Næring Flashcards
C-vítamín
Hlutverk: Eðlileg bygging kollagens! Sér um hýdroxýleringu á prólíni og lýsíni í kollageni. Fleira..
Rannsókn:
- C-vítamín mælt í plasma eða í HBK.
B1 Þíamin
Hlutverk: Efnaskipti tengd orkubúskap.
Rannsókn:
- Transketólasi í RBK.
- Bein mæling á B-Þíamín pyrofosfati.
B2 Ríbóflavín
Hlutverk: Er hluti af FMN og FAD. Orkuskipti og öndunarkeðja.
Rannsókn:
- Glútaþíonín redúktasi í RBK.
B3 Níasín
Hlutverk: Hluti af NAD og NADH. Oxunar og afoxunar efnahvörf.
Rannsókn:
- Metabolítar í þvagi.
B6 Pýridoxín
Hlutverk: Amínósýruefnaskipti, hem myndun.
Rannsókn:
- Pýridoxal fosfat mæling á heilblóði.
- AST í RBK með og án pýridoxal fosfat.
Fólinsýra
Hlutverk: Flutningur á einkolefnishópum. Hlutverk við myndun A, G og T basa.
Myndun DNA og RNA.
Rannsókn:
- S-fólat (fyrst og fremst nýleg neysla).
- RBK-fólat (metur betur fólatbirgðir).
Ástæður fólatskorts
Ónóg inntaka:
- Alkóhólneysla.
- Eldra fólk með lélegt mataræði.
Auknar þarfir:
- Meðganga.
- Aukin frumuumsetning:
Hvítblæði og hemólýtísk anemía.
Malabsorption:
- Sjúkdómar í skeifugörn og efri hluta smágirnis t.d coeliac sjúkdómur.
Lyf sem trufla efnaskipti fólats:
- Fólat antagónistar t.d. metótrexat.
- Flogaveikislyf t.d. fenýtóín og prímidón.
B12 kóbalamín
Er í dýrum, ekki plöntum.
Hlutverk: Er kófactor. Efnahvarf hómócystein í methíónín
(truflun á fólatefnaskiptum).
Efnahvarf metýlmalonýl-CoA í succinýl-CoA.
Skortur veldur truflun á myelín, þ.a. taugaeinkenni geta komið fram (“Subacute combined degeneration of the spinal cord”, peripheral neuropathía).
Orsakir B12 skorts:
- Pernicious anemía (frásogsgalli).
- Postgastrectómía.
- Ofvöxtur baktería í meltingarvegi.
- (Ormasýking.)
- Smágirnissjúkdómur (terminal ileum).
- Grænmetisfæði.
Rannsóknir:
- S-B12 (heildarstyrkur)
- Mæla S-metýlmalónat (hækkar við B12 skort)
- P-hómócystein (hækkar, en líka við fólatskort)
- Schillingspróf (mælir hvort frásog geilsamerkts B12 sé skert)
- Mæla autoantibody gegn parietal frumum eða gegn intrinsic factor.
A-vítamín
Hlutverk: Er antioxidant.
Rannsókn:
- S-retinól
D-vítamín
Hlutverk: Kalkefnaskipti
Rannsókn:
- Mæla 25OH-D
E-vítamín
Hlutverk: Er antioxidant.
Rannsókn:
- S-vítamín-E
K-vítamín
Hlutverk: Gamma karboxýlering. Blóðstorka. Beinbúskapur.
Rannsókn:
- Mæla PT
- S-vítamín-K