Flogaveikilyf Flashcards
Carbamazepine
stabílíserar óvirkjuð Na-göng og hamlar þannig að taugar sendi boðspennur
Hvað erum við að leitast eftir í virkni flogaveikilyfja?
- auka GABA virkni
- hindra Na-göng
- Hindra Ca-göng
Gabapentin
GABA analouge og átti að virka sem slíkur en sýndi aðallega verkun á P/Q-type Ca-göng
viðbótarmeðferð við allar teg flogaveiki
Carbamazepine
Stabílíserar óvirkjuð Na-göng og hindrar þannig excitability tauga
-örva myndun á lifrarensímum
oxcarbamazepine
prodrug
-eykur ekki lifrarensímin
phenytoin
byggingalega líkt barbiturate
eykur útflæði/minnkar innflæði Na, stöðvar fh.
ath blóðstyrk
Valproate
aukið magn GABA og minnkar umbrot þess
líkir eftir virkni GABA á postsyn viðtökum
hamlar Na og Ca göngum
ath bipolar
hvaða flogaveikilyf eru tengd við spina bifida?
valproate
carbamazepine
Phenobarbital
verkar á GABAa viðtakann
Benzodiazepine lyfin heita …. og verka á hvað?
conazepam og diazepam
verka á GABAa viðtakann
Pregabalin
-not
þetta er GABA analouge sem Ca-göng í CNS
flogaveiki, taugaverkir, kvíðaröskun