Lípíð Flashcards

1
Q

Hvaða lípíð eru í plasma?

A
  • Fitusýrur
  • Tríglýseríð
  • Kólesteról
  • Fosfólípíð
  • Stereóíðar
  • Fituleysanleg vítamín (ADEK)

Lípíð bundin próteinum:

  • FFA (albúmín)
  • Lípóprótein
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Flokkar lípópróteina

A
  • Chylomicrons
  • Very low density lipoprotein (VLDL)
  • Low density lipoprotein (LDL)
  • High density lipoprotein.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig eru chylomicron mynduð og hvaða hlutverki gegna þau?

A

Þau eru mynduð af görn í kjölfar máltíðar. Eru ekki til staðar í eðlilegum föstu-plasma.

Sér um að flytja tríglýseríð sem koma úr fæðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig eru VLDL mynduð og hvaða hlutverki gegna þau?

A

VLDL eru mynduð í lifur.

VLDL flytja endogenously framleidd tríglýseríð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig eru LDL mynduð og hvaða hlutverki gegna þau?

A

LDL eru mynduð frá VLDL í blóðrásinni.

LDL flytja kólesteról.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig eru HDL mynduð og hvaða hlutverki gegna þau?

A

HDL er minnsta lípópróteinið, en mest er af því.

Gegnir verndarhlutverki. HDL flytur kólesteról frá vefjum og til lifrar til útskilnaðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er magn kólesteróls í blóði eftir aldri og kyni?

A

S-kólesteról er lágt í börnum, hækkar með aldri hjá körlum og hækkar eftir tíðahvörf hjá konum.

Við hækkandi S-kólesteról eykst áhætta á kransæðasjúkdómi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er hægt að finna út LDL kólesteról?

A

Hægt er að reikna það út frá heildarkólesteróli, HDL kólesteróli og tríglýseríðum: LDL Kólesteról = Heildarkólesteról - (HDL Kólesteról + TG/2.2).

Einnig er hægt að mæla það beint.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ísskápspróf

A

Er notað til þess að athuga hvort hækkun er á tríglýseríðum eða chylomicrons. Ef að rjómalag myndast efst, þá er hækkun á chylomicronum, en ef að sýni er gruggugt að þá eru S-tríglýseríð hækkuð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hyperlípíðemia

A

Getur verið primary eða secondary við einhvern annan sjúkdóm.

Þegar sjúklingur greinist með hyperlípíðemiu að þá er mikilvægt að útiloka að það sé einhver annar sjúkdómur þar að baki, þ.e. útiloka að þetta sé secunder hyperlípíðemia.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Primer hyperlípíðemíur

A
  • Arfbundin hyperkólesterólemia (FH)
  • Pólýgenísk hyperkólesterólemia
  • Arfgeng Dysbetalipópróteinemia
  • Arfgeng kýlómíkrónemía
  • Arfgeng hyperþríglyseriðemía
  • Arfgeng “kombineruð” hyperlipíðemía
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Secunder hyperlípíðemíur

A

Geta komið í kjölfar:

  • Diabetes mellitus
  • Alkóhólneyslu
  • Krónískrar nýrnabilunar
  • Lyfja (t.d. thíasíð díuretíka og beta-blokkarar)
  • Vanstarfsemi skjaldkirtils
  • Nephrotic syndróms
  • Lifrarsjúkdóma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Arfbundin hyperkólesterólemiua (FH)

A

Er vegna stökkbreytingar í LDL viðtaka (3 mismunandi á Íslandi), sem efist ríkjandi.

Þessir einstaklingar eru með mjög hátt kólesteról í blóði, fá kransæðasjúkdóm 20 árum fyrr en aðrir og eru með 10x auknar líkur á MI.

  • Sjúklingar eru með xanthelasma, corneal arcus og tendon xanthoma.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Pólýgenísk hyperkolesterólemia

A

Þetta er líka arfbundin hyperkólesterólemia, en hún er mun flóknari. Langflestir sem eru með of hátt kólesteról eru með þetta.

Sjúklingar eru ekki með eins hátt kólesteról og FH sjúklingar og áhætta þeirra á kransæðasjúkdómum er ekki eins mikil. Umhverfisþættir hafa meiri áhrif hér heldur en í FH.

  • Sjúklingar eru með xanthelasma og corneal arcus, en ekki tendon xanthoma.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Arfgeng dysbetalipópróteinemia

A

Til þess að sjúkdómurinn komi fram þarf tvennt til (þarf tvo galla) þ.e. apóE 2/2 arfgerð (veldur minnkuðum klearans) auk framleiðsluaukningar á VLDL ögnum í lifur vegna offitu, diabetes mellitus, alkóhólneyslu eða hýpóthyroidisma.

Þetta er klassískt dæmi þar sem þarf samspil erfða og aukins efnaskiptaálags vegna áunnins ástands til að sjúkdómur komi fram.

Aukin áhætta er á æðasjúkdómum hjá þessum sjúklingum.

  • Sjúklingar eru með xanthomata og tuberous xanthomata.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Arfgeng chylomicronemia

A

Er arfgengur sjúkdómur sem erfist A litnings víkjandi og veldur skorti á lípóprótein lípasa og ApoC-II. Aukning verður því á chylomicronum.

Þessi sjúkdómur kemur fram í börnum.

  • Sjúklingar fá xanthomata, pancreatitis og hepatosplenomegaly.
17
Q

Hypertríglýseríðemia

A

Getur orsakast af:

  • Offitu
  • Sykursýki
  • Hyperuricemiu
  • Alkóhólneyslu
  • Sumum lyfjum
18
Q

Arfgeng hypertríglýseríðemia

A

Er sjaldgæf og erfist A litnings víkjandi.

Einkennist af hækkun á VLDL með og án chylomicrona.

Sjúklingar eru með aukna hættu á kransæðasjúkdómum og pancreatitis getur komið samhliða ef aðrir meðvirkanid þættir eru til staðar sem hækka tríglýseríð.

19
Q

Arfgeng “kombineruð” hyperlipíðemía

A

Einkennist af bæði hækkun kólesteróls og á tríglýseríðum.

Verður vegna aukinnar apóB myndunar, sem getur ýmist valdið auknu VLDL, auknu LDL eða aukningu á hvoru tveggja.

Sjúklingar eru í aukinni hættu á kransæðasjúkdómum.

  • Sjúklingar eru með xanthelasma og corneal arcus.