Nýrnahettur og kynkirtlar Flashcards
Hvernig er stjórnun á seytun cortisols?
Stress og annað hefur örvandi áhrif á undirstúku þannig að hún seytir CRF, sem örvar losun ACTH frá framhluta heiladinguls. ACTH veldur síðan aukinni myndun cortisols. Cortisol hefur síðan neikvæða afturvirkni á undirstúku og framhluta heiladinguls.
Adrennocortical bilun
Sjaldgæf.
Það er ýmist selective eyðing á cortex nýrnahettunnar, total eyðing nýrnahettu eða secunder adrenal insufficiency.
Einkennist af síþreytu, anorexia, litarefnisútfellingum á höndum og í munni, kviðverkir og þyngdartap.
Sjúkdómurinn hefur í för með sér postural lágþrýsting, uppköst, ógleði, dehydration.
Greining er með stuttu synacten prófi þar sem cortisol á að hækka ákveðið mikið eftir einhvern tíma en ef það gerist ekki að þá bendir það til adrenocortical bilunar.
Orsakir adrenocortical bilunar
Getur verið vegna sjálfsofnæmissjúkdóms, sýkinga og fleira.
Orsakir Cushing heilkennis
Í dag sjáum við þennan sjúkdóm aðallega á fólki sem hefur verið á langvarandi sterameðferð.
Cushings heilkenni getur orsakast af:
- Æxli í heiladingli
- Ectopísku ACTH
- Adrenal adenoma
- Adrenal carcinoma
- Iatrogenic (þ.e. vegna exogenous glucocorticoíða)
Einkenni Cushing heilkennis
- Þynning á hári og hirutismi í andliti hjá konum
- Acne
- Moon face
- Roði í kinnum
- Buffalo bump
- Háþrýstingur
- Beinþynning
- Þynning á húð
- Aukin kviðfita
- Abdominal slit
- Fá marbletti auðveldlega
- Sár gróa illa
- Vöðvaslappleiki
- Avascular necrosa á haus femoris
Hvernig má rannsaka starfsemi nýrnahettna?
Með ACTH-gjöf, þá ýmist með stuttu ACTH prófi eð alöngu ACTH prófi.
Primary hyperaldosteronismi
Er sjaldgæfur sjúkdómur. Aldósterón heldur vanalega í natríum svo að fólk verður þyrst. S-natríum er eðlilegt en S-kalíum er lágt, þrátt fyrir næga saltinntöku.
Sjúmdómurinn einkennist af polydipsiu og polyuriu, máttleysi, dofa, krömpum og háum blóðþrýstingi.