Kynfæri karla (Urologia) Flashcards
Fyrirferðir í pung
- Varicocele (æðaflækja): þandar æðar sem mynda klump
- Hydrocele (Vatnshaull): vökvafylltur poki sem getur myndast utan um eistun (ýmsar ástæður)
- Kviðslit: innihald úr kviðarholi geta farið niður í pung og getur valdið fyrirferð
Krabbamein í eistum
- Algengi
- Orsakir
Algengi:
- Sjaldgæf
- um 13 tilfelli á ári á Ísl
- bilateralt (í öðru eistanu) í 3-5%
- ungir karlar (meðalaldur 34 ár)
Orsakir:
- að mestu óþekkt
- launeistu auka hættu (eistu sem eru uppi í kviðnum, fara ekki niður í pung)
Krabbamein í eistum
- Meinafræði
- EInkenni
- Teikn
Meinafræði:
- seminoma
- non-seminoma
Einkenni:
- fyrirferð (oftast verkjalaus)
- einkenni meinvarpa ( bakverkir, blóðug uppköst, neurológísk einkenni)
Teikn:
- fyrirferð
Krabbamein í eistum
- Uppvinnsla
- Meðferð
- Horfur
Uppvinnsla
- blóðpróf (ekki notað í skimun, frekar eftir aðgerð í follow up)
- Myndrannsóknir
> ómskoðun (næm og góð rannsókn)
> TS (til stigunar)
Meðferð:
- Radical orchiectomy
> um nára
> +/- krabbameinslyf
> +/- geislun
Horfur:
- 99% á lífi 5 árum eftir greiningu
- 90% læknast
Hvað eru launeistu ?
Eista / eistu ganga ekki niður
Hvert er algengi og meðferð launeista?
Algengi:
- 30% fyrirbura
- 3% fullbura
- 1% við 1 ár
Meðferð:
- Orchidopexy: ná í eistun, festa niður pung
Hvað er Torsio Testis?
þá snýst upp á æðastreng til eista - bráðamál !!
Hver eru einkenni / teikn Torsio testis?
- Miklir verkir: í eista / pung og neðanverðum kvið/nára, valda ógleði
- hástæðara eista
- allt eistað gríðarlega aumt
Mismunagreiningar:
- eistalyppubólga
- snúið upp á appendix testis
Hver er meðferð við Torsio testis?
þarfnast bráðrar aðgerðar - innan 6 klst
- Snúið ofan af, bæði eistu fest með saumum
Hvað er Appendix testis?
- Litlir útvextir á fósturfræðilegum grunni
- Getur snúist upp á (veldur verkjum og eymslum, sérstakleg hjá börnum)
Hvað er Phimosis ?
þröng forhúð
- ekki hægt að draga aftur
- eðlilegt fram að 2-3 ára aldri
Hvað er Paraphimosis?
Forhúð festist aftan við glans penis
- bólga, verkir
Hvernig eru þrengsli í þvagrás?
- einkenni
- meðferð
Örvefur í þvagrás
- oftast eftir sýkingu eða áverka (s.s harkalega ísetningu þvagleggjar)
Einkenni
- þvagtregða, óþægindi við þvaglát
Meðferð
- víkkun, skorði á í speglun, skurðaðgerð
Hvað er Hypospadias ?
Fósturfræðilegur galli - þvagrás opnast á röngum stað
- lagað með skurðaðgerð
Hvað er Balanitis?
Bólga eða sýking í glans penis eða undir forhúð
- veldur verk og kláða, auk útferðar
- oftast sveppasýking
- stundum erting, t.d vegna sápu