sýklalyf sem hefur áhrif á frumuvegg Flashcards
þessi lyf skiptast í:
beta-lactams
glycopeptides
hverjar eru varnir baktería gegn þessum lyfjum?
1) B-lactamasi
2) breytingar á PBB (Mósa)
3) breytingar á byggingu porins (pseudomonas)
hvernig virka B-lactams?
bindast við prótein binding prótein og hindra transpeptidation og crosslinking
hvort eru þau -static eða -cidal
-cidal
Penicillin G
er narrow spectrum, BL sensitive
brotnar niður í maga (lítið frásog)
helm.tími 30 mín
-Treponema pallidum (syphilis)
Phenoxypenicillin
þolir betur HCl magans
kavepenin
anti staphylococca penicillin
- virkni
- lyf
BL resistant
gegn S. aureus (ath ekki MÓSA)
methicillin, naficillin, oxacillins
Probenecid
er gefið með penicillin og minnkar tubular seytun þess
lengir því helmingunartíma
Amoxycillin
Ampicillin
- kynslóðar penicillin
ampicillin er gefið i.v.
sproad spectrum en BL-sensitive
virkt gegn gram- (meltingarbakteríum)
- kynslóðar penicillin
ticarcillin
-extended spectrum
virt gegn pseudomonas areguinosa
hvað er það sem P. aregunosa er svoa sérstakur fyrir
mjög mikið resitance
-myndar oxídasa
- kynslóðar penicillin
Piperacillin
-anti pseudomonal
nefndu 3 dæmi um BL-inhibitora
sulbactam
clavulanic sýra
tazobactam
Augmentin
amoxicillin + clavulanic sýra
öll penicillin eru skilin út í ….. nema …..
nýrum (minni skammta þarf ef nýrnabilun
nema naficillin og oxacillin (skilin út með galli)
ef það er ofnæmi gegn beta-lactams þá skal gefa
macrolides ef gram+
aztreonam ef gram- stafir (pseudomonas)
- kynsól cephalosporins
cefazolin (helm.t. 24 klst. surgical prophylaxis)
cephalexin
-gram + og sumir gram -
- kynslóð cephalosporins
cefuroxime (BBB => H. influenzae)
cefoxitin
cefotetan
cefaclor
- kynslóð cephalosporins
cefriaxone
cefotaxime
cefoperazone
-empirical management á sepsis og meningitis
engin virkni á LAME (list, atyp, Mó, enteroc)
útskilnaður cephalosporina er um nýru nema
cefoperazone
ceftriaxone
cefoperazone
- kynslóðar cephalosporin
fer ekki yfir BBB
skilst út með galli
disulfram effect
imipenem
- aukalyf
- aukav.
BL-resistant, mjög breytt spectrum
verður að gefa með cilastatin til að lengja helm.tíma
aukav: seizures
meropenem
líkt imipenem
-útskilst ekki í nýrum
hvaða Beta lactams skiljast ekki út í nýrum
meropenem nafcillin oxacillins ceftriaxone cefoperazone