serotonín og mígrenilyf Flashcards

1
Q

nefndu 3 lyf sem eru legherpandi

A

ergotamín
metylergometrín
LSD

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

ergotismi

A

drep í hendur og fætur (æðaherpandi verkun)
konur missa fóstur (legherpandi)
geðveiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

LSD

A

serotonin blokki
myndast ekki þol/fíkn
veldur ofskynjunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Metylergotamín

A

gefið i.v. strax eftir fæðingu => legkakan kemur

líka p.os. til að flýta fyrir hreinsun legslímhúðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað er ára

A

foreinkenni fyrir mígrenikastið

sjóntruflanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hver eru tengsl serótóníns við mígreni?

A

við kastið losnar mikið serotonin frá blóðflögum en að loknu kassti eykst serotonin í þvagi en minnkar í blóðflögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

varnandi meðferð

A
  1. metysergíð: (blokki á serotonin viðtaka
  2. clonidine: alpha2-agonisti, gefið í litlum skömmtum
  3. beta-blokkar: litlir skammtar
  4. Pizotifen: 5-HT2A antagonisti
  5. tricyclísk geðdeyfðalyf (amitriptyline)
  6. Kalsíum antagonistar?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Meðferð við kasti:

A

1.venjuleg verkjalyf: paracetamól, íbúprófen, codein
2.Ergotamín: 5-HT1 örvi => æðasamdráttur
3. sumatriptan
Anervan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sumatriptan

A

agonisti á 5-HT1D viðtaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Anervan

A

ergotamín, chlorcyclisine, mebróbanat, coffeine

eru á leiðinni út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

það er í lagi að gefa ergotamín og sumatriptan samanÐ

A

nei, mikil hætta á æðaherpingi (kransæðum)

þarf að líða 24 klst á milli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fluoxetine

A

SSRI lyf, mikilvægt þunglyndislyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Allir serotínín viðtakarnir eru G-prótein tengdir enma

A

5HT3

-viðtakastýrð jónagöng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

5HT1A-viðtakar

A

Buspirone

  • er agonisti á viðtakann
  • notað í kvíða og þunglyndi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

5-HT1 viðtakar miðla hamlandi boðum

A

Satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

antagonistar á 5-HT3 viðtaka

A

ondansetrone

-notað í ógleði

17
Q

serotonin er útskilið í

A

þvagi

-mælt til að sjá framleiðslu í líkamanum

18
Q

hvaða líffæri hafa mikið af serotonin

A

G.I tract (iðrahreyfingar)
blóðflögur (lonsar við örvun, aggregation,vasodilation)
CNS

19
Q

vascular theory of migraine

A

intracerebral vasoconstriction veldur áru en svo verður extracerebral vasodilation sem veldur höfuðverk. Trigeminal taugin ítaugar sársaukabrautir í heilahimnum og stórum arteríum

20
Q

brain hypothesis

A

Neural inhibition sem fer hægt yfir cortical yfirborðið 2 mm/mín. Í depressed svæðinu er jónajafnvægið mjög brenglað sem mjög háu K+ í ECM

21
Q

inflammation hypothesis

A

virkjun trigeminal taugarinnar í heilahimnum og extracranial æðum er aðalástæða mígreniskasts.
það veldur sársauka og inducerar bólgubreytingar sem losun á neuropeptíðum og bólgumiðla frá skyntaugaendum. t.d. CGRP

22
Q

Pizotifen

  • virkni
  • not
A

er 5-HT2 viðtaka hindri

notað fyrirbyggjandi í mígreni