krabbameins skurðlækningar Helgi Þór Flashcards
Nýgengi
„Fjöldi nýgreindra einstaklinga með ákveðið mein í tilteknu þýði og tímabili“
* Hættan á að fá ákveðin sjúkdóm
Algengi
Algengi lok tiltekins árs er fjöldi þeirra sem eru á lífi eftir greiningu í tilteknu þýði.
Heildaralgengi endurspeglar fjölda á lífi á ákveðnum tímapunkti sem greinst hafa með tiltekið mein.
* Hversu stór hluti samfélagsins er með sjúkdómin á ákveðnum tímapunkti
Hvernig verður krabbamein til - initiation (kveikja)
eitthvað sem kveikjir á ferlinu, getur gerst uppúr þurru eða utan að komandi áhrif (krabbameinsvaldandi efni, t.d. geislun) sem gerir það að verkun að breyting verður á DNA í frumunni og hún skiptir sér og hefur tapað sínum venjulegu eiginleikum.
Í venjulegu árferli ætti þá sjálfseyðingarferli að fara í gang en að það virkar ekki hjá krabbameinsfrumu og fer því fruman að skipta sér umfram þarfir líkamans stjórnlaust.
Hvernig verður krabbamein til - promotion (hvatning)
Breytu frumunar eru hvatar til þess að skipta sér. Þessar hröðu breytingar valda æxlismyndun
Hvernig verður krabbamein til - Progression (framvinda)
Krabbameins frumurnar eru að keppast við hvor aðra um yfirhöndina sem eykur vöxtinn og gerir þær meira agresivar. Þegar æxlisvöxturinn stækkar vera frekari stökkbreytingar í frumunum, þær missa hæfileikan til að loða saman eins og eðlilegar frumur eiga að gera í hverju lagi, þá losna þær frá massanum og breyta færa sig inní nærlyggjandi vefi eða vefjulög og þá er þetta orðið krabbamein.
Góðkynja
Góðkynja æxli vex staðbundið og virðir vefjamörk
Illkynja
Illkynja æxli hafa tilhneigingu að vaxa inn í aðliggjandi vef
Illkynja æxli hafa tilhneigingu til að senda frumur um sogæða og æðakerfi og mynda meivörp.
Algengasta krabbameinið
carcinoma
Carcinoma
Kemur frá kirtilþekjufrumum eins og lungum, brjóstum, brisi og húð
Sacroma
Frá vefjum bandvefja eins og vöðva, fitu, beina, brjósk og æða
Melanoma
Þróast út frá lita frumunum í húðinni
Lymphoma
Myndast út frá lymphocytum hvítublóðkornana
Leukemia
Hefur áhrif á blóðið og tengist skurðlæknum lítið.
Stig 1
Lítið mein og alveg einangrað við líffærið sem það er í
Stig 2
Stærra mein en í stigi eitt en hefur ekki vaxið í aðliggjandi vefi. Fyrir sum krabbamein teljast þau á stigi 2 jafnvel þótt það sjáist vöxtur í eitlum nærri æxli.