Nýrnahettur og kynkirtlar Flashcards

1
Q

Hvernig er stjórnun á seytun cortisols?

A

Stress og annað hefur örvandi áhrif á undirstúku þannig að hún seytir CRF, sem örvar losun ACTH frá framhluta heiladinguls. ACTH veldur síðan aukinni myndun cortisols. Cortisol hefur síðan neikvæða afturvirkni á undirstúku og framhluta heiladinguls.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Adrennocortical bilun

A

Sjaldgæf.

Það er ýmist selective eyðing á cortex nýrnahettunnar, total eyðing nýrnahettu eða secunder adrenal insufficiency.

Einkennist af síþreytu, anorexia, litarefnisútfellingum á höndum og í munni, kviðverkir og þyngdartap.

Sjúkdómurinn hefur í för með sér postural lágþrýsting, uppköst, ógleði, dehydration.

Greining er með stuttu synacten prófi þar sem cortisol á að hækka ákveðið mikið eftir einhvern tíma en ef það gerist ekki að þá bendir það til adrenocortical bilunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Orsakir adrenocortical bilunar

A

Getur verið vegna sjálfsofnæmissjúkdóms, sýkinga og fleira.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Orsakir Cushing heilkennis

A

Í dag sjáum við þennan sjúkdóm aðallega á fólki sem hefur verið á langvarandi sterameðferð.

Cushings heilkenni getur orsakast af:

  • Æxli í heiladingli
  • Ectopísku ACTH
  • Adrenal adenoma
  • Adrenal carcinoma
  • Iatrogenic (þ.e. vegna exogenous glucocorticoíða)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Einkenni Cushing heilkennis

A
  • Þynning á hári og hirutismi í andliti hjá konum
  • Acne
  • Moon face
  • Roði í kinnum
  • Buffalo bump
  • Háþrýstingur
  • Beinþynning
  • Þynning á húð
  • Aukin kviðfita
  • Abdominal slit
  • Fá marbletti auðveldlega
  • Sár gróa illa
  • Vöðvaslappleiki
  • Avascular necrosa á haus femoris
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig má rannsaka starfsemi nýrnahettna?

A

Með ACTH-gjöf, þá ýmist með stuttu ACTH prófi eð alöngu ACTH prófi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Primary hyperaldosteronismi

A

Er sjaldgæfur sjúkdómur. Aldósterón heldur vanalega í natríum svo að fólk verður þyrst. S-natríum er eðlilegt en S-kalíum er lágt, þrátt fyrir næga saltinntöku.

Sjúmdómurinn einkennist af polydipsiu og polyuriu, máttleysi, dofa, krömpum og háum blóðþrýstingi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly