Bráðir kviðverkir hjá konum (GYN) Flashcards

1
Q

Almennt um bráða kviðverki

A
  • Kviðverkir sem hafa varað skemur en 1 viku
  • Ástæðan fyrir u.þ.b 10% af komum á heilsugæslu
  • Oftast önnur einkenni sem fylgja s.s ógleði, uppköst og breytingar á hægðum
  • Fleiri mögulegar orsakir hjá konum en körlum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Bráðir kviðverkir - sjúkrasaga

A
  • Staðsetning
  • Eðli verkjanna
  • þróun
  • Annað

Hjá konum:
- Breyting á útferð?
- Tíðarhringur?
- Möguleiki á þungun ?
- Saga um kvensjúkdóma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru orsakir bráðra kviðverkja ?
- skipt í hólf

A

RUQ:
- Gallsteinar
- Gallblöðrubólga
- Nýrnaskjóðubólga
- Lifrarbólga
- Lungnabólga

RLQ:
- Botnlangabólga
- IBS
- þvagfærasýking
- Kvensjúkdómar
- Torsion af eista

LUQ:
- Magasár
- Nýrnaskjóðubólga
- Lungnabólga

LLQ:
- Divertikulit
- IBS
- þvagfærasýking
- kvensjúkdómar
- torsion af eista

Epigastrial:
- Magasár
- Gallblöðrubólga
- Brisbólga
- Hjartaáfall

Peri-umbilical:
- Smágirnisstífla
- Ristilstífla
- Botnlangabólga
- Æðagúlpur á abdominal aorta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er legslímuflakk?

A

Legslímufrumur sem fara á staði sem þær eiga ekki að fara á (t.d á eggjastokinn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru algengustu orsakir bráðra kviðverkja hjá konum?

A
  • PID (pelvic inflammatory disease)
  • Rofin blaðra á eggjastokk
  • Botnlangabólga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er PID (pelvic inflammatory disease) ?

A

Sýking (oftast bakteríur) sem ‘‘ferðast’’ upp í gegnum legháls og veldur einni eða fleiri sýkinga:
- sýking í endometrium
- sýking í eggjaleiðurum
- sýking í parametrium
- sýking í eggjastokkum
- abscess í eggjaleiðurum eða eggjastokkum
- lífhimnusýking í grind

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru áhættuþættir PID?

A
  • Algengast meðal 15-25 ára
  • Margir rekkjunautar
  • Fyrri saga um kynsjúkdóma
  • Ný lykkja - aukin áhætta fyrstu mánuðina eftir uppsetningu
  • IVF meððferðir
  • Fóstureyðing - með lyfjum eða kirurgisk
  • Post-partum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjir eru orsakavaldar PID ?

A
  • Chlamydia trachomatis (algengast)
  • Neisseria gonorrhoea
  • Blönduð flóra: t.d garnerella vaginalis, mycoplasma, haemophilus influenza, Beta-hemolytiskir streptokokkar, stafylokokkar og E.coli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru einkenni PID?

A
  • Verkir og eymsli um neðanverðan kvið sem geta komið brátt eða ágerst
  • Aukin útferð frá leggöngu
  • Breytingar á tíðablæðingum, t.d blettablæðingar
  • Hiti og almennur slappleiki
  • Ógleði og uppköst
  • Óþægindi við samfarir og þvaglát
  • Verkir undir rifjum við perihepatitis (FItz-Hugh-Curtis-heilkenni)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skoðun og rannsóknir PID

A
  • Lífsmörk og almennt ástand
  • Kviðskoðun
  • Kvenskoðun með stroki í chlamydiu og gonokokka PCR
  • Paraklíník: hvít blóðkorn, CRP, þungunarpróf og þvagsýni (með U-hCG)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er PID greint?
- Hvað bendir til PID ?
- HVað styður gruninn?

A

Bendir til PID:
- Eymsli við þreifingu yfir neðanverðum kvið, oft beggja vegna
- Eymsli við þreifingu af legi og adnexum við kvenskoðun
- Dislokationeymsli af leghálsi við kvenskoðun (verkur v. hreyfingu á leghálsi)

Eitt eða fleira af neðangreindu styður grun:
- Hiti > 38°
- Hækkun á CRP og/eða hvítum blóðkornum (> 10þ)
- Sýkingarleg útferð (hvít blóðkorn í útferð)
- Strok frá leggöngum eða leghálsi jákvætt fyrir N.ghonorrhoeae eða C.trachomatis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er meðferð við PID?

A
  • Mikilvægt að meðhöndla við minnsta grun til að koma í veg fyrir fylgikvilla, s.s ófrjósemi
  • Per os sýklalyfjameðferð (Doxylin og Metronidazol) í vægum tilfellum
  • Sýklalyf í æð í svæsnari tilfellum (Ampicillin og Metronidazol)
  • Ef gonokokkar þá ceftriaxone i.m og azithromycin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjir eru fylgikvillar PID?

A
  • u.þ.b 20% fá skaða á eggjaleiðurum (aukin áhætta með auknum fjölda sýkinga og auknum alvarleika)
  • skaði á eggjaleiðurum hefur í för með sér aukna áhættu á ófrjósemi og utanlegsþungun. Aukin áhætta við aukinn fjölda sýkinga
    > eftir væga sýkingu verða um 10% ófrjóar
    > eftir meðalsvæsvna sýkingu verða um 20% ófrjóar
    > eftir alvarlega sýkingu verða um 40% ófrjóar
  • krónískir móðurlífsverkir
  • 10-15% fá Fitz-Hugh-Curtis-heilkenni (perihepatitis og samvextir við lifur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað eru blöðrur (cystur) á eggjastokkum ?

A

Góðkynja vökvafylltar blöðrur, oftast >30 mm í þvermál
- á hverjum mánuði sjást litlar blöðrur á eggjastokkum (allt að 25 mm í þvermál) í tengslum við egglos - ekki eiginlegar cystur!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Einkenni blaðra á eggjastokkum ?

A

í flestum tilfellum einkennalausar nema ef:
- þær verða svo stórar að þær þrýsta á þvagblörðu og/eða endaþarm
- þær verða svo stórar að þær valda þenslu á kvið
- þær snúa upp á sig, blæða eða rofna
- þær valda eymslum við kynlíf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru einkenni rofinnar blöðru á eggjastokk?

A

Bráðir kviðverkir
- byrja snögglega og geta orðið mjög slæmir
- staðsettir um neðanverðan kvið, oft verri öðru megin
- versna við hreyfingu
- verkur upp í axlir í svæsnum tilfellum
- sársauki við hægðalosun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig eru rofnar blöðrur á eggjastokkum greindar?

A
  • Dæmigerð saga: skyndilegir sterkir verkir (oft unilateralt í byrjun), versnun við hreyfingu
  • ómskoðun um leggöng: frír vökvi og samfallin blaðra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver er meðferðin við rofinni blöðru á eggjastokkum ?

A
  • verkjastilling ( getur oðrið þörf á innlögn til verkjastillingar)
  • Endurmat ef ekki bati á örfáum dögum, obs blæðing frá cystu eða torsio
19
Q

Hver eru einkenni botnlangabólgu?

A
  • Kviðverkur (dreifðir, staðbundinn)
  • Slappleiki
  • ógleði +/- uppköst
  • lystarleysi
  • hiti
  • hægðatregða, niðurgangur

Einkenni geta breyst eftir því hvar botnlanginn er staðsettur t.d óléttu

20
Q

Botnlangabólga
- Hvað er Psoas sign?
- Hvað er Obturator sign?

A

Psoas sign:
- verkur við passífa extension á hægra læri. Jákvætt þegar botnlanginn er staðsettur retrocecal ogyfir hægri psoas vöðva

Obturator sign:
- Verkur við passífa internal rotation á mjaðmalið þegar hægra hné er í flexion stöðu. Jákvætt þegar botnlanginn liggur nálægt obturator internus m

21
Q

Botnlangabólga - rannsóknir

A
  • blóðprufa: blóðstatus
  • þvagprufa: útiloka UTI
  • þungunarpróf: staðfesta/útiloka þungun
  • Myndrannsóknir (ómun, CT af kviðarholi, MRI af kviðarholi)
  • Skoðun hjá kvennsa
22
Q

Hver er meðferð við botnlangabólgu?

A
  • Sýklalyf: Rocephalin (Ceftriaxone) 1gx1, flagyl (metronidazole) 500mg 1x3
  • Skurðaðgerð: kviðsjá. stundum þarf að breyta yfir í opna aðgerð. Flestir útskrifast heim samdægurs
  • Konservatíf meðferð: Ef einkenni hafa varað í of langan tíma, botnlanginn kældur og aðgerð gerð síðar. Ef sjúkling er ekki treyst í aðgerð vegna udirliggjandi heilsufars.
23
Q

Uppásnúningur á eggjastokk (Torsio ovarii)

A
  • Getur hent konur á öllum aldri, einnig ófrískar konur
  • Eggjastokkur snýst um liðbönd um sinn eigin ás og það getur leitt til kvalarfullar vefjanekrósu
  • Oftast um að ræða stækkaðan eggjastokk, t.d vegna stórrarcystu
  • Eggjaleiðari snýst oft með eggjastokknum og þá er talað um adnexal torsion
  • Brátt vandamál sem krefst bráðrar meðferðar
24
Q

Hver eru einkenni á Torsio ovarii ?

A
  • Akút sterkir kviðverkir, oftast öðru megin í kvið (unilateral)
  • ógleði og uppköst í >70% tilfella
25
Q

Hvernig er uppvinnslan á Torsio ovarii ?

A
  • lífsmörk
  • kviðskoðun
  • kvenskoðun
  • blóðprufur; CRP og HBK
  • ómun
26
Q

Skoðun og rannsóknir á Torsio ovarii?

A
  • Létt hækkun á CRP g leukocytosa (getur þó verið eðlileg við stutta sögu)
  • Merki um peritonitis við kviðskoðun - akút abdomen
  • Aum fyrirferð við kvenskoðun
  • ómun: oft > 5 cm stór cysta þeim megin sem einkenni og merki um minnkað blóðflæði í eggjastokk
27
Q

Meðferð á Torsio ovarii?

A

Laparoscopia með afsnúningi (getur þurft að fjarlægja eggjastokk)

28
Q

Utanlegsþungun

A
  • þegar hið frjóvgaða egg festir sig utan legs
  • u.þ.b 1% af þungunum
  • Dánartíðni ef viðeigandi meðferð er 0,2 / 1000
  • Ástæðan fyrir 6% tilfella af mæðradauða
  • Algengasta ástæða mæðradauða á 1.þriðjungi
29
Q

Hverjir eru áhættuþættir utanlegsþungunar?

A
  • Saga um ófrjósemiaðgerð (OR 9,3) og aðrar aðgerðir á eggjaleiðara
  • Lykkja (OR 10,6)
  • Saga um utanlegsfóstur (OR 10)
  • Reykingar, saga um sýkingar í grindarholi, ófrjósemi (IVF meðferð), saga um kviðarholsaðgerðir og fyrri lykkjunotkun
30
Q

Utanlegsþungun
- sjúkrasaga

A
  • Einkenni hefjast oftast eftir 6-8 vikna menostasa
  • jákvætt þungunarpróf
  • kviðverkir, oftast þeim megin sem þungun er staðsett en geta verið öfugu megin eða dreifðir. Oft hviðukenndir. Leiðniverkur upp í öxl kemur fyrir.
  • Væg vaginal blæðing
  • Sjaldan þungunareinkenni
  • Ef rupture þá skyndileg versnun og óstabíl lífsmörk - lífshættulegt ástand
31
Q

uppvinnsla utanlegsþungungar

A
  • klínískt mat, lífsmarkamælingar
  • kviðskoðun
  • kvenskoðun - eðlileg hjá um helmingi kvenna !
  • ómun af legi og eggjastokkum
  • U-hCG
  • blóðprufur m.t.t beta-hCG og hemmoglóbíns. Flokkun og BAS ef akút.
32
Q

Hvernig er utanlegsþungun greind?

A
  • Menostasi, verkir og vaginal blæðing vekja grun um utanlegsþungun
  • jákvætt þungunarpróf
  • Transvaginal sónaskoðun: tómt leg og frír vökvi eykur gruninn
    > jákvætt þungunarpróf: spontan / hótandi / komplet abort eða snemmþungun
    > NEikvætt þungunarpróf: PID, blöðrur á eggjastokkum, torsio, mittelschmerz, appendicit, pyelonefrit
33
Q

Hver er meðferðin við utanlegsþungun?

A
  • Háð alvarleika við greiningu
  • EInkennalítil og stabíl lífsmörk: Eftirlit og/eða lyfjameðfer með methotrexate (hindrar hraðar frumuskiptingar) svo lengi sem fóstur ekki lifandi og ef uppfyllir skilyrði fyrir lyfjameðferð
  • óstabíl lífsmörk og/eða ef lifandi fóstur: aðgerð
    > oftast laparoscopia en getur þó verið þörf á að gera tomiu, t.d ef mikið blóð í kvið og kona óstabíl
34
Q

Hvað er legslímuflakk?

A
  • Krónískur, sársaukafullur sjúkdómur sem hrjáir allt að 10% kvenna á frjósemisaldri og 20-30% kvenna sem eiga við frjósemisvanda að stríða
  • Vefur úr innsta lagi legsins (legslíma) finnst utan þess og getur þar vaxið inn í önnur líffæri og strúktúra
  • Legslíma bregst við mánaðarlegum hormónabreytingum líkt og á sínum eðlilega stað í leginu þegar blæðingar eiga sér stað
  • Cystur geta myndast á eggjastokkum (súkkulaðicystur) og í alvarlegustu tilfellum getur legslíman valdið samvöxtum í kviðarholi
35
Q

Hver er algengasti staði legslímuflakks?

A
  • lífhimna í grindarholi
  • botnlangi
  • eggjastokkar (súkkulaðicystur)
  • rectovaginal septum
  • framveggur rectum
  • sacrouterin ligament
  • colon sigmoideum
  • þvagblaðra
36
Q

Hvað kallast það þegar legslíma finnst í myometrium legs?

A

þá er talað um Adenomyosis

37
Q

Hverjir eru áhættuþættir legslímuflakks?

A
  • Erfðir: 7-faldar líkur á sjúkdómnum ef móðir eða systir er með sjúkdóminn
  • Menarche snemma, menopausa seint
  • stuttur tíðarhringur
  • ríkulegar tíðablæðingar
38
Q

Hver eru einkenni legslímuflakks?

A
  • Cykliskir kviðverkir: oftast rétt fyrir tíðablæðingar en geta einnig verið slæmir á meðan á blæðingum stendur og við egglos
  • verkir við kynlíf - oft á ákv tímum tíðahrings
  • þyngslatilfinning í móðurlífi
  • bráðir verkir geta átt sér stað ef súkkulaðicysta rofnar
  • verkir við þvaglát og hægðalosun
  • þreyta
  • blæðing frá endaþarmi við tíðablæðingar
  • blóð í þvagi
  • ófrjósemi
39
Q

Legslímuflakk
- uppvinnsla

A
  • Kvenskoðun: oftast eðlileg en stundum sést gegnumvöxtur af endometriosu í fornix posterior
  • ómun: oftast eðlileg en súkkulaðicystur geta sést
  • Laparoscopia og vefjasýni
40
Q

Hver er meðferðin við legslímuflakki ?

A

Aðgerð: Laparoscopia þar sem sjáanlegur vefur er fjarlægður eða eyðilagður. Losað um samvexti. Súkkulaðicystur fjarlægðar
- Hjá konum á barneignaraldri eru innri kynfæri ekki fjarlægð
- Hjá eldri konum stundum þörf á að fjarlægja leg, eggjaleiðara og eggjastokka

Lyf:
- NSAID
- P-pilla: tekin samfleytt þar til kemur blettablæðing. þá 3-4 daga pása og svo aftur samfleytt og svo koll af kolli
- Hormónalykkja: góður árangur
- Gestagen meðferð án pásu
- GnRH agonistar: gefið í sprautuformi undir húð eða í vöðva

Markmið: minni verkir, aukin frjósemi

41
Q

HVerjar eru algengustu ástæður kviðverkja hjá konum ?

A

PID, rofin cysta eða botnlangabólga

42
Q

Hvaða orsakir krefjast bráðrar meðferðar?

A

Utanlegsþungun með rofi, torsio ovarii og blæðandi cysta

43
Q

Hvað er það fyrsta sem við athugum hjá konum á barneignaraldri með akút kviðverki?

A

þungunarpróf !