Hjartsláttaróreglulyf Flashcards
Vaughan williams flokkun
I. Na-ganga blokkar
II. Beta blokkar
III. K-ganga blokkar (lengja boðspennu)
IV. Ca-ganga blokkar
orsakir hjartsláttaróreglu
seinkuð after-depolarisation (of hækkað intrac. Ca)
re-entry
ectopic gangráðsvirkni (sympatíkus)
hjartablokk (sjúkdómur í leiðslukerfinu)
klínískt er óreglum skipt í:
- hvar origin er (supraventricular eða ventricular)
2. hvort HR er að hækka/lækka
Class I:
eitt lyf úr hverjum flokki
A: lengja action potential (disopyramide)
B: stytta action potential (lidocaine)
C: hafa ekki veruleg áhrif á action potential (flecainide)
Beta blokkar
-notkun
eftir infarct (lækka mortalitet paroxysmal atrial fibrillation
Class III: áhrif þeirra
lengja action potential
lengja refraction tíma
hindra endurörvun
Class III
lyf
amiodarone (ath virkni þess)
betylium
sotalol
amiodarone aukaverkanir
mjög fituleysanlegt og fellur út í vefi og hefur mjög langan helmingunartíma
bara hjartalæknar mega skrifa upp á þetta
skjaldkirtils dysfunction
lungnaskaði
Class IV:
virkni
lengja refrakter tíma
hindra leiðni í SA og AV hnút
Atropine
sinus bradycardia
adrenaline
cardiac arrest
isoprenaline
heart block
digoxin
- virkni
- not
hindrar Na/K ATPase, minnkar leiðni í AV-hnút
rapid atr fib
adenosine
supraventricular tachycardia
calcium chloride
ventricular tachycardia v/ hyperkalemia