Berklalyf Flashcards
Berklalyf (4)
Isoniazid
Rifampicin
Pyrazinamide
Ethambotol
Isoniazid
- virkni (ónæmi)
- aukav.
hindrar myndun mycolic sýru í frumuvegg
prodrug (þarf coversion af catalasa (deletion í katG í MT))
aukav: hepatitis, neuritis (B6), anemia, lupus
Rifampin
hamlar DNA-háðann RNA pol (resistance ef það er br í ensímin
aukav: hepatitis, aukin virkni p450, red-orange metabolítar sem sjást t.d. í þvagi
Pyrazinamide
- virkni
- aukaverkun
óþekkt verkun
aukav: hepatisis, hyperuricemia
Ethambotol
- verkun
- aukav.
virkar á arabinosyl transferasa og hindra þá myndun á arabinogalactame
aukav: sjóntaug, missir á að gr. mili rauðs/græns
second line berkalyf
carpreomycin
cycloserine
streptomycine
hvernig á meðferðin að vera
ALLTAF fjöllyfjameðferð
fyrstu 2 mánuði: PIR
seinni 4 mánuði: IR
hvaða lyf veldur mest B6-vítamín skorti
áfengi!
isoniazid
streptomycin
- virkni
- aukav
hindrun á próteinmyndun
-deafness, jafnvægisleysi, nýrnaskemmdir
hvað er lykilatriði í meðferð á berklum
meðferðarheldni