Hemóprótein, porfyrín, járn Flashcards

1
Q

Myndun hem hóps (hlutverk porfyrína)

A

Fyrst ferður myndun á porfyrínhring, en hann er myndaður úr fjórum pyrról hringjum og fjórum köfnunarefnisatómum í miðri sameindinni.
Síðan verður breyting á hliðarkeðjum og járn er tengt við porfyrín hringinn.

Myndun á porfýrín er aðallega stjórnað af virkni ALA synþasa sem er fyrsta ensímið í ferlinu og það sem stjórnar hraða myndunar á hem.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Profýríur

A

Er sjúkdómaflokkur þar sem skortur er á ensímum í myndun hem hóps.
Það fer eftir því hvaða ensím skortir hvaða milliefni safnast upp og getur upphleðsla sumra þessara milliefna valdið ljósnæmi.

Þessir sjúkdómar erfast flestir autosomal ríkjandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Acute intermittent porphyria (AIP)

A

Verður vegna skorts á PBG deaminasa. Hækkaður útskilnaður verður á ALA og porphobilinogeni í þvagi.

Sjúklingar geta fengið einkenni frá meltingarvegi, taugakerfi og blóðrás.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Rannsóknir vegna porphýríusjúkdóma

A
  • Mæla porphóbilinógen í þvagi (getur verið hækkað í mánuði eftir kast).
  • Mæla coporphýrín og uroporphýrín í þvagi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

S-Járn

A

Skal mæla fastandi að morgni, ef á að nota það til að meta járnbúskap.

  • Lækkað í járnskorti og blóðleysi tengt lanvinnum sjúkdómum.
  • Hækkað við járneitrun og járnofhleðslu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

S-Járnbindigeta

A

Er óbein mæling á transferríni!

Mælir hámarksmagn járns sem getur bundist plasma próteinum, þ.e. hversu mikið af járni getur bundist þróteini í sermi (hversu mikið transferrin er laust).

  • Járnbindigeta er hækkuð við járnskort, lifrarbólgu, þungun og hjá konum sem taka getnaðarvarnapillu.
  • Járnbindigeta er lækkuð við illkynja sjúkdóma, bólgusjúkdóma, ýmsa langvinna sjúkdóma, svelti, hemolýtíska anemíu og við járnofhleðslu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

S-Transferrín

A

Hægt að gera beina ónæmisefnamælingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

S-Járnmettun

A

Er reiknuð út frá járni og járnbindigetu, þ.e. S-Járnmettun = S-Járn/S-Járnbindigeta x 100 (prósent)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

S-Ferritín

A

Ferritín í plasma er í réttu hlutfalli við járnbirgðir líkamans.

  • Lækkun á S-ferritíni getur sést við járnskort.
  • Hækkun á S-ferritíni í járnofhleðslu. Einnig hækkun við vefjaskemmdir eins og lifrarbólgur, bráða bólgusjúkdóma og illkynja sjúkdóma.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

P-Transferrín viðtaki

A

Losnar út í plasma í hlutfalli við magn hans á yfirborði frumna.

  • Hækkar ef erýthrópóiesa er aukin eða járnskortur. Eðlilegur ef anemía vegna langivnna sjúkdóma.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Greining járnskorts

A

Járnskort er hægt að greina út frá eftirfarandi þáttum:

  • Lækkað S-ferritín.
  • Hækkað S-transferrín eða járnbindigeta.
  • Lækkað S-járn (seint í ferlinu).
  • Lækkuð járnmettun (minna af transferríni mettað af járni, þ.e. tengt járni).
  • Hækkaður P-transferrín viðtaki.
  • Míkrócytísk anemía.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Greining járnofhleðslu

A

Hemochromatosis er arfgeng járnofhleðsla.

Járnofhleðslu er hægt að greina út frá eftirfarandi þáttum:

  • Hækkuð járnmettun (meira af transferríni er mettað af járni, þ.e. meira er af járni til að tengjast því).
  • Hækkað S-ferritín.
  • Lifrarbíopsía, þ.e. mat á járninnihaldi, skemmdum og skorpulifur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly