Málmar Flashcards
málmar geta hvorki myndasat né eyðst í fólki
satt
jónuð form hafa meiri eituráhrif
ósatt
Helstu málmar með eiturverkun eru
Hg, Pb, Cd
kvikasilfur, blý, kadmín
jónuð efni frásogast meira
um lungu heldur en meltingarvegi
frásog málma eykst ef skortur er á
kalsíum og járni í fæðu
ath Járnfrásog eykst ef C-vítamín er í fæðu
hvernig berst blý í fólk
innöndun eða matur/drykkur
Blý
- lífræn sambönd fara í
- ólífræn sambönd fara í
- MTK
- blóðmergur, hækkað BP, minnisleysi, minni, frjósemi
hvar fær maður kadmín (Cd)
innöndun eða matur/drykkur
það koma eituráhrif af Cd ef það er um
5-8% frásog frá meltingarvegi
Kvikasilfur berst í menn með
innöndun eða mat
MeHg berst í menn með
fæðu úr sjó (stórlúða)
það kemst yfir BBB og fylgju
HgCl hefur verið notað
til sótthreinsunar
EtHg hefur verið notað í
sem rotvörn í bóluefni
-var talið valda einhverfu
lífræn kvikasilfursambönd komast í
MTK
fósturskemmdir
óhlaðið Hg frásogast
illa frá meltingarvegi en 80% frá lungum
-breytist mjög fljótt í Hg++ í blóði