Þunglyndislyf Flashcards
meginflokkar þunglyndislyfja (4)
þrí- og fjórhringlaga lyf
MAO hemlar
SSRI lyf
SNRI lyf
hvað segir monoamínkenningin
að þunglyndi tengist röskun í serotonin og noradrenalín boðefnakerfunum
hvernig tengist cortisol þunglyndi?
of mikil losun á cortisoli í þunglyndi
þunglyndir hafa meira cortisol í blóði og hafa lækkaða svörun á dexamethasone prófi
mest notuðu þunglyndislyfin í dag eru SSRI lyf.
þau eru einnig notuð við
kvíðaröskunum
nefndu nokkur SSRI lyf
fluoxetin
paroxetin
sertraline
citalopram
pharmacokinetic SSRI lyfja
há próteinbinding (80-100%)
mism t1/2 (fluoxetin 72 klst, paroxetin 20 klst)
má taka með mat
ábendingar fyrir SSRI lyf
þunglyndi (tekur 2-4 vikur að fá svörun
kvíðaraskanir (alm, panic, félagsf, OCD, PTSD)
aukaverkanir SSRI lyfja
50% fá engar aukaverkanir
títra upp
almennar aukaverkanir ganga yfirleitt yfir á 7-10 dögum
SSRI lyf verka á hvaða átröskun
lotugræðgi
ath hefur ekki virkað í anorexíu
langtímaaukaverkanir SSRI lyfja
kyndeyfð
aukin matarlyst
aukin svitamyndun
hvaða lyf er notað í meðgönguþunglyndi þegar lyfja er þörf?
sertraline
fráhvarfseinkenni SSRI lyfja?
ef skyndilega hætt
-sérstakl. þau sem hafa stuttan t1/2 (paroxetine)
hættulítið eeeeen óþægilegt
milliverkanir SSRI við önnur lyf
hamla virkni ákv CYP450 ensíma (hækka blóðþéttni TCA lyfja?)
má ekki gefa með gömlu MAOi
geta aukið þéttni warfarin og digitalis
þrí og fjórhringlaga lyf
-bygging
ýmist þrír eða fjórir bensenhringir með mism hliðarkeðjum
-mism verkun fer eftir hliðarkeðjunum
verka á fjölda viðtaka
þríhringlaga lyf (nöfn)
imipramine clomipramine trimipramine amitryptiline nortyptiline -meiri áhrif á þunglyndi