Nýru og þvagblaðra (Urologia) Flashcards
Hvað er blóðmiga?
- týpur
Blóð í þvagi
- Stórsæ: þá sjáum við blóð í þvagi (rautt í þvagi)
- Smásæ: ekki sjáanlegt en sést á stixi og smá sjá (algengari)
Hverjar eru nokkrar orsakir blóðmigu?
Nýru og þvagleiðarar:
- steinar
- sýkingar
- nýrnasjúkdómar (gauklabólga)
- Nýrnakrabbi
- Krabbi í efri þvagvegum (TCC)
þvagblaðra, bhk og þvagrás
- sýkingar
- krabbamein í þvagblöðru
- blöðruhálskirtill (góðkynja stækkun, krabbi)
Uppvinnsla blóðmigu
- Lífsmörk (m.a bþ og hiti)
- Saga
- þvagrannsókn (A+M+RNT)
- Blóðrannsókn
- Myndrannsókn
- Blöðruspeglun
Algengi nýrnasteina
- Hæst tíðni 20-60 ára (yngri sjúklingar)
- Karlar/konur 2:1
- 10% ævilíkur hjá körlum
Hverjar eru orsakir nýrnasteina?
- Oftast óþekktar
- Hypercalcaemia/-uria (Idiopathic, hyperparathyroidismi, D-vít ofgnótt)
- þurrkur
- hreyfingarleysi
- þvagfærasýking
Hver eru einkenni nýrnasteina?
- Verkir: stundum engir, seyðingur, verkjaleiðni (í bak, nára, síðu, pungur, skapabarmar, þvagrás), sjúklingur á iði
- Blóðmiga
- Verkir/óþægindi við þvaglát, ertingseinkenni
Uppvinnsla nýrnasteina
Þvag:
- A+M+RNT (oftast finnst blóð í þvagi á stixi)
- pH, cystín
- 24klst þvagsöfnun
blóð:
- blóðhagur, elektrólýtar, sökk .CRP, kreatín
Steinn:
- efnagreining
Tölvusneiðmynd
þvagfærayfirlit:
- 90% steina röntgenþéttir
Nýrnamynd (urografia)
- intravenous urogram (IVU)
- joðskuggaefni (nýrnabilun frábending)
Uppvinnsla nýrnasteina
Þvag:
- A+M+RNT (oftast finnst blóð í þvagi á stixi)
- pH, cystín
- 24klst þvagsöfnun
blóð:
- blóðhagur, elektrólýtar, sökk .CRP, kreatín
Steinn:
- efnagreining
Tölvusneiðmynd
þvagfærayfirlit:
- 90% steina röntgenþéttir
Nýrnamynd (urografia)
- intravenous urogram (IVU)
- joðskuggaefni (nýrnabilun frábending)
Ómun
Hver er meðferð nýrnasteina?
Án inngripa (konservatíf):
- 90-95% ganga niður að sjálfu sér
- þ.m.t langflestir steinar undir 6mm í þvermál
- bólgueyðandi verkjalyf (NSAID)
- sterk verkjalyf
- Kontrol-mynd (eftir um 3 vikur)
Létta á flæðishindurn
- þvagleiðaraleggir (JJ leggir)
- nephronstomiur
Hvað er JJ leggur?
- plaströr frá nýrnaskjóðu niður í blöðru
- '’krulla’’ á hvorum enda
- hindrun í þvagleiðara (steinar, æxli, þrenging)
Meðferð nýrnasteina með stærri inngripum
- hverjar eru ábendingar?
- tæki til notkunar
Ábendingar:
- stór steinn
- svæsnir verkir
- sýking
- teppa
þvagleiðaraspeglun (ureteroscopy)
Steinbrjótur (höggbylgjumeðferð)
Hvað er höggbylgjumeðferð?
- Yfirleitt fyrsta meðferð (steinar brotni með höggbylgjum)
- Fylgikvillar meðferð:
*sýking - ekki hægt að nota steinbrjót ef grunur um sýktan stein - Blæðing - gæta varúðar ef steinn er við nýru, einkum í eldri sjúklingum
Æxli í nýrum
- Hverjar eru 3 meingerðir?
Oftast illkynja og greinast oftast fyrir tilviljun
3 meingerðir:
- Nýrnafrumukrabbamein (86%)
- Nýrnaskjóðuæxli (11%)
- Wilms æxli (3%), algengast í börnum
Nýrnafrumukrabbamein
- Nýgengi
- Meðalaldur við greiningu
Nýgengi:
- karlar > konur (1,5:1)
* Karlar: 14/100.000/ár (33 tilfelli)
* Konur: 9/100.000/ár (20 tilfelli)
Meðalaldur við greiningu:
- 65 ár
Hverjar eru orsakir nýrnafrumukrabbameins?
- að miklu leyti óþekktar
- reykingar
- offita
- þvagræsilyf
- estrógen
- erfðir
Stigun (TNM)
Stig 1: <7 cm, bundið við nýrað
Stig 2: >7 cm en bundið við nýrað
Stig 3: vöstur í stórar æðar, nýrnahettur, eitla
Stig 4: fjarmeinvörp eða ífarandi vöxtur
Hvernig er krabbamein í nýrum greint?
- tilviljanagreining (50%)
- TS, ómskoðun, IVU
Hver eru dæmigerð einkenni nýrnakrabbameins? en önnur einkenni?
Dæmigerð:
- verkur í síðu/kvið (56%)
- blóðmiga (45%)
- fyrirferð (10%)
- ,,classic triad’’
Önnur einkenni:
- þyngdartap
- blóðleysi (slappleiki)
- hiti
- háþrýstingur
- einkenni meinvarpa (bein, lungu)
Uppvinsla á nýrnakrabbameini ?
- þvag: A+M
- blóðprufur
- Myndrannsóknir
- Leita að fjarmeinvörpum
Meðferð á nýrnakrabbameini?
Staðbundinn sjúkdómur
- stig 1-4
- róttækt nýrnabrottnám (nýrað fjarlægt ástamt umlykjandi fitu og eitlum )
- ekki önnur meðferð
Hverjar eru horfurnar með nýrnakrabbamein?
Háðar stigun:
- 30% hafa meinvörp við greiningu (lungu, bein, lifur, hitt nýrað)
- gráða hefu rlítð forspárgildi
5 ára lifun
- 60% í heild
- staðbundinn sjúkdómur 80-90%
- útbreiddur 10-15%
Þvagblöðrukrabbamein
- nýgengi
- meðalaldur við greiningu
- Karlar 23/100.000/ár (49 tilfelli á ári)
- Konur 7/100.000/ár (16 tilfelli á ári)
- meðalaldur við greiningu: 70 ár
Áhættuþættir blöðrukrabbameins?
- Reykingar
- efni í iðnaði
- langvarandi bólga (Schistosomiasis)
- Cyclofosfamíðmeðferð
- Geislun á grindarhol
Hver eru einkenni blöðrukrabbameins?
- Blómiga (einkennalaus í 80-95%)
- verkir ofan lífbeins
- verkir / óþægindi við þvaglát
- ertingseinkenni (geta líkst blöðrubólgu)
- þvagteppa
- þvagfærasýkingar
Uppvinnsla blöðrukrabbameins
Þvag:
- A+M+RNT
- Frumurannsókn (þvag í 50% alkóhól)
Blóðprufur:
- blóðhagur
- elektrólýtar
- kreatínín
- urea
þreifing (bimanual)
- meta útbreiðslu
Blöðruspeglun
- staðsetning, útbreiðsla
- sýnataka (vefjagreining)
- önnur æxli (í blöðru eða þvagrás)
IVU (ómun)
- æxli í nýrnaskjóðum, þvagleiðurum, blöðru
TS/MRI
- útvöxtur, eitlastækkanir
Meinvarpaleit
- lungamynd og beinaskanni
Hvernig er blöðrukrabbamein flokkað?
Gráða
- Low grade
- High grade
Stig
- T-Tumor:
* CIS, Ta, T1: yfirborðslægt (meðhöndlað með litlum inngripum, æxli heftað innanfrá)
* T2-3: vöxtur inn í blöðruvegg (ábending að fjarlægja blöðru)
* T4: ífarandi í nálæg líffæri (æxli vaxið út fyrir blöðru
- N: eitlameinvörp
- M: fjarmeinvörp
Hver er meðferð Blöðrukrabbameins?
Yfirborðslægt æxli
- trans-uretral resection of bladder tumor
- +/- intravesical BCG (veiklaðar berklabakteríur)
- +/- intravesical krabbameinslyf
Vöðvaífarandi
- T2-4 án fjarmeinvarpa
- krabbameinslyf
- þvagblöðrubrottnám
- Geislun
Blöðrukrabbamein
- Eftirlit og horfur
Endurkoma sjúkdóms algeng
- allt að 50%
- eftirlit nauðsynlegt (m.a blöðruspeglanir)
Horfur (5 ára lifun)
- yfirborðslægur sjúkdómur af lágri gráðu (CIS, TA, T1) 70-95%
- Innvöxtur í blöðruvegg (T2-3) 40-45%
- Útbreiddur sjúkdómur (T4) 5-15%