Lifur, gallvegir og bris (Abdomen) Flashcards
Hvaða líffæri framleiðir gall og hvar?
Lifrin framleiðir gall í gallgöngum
Um gallframleiðslu
- Gallgangar eru eins og stór eik (margar greinar)
- Gallið þarf að renna auðveldlega niður
- Ef þessar „greinar“ stíflast geta myndast gallsteinar
Um gallsteina
- Algengir, 10-15%
- 4F= fat, females, forty, fertile
> Ástæðan fyrir því að konur séu í meiri hættu á að fá gallsteina er hormónatengt - Algengt ef fólk léttist hratt
> Margir sem fara í efnaskiptaaðgerðir geta fengið gallsteina - Aðallega kólesterólsteinar (20%), en líka
bilirubin og calcium
> Bilirubinsteinar eru gulir, gallsteinar með svörtum skellum - Blandaðir steinar algengastir (75%)
- Gallsteinar geta verið einkennalausir eða einkennagefandi
> Erum yfirleitt með gallsteinanna í mörg ár en það fer eftir hvar stíflan verður - Gallsteinar tengjast fæðu vegna t.d. hamborgara og pizzu
- Gallsteinaköst birta sig í verkjum sem líður hjá
Gallsteinar - Faraldsfræði
- Algengur sjúkdómur
> 10-20% fólks á Vesturlöndum með gallsteina - Tíðni eykst með aldri
> 70-80% einkennalausir - 20% fá einkenni innan 20 ára
- 10 - 30% sjúklinga með gallsteina fara í gallblöðrutöku (hátt hlutfall á Íslandi)
Hvað eru gallsteinar að meðaltali gamlir þegar þeir eru fjarlægðir?
11 ára
Hver er birtingarmynd gallsteinasjúkdóma?
- Gallsteinaköst (finnst til í hægri efri hluta kviðar)
- Gallblöðrubólga
- Gula – Gallrásasteinar
- Gallsteina orsökuð sýking í gallgangi (cholangitis)
- Gallsteina orsökuð briskirtilsbólga
- Gallsteina orsökuð garnastífla
… muna að flestir eru einkennalausir
Hvað er notað til að greina gallsteinasjúkdóma?
- Ómskoðun
- CT = lélegt, einungis um 10-15% steina sjást
- MRCP (segulómun)
Hvað er gallkveisa (billiary cholic) og hver eru einkenni gallkveisu?
Gallkveisa
- Stutt stífla á gallblöðrupíplu (ductus cysticus) sem síðan losnar
- Einkenni
- Kviðverkir í nokkrar klukkustundir
> Epigastrium/hægri efri hluti kviðar
> Leiðni aftur í bak/öxl
> Oft tengsl við máltíðir
- Einkennalaus milli kasta
Hvað er gallblöðrubólga (cholecystitis) og hver eru einkenni bólgunnar?
Gallblöðrubólga
- Lengri stífla á gallblöðrupíplu (ductus cystitcus)
- Gallblaðra þennst út→bólgnar→ sýkist af bakteríum
- Einkenni
> Kviðverkir (stöðugir) og lengri en 6 klst
> Leiðni aftur í bak/hæ öxl
- Þegar unnið er með gallblöðrubólgu er tekið hluta af lifrinni og eitlar fjarlægðir í kring
Hver er munurinn á gallkveisu og gallblöðrubólgu?
Gallkveisa:
- Algengasta einkenni gallsteina
- Kviðverkir-verkjaköst
- Ógleði / uppköst
- Hitalaus
- Eðl. Hvít / CRP
- Einkennalaus milli kasta
Gallblöðrubólga:
- Algengasti fylgivilli gallsteina
- Gallblaðra þenst út og bólgnar
- Kviðverkir (stöðugir)
- Ógleði / uppköst
- Hiti
- Hækkuð hvít / CRP
- Veikari sjúklingur
> Fáir sem fá gallblöðrubólgu sem fá gallsteinakast
Hvað eru gallgangasteinar-/stasagula (Choledocholithiasis) og hver eru einkennin?
- Steinn fer úr gallblöðru í gallrás (common bile duct)→stíflar→ upphleðsla á gallefnum
- Einkenni/skoðun
> Gula
> Dökkt þvag / ljósar hægðir
Hvað er gallgangabólga (cholangitis) og hver eru einkennin?
- Stífla á gallgangi getur valdið bólgu í gallgöngum (cholangitis)
> Gallrás þenst út→bólgnar→ sýkist af bakteríum - Alvarlega veikir sjúklingar
- Einkenni
> Hiti verkur og gula
> Rugl, hraður hjartsláttur, lágþrýstingur
Hvað er brisbólga/briskirtilsbólga og hver eru einkennin?
- Stífla framan við brisgang (pancreatic duct) getur valdið brisbólgu (pancreatitis)
> Stífla í gallrás eða bein toxisk áhrif á kirtilinn
> Stífla í gallrás veldur því að brisvökvi kemst ekki niður og ensím hafa áhrif á kirtilinn sem veldur bólgu - Bráð bólga
- Exocrin og endocrin framleiðsla í brisi
- Einkenni
> Slæmir versnandi kviðverkir í
epigastrium
> Leiðni aftur í bak
Af hverju fá sumir brisbólgu?
- Algengustu ástæður eru gallsteinar og alkóhól
> Áfengi er kemískt áreiti á brisið og hefur langvarandi áhrif - Aðrar ástæður mun sjaldgæfari
- Getur þróast í alvarlegan sjúkdóm
- Sjaldan aðgerð á brisi
- Alvarlegir fylgikvillar
> Fylgst með myndrannsóknum og blóðprufum - Langflestir fá milda brisbólgu, 15% fá mjög alvarlega brisbólgu
Tegundir gallsteina skurðaðgerða
- Kviðsjáraðgerð (algengara)
- Opin aðgerð