ýmislegt :) Flashcards
carbimazole
hindrar joðun og samtengingu thyroxíns
Hindrar niðurbrot thyroglobulins
glibenklamíð
sulfonurea lyf
- hvetur insúlín seytun frá B-frumum (hindrar ATP-háð K-göng)
p. os
metformin
eykur verkun insúlíns og dregur úr resistance
örvar AMP-kínasa
glitazone
minnkar hepatic glucose output
eykur upptöku glúkósa í vöðva
incretin mimetics
valda losun á insúlini
gliptíns
hindra niðurbrot á incretin
-auka þannig losun insúlíns
alpha-glucosidase inhibitorar
hindra frásog kolvetna
vindgangur og niðurgangur
acarbose
alpha-glucosidase inhibitor
G-CSF
stimulera forvera neutrophila
-koma í veg fyrir neutropeniu
Epo
blóðleysi af völdum nýrnabilunar og í lyfjameðferð
koma í veg fyrir anemíu í fyrirburum
bisphosphonates
-virkni
mynda complexa með Ca í beinmatrixi og hafa áhirf á osteoclasta
- safnast í þá => apoptosis
- hindra að clastar tengist beini
minni virkni ef D-vítamín vantar
tvö bisphosphonates sem hindra að clastar tengist beini…
alendronate
zoledronate
Raloxifene
selective estrogen receptor modulator
-örvar blasta og hamlar clasta
estrogen áhrif í beinum og á lípíð en anti á brjóst og leg
Teriparatide
peptíð hluti PTH
örvar osteoblasta
strontium ranelat
hamlar resorption bein og örvar beinmyndun skylt Ca (byggist því inn í bein)
calcium gluconate og calium lactate
p.os.
örva framboð Ca til frásogs í þörmum
D-vítamín er virkast sem
1,25 dihydroxy-vitamin D3
ketoconazole
hamlar cytochrome p450 14-alpha demethylase
metyrapone
hamlar 11beta-hydroxylase
eplerenone
selective aldosterone viðtaka antagonisti
indometacin
cox hamlari (NSAIDs)