar eru algengustu tegundir þindarslits?
Sliding og Para-oesophageal
Hvernig er greining og meðferð á bakflæði?
Greining:
- Saga-skoðun
- Magaspeglun
- þrýstings- og pH mæling (24 klst) - tengsl einkenna og sýrustigsmælingar
Meðferð:
- Almenn ráð (hætta að reykja, drekka kaffi, sofa með hátt undir höfði o.s.frv)
- Lyf
- Aðgerð (Nissen fundoplication)
Hvað er NIssen fundoplication?
Aðgerð á bakflæði
- Efsti hluti maga saumaður umhverfis vélinda eins og kragi
- Hiatus þrengdur þannig að þetta skríði ekki upp að nýju
Hvað er Paraesophageal hernia?
- Haull (maginn) treður sér meðfarm vinstri hlið vélinda
- Mis-mikið sem fer upp, getur verið allur maginn
- Möguleiki á ‘‘kyrkingu’’ (strangulation) á vefjum
- Meðferð - skurðaðgerð
- oftast einkennalaust
- verkir
- ef blóðug uppköst og verkir = bráðaaðgerð
- Nissen fundoplication aðgerð
Hvað er Maga- og skeifugarnarsár
- H.Pylori
- NSAID = bólgueyðandi lyf
- Reykingar / alkóhól
- Einkenni:
> verkir í epigastrium, sjaldan uppköst
> Duodenal: verkir ef svangir / ventrikular: verkir ef borða - Uppvinnsla: magaspeglun
Hverjir eru fylgikvillar maga/skeifugarnasára?
- Blæðing
- Rof (perforatio) - 4-14:100.000
- Obstruction - lokun
Hverjar eru orsakir blæðinga?
- Magabólgur og Ætisár (90%)
- Mallory-Weiss rifur
- Blæðingar úr æðahnútum í vélinda (m.a sjúklingar með skorpulifur)
- Annað: magakrabbi og vélindabólgur
Hver eru einkenin efri blæðinga?
Hematemesis:
- blóðuppköst (ferskt rautt blóð, blóðlifrar, kaffikorgur)
- við blæðingu frá neðri enda vélindati lenda skeifugarnar
Hematochezia
- Blóðhægðir (ferskt blóð um endaþarm og neðri GI blðing eða mikil efri)
Melena:
- Sortusaur (dökkar/svartar, illa lyktandi þunnar hægðir)
Dulið (occult) blóð í hægðum
- Hemoccult próf
Saga um:
- epigastrial verk, sviða, eymsl
- uppþembu, meltingarónot
- brjóstsviða
- skorpulifur
- blóðþynning