Milliverkanir lyfja Flashcards
það má blanda saman tveim lyfjum í sömu sprautu
nei
Hvaða milliverkanir eru tengdar tetracycline
málmar (Ca, Al, Fe, Mg)
-þeir mynda complex samband með tetracycline sem frásogast ekki. þá næst kannski ekki næg blóðþéttni
gefa lyfið á fastandi maga
lyfjakol
sérstaklega meðhöndluð með stórt og virkt yfirborð þannig að þau aðsoga ýmis efni.
þau frásogast ekki og koma þannig í veg fyrir frásog
mikið notað við lyfjaeitranir
hvað er gert við lyfjaeitranir?
- dælt upp úr maga
- skolað með saltvatni
- skolað með blöndu af lyfjakolum
deferoxamine
myndar komplex með járni og hindrar frásog
losar einnig járn frá ferritin og hemosiderin en tengist ekki járni í cytochrome eða Hb.
gefa í járni og þá er komplexinn skilin út í nýrum
Matur með lyfjum skiptir yfirleitt ekki máli en nefndu dæmi?
tetracycline og mjólkurafurðir
Spironoloactone frásogast betur ef tekið með magn
tween 80?
eins konar sápa (yfirborðsvirkt efni) sem eykur aðgengi lyfja (t.d. spironolactone)
hvað þarf að vera mikil próteinbinding lyfja svo maður fari að hugsa út í milliverkanir? komdu með dæmi
> 90%
-warfarin (99% bundið)
dæmi um próteinbundin lyf
langverkandi súlfalyf sykursýkislyf aspirin (59-90%) íbúprofen (99%) naproxen (>90%)
binding í vefjum, dæmi
quinidine (class Ia) keppir við digoxin um bindingu í vefjum og það verður hærri þéttni digoxin í plasma
umbrot: mercaptopurine og allopurinol
xanthine oxidasi umbrýtur 6-mercaptopurine og ef hann er hamlaður af allopurinol þá verður verkunin lengri/meiri. Hættulegt
umbrot: suxamethonium og choline esterase inhibitors
kólínesterari umbrýtur suxamethonium og ef hann er hamlaður fæst lengri verkun
fluoxetine (SSRI) og greipaldin
þau hemla CYP3A4 og auka þannig verkanir margra lyfja.
lyf sem örva lifrarensím
carbamazepine rifampicin phenytoin jóhannesarjurt áfengi
þvag má auðveldlega gera basískt með því að gefa
bíkarbónat (NaHCO3)
súrt með því að gefa ammoniumklóríð NH4Cl