Blóðfitulækkandi lyf Flashcards
hvað gera statín lyf?
hamla HMG-CoA reductasa
nefndu nokkur statín
Simvastatín Lovastatín Pravastatin Atorvastatín Rosuvastatín
hverjar eru afleiðingarnar af því að hamla HMG-CoA reuctasa?
kólesterólframleiðsla minnkar
tjáning á LDL-viðtökum eykst og meira er tekið upp
og því lækkar LDL í blóði
hvað er ApoB
próteind í LDL sameinds og segir okkur hvað sameindirnar eru margar
Lyf sem lækka kólesteról og tríglýseríð
statíns
fíbröt
gallsýrubindandi efni
nikótínsýra
aukaverkanir statínlyfja
vöðvaverkir
rhabdomyolysis
lifrarbilun
lyfja interactions statínlyfja?
lyf sem hamla cytochrome p450 örva eitranir af völdum statína
Gallsýrubindandi efni
- nöfn
- virkni
- aukaverkanir
- cholestyramida og colestipol
- þau binda gallsýru og frásogast ekki
- aukið VLDL og triglyceríðs, malabsorption fituleysanlegum vítamínum
Fíbröt
- lyf
- virkni
- aukaverkanir
- Gemfibrozil
- virkja lipoprótein lípasa og minnka VLDL, IDL, LDL. Auka HDL
- gallsteinar, myositis
Nikótínsýra
- nöfn
- verkun
- aukaverkanir
- B3-vítamín
- hindrar VLDL og minnka VLDL, LDL og hækka HDL
- roði, skerðir sykurþol
Pcsk9
þetta bindst LDLR og eyðileggur hann.
því væri sniðugt að hamla þetta með (REGN727) og þá myndast meira af LDLR og minna verður af LDL í plasma
Orlistat
hindrar bris lípasa og minnkar þá niðurbrot TAG
-aukaverkanir: fituskita, niðurgangur, minna frásog fituleysanlegra vítamína
Ezetimibe
kemur í veg fyrir frásog kólestról í þörmum => minna LDL
mótefni PCSK9 virkna hvernig?
þau hamla að PCSK9 geti tengst LDLR og eytt honum