Þunglyndislyf Flashcards
meginflokkar þunglyndislyfja (4)
þrí- og fjórhringlaga lyf
MAO hemlar
SSRI lyf
SNRI lyf
hvað segir monoamínkenningin
að þunglyndi tengist röskun í serotonin og noradrenalín boðefnakerfunum
hvernig tengist cortisol þunglyndi?
of mikil losun á cortisoli í þunglyndi
þunglyndir hafa meira cortisol í blóði og hafa lækkaða svörun á dexamethasone prófi
mest notuðu þunglyndislyfin í dag eru SSRI lyf.
þau eru einnig notuð við
kvíðaröskunum
nefndu nokkur SSRI lyf
fluoxetin
paroxetin
sertraline
citalopram
pharmacokinetic SSRI lyfja
há próteinbinding (80-100%)
mism t1/2 (fluoxetin 72 klst, paroxetin 20 klst)
má taka með mat
ábendingar fyrir SSRI lyf
þunglyndi (tekur 2-4 vikur að fá svörun
kvíðaraskanir (alm, panic, félagsf, OCD, PTSD)
aukaverkanir SSRI lyfja
50% fá engar aukaverkanir
títra upp
almennar aukaverkanir ganga yfirleitt yfir á 7-10 dögum
SSRI lyf verka á hvaða átröskun
lotugræðgi
ath hefur ekki virkað í anorexíu
langtímaaukaverkanir SSRI lyfja
kyndeyfð
aukin matarlyst
aukin svitamyndun
hvaða lyf er notað í meðgönguþunglyndi þegar lyfja er þörf?
sertraline
fráhvarfseinkenni SSRI lyfja?
ef skyndilega hætt
-sérstakl. þau sem hafa stuttan t1/2 (paroxetine)
hættulítið eeeeen óþægilegt
milliverkanir SSRI við önnur lyf
hamla virkni ákv CYP450 ensíma (hækka blóðþéttni TCA lyfja?)
má ekki gefa með gömlu MAOi
geta aukið þéttni warfarin og digitalis
þrí og fjórhringlaga lyf
-bygging
ýmist þrír eða fjórir bensenhringir með mism hliðarkeðjum
-mism verkun fer eftir hliðarkeðjunum
verka á fjölda viðtaka
þríhringlaga lyf (nöfn)
imipramine clomipramine trimipramine amitryptiline nortyptiline -meiri áhrif á þunglyndi
fjórhringlaga
doxepin
maprotiline
mianserine
-þau hafa svefnmyndandi áhrif (trufla ekki REM)
secondary amín (tengist tveimur C-hópum hafa meiri áhrif á
+lyf
Noradrenalín endurupptöku
nortryptiline
Tertier amín hafa meiri áhrif á
serotonin endurupptöku
clomipramine
þríhringlaga lyf
-pharmacokinetic
frásogast vel frá görn
t1/2 um 24 klst
brotið niður í lifur af CYP2D6 og CYP3A4 (actífir metabolítar)
mikill einstaklingsmunur í hraða niðurbrots (erfðafræði)
ábendingar þríhringlaga lyfja
þunglyndi (alvarlegt) kvíðaraskanir (tertíer amín) ADHD (secunder amín) svefntruflanir taugaverkir fyrirbyggja mígreni
frábendingar þrí- og fjórhringlaga lyf
gláka
BPH
SNRI lyf (nöfn)
venlafaxin
duloxetin (+taugaverkir)
Bupropion
hindrar endurupptöku Nor og Dópamín
ekki áhrif á matarlys eða kynhvöt
Zyban
sama og buprobrion
-dregur úr nikótínlöngu
Mirtazapine
presynaptískur alpha antagonisti (aukin losun serótóníns og noradrenalín)
þunglyndi, kvíðastillandi, svefnleysi
MAO inhibitor
auka magn monoamína í cytoplasma
MAO-A
MAO-B
brjóta niður hvaða amín?
serótónín/nor
dópamín
Moclobemid
nýrri MAOI
-sérhæfðir og reversible MAOhamlar
félagsfælni
hvað má ekki borða ef maður er á eldri MAOhemil
tyramine free diet (það veldur hækkuðum BP
ábendingar MAOI
þunglyndi (atypisk depression
kvíðaraskanir
langvinnir verkir
SSRI lyf virka við
þunglyndi
kvíðaraskanir
bulimia
atomoxetine
- virkni
- not
- hindrar endurupptöku Nor
- ADHD
þríhringlaga lyf trufla REM svefn
ósatt, þau trufla hann ekki en benzó, barbituröt, Z-lyf gera það!
hver er munurinn á SSRI og SNRI lyfjum
SSRI => minni aukaverkanir, minni eiturhætta, ekki cardiotoxic
SNRI => virka fyrr, ódýrari, ekki lystaraukandi
Mirtazapine
- virkni og hvaða boðefni losna
- not
- aukaverkanir
- presynaptískur alpha-antagonisti => eykst losun serotonin og noradrenalín
- þunglyndi, kvíði, svefnleysi
- aukin matarlyst, ekki kyndeyfð
þunglyndir hafa lækkaða svörun á dexamethasone prófi
satt!