Lifur, gallvegir og bris (Abdomen) Flashcards

1
Q

Hvaða líffæri framleiðir gall og hvar?

A

Lifrin framleiðir gall í gallgöngum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Um gallframleiðslu

A
  • Gallgangar eru eins og stór eik (margar greinar)
  • Gallið þarf að renna auðveldlega niður
  • Ef þessar „greinar“ stíflast geta myndast gallsteinar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Um gallsteina

A
  • Algengir, 10-15%
  • 4F= fat, females, forty, fertile
    > Ástæðan fyrir því að konur séu í meiri hættu á að fá gallsteina er hormónatengt
  • Algengt ef fólk léttist hratt
    > Margir sem fara í efnaskiptaaðgerðir geta fengið gallsteina
  • Aðallega kólesterólsteinar (20%), en líka
    bilirubin og calcium
    > Bilirubinsteinar eru gulir, gallsteinar með svörtum skellum
  • Blandaðir steinar algengastir (75%)
  • Gallsteinar geta verið einkennalausir eða einkennagefandi
    > Erum yfirleitt með gallsteinanna í mörg ár en það fer eftir hvar stíflan verður
  • Gallsteinar tengjast fæðu vegna t.d. hamborgara og pizzu
  • Gallsteinaköst birta sig í verkjum sem líður hjá
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gallsteinar - Faraldsfræði

A
  • Algengur sjúkdómur
    > 10-20% fólks á Vesturlöndum með gallsteina
  • Tíðni eykst með aldri
    > 70-80% einkennalausir
  • 20% fá einkenni innan 20 ára
  • 10 - 30% sjúklinga með gallsteina fara í gallblöðrutöku (hátt hlutfall á Íslandi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru gallsteinar að meðaltali gamlir þegar þeir eru fjarlægðir?

A

11 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er birtingarmynd gallsteinasjúkdóma?

A
  • Gallsteinaköst (finnst til í hægri efri hluta kviðar)
  • Gallblöðrubólga
  • Gula – Gallrásasteinar
  • Gallsteina orsökuð sýking í gallgangi (cholangitis)
  • Gallsteina orsökuð briskirtilsbólga
  • Gallsteina orsökuð garnastífla

… muna að flestir eru einkennalausir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er notað til að greina gallsteinasjúkdóma?

A
  • Ómskoðun
  • CT = lélegt, einungis um 10-15% steina sjást
  • MRCP (segulómun)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er gallkveisa (billiary cholic) og hver eru einkenni gallkveisu?

A

Gallkveisa
- Stutt stífla á gallblöðrupíplu (ductus cysticus) sem síðan losnar
- Einkenni
- Kviðverkir í nokkrar klukkustundir
> Epigastrium/hægri efri hluti kviðar
> Leiðni aftur í bak/öxl
> Oft tengsl við máltíðir
- Einkennalaus milli kasta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er gallblöðrubólga (cholecystitis) og hver eru einkenni bólgunnar?

A

Gallblöðrubólga
- Lengri stífla á gallblöðrupíplu (ductus cystitcus)
- Gallblaðra þennst út→bólgnar→ sýkist af bakteríum
- Einkenni
> Kviðverkir (stöðugir) og lengri en 6 klst
> Leiðni aftur í bak/hæ öxl
- Þegar unnið er með gallblöðrubólgu er tekið hluta af lifrinni og eitlar fjarlægðir í kring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er munurinn á gallkveisu og gallblöðrubólgu?

A

Gallkveisa:
- Algengasta einkenni gallsteina
- Kviðverkir-verkjaköst
- Ógleði / uppköst
- Hitalaus
- Eðl. Hvít / CRP
- Einkennalaus milli kasta

Gallblöðrubólga:
- Algengasti fylgivilli gallsteina
- Gallblaðra þenst út og bólgnar
- Kviðverkir (stöðugir)
- Ógleði / uppköst
- Hiti
- Hækkuð hvít / CRP
- Veikari sjúklingur
> Fáir sem fá gallblöðrubólgu sem fá gallsteinakast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru gallgangasteinar-/stasagula (Choledocholithiasis) og hver eru einkennin?

A
  • Steinn fer úr gallblöðru í gallrás (common bile duct)→stíflar→ upphleðsla á gallefnum
  • Einkenni/skoðun
    > Gula
    > Dökkt þvag / ljósar hægðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er gallgangabólga (cholangitis) og hver eru einkennin?

A
  • Stífla á gallgangi getur valdið bólgu í gallgöngum (cholangitis)
    > Gallrás þenst út→bólgnar→ sýkist af bakteríum
  • Alvarlega veikir sjúklingar
  • Einkenni
    > Hiti verkur og gula
    > Rugl, hraður hjartsláttur, lágþrýstingur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er brisbólga/briskirtilsbólga og hver eru einkennin?

A
  • Stífla framan við brisgang (pancreatic duct) getur valdið brisbólgu (pancreatitis)
    > Stífla í gallrás eða bein toxisk áhrif á kirtilinn
    > Stífla í gallrás veldur því að brisvökvi kemst ekki niður og ensím hafa áhrif á kirtilinn sem veldur bólgu
  • Bráð bólga
  • Exocrin og endocrin framleiðsla í brisi
  • Einkenni
    > Slæmir versnandi kviðverkir í
    epigastrium
    > Leiðni aftur í bak
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Af hverju fá sumir brisbólgu?

A
  • Algengustu ástæður eru gallsteinar og alkóhól
    > Áfengi er kemískt áreiti á brisið og hefur langvarandi áhrif
  • Aðrar ástæður mun sjaldgæfari
  • Getur þróast í alvarlegan sjúkdóm
  • Sjaldan aðgerð á brisi
  • Alvarlegir fylgikvillar
    > Fylgst með myndrannsóknum og blóðprufum
  • Langflestir fá milda brisbólgu, 15% fá mjög alvarlega brisbólgu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tegundir gallsteina skurðaðgerða

A
  • Kviðsjáraðgerð (algengara)
  • Opin aðgerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

ERCP (endoscopic retrogade cholangio-pancreaticography) ábending

A
  • Choledocholithiasis
  • Cholangitis
  • Þrengingar í gallvegum
    > Góðkynja
    > Illkynja
  • Gallleki eftir aðgerð
  • Sýnataka úr þrengingum
17
Q

Gallblöðrukrabbamein

A
  • Kirtilfrumukrabbamein (adenocarcinoma)
  • Sjaldgæft (0.6% af öllum krabbameinum)
  • Algengara í S-Ameríku, Japan og Ísrael
  • Meðalfjöldi tilfella á ári á Íslandi - 4
  • Meðalaldur 69 (kk), 73 (kvk)
  • Þeir sem fá langvarandi gallblöðrubólgu eru í aukinni hættu á að fá krabbamein
    > oft tekið gallblöðrun til að koma í veg fyrir að sjúklingurinn fái krabbamein
18
Q

Hver eru einkenni og áhættuþættir gallblöðrukrabbameins?

A

Einkenni:
- Verkir í efri, hægri hluta kviðar
- Meltingaróþægindi
- Slappleiki, lystarleysi
- Þyngdartap
- Gula
- Fyrsta einkenni getur verið bólga í gallblöðru

Áhættuþættir:
- Gallsteinar
> Um 80% með krabbamein hafa steina
* 1% af þeim sem hafa steina fá krabbamein
- Erfðir
- Offita
- Krónísk gallblöðrubólga
- Primary sclerosing cholangitis

19
Q

Greining, meðferð og horfur gallblöðrukrabbameins

A
  • Greining felst í myndgreiningu
    > Ómun, MRCP, CT
  • Meðferðin er skurðaðgerð ef staðbundið
    > Gallblaðra, hluti lifrar og eitlar í kring fjarlægt
    > Horfur slæmar þrátt f. aðgerð
    > Flestir deyja <1árs
  • Krabbameinslyfjameðferð+geislameðferð
  • 5 ára lifun er um 3%
    > 90% dánir < 1 árs
    > Hærri lifun hjá sjúklingum sem fara í aðgerð
20
Q

Krabbamein í briskirtli

A
  • Mjög illkynja æxli
  • Meinvörp við greiningu: 80%
  • 5 ára lífshorfur: <1%
  • Caput 70%
  • Corpus + cauda 30%
  • Kirtilfrumuæxli – adenocarcinoma (exocrine)
  • > 90% æxla
  • Innkirtlaæxli (endocrine)
    > Oft góðkynja
    > T.d. Insulinoma, glucagonoma
21
Q

Faraldsfræði krabbameins í brisi

A
  • Nýgengi vaxandi í heiminum
  • Nýgengi hátt á Norðurlöndum!
  • Ísland: 25 karlar og 21 kona á ári
    > 2% allra krabbameina
  • 5% krabbameins dauðsfalla í USA
  • Meðal aldur um 72 ár
22
Q

Einkenni krabbameins í brisi

A
  • Oft einkennalaust á byrjunarstigum
    > Nema ef æxlið stíflar bris- eða gallgang
  • Óútskýrt þyngdartap 80%
  • Kviðverkir 60%
  • Gula (oftast án verkja) 50%
    > “Stíflugula”
    > Húð, hvítur augna, ljósar hægðir, dökkt þvag
  • Ascites 30%
  • Slappleiki, þrekleysi, þreyta, lystarleysi
  • Ógleði, uppköst
    > Mögulega vegna þrýstings frá æxli á maga –
    seinkuð magatæming
  • Fyrirferð í kvið
  • Sykursýki
23
Q

Hverjir eru áhættuþættir krabbameins í brisi?

A
  • Lítið þekktir
  • Reykingar
    > Því meiri reykingar/fleiri pakkaár – því meiri áhætta
    > Tilfellum myndi fækka um 10-25% ef reykingum yrði hætt
  • Langvinn briskirtilsbólga (chronicpancreatitis)
    > Oftast af völdum mikillar áfengisneyslu
  • Tíðni ↑ með aldri, karlar>konur
  • Offita
  • Sykursýki
    > Sykursýki 2 í >10 ár→50% ↑ áhætta
  • Mögulega tengsl við mataræði: unnin kjötvara, rautt kjöt, steikt/grillað kjöt.
24
Q

Meðferð við krabbamein í brisi

A
  • Eina lækningin er skurðaðgerð
    > Skurðaðgerð getur líka verið líknandi (palliative)
  • Aðgerð er möguleg hjá 15-20% sjúklinga
    > Whipple’s aðgerð (ef æxli í brishöfði)
  • Löng og flókin aðgerð
  • Margar tengingar (e.anastomosis)
    > Vinstra hlutabrottnám (ef æxli í brisskotti)
25
Q

Hvernir eru horfurnar hjá fólki með krabbamein í brisi?

A
  • Slæmar!
  • Flestir:
    > 3-6mán
  • Eftir aðgerð:
    > 20% 5 ára lifun
26
Q

Gallgangar - krabbamein

A
  • Kirtilfrumukrabbamein (adenocarcinoma) >90%
  • Innan/utan lifrar (e.intrahepatic/extrahepatic)
    > Klatskin tumor: æxlið staðsett þar sem hæ.og vi. lifrargangar mætast)
  • Sjaldgæft (nýgengi 1-2tilfelli/100.000/ári)
27
Q

Hver er starfsemi lifrarinnar?

A
  • Framleiðir gall – melting
  • Storkuþættir
  • Myndar lipoprotein – kólesteról
  • Niðurbrot ýmissa efna – alkóhól
  • Tekur við öllu blóðflæði frá görnum – v porta!
28
Q

Hvaða sjúkdómar í lifur geta leitt til aðgerða?

A

Góðkynja:
- Cystur, steinar
- FNH (focal nodular hyperplasia)
- Hemangioma (æðaæxli)
- Adenoma

Illkynja:
- Primer túmorar
> Börn
> Cholangiocarcinoma
> HCC
- Meinvörp

29
Q

Hvað er algengasta krabbameinið í lifrinni?

A
  • Algengast er lifrarfrumukrabbamein (e.hepatocellulcarcarcinoma, HCC) 75%
    > Gallvegakrabbamein (e.cholangiocarcinoma) næst algengast
    > Önnur mein sjaldgæf
  • Meinvörp frá öðrum krabbameinum
    > Algengari en lifrarkrabbamein
30
Q

Hvernig er lifrarfrumukrabbamein greint?

A
  • Myndgreining
  • Ómun
  • Tölvusneiðmynd
    > Og PET-CT
  • Segulómun
  • Ef útlit mjög einkennandi á myndrannsókn þarf ekki vefjagreiningu/sýnatöku
  • Æxlisvísir í blóði getur hækkað (α-fetoprotein)
31
Q

Hverjar eru horfur lifrarfrumukrabbameins?

A
  • Almennt slæmar þar sem greinist seint
  • Ef æxli er lítið (eða greinist fyrir tilviljun) þá betri horfur
  • Flestir látnir <1 árs frá greiningu
  • Ef ekki hægt að fjarlægja æxlið með aðgerð þá lifir sjúklingur um 3-6mánuði
32
Q

Meinvörp í lifur

A
  • Algengustu æxlin í lifur
  • Í vissum tilfellum skurðaðgerðir
    > Meinvörp frá ristil og endaþarmskrabbameinum
    >…… frá brjóstakrabbameini
    > …… frá sortuæxlum (melanoma)
    > o.fl
  • Bæta horfur sjúklinga og lækna í 25-30% tilfella
  • Ekki talið vænlegt í vissum sjúkdómum
    > Meinvörp frá vélindakrabbameini
    > ….frá briskrabbameini
    > o.fl
  • Ef tekin eru fjögur hólf af lifrinni (hægt líka með einungis 25% af lifrinni) getur hún stækkað aftur á tveimur mánuðum!
33
Q

Setning glærupakkans:

A

ALLT þarf að fá aðflæði og fráflæði!