Meltingarfærasújkdómar - Guðjón Flashcards
EINKENNI – HVERNIG BIRTAST ÞESSIR meltingarfæraSJÚKDÓMAR?
Kynginarerfiðleikar
Dyspepsia
Brjóstsviði og bakflæði
Uppköst
Blæðing frá meltingarvegi
Niðurgangur
”Malabsorption”, næringarvandi
Þyngdartap
Hægðartregða
Kviðverkir
KVIÐVERKIR
Bráður – króniskur
Stöðugur – Kemur/fer – krampakenndur
Visceral(inni í görnum) – parietal(í kviðarholinu) – leiðniverkur – andlegur
Ekki bara verkir frá meltingarvegi
BLÆÐING Í MELTINGARVEGI
Bráð – langvarandi/krónisk
Efri – neðri
Klinisk teikn
Klínískt mat - lost
Hemodynamics - Lost (lár Bþ í hvíld)
Blóðmissir - 20-25%
mat á alvarleika - mikill
Klínískt mat - postural
Hemodynamics -Postural (orthostatiskur)
Blóðmissir - 10-20%
mat á alvarleika - miðlungs
Klínískt mat - eðlileg
Hemodynamics - eðlileg
Blóðmissir - <10%
mat á alvarleika - lítill
ÁHÆTTUÞÆTTIR
Aldur – >60 ára
mortality aukið með 1,8-3
>75 ára
aukið með 4,2-12
Comorbidity
OR Hjartabilun, tvöföldun á dánarlíkum
Lifrarsjúkdómur
Dánartíðni eykst rækilega – “varices” 14%
Inniliggjandi sjúklingar 3x
Lost við komu á sjúkrahúsi
Áfrh. Blæðing eftir komu 50x
Haematemesis við komu 2x
Haematochezia 2x hættu á endurblæðingu, dauða og þörf
á aðgerð
NSAID eða önnur blóðþynning hefur ekki áhrif “clinical
outcome”
NIÐURGANGUR
Króniskur
Bráður
Magn
Hvenær
Útlit
RANNSÓKNIR - BLÓÐPRUFUR
Fáar sértækar
Lifrarprufur- alp, ggt, alat, asat, bilirubin
Brisprufur – lipasi, amylasi(brisamylasi)
Serologia – Helicobacter Pylori, vTGA(vefja Transglútaminasa mótefni), Lifrarbólgumótefni(A.B,C, EBV,
CMV osfrv) og aðrar sýkingar,
Teikn um frásogsvanda – járn(ferritin), folat, zink, d-vítamín, kopar,
Hormóna mælingar – gastrín, tsh,
Laktósa óþolspróf – einnig til útöndunarpróf
SAURRANNSÓKNIR
Ræktanir og leit að sníkjudýrum
Fitumæling – fituskita
Fecal elastasi – vanstarfsemi á brisi
Fecal calprotectin – bólga og æxl
MOTILITY – STARFRÆNAR RANNSÓKNIR
Vélinda kyngingarmynd
Vélinda manometria
24t pH –mæling af vélinda.
Magatæmingar-rannsókn ísotópa/ómskoðunar
Smágirnis manometria
Colon transit rannsókn
Defekografia,
Anal manometria og EM
DYSPEPSI - SKILGREININGAR
Verkir eða óþægindi, stöðug eða
endurkomandi, í efri hluta kviðar
Organisk
Sár (maga eða skeifugörn), vélindabólga,
bakflæði, krabbamein i vélinda og maga
Starfræn
”greining með útilokun”, finnum enga ”organiska”
skýringu
Algengi Dyspesiu
Á 3ja mánaða tímabil hafa 30% fullorðinna dyspepsiu á einhverjum tíma.
25% leita læknis.
Langmest reynist starfræn óþægindi
Sár 1/10, bakflæði 1/7
RANNSÓKN Á DYSPEPSIU
Sagan er erfið og ekki hægt að treysta á.
”Viðvörunar-einkenni”
Þyngdartap, svartar hægðir, blóðug uppköst,
kyngingarerfiðleikar, ný einkenni hjá einstaklingi
sem er eldri en 45 ára.
Magaspeglun !
GASTRITIS - MAGABÓLGUR
Patologisk anatomisk greining
Aðeins staðfest með skoðun
á slímhúð í speglun og á
slímhúðarsýni frá maga við
skoðun vefjasýnis í smásjá.
SKÝRINGAR Á MAGASÁRS-SJD
Ójafnvægi milli varnarþátta og þátta sem
skaða slímhúðina. Framleiðslu slíms,
prostaglandin og bikarbonat og svo sýru og
pepsínframleiðsla
Reykingar auka líkur á myndun sárs og
seinka lækningu.
Matarræði, kaffi, áfengi og stress hafa oft
verið rædd í þessu samhengi en óljóst um
þýðingu þeirra.
MAGASÁR
H. pylori-sýking er til staðar hjá flestum
með skeifugarnar sár >95% og við >70%
við magasári.
Helicobacter pylori
ca 50% af fólki í heiminum eru sýkt.
Algengara í 3ja heiminum og minnst á
vesturlöndum. Ísland ca 40%.
Aðeins brot af þeim sem eru með HP fá sár.
HP sýking tengist krabbameini í maga.
SÁR AF VÖLDUM BÓLGUEYÐANDI(NSAID) - Áhættuþættir
Háskammta NSAID-notkun
Hár aldur (>75 ára)
Samhliða meðferð með blóðþynningu(aðra en
hjartamagnyl) eða stera.
Saga um sár í maga/skeifugörn
Meðferð (<3 mánuðir)
Annað: HP, reykingar, áfeng
SÁRAMEÐFERÐ
PPB-meðferð til að græða sárið í 5-7 vikur.
PPB og tvö sýklalyf í 7daga í upphafi
upprætir HP í ca 90-95 % tilfella.
BAKFLÆÐISVANDI - REFLUX
Oftast vegna vanstarfsemi í maga-vélindamótum.
Þindarslit er algengt
Bólgubreytingar í vélinda finnast við speglun hjá 30-50%
af sjúklingunum.
Fylgikvillar við vélindabólgu:
Þrengingar
Barretts esofagus
Aukin hætta á vélindakrabbamein.
BAKFLÆÐI
Við vélindabólgu þarf oftast rækilegri
sýrustjórnun og ber að nota
sýrulækkandi PPB
Athyglisvert er að þó bólga sjáist þá er
sýrulækkandi meðferð betri en placebo
svo það virðist hjálpa einnig við
starfrænt bakflæði.
Alm. skilgreining: ofnæmi vs óþol
Fæðuóþol eða ofnæmi er sjukdómur/viðbrögð í einu eða fleiri
líffærum orsakað af fæðu í eðlilegu eða minna en eðlilegu magni.
( Viðbrögð við ofáti er sem sagt ekki talið með.)
Það er margt fleira sem veldur
fæðutengdum óþægindum en
fæðu- ofnæmi eða óþol.
Ekki styrkja rangan skilning
eða upplifun
Nefndu snemma mögulegar
mismunagreiningar.
Fæðuóþol og ofnæmi er meðal
þeirra.
LÆRA OG SKILJA MYND Á GLÆRU 66-68 Í GLÆRU PAKKA 1
xxx
Hovers algengt eru óþol eða ofnæmi?
Niðurstaða:
ofnæmi/óþol að eigin mati = 19,8%
Staðfest með tvíblint áreitipróf: = 1,8%
Athyglisvert var að óþol/ofnæmi fyrir aukaefnum
var staðfest hjá <0,2% miðað við að 5,8% töldu
sig vera með ofnæmi eða óþol.