Hjúkrun einstakling með vandamál í æðakerfi - Jóhanna Flashcards
Blóðþrýstingur
– Hvað er blóðþrýstingur
– Systola eða slagbilsþrýstingur
– Diastola eða hlébilsþrýstingur
– MAP eða mean arteria pressure
Háþrýstingur/ Hypertension
– Áhættuþættir
– Einkenni
– Meðferð
Háþrýstingur- meðferð
– Hreyfing
– Lyfjameðferð
– Reykingar
– Þyngd
– Mataræði
– Fræðsla.
Lágþrýstingur/ Hypotension
– Blóðþrýstingur undir 100/60
– Helstu einkenni
– Áhættuþættir
– Meðferð
Kransæðasjúkdómar
– Algengustu slagæðasjúkdómar hjá fullorðnum
– Coronary atherosclerosis
– Einkenni
– Meðferð
– Aukaverkanir
– Einkenni
– Hækkun á kólesteróli
– Mæði / skert þrek
– Brjóstverkur
– Einkennalaus
Einkenni sjúkdóma í útlægum æðum
A) slagæðar
súrefnisskortur þá verkur, getur leitt til skemmda á vef (sár, sýking eða drep)
t.d. algengt í fótleggjum
Einkenni sjúkdóma í bláæðum
- b) Bláæðar
- Upphleðsla úrgangsefna (bjúgur)
- Djúp bláæðasega (DVT)
- Aukin kuldi á höndum/fótum
UPPLÝSINGASÖFNUN
– Almenn heilsufarssaga – BÞ, sykursýki
– Næringarástand
– Reykingar
– Hreyfing
– Verkur við gang
– Fótasár
– A) arteriu sár
– B) venu sár
– Afhverju myndast? Hvað lengi til staðar
og meðferð?
– Sýking
– Púlsar í höndum og fótum
– Blóðþrýstingur
– Bjúgur
– Stigun bjúgs
– Ummál kálfa
– Blóðprufur (kolesteról)
BREYTINGAR Á HÚÐ / NÖGLUM
a) vegna breytinga á blóðflæði í slagæðum
– b) vegna breytinga á blóðflæði í bláæðum
– Saga um
– a) embolíu í slagæð
b) djúpbláæðasegi (DVT)
Hjúkrun einstaklinga með veiklun /
einkenni frá bláæðum
– Teygjusokkar (Rúmlega)
– Fótur liggi hátt (hafa kodda undir fæti)
– Mæla ummál fótar (kálfa)
– Verkjameðferð - önnur lyfjameðferð
– Athuga einkenni um verk í brjósti/ mæði
– Ath merki um blæðingu frá meltingarfærum
– Ath ekki gefa IM sprautugjöf ef mikil blóðþynning
– Langtíma blóðþynning
Hjúkrun einstaklinga með
einkenni frá útlægum slagæðum - Markmið
MARKMIÐ:
– Auka blóðflæði til útlima
– Auka blóðflæði til hjarta.
Hjúkrun einstaklinga með
einkenni frá útlægum slagæðum - Hjúkrunarviðfangsefni
HJÚKRUNARVIÐFANGSEFNI
– Stuðla að auknu blóðflæði til útlima.
– Verkir vegna súrefnisskorts í vef
– Ónóg þekking t/ sjúkdóm.
– Þjálfun
Aðgerðir á pheripheral æðum
– AORTOILIAC GRAFTUR, FEMORAL GRAFTAR,
– EMBOLECTOMY
– POST OP HJÚKRUN
– FRÆÐSLA T / ÚTSKRIFT
a) hreyfing
b) mataræði
c) reykingar
d) andleg áhrif
Hjúkrun einstaklinga sem fara í
aðgerð á slagæðum - Aorta Anurismi (rof á gúl á ósæð)
– Staðsetning:
– THORAX
– ABDOMEN
Hjúkrun einstaklinga sem fara í
aðgerð á slagæðum - Pre op undirbúningur
– Góð fræðsla þar sem ættingjar eru teknir með í fræðsluna.
– Andlegur undirbúningur
– Ýmsar rannsóknir
POST OP HJÚKRUN-
hjúkrunarviðfangsefni 1.
- Breyting á flæði til vefja t/
– a) Blæðingarhættu
– b) Lokunar á æðargrafti
POST OP HJÚKRUN-
hjúkrunarviðfangsefni 2.
- HÆTTA Á VÖKVA OG JÓNA ÓJAFNVÆGI
Meta og gera upp vökva eftir hverja 4-8 klst eða oftar
Mæla nákvæmlega inn og útskilnað
Gefa vökva eftir CVP og tímadiuresu
Fylgjast vel með blóðprufum
POST OP HJÚKRUN-
hjúkrunarviðfangsefni 3.
- VERKIR T/ VEFJASKEMMD
Góð verkjameðferð
Epidual verkjameðferð
POST OP HJÚKRUN-
hjúkrunarviðfangsefni 4.
- HÆTTA Á ÓFULLNÆGJANDI ÖNDUN T /
AÐGERÐ
Mat á öndun
POST OP HJÚKRUN-
hjúkrunarviðfangsefni 5.
- Næring; minni en líkamsþörf
- Sýkingahætta
– a) Æðagraftur
– b) íhlutum, nálar/slöngur
– Andleg líðan, kvíði útkoma aðgerðar
– Félagslegir þættir
Lymfukerfi
– Mjög harður bjúgur – er oft aðeins öðru megin vegna
lokunar í kerfi,
– Oft eftir aðgerðir á brjóstum – slys.
– Æfingar eru mikilvægar sem og þrýstingsumbúðir rannsóknir hafa sýnt að skurðaðgerð (þegar fita er
tekin burt) hjálpar.
– Hafa t.d.hendi í fatla eða fætur vafða
– verkir oft slæmir.
– Æfingar
Hjúkranarmeðferð fyrir aðgerðir
– Mikilvægt mat fyrir aðgerð
– Mat á blóðrás
– Aðgerðir til að örva blóðrás
– Viðhorf einstaklings til aðgerðar
– Möguleikar einstaklings til endurhæfingar
Hjúkrun eftir aðgerð
- Verkjameðferð (neurotin? Lyrica?)
- Umhirða sárs/stúfs – sárameðferð
- Breyting á líkamsímynd t/ missi líkamshluta
- Endurhæfing
Meðferð við Cellulitis
– Oft væg einkenni sem eru misgreind sem blóðsegarek
– Endurteknar sýkingar frá húð sem fara í undirliggjandi
vefi
– Hægt að meðhöndal væg einkenni með sýklalyfjagjöf
p.o.
– Verndahúð með hulsu eða teyjusokkum
– Getur leitt til fótasára og alvarlegra sýkinga s.s.
septiskt shocks.
– Mikilvægt að kenna sj. Rétta fótaumhirðu s.s. volga
bakstra
– Fylgikvilli annara sjúkdóma s.s DM I og II