HNE - Jóhanna Flashcards
Acute Rhinitis/ Kvef
Bólga í slímhúð nefsins
Acút eða krónísk
Akút bólga það sem við köllum kvef
Er smitandi fyrstu 2-3 dagana
Helstu einkenni eru nefrennsli, höfuðverkur, bjúgur í nefskeljum og viðkomandi
táras.
Meðferð
Hvíld, næg vökvainntekt, nefdropar/úði, hreynlæti
Leita læknis ef hiti er hár, einkenni vara í tvær vikur eða lengur. Eða ef aðrir verkir
fylgja svo sem eyrnaverkur eða brjóstverkur.
Rhinitis
Langvinnt kvef (Chronisk rhinitis)
Endurteknar sýkingar
Ofnæmi
Stress
Getur verið vegna stækkaðra nefskelja eða sepa í nefi.
Helstu einkenni þrálátt slím úr nefi, höfuðverkur
Meðferð er Lyfjagjöf, s.s nefdropar, sterasprey, fjarlægja sepa úr nefi.
Ofnæmis Rhinitis /Allergic Rhinitis
Ofnæmi fyrir frjókornum, dýrum, ryki
Einkenni kláði í augum, nefrennsi, aukið slím, tár, höfuðverkur
Helsta meðferð er að forðast ofnæmisvalda, fyrirbyggjandi lyfjameðferð
Influenza
Er flokkuð í A,B,C
Hiti í 3-4 daga
Höfuðverkur
Almennur slappleiki
Mikið nefrennsli/stífla
Bólga í skútum
Hjúkrunarmeðferð
Fyrirbyggja ef hægt er t.d. með bólusetningu
Hreinlæti
Verkjastilling
Hitalækkandi
Ríkuleg vökvainntekt
Hvíld
Einangrun á sjúkrahúsi
Bráð skútabólga/ Acute sinusitis
Sýking í skútum
Bráð skútabólga vegna ofnæmis eða veiru sýkinga
Bakteríur geta einnig valdið skútabólgu
Einkenni bakteríu skútabólgu
Kvef, stíflað nef, þrýstingur í skútum, verkir í enni, kinnbeinum, gagnauga, hnakka
og bak við augu.
Hiti
Slappleiki
Hjúkrunar meðferð
Verkjastilling
Bólgueyðandi lyf
Sýklalyf við bakteríu skútabólgu
Úðameðferð
Hitamðeferð
Aukin vökvainntekt
heitirbakstrar
Krónísk Skútabólga af völdum Baktería
Skemmdir í slímhúð skúta eftir endurteknar sýkingar
Helstu einkenni eru þykkt grænt hor í a.m.k. þrjá mánuði, hiti, verkur í andliti og
svimi
Greint með CT eða sýnatöku
Meðferð með sýklalyfjagjöf í 2-3 vikur, skurðaðgerð
Subacute sinusitis
Milli þess að vera bráð og langvinn
Einkennist af stöðugu nefrennsli/hor
Greining myndgreining, CT og sýni
Meðferð með sýklalyfjum, nefdropun, heitum bökstrum og skolun á Sinusum
Skútabólga af völdum sveppa / Noninvasive
fungal sinusitis (staðbundin)
Noninvasive (staðbundin)
Kemur oftast í kjölfar annara sýkinga
Eftir langvinna sýklalyfja meðferð
Hjá ofnæmisbældum
Invasive Fungal sinusitis /
útbreidd skútabólga
Invasive (útbreidd)
Er af völdum Aspergillus eða Mucor svepps
Helstu einkenni eru þrýstingur í höfði, taugaskemmdir, verkir, útstæð augu, bólgur í
andliti, blóðugt hor.
Helstu áhættuhópar eru ónæmisbældir einstaklingar og einstaklingar
með sykursýki
Meðferð innlögn til sýklalyfjagjafar í æð, skurðaðgerð til að hreynsa úr sinusum
FESS
Functional endoscopic sinus surgery
Víkkun á sinus í gegnum holsjá
Skemmdi vefurinn fjarlægður
Gert í léttri svæfingu
Hjúkrun
Post op eftirlit, verkjastilling, hækka undir höfði, ógleði forvörn, tróð í nef, ríkuleg
vökva inntekt, saltvatnsdropar til skolunar í nef.
Taka því róelga í viku eftir aðgerð
Aðgerðir á nefi
Rétting á miðnesi / Septum
Getur verið vegna fæðinga galla, áverka eða að það skekkist með árunum
Nefbrot fractura nasi
Greint með myndgreiningu til að staðfesta legu brots
Hjúkrun á vöknun miðar að verkjastillingu og eftirliti með ABC, oft sett plasthlíf á
nefið til að halda við, verja aðgerða svæði.
Slímhúðarsepar í nefi/ Nasal polyps
Eru skrapaðir í burtu í léttri svæfingu/deyfingu
Nefkirtlataka/ Adenoidectomy
Nefkirtlarinr eru fjarlægðir í gegnum kokið
Er algengast hjá börnum
Meðferð eftir aðgerð felur í sér verkjastillingu, fylgjast með blæðingu.
Blóðnasir
Hjúkruanrmeðferð
Koma í veg fyrir ásvelgingu láta sjúkling sitja uppi og halla sér fram.
Þrýsta á nefið með fingrum/ klípa utanum miðnesið
Kaldur bakstur
Stundum notða tróð með æðaherpandi lyfjum s.s. Cyclocaprone
Biða sjúkling um að snýta sér ekki
Stundum þarf að setja legg/ballon upp í nefið til að stöðva blæðingu