Meltingarfærasújkdómar - Guðjón Flashcards

1
Q

EINKENNI – HVERNIG BIRTAST ÞESSIR meltingarfæraSJÚKDÓMAR?

A

 Kynginarerfiðleikar
 Dyspepsia
 Brjóstsviði og bakflæði
 Uppköst
 Blæðing frá meltingarvegi
 Niðurgangur
 ”Malabsorption”, næringarvandi
 Þyngdartap
 Hægðartregða
 Kviðverkir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

KVIÐVERKIR

A

 Bráður – króniskur
 Stöðugur – Kemur/fer – krampakenndur
 Visceral(inni í görnum) – parietal(í kviðarholinu) – leiðniverkur – andlegur
 Ekki bara verkir frá meltingarvegi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

BLÆÐING Í MELTINGARVEGI

A

 Bráð – langvarandi/krónisk
 Efri – neðri
 Klinisk teikn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Klínískt mat - lost

A

Hemodynamics - Lost (lár Bþ í hvíld)
Blóðmissir - 20-25%
mat á alvarleika - mikill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Klínískt mat - postural

A

Hemodynamics -Postural (orthostatiskur)
Blóðmissir - 10-20%
mat á alvarleika - miðlungs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Klínískt mat - eðlileg

A

Hemodynamics - eðlileg
Blóðmissir - <10%
mat á alvarleika - lítill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

ÁHÆTTUÞÆTTIR

A

 Aldur – >60 ára
mortality aukið með 1,8-3
>75 ára
aukið með 4,2-12

 Comorbidity
OR Hjartabilun, tvöföldun á dánarlíkum
Lifrarsjúkdómur
Dánartíðni eykst rækilega – “varices” 14%

 Inniliggjandi sjúklingar 3x

 Lost við komu á sjúkrahúsi

 Áfrh. Blæðing eftir komu 50x

 Haematemesis við komu 2x

 Haematochezia 2x hættu á endurblæðingu, dauða og þörf
á aðgerð

 NSAID eða önnur blóðþynning hefur ekki áhrif “clinical
outcome”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

NIÐURGANGUR

A

 Króniskur
 Bráður
 Magn
 Hvenær
 Útlit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

RANNSÓKNIR - BLÓÐPRUFUR

A

 Fáar sértækar
 Lifrarprufur- alp, ggt, alat, asat, bilirubin
 Brisprufur – lipasi, amylasi(brisamylasi)
 Serologia – Helicobacter Pylori, vTGA(vefja Transglútaminasa mótefni), Lifrarbólgumótefni(A.B,C, EBV,
CMV osfrv) og aðrar sýkingar,
 Teikn um frásogsvanda – járn(ferritin), folat, zink, d-vítamín, kopar,
 Hormóna mælingar – gastrín, tsh,
 Laktósa óþolspróf – einnig til útöndunarpróf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

SAURRANNSÓKNIR

A

 Ræktanir og leit að sníkjudýrum
 Fitumæling – fituskita
 Fecal elastasi – vanstarfsemi á brisi
 Fecal calprotectin – bólga og æxl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

MOTILITY – STARFRÆNAR RANNSÓKNIR

A

 Vélinda kyngingarmynd
 Vélinda manometria
 24t pH –mæling af vélinda.
 Magatæmingar-rannsókn ísotópa/ómskoðunar
 Smágirnis manometria
 Colon transit rannsókn
 Defekografia,
 Anal manometria og EM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

DYSPEPSI - SKILGREININGAR

A

Verkir eða óþægindi, stöðug eða
endurkomandi, í efri hluta kviðar

Organisk
Sár (maga eða skeifugörn), vélindabólga,
bakflæði, krabbamein i vélinda og maga

Starfræn
”greining með útilokun”, finnum enga ”organiska”
skýringu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Algengi Dyspesiu

A

Á 3ja mánaða tímabil hafa 30% fullorðinna dyspepsiu á einhverjum tíma.
25% leita læknis.
Langmest reynist starfræn óþægindi
Sár 1/10, bakflæði 1/7

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

RANNSÓKN Á DYSPEPSIU

A

Sagan er erfið og ekki hægt að treysta á.

 ”Viðvörunar-einkenni”
Þyngdartap, svartar hægðir, blóðug uppköst,
kyngingarerfiðleikar, ný einkenni hjá einstaklingi
sem er eldri en 45 ára.

Magaspeglun !

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

GASTRITIS - MAGABÓLGUR

A

Patologisk anatomisk greining

Aðeins staðfest með skoðun
á slímhúð í speglun og á
slímhúðarsýni frá maga við
skoðun vefjasýnis í smásjá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

SKÝRINGAR Á MAGASÁRS-SJD

A

 Ójafnvægi milli varnarþátta og þátta sem
skaða slímhúðina. Framleiðslu slíms,
prostaglandin og bikarbonat og svo sýru og
pepsínframleiðsla
 Reykingar auka líkur á myndun sárs og
seinka lækningu.
 Matarræði, kaffi, áfengi og stress hafa oft
verið rædd í þessu samhengi en óljóst um
þýðingu þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

MAGASÁR

A

H. pylori-sýking er til staðar hjá flestum
með skeifugarnar sár >95% og við >70%
við magasári.
 Helicobacter pylori
 ca 50% af fólki í heiminum eru sýkt.
 Algengara í 3ja heiminum og minnst á
vesturlöndum. Ísland ca 40%.
 Aðeins brot af þeim sem eru með HP fá sár.
 HP sýking tengist krabbameini í maga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

SÁR AF VÖLDUM BÓLGUEYÐANDI(NSAID) - Áhættuþættir

A

 Háskammta NSAID-notkun
 Hár aldur (>75 ára)
 Samhliða meðferð með blóðþynningu(aðra en
hjartamagnyl) eða stera.
 Saga um sár í maga/skeifugörn
 Meðferð (<3 mánuðir)
 Annað: HP, reykingar, áfeng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

SÁRAMEÐFERÐ

A

PPB-meðferð til að græða sárið í 5-7 vikur.
PPB og tvö sýklalyf í 7daga í upphafi
upprætir HP í ca 90-95 % tilfella.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

BAKFLÆÐISVANDI - REFLUX

A

 Oftast vegna vanstarfsemi í maga-vélindamótum.

 Þindarslit er algengt

 Bólgubreytingar í vélinda finnast við speglun hjá 30-50%
af sjúklingunum.

 Fylgikvillar við vélindabólgu:
 Þrengingar
 Barretts esofagus
 Aukin hætta á vélindakrabbamein.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

BAKFLÆÐI

A

Við vélindabólgu þarf oftast rækilegri
sýrustjórnun og ber að nota
sýrulækkandi PPB
Athyglisvert er að þó bólga sjáist þá er
sýrulækkandi meðferð betri en placebo
svo það virðist hjálpa einnig við
starfrænt bakflæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Alm. skilgreining: ofnæmi vs óþol

A

Fæðuóþol eða ofnæmi er sjukdómur/viðbrögð í einu eða fleiri
líffærum orsakað af fæðu í eðlilegu eða minna en eðlilegu magni.
( Viðbrögð við ofáti er sem sagt ekki talið með.)

 Það er margt fleira sem veldur
fæðutengdum óþægindum en
fæðu- ofnæmi eða óþol.

 Ekki styrkja rangan skilning
eða upplifun

 Nefndu snemma mögulegar
mismunagreiningar.
Fæðuóþol og ofnæmi er meðal
þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

LÆRA OG SKILJA MYND Á GLÆRU 66-68 Í GLÆRU PAKKA 1

A

xxx

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hovers algengt eru óþol eða ofnæmi?

A

Niðurstaða:
ofnæmi/óþol að eigin mati = 19,8%
Staðfest með tvíblint áreitipróf: = 1,8%

Athyglisvert var að óþol/ofnæmi fyrir aukaefnum
var staðfest hjá <0,2% miðað við að 5,8% töldu
sig vera með ofnæmi eða óþol.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
COELIAC DISEASE – GLÚTEN OFNÆMI
 Sjálfsofnæmis bólgu-sjúkdómur i görn  Viðbrögð við próteininu gliadin í hveiti, rúgi og byggi í einstaklingum sem hafa ákveðnar erfðir. Hafrar?  Blóðprufur geta stutt greiningu  Verða betri á glútenlausu fæði
26
SKILGREINING Á GLÚTENOFNÆMI
* Byggir á meinafræðilegum breytingum í sýni frá smágirni * +/- Mótefni * +/- Teikn um lélega upptöku næringarefna (malabsorption) * +/- Einkenni
27
Einkenni - Gastrointestinal
Chronic diarrhoea Steatorrhoea Weight loss Failure to thrive Vomiting Dyspepsia Elevated transaminases Recurrent pancreatitis Constipation Heme positive stools Bloating Abdominal pain Enteropathy-associated T-cell lymphoma Duodenal obstruction
28
Einkenni - Non-gastrointestinal
Anaemia Fatigue Folate and /or iron deficiency Infertility Dementia Neuropathy Ataxia Tetany Osteoporosis Arthralgia Osteomalacia Dermatitis herpetiformis seizures Depressions Enamel defects
29
BREYTT TJÁNING "Classical" - "Silent"
 Vægari einkenni  Meltingartruflanir  Járnskortur  Beinþynning  Þunglyndi  Ofrjósemi  Taugakerfis einkenni  “Lágvaxin(n)”
30
Take home messages GUÐJÓN!
LÆRA!!
31
Brissjúkdómar
* Bráð brisbólga * Krónisk brisbólga * Arfgengir gallar * Æxli í brisi
32
Bráð brisbólga
* 3% kviðverkja * 2-28/100 000 * Dánartíðni 10% (Deyja í fjölkerfabilun) * Meltist innanfrá ( activation intracellular trypsinogen) * Yfirleitt eitthvað sem útleysir: – 90%: áfengi, gallsteinar, ERCP, brisgangaþrenging – Annað: eftir stórar aðgerðir, sepsis, trauma, nýrnabilun, pancreas divisum, lyf...ofl.
33
Bráð brisbólga - Einkenni:
verkir!!! Almenn veikindi með hita slappleika, blóðþrýstingsfall osfrv.
34
Bráð brisbólga - Greining:
Bpr, ómun, CT og MRCP
35
Bráð brisbólga - meðferð:
Rétt greining, stuðningsmeðferð – meðh. fylgikvilla og fjarlægja/meðh. orsök.
36
Krónisk brisbólga
* 80% áfengi * Aðrar orsakir: Sjálfofnæmisbólga, vannæring, tóbak, nýrnabilun, cystic fibrosis ofl. Tafla: 22.66 * Fylgikvillar: – DM I – Vanstarfsemi – vannæring - Verkir!
37
Ritilkrampi er hluti af:
Starfrænni truflun á meltingarvegi (“Functional gastrointestinal disorders”) – Functional dyspepsia (non ulcer dyspepsia) – Ristilkrampi - IBS – Functional constipation / diarrhea – Functional anorectal pain osfrv
38
Skilgreining - meltingafærasjúkdómar
* Starfrænir meltingarfærasjúkdómar einkennast af endurteknum eða langvinnum einkennum frá meltingarvegi. * Sem ekki skýrast af biokemiskum eða strukturell breytingum í görn
39
Rome III
* 3 Mánuðir eða meir * Kviðverkir/óþægindi minnst 3 daga á einum mánuði – Sem léttir við hægðalosun – Tengist breytingum á útliti/formi hægða – Tengist breytingum á tíðni hægðalosunar
40
Aðvörun! ”Red flag alarm”
* Blóð í hægðum * Saga – Þyngdartap – Hár aldur – Einkenni á nóttunni – Arfgengi – Niðurgangur * Hiti * Hátt crp,sökk/Lágt Hb ofl br í blóðprufum * Líkamsskoðun ekki eðlileg
41
Öryggi greiningar
Þegar greiningin er gerð og búið að taka tillit til aðvörunarþátta – þarf sjaldnast að endurskoða greiningu. 100%
42
Ekki einsleitur hópur - Oftast 3 hópar
* Predominant diarrhoe (Niðurgangur) * Predominant constipation (Hægðatregða) * Alternating/mixed (Ýmist/blandað)
43
Ristilkrampi eftir sýkingu
* 7-31% ~10% sem hafa fengið sýkingu með bakteríum – minna eftir vírussýkingar * Verra að – Verða mjög veikur í sýkingu (blóðugur niðurg, hiti) – vera kona, 2-3x – Vera ungur – Vera með geðræn vandamál? – Bólgufrumuíferð í slímhúð sést löngu eftir að sýking er horfin
44
Bólgusjúkdómur
* IBD - aukin tíðni IBS-einkenna – Minderhaud MJ et al Dig Dis Sci. 2004 Mar;49(3):469-74. * Hópur innan IBS með: – Mastfrumur við taugaenda í görn O’Sullivan 2000 – Cytokin-aukningu Törnblom et al 2000 – Myeloperoxidas aukning – Calprotectin Bjarnason et al 2002
45
Have er þá að?
* Truflað hreyfimynstur er algengt – Clustered contractions –skúrir af samdráttum í garnarvöðvum gefur krampa – erfiðleika með gaslosun – Kellow et al Gasteroenterology 1987 * Meiri ertanleiki við ytri breytingar “Þola illa blöðrur” “Þola illa fitu” Simren et al Digestion 2001 * Breytingar í boðum milli heila og garna
46
Hvað er IBD?
* Sáraristilbólga * Crohn ́s sjúkdómur * Smásæ ristilbólga –Collagen colitis –Lymphocytic colitis * Óráðin/óræðin ristilbólga
47
Einkenni við sáraristilbólgu
* Blóð í hægðum * Hægðatregða, aukin tíðni og niðurgangur * Tilfinningin að vera veikur * Hiti * Þyngdartap * Kveisuverkur
48
Crohns sjúkdómur
Getur komið hvar sem er í meltingarveginum Allur þarmaveggurinn bólginn Bólgan í görninni er ekki samhangandi Örmyndun Þrengingar Granulom – mynda kýli
49
Crohns sjúkdómur - einkenni:
Niðurgangur, Kviðverkir Megrun Þyngdartap Köst með hita Oft koma köstin hægt og rólega,
50
Markmið meðferðar
Minnka bólgu – snúa ferlinu við í lækningu Minnka áhættuna á versnun Góð lifsgæði – betri líðan Bæta upp næringartap og koma í veg fyrir frekari tap Ef þarf að skera velja rétta tímasetningu, ekki of seint og ekki of snemma
51
Smásæ ristilbólga - Ekki sýnileg bólga.
* Collagen colitis Konur>men 50-60ára Collagen – Bandvefur strax undir slímhúð sem truflar frásog vökva niðurgangur og krampi. * Lymphocytic Konur=men Smásæ bólga en engin bandvefsaukning
52
Blóðþurrð(ischemia) í görn.
Sjaldgæft. Eldra fólk
53
Blóðþurrð(ischemia) í görn - einkenni
Bráð: Skyndilegir verkir, niðurgangur, blóðblandaðar hægðir. Krónisk: Verkir við að borða
54
Blóðþurrð(ischemia) í görn - Staðsetning:
Algengast smáæðar vi. Hluta ristils (”watershed” svæði)
55
Blóðþurrð(ischemia) í görn - Ástæða:
Æðakölkun 25%, segarek(embolia)40-50 NSAID notkun tengist aukinni tiðni smáæðablóðþurrð, hypotonia 35% (Lítið blóðflæði, sést stundum eftir langhlaup en oftast tengt áfalli með bþ-falli osfrv.)
56
Blóðþurrð(ischemia) í görn - meðferð:
Vökvi/blóð, hvíla görn, skurðaðgerð þar sem garnadrep er fjarlægt og reynt að tengja framhjá ef hægt
57
Ristilkrabbamein
 Ca 130 tilfelli greinast á hverju ári  Þróast yfirleitt út frá sepum í ristli 50% eru eldri en 60 ára.  Algengara neðst í ristli.  Separ: ca 1/3 þeirra breytast í krabbamein ef látnir vera  ”Ástæður”: arfgengi( til fjölskyldur með mikla áhættu, familiar polyposis), matarræði??, Vestrænn lífsstíll? Aukin áhætta ef feitur(BMI>30). Sjá bók bls 913  Því fleiri og því stærri separ eru er meiri hætta á krabbameini.
58
Ristilkrabbamein - meðferð 1:
Finna sepa og taka (skima 50 ára og eldri, nána ættingja, fólk með blóð í hægðum með ristilspeglun.) 2. Skurðaðgerð með hlutabrottnám af ristil 3. Lyjameðferð og etv geislar(endaþarmskrabbamein) ef vaxið inn í vöðva eða eitla
59
Ristilpokar og ristilpokabólga
 Útbungun á slímhúð ristils sem myndar þá poka,  Kemur með aldrinum ( við 75 ára aldur er talið að ca 60% allra séu komnir með poka). Einhver arfgengi (kemur fyrr í sumum fjölskyldum)  Orsök ekki þekkt en talið tengjast hægðatregðu og auknum þrýstingi í ristli. Algengast að þeir eru í ristli í bugaristli(sigmoideum) en geta stundum verið víðar og alveg upp í smágirni.
60
Ristilpokar og ristilpokabólga - einkenni:
Oftast engin einkenni en stundum stíflast pokar og sýkjast og bólgna þá upp – sjúklingur fær pokabólgu – diverticulitis Verkir, stífla, gat á görn, lífhimnubólga, blæðingar, fistlar yfir í önnur líffæri svo sem þvagblöðru.
61
Ristilpokar og ristilpokabólga - Meðferð:
Létta á álag með tímabundna föstu og fljótandi fæði, sýklalyf og stundum við fylgikvilla og endurteknar bólgur er hluti ristils fjarlægður
62
Klínísk teikn um lifrarsjúkdóma
 Minnkuð starfsemi:  Gula  Encephalopathy  Blæðing  Lágur blóðsykur  Krónisk lifrarbilun  Húð þynnist  Vöðvamassi minnkar  Minni framleiðsla á albumin Vökvi leitar út í kvið og vefi – ascites og bjúgur  Minnkað niðurbrot estrogen: gynecomastia hjá körlum, tap á hári á höfði og útlimum
63
Blóðprufur sem endurspeglar starfsemi lifrar
Albumin og storkupróf: PT, APTT, INR
64
Blóðprufur sem endurspegla skaða á lifrafrumum
ALAT, ASAT, gGT
65
Blóðprufur sem endurspegla stíflu á gallrás
(gGT), alkaliskur phosohatasi (ALP), Bilirubin
66
Immunologisk próf
 Mæling á mótefnum sem gefa vísbendingar/greiningar á lifrarsjúkdómum  Veiru-Lifrabólgu t.d. Lifrarbólgu A, B, C mótefni  Sjálfsónæmismótefni;  ANA, SMA, LKM og AMA: gefa vísbendingar um sjálfsónæmissjúkdóma eins og PBC og Autoimmune Hepatitis  Immunoglobulin – IgA er oft rækilega hækkað við áfengi en IgG við sjálfónæmissjd.  Ferritin – hækkað við bólgu í lifur en einnig við hemochromatosis(arfgenga járnsöfnun)  Alfa –antitrypsin  Kopar og ceruloplasmin – Wilsons sjúkdómi
67
Bráð lifrarbilun
Sjaldgæf en yfirleitt mjög alvarlegt ástand  -væg: hækkun á lifrarprufum, einkennin engin eða væg  -alvarleg: bætist við gula sem einkenni, almenn einkenni svo sem hiti og slappleiki.  -mjög alvarleg: encephalopathia sem getur leitt til coma bætist við sem og stundum teikn um portal hypertension(ascites, varisu- blæðinga og fleira). Það síðarnefnda nær þó oft ekki að þróast áður en einstaklingurinn fer í coma og svo dey
68
Skýringar/ástæður fyrir bráðri lifrarbilun
 Óþekkt (cryptogenic): 5-10%, vangaveltur um veirusjd sem þekkjum ekki enn.  Viral sjúkdómar: 5%, Hep A og B og svo E(afar sjaldgæft en oft dramatiskt)  Eitranir: <5%, eitraðir sveppir er dæmi um slíkt  Lyf: 70-80% ,paracetamol, halotane, ectasy, grænt te, ”herbal”lyf, Ectasy, berklalyf(isoniacid)  Ýmisslegt: <5%, Wilsonssjd (þarf útleysandi þátt s.s. þungun). Bud chiari syndrome(Blóðtappi í lifrarvenur), Lymphoma, Shock og hjartabilun osfrv
69
Skorpulifur – cirrhosis – krónisk lifrarbilun
 1) drep í lifrarfrumum  2) bandvefsmyndun +/- bólga  3) truflun á blóðflæði – fer tregar í gegnum lifur  4) nýmyndunarhnútar, lifrin reynir að endurnýja, byggja upp á ný. Röskun verður á eðlilegri lobular/acinar byggingu og ná yfir allan lifrarvefinn
70
Skorpulifur - Orsakir á Vesturlöndum:
 alcohol 60-70%  viral hepatitis 10%  NAFLD – non alcoholic fatty liver disease %?  Sjúkdómar tengdir ónæmiskerfinu: PSC, sjálfofnæmisbólga(autoimmune hepatitis)  Gallvegasjúkdómar: PBC, cystic fibrosis, secondary biliary cirrhosis 5-10%  Arfgengir sjúkdómar: Hemochromatosis 5%, Wilsons sjúkdómur, alfa-1- antitrypsin skortur  Krónisk truflun á blóðflæði  Óþekkt - cryptogen cirrhosis 10-15
71
Skorpulifur á íslandi
 um 40% cirrhosis hér vegna áfengis  Sjaldgæf, tíðni cirrhosis í íslenskum áfengissjúklingum er 1,6% (annars staðar 15%)  lág tíðni hér talið vera vegna:  Próteinríks fæðis  Lítla áfengisneyslu -  Lág tíðni veirusýkingar, HBV og HCV  Fáar eitranir
72
Hemochromatosis
 ofhleðsla járns í líkamanum með aukningu á serum járni, ferritíni og mettun á járnbindi próteinum ásamt járnsöfnun í lifur, merg og fleiri líffæri  orsakir:  A: hereditary hemochromatosis  B: secondary hemochromatosis  1) Aukin inntaka í fæðu  2) Blóðgjafir  3) Járnsprautur  4) Lifrarsjúkdómar ,alcoholic cirrhosis, porphyria cutanea tarda  5) Krónískar hemolytískar anaemiu klínískt kemur þetta fram um 35-55 ára,  Seinna í konum (v. blæðinga)  Járn í húð gefur pigmentation (járn og melanin)  í brisi leiðir það til bilunar og sykursýki  Í hjarta hleðst það í vöðva og skemmir sem leiðir til hjartabilunar  Í hypophysis veldur það minnkaða framleiðslu Homóna og t.d. til testicular atrophiu  Í liði fellur járnið út og veldur liðbólgu
73
Ascites
Söfnun vökva í kvið/peritoneum  Margvíslegar ástæður:  Krabbamein- lifur, peritoneum  Hjartabilun  Skorpulifur/krónisk lifrarbilun  Próteinskortur –Vannæring, Kwashiorkor, Nephrotic syndrome  Pancreatitis  Lymfu-stífla  Blóðtappi í lifraræðum  Sýkingar svo sem berklar
74
Ascites - Rannsökum
 Vökvi tekinn til greiningar – útlit, frumumagn,próteinmagn, sýklar, ræktun  Próteinmagn<25g/L bendir sterklega til portal hypertension og skorpulifurs  Sónarskoðun – blóðflæði, tumor ...
75
Ascites - Meðferð
 Meðferð:  Takmarka salt og vatnstekju  Þvagræsilyf  Aftöppun – linar en bætir ekki lifun  TIPS – transjugular intrahepatic portosystemic shunt – * léttum á þrýstingin í porta-blóðrásinni  Peritoneo-venous shunt
76
Ascites - fylgikvillar
 Hepatorenalt syndrome  Spontanous bacterial peritonitis
77
Gula - Pre-hepatic:
Aukið niðurbrot á hem sem leiðir til of mikils bilirubin svo sem við hemolysu. Einnig sést það við galla í umbreytingu á bilirubin í fituleysanlegt form, algengasta formið er Gilbert sx. Saklaust en þessir einstaklingar verða smá gulir við að fá flensu eða bara við mikið álag.
78
Gula - Hepotocellular
 Hepatocellular: Lifrarfrumurnar ná ekki að sinna umbreytingu á bilirubin og útskilnað. Arfgengt eða áunnið(sjúkdómar). Dæmin hér eru óendanleg, lifrabólga af völdum lyfja þó algengust.
79
Gula - obstructive
Stifla í gallrás á leið út úr lifur. Orsakir eru listaðar í töflu: 23.15  Intrahepatic: stífla í göngum inni í lifur, allskonar skýringar, áfengi, lyf, sjd., meðganga  Extrahepatic: Stíflan er utan lifrar, hér er algengast gallsteinar, canser, trauma og sníkjudýr
80
”Liver Encephalopathy” / lifrarcoma
 Minnkuð meðvitund hjá sjúklingum með langt gengna lifrarbilun.  Talið verða vegan áhrifa eiturefna á heilan sem lifrin nær ekki að hreinsa/brjóta niður.  Alltaf leita að útleysandi þætti.  Sýkingu  Blæðingu  Truflun í saltjafnvægi – þvagræsilyf.....  Hægðatregða – meiri tími til a taka upp efni sem valda þessu.  Aukin eggjahvítuinntaka  Flestir eru með mælanlega hækkun á ammoniak í blóði.  Meðferð: Laga útleysandi þætti(t.d.stöðva blæðingu) og auka úthreinsun á eiturefnum með hægðalosandi – gefum lactulose í háum skömmtum.
81
Æðahnútablæðing í vélinda – Varices bleeding
 Varicur myndast á vélinda-magamótum við portal hypertensionl  10-30% dánartíðni við fyrstu blæðingu.  Meðferð: 1. minnka þrýsting í portal blóðrás og gefum við þá terlipressin. Nægir oftast til að stöðva blæðingu.  2. Með magaspeglun sprauta í æðahnúta scleroserandi efni sem stöðvar blæðingu eða setja teygju á hnútin og þannig stöðva blæðingu. Band ligation(setja teygju á æðahnúta) er bæði notað brátt og svo í fyrirbyggjandi tilgangi.  80% blæða aftur innan 2 ára.  Setjum sjúkling á b-blocker, propranolol til að lækka þrýsting í fyrirbyggjandi tilgangi.
82
Arfgeng eða “primary hemochromatosis”
 arfgengur sjúkdómur með autosomal recessive erfðum  sjúkdómurinn kemur fram í arfhreinum einstaklingum(homozygotes)  Arfblendnir með lítilsháttar hækkað serum járn en ekki klíniskan sjd.  aukið frásog járns í meltingarvegi – það algengt að það hefur sennilega verið jákvætt að hafa þetta.  Algengara hjá Körlum en konum, 6:1  Sjúkdómurinn kemur fram er um 20 gr. af járni samanlagt hafa safnast í líkamann
83
Arfgengur sjd. autosomal víkjandi - wilsons sjúkdómur
 1) minnkuðum útskilnaði kopars í gall  2) hækkun á total magni kopars í líkamanum  3) kopar sest í vefi , lifur, heila, brisi, húð osfrv. Fá koparhringi í augu, Kayser-Fleischer hring  4) hægt að mæla minnkað ceruloplasmin (prótín sem flytur kopar í blóði)  5) hækkun á fríu kopar í plasma og aukinn útskilnaður mælist í þvagi  Meðferð: gefa lyf sem eykur útskilnað á kopar, penicillamin Ef það dugar ekki er að lokum gerð lifrarskipti
84
Alfa-1-antitrypsin skortur
 Arfgengur sjúkdómur, autosomal víkjandi  lágt serum gildi á alfa-1-antitrypsin proteasa inhibitor  fá lungnasjúkdóm (lungnaþan) og lifrarsjúkdóm en einnig brisvanda , truflun á svitakirtlum o.fl.  Leiðir stundum til skorpulifurs og aukin tíðni á lfrarkrabbamein
85
Primary Billary Cirrhosis
Krónisk granulomatous bólga í “interlobular” gallgöngum (intrahepatic). * Sjálfsofnæmissjúkdómur! 98% eru með AMA (anti-mitochrondrial antibody) * Tengist öðrum sjálfsofnæmissjd, svo sem: skjaldkirtilssjd, celiac sjd, collagen colitis o.fl. * Án meðferðar er 20% tíðni á lifrarkrabbamein á 15 árum. * Algengar hjá konurm F:M 9:1, 90% eru milli 50 og 70 ára við greiningu.  Meðferð: Ursodeoxycholic sýra - meðferð sem er 20 ára gömul og hefur gjörbreytt lífslíkur og gangi sjúkdóms til hins betra. Sjaldan að sjúklingar þurfi í dag að fara í lifraskipti
86
Secondary billiary cirrhosis
 langvarandi stífla á extrahepatískum gallgöngum  Algengast er óuppgötvaðir gallsteinar í gallgöngum  Meðfædd “biliary atresia”, galltréð er þá þröngt eða ekki “fullgert”  æxlisvöxtur (í gallkerfi eða brisi
87
Primary Sclerosing Cholangitis
* Sennilega sjálfofnæmissjúkdómur, ANCA finnst hjá ca 65-85% * Bólga, fibrosa og striktúrur (‘beading’) í intra og extra-hepatic gallgöngum. * Aukin tiðni í IBD, <0,5% colitis ulcerosa. * 20-30% fá gallgangakrabbamein (cholangiocarcinoma) * Meðferð: sterar, víkkanir á þrengslum en engin góð meðferð er til og endar yfirleitt á 10 árum í lifrarskiptu
88
Sjálfofnæmis lifrarbólga(autoimmune hepatitis)
 Autoantibodies(sjálfofnæmismótefni) gegn hepatocytum(lifrafrumum)  Yngri eða miðaldra konur  Einkenni: Gula, verkir á lifrarstað, almenn veikindaeinkenni(flensulík)  Tengist öðrum sjálfofnæmissjd.
89
Sjálfofnæmis lifrarbólga(autoimmune hepatitis) - Greining
Mótefni: Týpa 1: SMA-mótefni(anti-smooth muscle antibodies) hjá ca 80%, og ANA(anti-nuclear antibodies) hjá 10%. Týpa 2 (börnum): LKM-mótefni (anti-liver/kidney microsomal) Lifrarsýni
90
Áfengistengdur lifrarsjúkdómur
 Um 10% neyta hættulega mikils magns etanols  tíðnin eykst  algengast hjá karlmönnum á miðjum aldri  lifraráhrif er háð magni áfengis  einstaklingsbundið  80 - 160 gr á dag talin hættumörkin  Ekki fá allir áfengissjúklingar lifrarsjúkdóm  u.þ.b. 50% virðist ekki fá markverðar lifrarskemmdir, virðist mikilvægt að “hvíla” lifrina.  um 30% fær aðeins áfengislifrarbólgu  um 10 - 20% fær skorpulifur  Etanolið er brotið niður í lifrarfrumum og myndast þá acetaldehyde (verkar líklega skemmandi á lifrarfrumum)  Vannæring hefur einnig áhrif
91
Fitulifur:
 steatosis hepatis – sést við ýmsum sjd og ofgnótt vestræns lífsstíls en er einnig það sem sést fyrst við áhrif áfengis. Mjög algengt og ekki sértækt fyrir áfengi.  Fitulifur veldur stækkun á lifur  Starfsemi lifrar er þó óbreytt og eðlileg.  Í blóðprufum finnur maður hækkun á gamma GT og stundum vægar hækkanir á Alat og Asat  Lifrirn verður á þessu stigi eðlileg ef drykkju er hætt.
92
Áfengislifrarbólga (Alcoholic hepatitis):
 Oftast fitulifrarbólga sem skiptist í bráð og krónisk  Veldur drepi í lifrarfrumum(hepatocytum)  Gallstasi -cholestasis - sem veldur gulu  Vegna bólgunar sést oft mikil hækkun á hvítum í blóðprufum  Bólgan veldur örmyndun, fibrosis - sclerosis (central venu svæðið)  Mallory ́s bodies er vefjafræðilegt fyrirbæri sem er nokkuð sértækt fyrir þessa bólgu tengda áfengi.
93
Áfengis lifrarbólga veldur misalvarlegum einkennum:
 slappleika,lystarleysi, hita, o.fl.  misalvarleg lifrarbilunareinkenni en dánartíðni í alvarlegri bólgu getur verið 10-20%  Skorpulifur (cirrhosis) er svo niðurstaðan við endurtekna bólgu eða langvarandi vegna stöðuga neyslu áfengis.  Lifrin er þá ofta skorpin og lítil. Þó skal muna að margir eru enn með fitulifur/ofhleðslu af fitu einnig á cirrhosisstigi og þá er lifrin stór enda er það meingerðin sem skilgreinir skorpulifu en ekki stærð lifrar. Sjúklingu með stóra lifur getur sem sagt einnig haft skorpulifur.  Meðferð: Hætta að drekka áfengi!!! Stuðningsmeðferð, , sterar hafa verið notaðir í mikilli bólgu. Lifrarskipti eru í dag gerð ef sjúklingur sýnir fram á að hann geti haldið sér frá áfengi í 1 ár
94
NAFLD /NASH (non alcoholic fatty liver disease)
 Verður algengara  Vestrænn sjúkdómur  Einkennist af fitusöfnun í lifur með og án bólgu.  Svipar til þess sem maður sér við byrjandi áfengisskemmdir nema að hér er ekkert áfengi með í spilunum.  Algengara hjá mjög feitum, fólki með háar blóðfitur og í týpu 2sykursýki.  Meðferð: Fást við undirliggjandi vanda, grenna, lækka blóðfitur og hafa góða blóðsykurstjórn
95
Lyfjatengdur skaði á lifur  Skipt yfirleitt í tvennt: -  1. Magnháð (háð magni efnis):
Nokkur dæmi um lifrarskaða sem er háður magni inntöku: acetaminophen (paracetamol), NSAID, cytotoxísk anticancer lyf, t.d. methotrexate, carbon tetrachloríð, chloroform,Tetracycline. Lifrarbilun vegan paracetamoli er mjög algengt vandamáli erlendis en af óþekktum orsökum sjáum við það sjaldan hér.
96
Lyfjatengdur skaði á lifur  Skipt yfirleitt í tvennt: -  2. Óháð magn lyfs (idiosynchratic).
Margskonar viðbrögð lyfja sem virðast first og fremst kveikja/koma af stað bólguferli. Veldur oftast alvarlegri og meiri langvarandi skemmdum með miklu lifrarfrumu drepi. Maður sér cholestasis, bráða lifrarbólgu, fituumbreytingu á lifur, króniska lifrarbólgur og stundum granulomatous lifrarbólgu líkt og í sarcoidosis og PBC.
97
Lyf sem ber að forðast við lifracirrhosis/lifrarbilun
 NSAIDs – minnka blóðflæði til nýrna og auka hættu á hepatorenal bilun. Aukin hætta á GI-blæðingu og varicublæðingu.  ACE-hemlar – minnka blóðflæði og auka hættu á hepatorenal bilun  Codein - safnast fyrir. Valda hægðatregðu og auka líkur á encephalopathiu.  Morfinlyf – safnast fyrir. Valda hægðatregðu og auka líkur á encephalopathiu.  Róandi – safnast fyrir. Auka líkur á encephalopathiu
98
Veirulifrarbólga
 Algengast orsök cirrhosis í heiminum (>50%)  10% þeirra sem eru með lifrabólgu C enda með cirrhosis  1% sjúklinga með lifrarbólgu B fá cirrhosis en ef þeir eru einnig með Delta agent með HepB fá 80% þeirra cirrhosis(lifrarbólga D virðist bara þrífast með B og er ekki til ein sér).  Geta gengið einkennalausir í áratugi  Algengar: Lifrarbólga A, B+/-D, C og E  Sjaldgæfari: CMV, EBV  Mjög sjalgæfar: Herpes, Yellow feve
99
Lifrarbólga A
 Smitast um mun í óhreinu vatni/fæðu– „feco-oral route“  Meðgöngutími 2-4v áður en sjd-einkenni koma fram. Smitum 2 v fyrir veikindi og 2v eftir byrjun einkenna.  Bráð bólga sem oftast gengur yfir á 2 -4vikum. 0,1% fá alvarlega sýkingu sem leiðir til lifrarbilunar. Króniskt fórm er ekki til.  Hægt að fyrirbyggja með því að taka sprautu, bólusetningu áður en maður fer á svæði þar sem þetta er algengt.  Hreinlæti er þó besta leiðin til að fyrirbyggja dreifingu sjúkdómsin
100
Lifrarbólga B
 Dreifist með líkamsvessum (blóð, kynlíf, óhreinum sprautum, tattónálum, við fæðingu)  Veldur stundum bráðri bólgu svipað og lifrabólga A(þó stendur það lengur eða ca 6mánuði) en margir finna ekkert fyrir því sýkingunni. Flestir með króniska lifrarbólgu eru einkennalítlir eða einkennalausir. Ca 5-10% fá króniska lifrarbólgu og 1% fá lifrarcirrhosis.  Cirrhosis sjúklingar í aukinni hættu á lifrarkrabbamein  Greining: Mótefnamælingar(sjá mynd 23.25 og töflu: 23.42) og greining á veiru beint (pcr-tækni) og talning á veirumagn.  Meðferð: Engin til sem 100% læknar en lyf eru til sem gera þau neikv í HBeAg og bæta bólguástand í lifur.  Fyrirbyggjandi – bólusetning: Hverjir, heilbrigðisstarfsfólk, fólk í hemodialysu, sjúklingar með króniska lifrarbólgu osfrv sjá töflu 23.46  350 miljónir bera veiruna í heiminum  120 miljónir bara í Kína  15-25% af þeim sem eru með króniskt aktívan sjd deyja úr lifrarbilun  500 þúsund kinverjar deyja á ári  100 falt meiri smitandi en HIV
101
Lifrarbólga C
 Uppgötvaðist endanlega 1988, hét áður NonAnonB. Svo margir geta gengið enn um óuppgötvaðir með sýkingu sem þeir fengu áður.  Smitast með blóði og líkamsvökva. Blóðgjöf, kynlíf, óhreinar nálar hjá eitulyfjaneytendumm, tattó(sérstaklega eldri tattó).  Meðgöngutími sýkingar 2-26v en oftast 6-7v.  30-40% af þeim sem sýkjast fá klíniska bráða lifrarbólgu með gulu, hita osfrv.  70% fá króniska lifrarbólgu.  64 greindust á Íslandi 2013, ca 20/100
102
Lifrarbólgu C - Greining:
Mótefnamæling og finna/sýna fram á veiruna í blóði með PCR-tækni. Til mismunandi týpur/arfgerðir(6 talsins) af veiru sem er miserfiðar að meðhöndla.  Hverja skal prófa fyrir lifrarbólgu C? A. Eftirtöldum skal boðið próf: a. Fíkniefnaneytendum sem hafa sprautað sig b. Blæðurum sem fengu storkuþætti fyrir tíma skimunar (1992) c. Blóðskilunarsjúklingum d. Líffæraþegum sem fengu ígrædd líffæri fyrir 1992. B. Gera skal próf hjá eftirtöldum: a. Börnum sýktra mæðra b. Mökum sýktra c. Líffæragjöfum d. Einstaklingum með viðvarandi, óútskýrða hækkun á lifrarensímum e. HIV jákvæðum f. Heilbrigðisstarfsmönnum og öðrum sem verða fyrir stunguóhappi eða slímhúðarsnertingu við lifrarbólgu C sýkt blóð
103
Lifrarbólga C - Meðferð:
Bólusetning ekki til. Fyrirbyggja – hreinar sprautur, skima, minnka fíkniefnaneyslu, góð vinnubrögð á rannsóknarstófur. Í dag er til lyfjameðferð með Interferon og Ribaverin og stundum einnig proteasa inhibitor. Meðferðin er erfið og 6-12mánaða löng. Árangur er ca 50-60% en það er meðaltal og sumar týpur svara mun betur. Arfgerð 3 sem er algengust á Íslandi svarar yfrileitt betur en til dæmis arfgerð 1. Nýrri lyf á leiðinni en enn mjög dýr.
104
Lifrarkrabbamein (HCC) - Orsakir:
 óþekkt með en nokkrir þættir hafa áhrif á tíðni: 1) aflatoxin - Aspergillus flavus, sveppur sem lifur á kornvörum á vissum svæðum í heiminum. 2) Lifrarbólga B 3) Lifrarbólga C 4) Cirrhosis – sama hve orsökin sé
105
Lifrarkrabbamein (HCC)
 Stundum einn stór hnútur en oft margir misstórir hnútar  frá afar vel differentieruðum æxlum(nánast eins og lifrarvefur) yfir í verulega illa differentieruð  alfa fetoprotein er krabbameinsvísir finnst í allt að 90% tilfella og því notað þegar cirrhosis sjúklingum er fylgt eftir. Við hækkun eru auknar líkur á HCC  Klínísk einkenni:  ný einkenni hjá sjúkl. með þekkta skorpulifur  verkir, þyngdartap, hiti, stækkandi lifur  blæðing í kviðarhol  getur myndað erythropoietin, insulin líkt polypeptíð og parathyroid hormón  Hegðan:  vex inn í venur og sogæðar með eitla- og lungnameinvörpum
106
Lifrarkrabbamein (HCC) - Horfur:
 50% með greinanleg meinvörp við greiningu  mjög hraður gangur yfirleitt  flestir dánir innan árs