Næring fólks með sjúkdóma í meltingarvegi - Elinborg Flashcards

1
Q

Meltingarfærasjúkdómar
- leiðbeiningar um mataræði

A

 Einstaklingsbundnar og miðast við hvaða hluti
meltingarvegar er sjúkur

 Einstaklingar með meltingarfærasjúkdóma
– Borða oft ekki vegna hræðslu við verki
– Eru í aukinni hættu á vannæringu og einhæfu fæðuvali

 Mikilvægi næringarráðgjafar
– Koma að greiningu
– Leiðbeina með útilokun fæðutegunda – og hvað má nota í
staðinn
– Stundum þörf á bætiefnum ef fæðið er mjög einhæft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Mjólkursykursóþol
- laktósaóþol - mjólkuróþol - Skortur á laktasa í
slímhúð smágirnis

A

– Laktósi = mjólkursykur
– Laktasi = ensím sem brýtur
mjólkursykur (tvísykra)
niður í einsykrur (galaktósa
og glúkósa)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Mjólkursykursóþol - laktósaóþol - mjólkuróþol - Helstu einkenni

A

– Kviðverkir
– Óregla á hægðum
– Uppþemba
– Loftgangur
– Niðurgangur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Mjólkursykursóþol - greining

A

 Saga
– Einkenni, fæðusaga

 Vöktun einkenna
– Útiloka mjólkursykur í 1-2 vikur, fylgjast með einkennum. Drekka svo mjólk,
fylgjast með einkennum.

 Mjólkursykursþolpróf
– Öndunarpróf – mæling á vetni eða metani í útöndunarlofti
– Blóðsykursmælingar – blóðsykursmæling eftir inntöku á mjólkursykri

 Vefjasýni

 Genapróf
– Gefa aðeins vísbendingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mjólkursykursóþol
- meðferð

A

 Takmarka eða forðast mjólkurvörur og matvörur sem innihalda mikla
mjólk eða mjólkurduft

 Lesa innihaldslýsingar
– Mjólkursykur getur „falist“ í ýmsum orðum
* Laktósi, mjólkurduft, undanrennuduft, mysuprótein o.fl.

 Lesa næringargildi á hreinum mjólkurvörum
– Kolvetni í mjólkurvörum eru mjólkursykur
– Ef kolvetni eru 0g er varan mjólkursykursnauð

 Kalk
– Huga að kalkinnihaldi í vörum sem eru notaðar í stað mjólkurvara
– Taka kalk sem bætiefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Mjólkursykursóþol
- sérvörur og lyf

A

 Mikið úrval af laktósafríum vörum
– Mikil breyting á síðustu árum

 Laktasatöflur
– Notaðar með máltíðum sem innihalda mjólkursykur

 Laktasadropar
– Settir út í mjólk
– Þarf að standa í ½-1 sólarhring fyrir notkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Glútenofnæmi/óþol
- gluten related disorders (GRD)

A

 Dermatitis Herpetiformis
 Celiac disease
 Celiac sprue
 Gluten intolerance
 Gluten Ataxia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Selíak sjúkdómur
- glútenofnæmi

A

 Bólga í slímhúð
meltingarvegar
– Aðallega í skeifugörn og
smágirni

 Frásog næringarefna
minnkar
– Hætta á næringarskorti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Selíak sjúkdómur
- einkenni

A

 Vanþrif, þyngdartap, þreyta

 Meltingareinkenni
– niðurgangur, hægðatregða, óregla á hægðum, kviðverkir, uppþemba,
uppköst, loftgangur

 Blóðleysi
– Skortur á járni, B12 og fólati

 Vítamín- eða steinefnaskortur
– Beinþynning, ófrjósemi, einkenni frá taugakerfi

 Húðútbrot

 Aukin tíðni krabbameins í görn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Selíak sjúkdómur
- greining

A

 Glútenmótefni í blóði
– IgG og IgA

 Hækkun á transglútamínasa (anti-tTG) og antiendomysial
antibodies (anti-EMAs) í blóði

 Sýni frá skeifugörn

 Sýni frá húð

 Nauðsynlegt að vera á venjulegu fæði sem inniheldur glíadín
í a.m.k. 4-5 vikur áður en prófin eru framkvæmd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Selíak sjúkdómur
- meðferð

A

 Glútensnautt fæði
– Forðast hveiti, rúg, bygg og hafra**
– Nota bókhveiti, hirsi, hrísmjöl, maísmjöl, kartöflumjöl, kínóa, möndlumjöl
o.fl.

 Læra að lesa innihaldslýsingar – sérstaklega með samsett matvæli

 Nota sérvörur í staðinn fyrir hveiti og brauð

 Borða vel af grænmeti og ávöxtum
– Trefjar og B-vítamín

 Járn, selen, sink
– Kjöt, fiskur, innmatur, baunir

 Meðhöndla næringarskort sé hann til staðar
– Þyngdarsaga
– Fæðissaga
– Skortseinkenni – blóðprufur

 Eftirlit
– Sýnataka frá görn eftir 3-6 mánuði á glútensnauðu fæði
– Mæla transglútamínasa
– Fylgjast með næringarástandi
– Getur reynst erfitt að fylgja glútensnauðu fæði
* Borða glúten viljandi eða óafvitandi
* Getur haft alvarlegar afleiðingar að borða glút

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Non-celiac gluten sensitivity

A

 Svipuð einkenni og við glútenofnæmi.

 Ofnæmispróf neikvæð á hveiti (húðpróf og blóðprufa)

 Eðlileg mæling á transglútamínasa (anti-tTG)

 Eðlileg sýni frá görn

 Án einkenna á glútensnauðu fæði
– Einkenni koma aftur ef borða glúten

 Algengt meðal einstaklinga með IBS

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Iðraólga – IBS
- einkenni og greiningarviðmið

A

 Helstu einkenni eru kviðverkir og breyting á hægðum
– Ýmist hægðatregða eða niðurgangur

 Getur verið erfitt að greina – starfrænn vandi
– Einkenni geta breyst
– Einkenni geta líkst laktósaóþoli
– Ekki til nákvæmt próf (biomarker)

 Margir einstaklingar með IBS tengja sjúkdómseinkenni við mataræði
– Takmarkanir í fæðuvali því algengar hjá þessum hópi
– Aukin hætta á næringarskorti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Iðraólga - IBS - meðferð- gott

A

 Fæðusaga og skráning í
matardagbók
– Skrá fæðuinntöku og einkenni
 Borða reglulega yfir daginn
 Borða fjölbreytta og trefjaríka
fæðu
– T.d. Ávexti, grænmeti og heilkorn
 Drekka vatn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Iðrabólga - IBS - meðferð , ekki gott

A

 Algengt er að fituríkur og sterkur
matur þolist illa
– T.d. Skyndibiti, franskar, djúpsteiktur
matur o.fl.
 Ekki nota tyggjó
 Forðast áfengi
 Takmarka koffín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Iðraólga – IBS
- Low FODMAP mataræði

A

F Fermentable

O Oligo-saccharides: Fásykrur
- Fructo-oligosaccharides (FOS) t.d. hveiti, rúgur, laukur og hvítlaukur
- Galacto-oligosaccharides (GOS) t.d. baunir og linsur (legumes/pulses)

D Di-saccharides: Tvísykrur, laktósi, t.d. mjólk, jógúrt og rjómaostur

M mono-saccharides: Einsykrur, frúktósi, t.d. hunang, epli, high fructose
corn syrups

A And
P Polyols: Fjölalkóhólar, sykuralkóhólar t.d. sorbitol, mannitol, xylit

 FODMAP mataræði gengur út á að minnka neyslu á
gerjanlegum sykrum
– dregur úr einkennum iðraólgu hjá allt að 70% einstaklinga

 Tegundir kolvetna sem frásogast illa í meltingarvegi gerjast
og valda aukinni upptöku vökva í smáþörmum og
loftmyndun í ristli
– Vökvasöfnun og loftmyndun helsta orsök verkja og niðurgangs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Iðrabólga - IBS - low fodmap mataræði - skref 1-3

A

 Skref 1: Fæðutakmörkun (Restriction)
– Taka út/minnka FODMAP fæðu 4-8 vikur

 Skref 2: Endurkynningarferli (Reintroduction)
– Bati eða einkenni hafa minnkað þá er fæða tekin
inn aftur kerfisbundið

 Skref 3: Einstaklingsbundið (Personalisation)
– Til lengri tíma litið, aðlagað hverjum og einum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Bólgusjúkdómar í meltingarvegi
- inflammatory bowel disease (IBD)

A

 Samheiti yfir tvær megingerðir
langvinnra bólgusjúkdóma í
meltingarvegi:
– Sáraristilbólga (Colitis Ulcerosa)
– Svæðisþarmabólga (Crohn‘s disease)

 Oftast hægt að greina sjúkdómana í
sundur:
– með ristilspeglun
– sýnatöku úr slímhúð ristils og smáþarma
– hægðasýni – calprotectin í hægðum ef IBD

 Örsök ekki þekkt en samspil erfða og umhverfis talið skipta
máli

 Bólga í slímhúðinn er svar ónæmiskerfisins við einhverju
áreiti

 Sjúkdómurinn er ekki smitandi eins og ef um bakteríu- eða
veirusýkingu í meltingarvegi að ræða

 Bólgusjúkdómar einkennast af tímabilum með bólguköstum
og tímabilum sem sjúkdómurinn liggur niðri – oft í lengri
tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Sameiginleg einkenni Crohn ́s og colitis

A

 Niðurgangur
 Þreyta og slappleiki
 Hiti
 Minnkuð matarlyst
 Þyngdartap
 Blóðleysi
 Fæðuóþol
 Vannæring
 Einkenni utan þarma (frá liðum, húðinni og lifrinni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Sáraristilbólga
- Colitis Ulcerosa

A

 Sjúkdómurinn takmarkast við ristil
– Bólgan byrjar alltaf neðst við mót
endaþarms og endaþarmsops.
– Bólgan getur teygt sig upp allan ristil vinstra
megin og stundum er allur ristilinn bólginn

 Hægt að lækna sjúkdóminn með því að
fjarlægja ristil með skurðaðgerð
– Hluti ristils eða ristillinn í heild fjarlægður.
– Stundum gerð samtenging
– Stundum lagt út stóma
* Garnastóma eða ristilstóma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Svæðisþarmabólga
- Crohn‘s disease

A

 Er oftast í neðsta hluta smágirnis en getur
verið hvar sem er í meltingarvegi, frá munni
að endaþarmi

 Bólgur geta náð í gegnum þarmavegginn
– Auknar líkur á fistilmyndun

 Ekki til meðferð sem læknar sjúkdóminn

 Hægt að stjórna með lyfjum en margir þurfa
að fara í skurðaðgerð með tímanum.
– 70% einstaklinga þurfa aðgerð innan 10 ára frá greiningu
– Hluti smáþarma eða ristils fjarlægður og gerð samtenging
– Getur verið þörf á að leggja út stóma

 Getur verið ættgeng

22
Q

Bólgusjúkdómar í meltingarvegi (IBD)
- meðferð
+

A

 Oftast lyfjameðferð – bælir virkni ónæmiskerfisins og hemur
bólgusvörun

 Greina næringarskort með blóðprufum
– Ráðleggja viðeigandi bætiefni ef þörf er á
– Algengur skortur í IBD
* Kalk
* D-vítamín
* B12
* Járn

23
Q

Bólgusjúkdómar í meltingarvegi (IBD)
- næringarmeðferð

A

 Virkur sjúkdómur – bólgur, kviðverkir og niðurgangur
– Trefjaminna og léttara fæði
– Auka neyslu á vökva og söltum

 Í sjúkdómshléum
– Hollt og fjölbreytt fæði skv. ráðleggingum Embættis landlæknis

24
Q

Svæðisþarmabólga - Crohn‘s disease - sérhæfð næringarmeðferð

A

 Skref 1
– Mjög fábreytt fæði

 Skref 2
– Fæðutegundum bætt inn
kerfisbundið

 Skref 3
– Einstaklingsmiðað
– Strangt mataræði 5 daga
vikunnar
– Meira svigrúm fyrir „svindl-
máltíðir“

25
Q

Ristilstóma
- colostomy

A

 Mikilvægt að borða hollan og næringarríkan mat
– Ekki þörf á sérfæði
 Fyrst eftir aðgerð er æskilegt að forðast:
– Appelsínur, greipaldin, mandarínur, sítrónur og hýði af
eplum
– Þurrkaða ávexti
– Hrátt grænmeti s.s. spergilkál, hvítkál, rófur (salatblöð
eru í lagi)
– Maískorn, poppkorn, heilar hnetur, möndlur og fræ
(fínmalað er í lagi)
– Gróft brauð með kjörnum, fræjum og rúsínu

26
Q

Garnastóma
- ilestoma

A

 Aukin þörf fyrir vökva og sölt
– ½ L meira af vökva
* Meira ef það er mikið flæði í stóma
– 1 tsk meira af salti

 Mikilvægt að borða hollan og
næringarríkan mat
– Ekki þörf á sérfæði

 Fæða getur haft áhrif á áferð og magn hægða

 Einstaklingsbundið mataræði

27
Q

Nýrnasjúkdómar

A
  • Bráð nýrnabilun
    – acute kidney injury (AKI) – varir <7 daga
    – acute kidney disease (AKD) – varir í 7 daga til 3 mánuði
  • Langvinn nýrnabilun – chronic kidney disease (CKD)
    – Varir í meira en 3 mánuði
  • Lokastigsnýrnabilun – end-stage renal disease
  • Nýrnasteinar – kidney stones
28
Q

ORSAKIR NÝRNASJÚKDÓMA

A
  • Sykursýki
  • Háþrýsingur
  • Endurteknar sýkingar í nýrum
  • Æðasjúkdómar
  • Alvarleg ofþornun
  • Alvarleg blóðsýking
  • Aukaverkun skurðaðgerðar eða alvarlegra veikinda/slyss
  • Lyf (t.d. verkja- og bólgueyðandi lyf)
  • Fæðubótarefni
  • Sjúkdómar í þvagleiðurum
    – Endurteknir nýrnasteinar
    – Þvagteppa
  • Bólgusjúkdómar
    – IgA nýrnamein
    – Rauðir úlfar (systemic lupus erythematosus)
  • Ættgengir sjúkdómar eða fæðingargallar
    – Blöðrunýru
  • Sjúklegt niðurbrot vöðva – rhabdomyolysis
  • Krabbamein
29
Q

NÝRNABILUN – GREINING OG STIGUN

A
  • Mæling á nýrnastarfsemi
    – Blóðprufa: mælt kreatínín (niðurbrotsefni vöðva)
  • Gaukulsíunarhraði (gsh eða gfr) er reiknaður út frá kreatíníni í blóði
    – tekið tillit til aldurs og kyns.
    – Þvagprufa: mælt prótein í þvagi
    – Ýmsar aðrar rannsóknir: myndgreining, ómun, nýrasýnataka o.fl.
  • Gaukulsíunarhraði þarf að vera endurtekið lækkaður í um 3 mánuði
30
Q

BRÁÐ NÝRNABILUN – ACUTE KIDNEY INJURY (AKI)

A
  • Heilbrigð nýru fyrir veikindi
  • Næringarástand
    – Mikið lystarleysi
    – Mikið niðurbrot
    – Tap á vökva með uppköstum, niðurgangi, um sár eða með svita.
  • Meðferð
    – Oft gjörgæslumeðferð
    – Oft skilunarmeðferð
  • Hefðbundin
  • Daglega
  • Allan sólarhringinn
31
Q

BRÁÐ NÝRNABILUN - NÆRINGARMEÐFERÐ

A
  • Þurfa oft næringu um slöngu eða í æð
  • Próteinþörf breytileg eftir sjúkdómsástandi
    – Ekki í skilun: 0,5-0,8 g/kg
    – Í skilun: 1-2 g/kg
    – Í samfelldri skilun: 1,5-2,5 g/kg
    – Í stöðugu ástandi áður en nýrnastarfsemi kemst í eðlilegt horf er þörfin a.m.k.
    0,8-1 g/kg
  • Orkuþörf 25-40 kcal/kg
  • Mikilvægt að fylgjast með söltum og vökvajafnvægi
    – Oft aukin vökvaþörf v/hita, niðurgangs eða sára
    – Oft þörf á takmörkun á söltum (natríum, kalíum og fosfa
32
Q

LANGVINN NÝRNABILUN

A
  • Tíðni langvinnrar nýrnabilunar á vesturlöndum er um 5-10%
  • Úrgangsefni hækka í blóði
    – Kreatínín (50-90 umól/L)
    – Urea (3,1-7,9 mmól/L)
    – Kalíum (3,5-5,0 mmól/L)
    – Fosfat (0,85-1,5 mmól/L)
  • Vökvi safnast fyrir í líkamanum
    – Mikið salt (hækkað natríum) eykur vökvasöfnun
    – Erfiðari stjórnun á blóðþrýsting
33
Q

LANGVINN NÝRNABILUN - MEÐFERÐ

A
  • Fyrir skilun
    – Lyfjameðferð
    – Næringarmeðferð
  • Skilun
    – lyfjameðferð og næringarmeðferð heldur áfram, oft með breyttum
    áherslum
    – Blóðskilun: 3x í viku, 3-5 klst í senn
    – Kviðskilun: 7 daga vikunnar
  • Ígræðsla
    – Nýra frá ættingja eða vini
    – Nýra frá látnum gjafa 10
34
Q

Blóðskilun

A
  • 3 daga vikunnar
  • 3-4 klst í senn
  • Helstu næringarvandamál
    − Vannæring
    − Mikil saltneysla
    − Mikil vökvatekja
    − Hækkað kalíum
    − Hækkað fosfat
  • Æskileg þyngdaraukning á milli skilana
    er <1 kg/dag
35
Q

Kviðskilun

A
  • Daglega
    – 4-5x yfir sólarhringinn (CAPD)
    EÐA
    – Yfir nóttina með aðstoð vélar
    (APD)
  • Úrgangsefni úr blóði flæða úr
    háræðum í lífhimnunni í
    skilvökvann í kviðarholi.
  • Helstu næringarvandamál:
    – Vannæring
    – Offita (sykur í skilvökva)
    – Há blóðfita (þríglýseríðar)
    – Hægðatregða
    – Hækkað fosfat
36
Q

NÝRAÍGRÆÐSLA – ÁHERSLUR Í NÆRINGARMEÐFERÐ

A
  • Almennt fæði skv. ráðleggingum embættis landlæknis
    – Aukin próteinþörf fyrstu 4-6 vikurnar eftir aðgerð – 1,2-1,5 g/kg
    – Áhersla á hreinlæti v/ónæmisbælandi lyfja ævilangt
  • Forðast hrátt kjöt og fisk og ógerilsneidd matvæli
  • Forðast greip og granatepli
  • Hafa í huga v/sterameðferðar
    – Auknar líkur á offitu
    – Auknar líkur á sykursýki
37
Q

Langvinna nýrnabilun - næriningarmeðferð - FYRIR SKILUN

A
  • Próteinskert fæði – 0,6-0,8 g/kg
    – Til að hægja á framgangi sjúkdómsins
    – Minnka úrgangsefni í blóði
  • Krea
  • Urea
  • Eftirlit með söltum í blóði
    – Natríum
    – Kalíum
    – Fosfat
  • Eftirlit með næringarástandi
    – Næringardrykkir
    – Lystarleysi algengt
38
Q

Langvinn nýrnabilun - næringarmeðferð - í skilun

A
  • Eðlilegt próteinmagn – 1-1,2 g/kg
    – Tap á amínósýrum í skilunarvökva
  • Eftirlit með vökvainntöku
    – 1000 ml/dag + vökvi sem samsvarar
    þvagmagni
  • Eftirlit með söltum í blóði
    – Natríum
    – Kalíum
    – Fosfat
  • Í sumum tilvikum orkuskerðing
    – Kviðskilunarvökvinn inniheldur sykur
39
Q

Próteinskert fæði

A

Ráðleggingar miðast við þyngd, fyrri
próteinneyslu og ástand nýrna.
– 0,6-0,8 g/kg (miðað við kjörþyngd)

  • Takmörkun á mjög próteinríkum
    fæðutegundum
    – Mjólk og mjólkurmat
    – Kjöti og fiski
    – Eggjum og baunum
40
Q

Saltskert fæði

A
  • Takmarka mikið saltan mat eins og ýmsar unnar matvörur og tilbúinn mat.
  • Nota ekki salt við borðið.
  • Nota ekki bæði blönduð krydd/kraft og salt.
  • Forðast saltað nasl.
  • Nota saltlaust krydd eins og grænt krydd, paprikuduft, karrý, laukduft
    o.þ.h.
41
Q

Kalíumskert fæði

A
  • Forðast banana, þurrkaða ávexti og
    hreina ávaxta- og grænmetissafa
  • Takmörkun á ávöxtum og grænmeti
  • Takmarka hnetur, möndlur, súkkulaði,
    kakó, lakkrís og maltöl
  • Takmarka mjólkurmat
  • Forðast kartöfluflögur og franskar
    kartöflur
  • Hægt er að gefa lyf til að lækka kalíum í
    blóði þegar þörf er á
42
Q

Fosfatskert fæði

A
  • Próteinríkt fæði er einnig fosfatríkt
  • Takmörkun á osti, mjólk og mjólkurmat
  • Fosfatrík aukefni í unnum matvælum
    – kóladrykkir
  • Borða heitan mat 1x á dag
  • Lyf:
    – Fosfatbindarar teknir með máltíðum
  • Takmarka:
    – Egg, súkkulaði, hnetur/möndlu
43
Q

VÖKVATAKMÖRKUN

A
  • Einstaklingsbundið hve mikið má drekka.
  • Viðmið: 1000 ml/dag + vökvi sem samsvarar þvagmagni
  • Því meiri saltneysla því þyrstari.
  • Nota lítil glös/bolla.
  • Nota klaka til að svala þorstanum.
  • Súpur, grautar, búðingar og sósur eru vökvi.
44
Q

NÆRINGARDRYKKIR - í skilunarmeðferð

A

– Renilon 7,5

45
Q

Næringardrykkir - fyrir skilunarmeðferð

A

– Renilon 4,0
– Djúsdrykkir
* Juice style (meiri vökvi)

46
Q

FÆÐI Á SPÍTALA - Próteinskert fæði

A

– 50 eða 60 g prótein
– 0,5-0,7 g prótein/kg (miðað við
kjörþyngd)
– 30-35 kcal/kg/dag

47
Q

Fæði á spítala - blóðskilunarfæði

A

– U.þ.b. 1,2 g/kg prótein
– 30-35 kcal/kg/dag
– 2000 mg natríum, 2000 mg kalíum, 800
mg fosfat

48
Q

Fæði á spítala - léleg matarlyst

A
  • Léleg matarlyst
    – Lítill skammtur af orkubættu fæði
    – Forðast mjólk sem drykk
    – % mjólkursúpur, mjólkurgrautar,
    súrmjólk, jógúrt o.þ.h.
49
Q

NÝRNASTEINAR - NÆRINGARMEÐFERÐ

A
  • Drekka vel – a.m.k. 2-2,5 L/dag
    – Þvagmagn 2-2,5 L/dag
  • Salt í hófi
  • Auka ávaxta- og grænmetisneyslu
  • Nota magrar mjólkurvörur
  • Auka trefjaneyslu
  • Þyngdarstjórnun
    – Ef ofþyngd – hæfilegt þyngdartap um 2-4 kg/mánuði
  • Próteinmagn í hófi – 0,8-1 g/kg
  • Takmarka oxalatríkar fæðutegundir
    – Rabbarbari, spínat, rófur, súkkulaði, hnetur, möndlur, te og túrmerik
50
Q

NÝRNASTEINAR – ÁHRIF NÆRINGAREFNA

A
  • Sítrat - Myndar efnasamband við kalk í þvagi – talið minnka líkur á
    steinamyndun
  • Kalk - dregur úr frásogi á oxalati
    – Áður ráðlagt að minnka kalkneyslu – kalksteinar
    – Of lítil kalkneysla eykur líkur á steinamyndum
  • Oxalat - Ekki verið hægt að sýna fram á að aukin oxalat neysla auki líkur á
    kalsíum-oxalat steinum (misjafnt frásog frá mismunandi mat)
  • Prótein – mögulega munur á tegund próteina
    – Helmingi minni líkur á nýrnasteinum hjá þeim sem borða grænmetisfæði
  • C-vítamín – aukin framleiðsla á oxalati
    – Þarf háa skammta af C-vítamíni >1,5 g/dag til að auka líkur á steinamyndun
  • B6 vítamín – tekur þátt í niðurbroti á oxalati