Trauma - Helgi S Flashcards
Höfuðáverkar geta leitt til…
Höfuðáverkar geta leitt til aukins intracraniel þrýstings
sem getur leitt til ischaemiskrar skemmdar heilavefs
Ástæður:
Óeftirgefanleg hauskúpa
Aukinn massi intracranielt
Vegna blæðingar, bjúgs,
vanhæfni að resorbera heila/mænuvöka
Höfuðáverkar - Aukinn intracraniel þrýstingur
hver eru einkennin?
Tökum almennt höfuð högg sem dæmi. Maður dettur af hjóli og skellur hausnum í götuna
- Almenn
- Höfuðverkur
- Uppköst
- Sjóntruflanir
- Bradycardi
- Lækkun á meðvitundarstigi
Mean Arterial Pressure - MAP
- MAP = (2 x DP) + SP/ 3 (Diastolic Pressure - Systolic presssure)
Eðlilegt MAP - milli 65 – 110 mmHg - Verður að vera > 60 mmHg til að trygggja lágmarks
perfusion vefja
Intra Cerebral Pressure - ICP
Eðlilegt ICP - milli 7 – 15 mmHg
Autoregulatio heila blóðrásar:
Heilinn þarf mikið blóð - stöðuga og mikla perfusion
blóðrásin í heila leitast því almennt við að halda perfusions
þrýstingi CPP stöðugum (cerebral perfusion pressure) þrátt fyrir sveiflur í System Þrýstingi - MAP
Við áverka skerðist þessi hæfni til að tryggja lagmarks
perfusion og er því hætt við skemmd af völdum blóðþurrðar
vegna hypotensionar og hypoxiu
Head Injury - Lingo
MAP - Mean Arterial Pressure
ICP – Intra Cranial Pressure
CPP – Cerebral Perfusion Pressure
CPP = MAP - ICP
Target CCP er meira en 60 mmHg t.d MAP 95 mm Hg sem tryggir CPP um 70 mmHg ef ICP er 25 mm
Hg
Raised ICP - Intra Cranial Pressure - If possible
- ICP should be maintained below 25 mmHg for
the first 24 hours and subsequently below 30
mmHg
Höfuðáverkar - Herniering (“Innklemming”)
Transfalcine
Transtentorial (dilatatio á pupillu t.d. v. klemmingu III heilataugar)
Foraminal
Höfuðáverkar - Aukinn intracraniel þrýstingu - staðbundin - Lobus frontalis
- Contralateral lömun
- Lobus frontalis Persónuleika breytingar
- Tilfinningalegar breytingar
Höfuðáverkar - Aukinn intracraniel þrýstingu - staðbundin - Lobus occipitalis
sjónsviðsskerðing
Höfuðáverkar - Aukinn intracraniel þrýstingu - staðbundin - Cerebellum
nystagmus – ataxia
Höfuðáverkar - Aukinn intracraniel þrýstingu - staðbundin - Heilastofn og heilataugar
t.d. dilatatio á pupillu v. þrýstings á III taug
Höfuðáverkar - Mat á meðvitundarstigi - Glasgow Coma Scale
Heila dauði:
* Engin heilastofns–starfssemi
* Engin spontan öndun
* Engir heilastofnsreflexa
Höfuðáverkar GCS og CT - vægur höfuðáverki
Vægur höfuðáverki
* GCS 14-15 og /eða
* Rot í < 5 mín og engin local brottfalls eink.
Eftirlit 12 klst eða CT
Spyrja alltaf um blóðþynningu
(kovar) ?
Ef já —- panta CT !
Höfuðáverkar GCS og CT - meðal slæmur höfuðáverki
- GCS 9-13 eða
- Rot í >5 mín eða local brottfalls eink.