Nýru og þvagblaðra (Urologia) Flashcards
Hvað er blóðmiga?
- týpur
Blóð í þvagi
- Stórsæ: þá sjáum við blóð í þvagi (rautt í þvagi)
- Smásæ: ekki sjáanlegt en sést á stixi og smá sjá (algengari)
Hverjar eru nokkrar orsakir blóðmigu?
Nýru og þvagleiðarar:
- steinar
- sýkingar
- nýrnasjúkdómar (gauklabólga)
- Nýrnakrabbi
- Krabbi í efri þvagvegum (TCC)
þvagblaðra, bhk og þvagrás
- sýkingar
- krabbamein í þvagblöðru
- blöðruhálskirtill (góðkynja stækkun, krabbi)
Uppvinnsla blóðmigu
- Lífsmörk (m.a bþ og hiti)
- Saga
- þvagrannsókn (A+M+RNT)
- Blóðrannsókn
- Myndrannsókn
- Blöðruspeglun
Algengi nýrnasteina
- Hæst tíðni 20-60 ára (yngri sjúklingar)
- Karlar/konur 2:1
- 10% ævilíkur hjá körlum
Hverjar eru orsakir nýrnasteina?
- Oftast óþekktar
- Hypercalcaemia/-uria (Idiopathic, hyperparathyroidismi, D-vít ofgnótt)
- þurrkur
- hreyfingarleysi
- þvagfærasýking
Hver eru einkenni nýrnasteina?
- Verkir: stundum engir, seyðingur, verkjaleiðni (í bak, nára, síðu, pungur, skapabarmar, þvagrás), sjúklingur á iði
- Blóðmiga
- Verkir/óþægindi við þvaglát, ertingseinkenni
Uppvinnsla nýrnasteina
Þvag:
- A+M+RNT (oftast finnst blóð í þvagi á stixi)
- pH, cystín
- 24klst þvagsöfnun
blóð:
- blóðhagur, elektrólýtar, sökk .CRP, kreatín
Steinn:
- efnagreining
Tölvusneiðmynd
þvagfærayfirlit:
- 90% steina röntgenþéttir
Nýrnamynd (urografia)
- intravenous urogram (IVU)
- joðskuggaefni (nýrnabilun frábending)
Uppvinnsla nýrnasteina
Þvag:
- A+M+RNT (oftast finnst blóð í þvagi á stixi)
- pH, cystín
- 24klst þvagsöfnun
blóð:
- blóðhagur, elektrólýtar, sökk .CRP, kreatín
Steinn:
- efnagreining
Tölvusneiðmynd
þvagfærayfirlit:
- 90% steina röntgenþéttir
Nýrnamynd (urografia)
- intravenous urogram (IVU)
- joðskuggaefni (nýrnabilun frábending)
Ómun
Hver er meðferð nýrnasteina?
Án inngripa (konservatíf):
- 90-95% ganga niður að sjálfu sér
- þ.m.t langflestir steinar undir 6mm í þvermál
- bólgueyðandi verkjalyf (NSAID)
- sterk verkjalyf
- Kontrol-mynd (eftir um 3 vikur)
Létta á flæðishindurn
- þvagleiðaraleggir (JJ leggir)
- nephronstomiur
Hvað er JJ leggur?
- plaströr frá nýrnaskjóðu niður í blöðru
- '’krulla’’ á hvorum enda
- hindrun í þvagleiðara (steinar, æxli, þrenging)
Meðferð nýrnasteina með stærri inngripum
- hverjar eru ábendingar?
- tæki til notkunar
Ábendingar:
- stór steinn
- svæsnir verkir
- sýking
- teppa
þvagleiðaraspeglun (ureteroscopy)
Steinbrjótur (höggbylgjumeðferð)
Hvað er höggbylgjumeðferð?
- Yfirleitt fyrsta meðferð (steinar brotni með höggbylgjum)
- Fylgikvillar meðferð:
*sýking - ekki hægt að nota steinbrjót ef grunur um sýktan stein - Blæðing - gæta varúðar ef steinn er við nýru, einkum í eldri sjúklingum
Æxli í nýrum
- Hverjar eru 3 meingerðir?
Oftast illkynja og greinast oftast fyrir tilviljun
3 meingerðir:
- Nýrnafrumukrabbamein (86%)
- Nýrnaskjóðuæxli (11%)
- Wilms æxli (3%), algengast í börnum
Nýrnafrumukrabbamein
- Nýgengi
- Meðalaldur við greiningu
Nýgengi:
- karlar > konur (1,5:1)
* Karlar: 14/100.000/ár (33 tilfelli)
* Konur: 9/100.000/ár (20 tilfelli)
Meðalaldur við greiningu:
- 65 ár
Hverjar eru orsakir nýrnafrumukrabbameins?
- að miklu leyti óþekktar
- reykingar
- offita
- þvagræsilyf
- estrógen
- erfðir