Blóð og blóðsjúkdómar - Guðbjörg Flashcards

1
Q

Hvað eru margir lítrar af blóði í líkamanum?

A

5 lítrar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað er plasma?

A

plasma er blóðvökvinn, í honum eru storkuprótein og sermi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað er í sermi?

A

hormón, sölt, mótefni og fleira

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Blóðfrumur

A

Rauð blóðkorn, hvít blóðkorn og blóðflögur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Beinmergur

A

Framleiðsla blóðkorna hjá fullorðnu fólki fer að mestu leyti fram í mergnum

Eitt af stærstu líffærum líkamans eða um 4 – 5% af heildarþyngd

Í honum eru “eyjar” af rauðum blóðkornaríkum merg og svo fita.

Stromal hluti mergsins er sá hluti sem ekki tekur beinan þátt í blóðkornaframleiðslunni, fita er megin uppistaða stroma.

Stroma er engu að síður mjög mikilvægur hluti mergsins þar sem þar fram framleiðsla margra hvatanna sem hafa áhrif á þroska frumanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sjúkdómar tengdir blóðinu - rauð blóðkorn

A

of mikið magn hemoglobins í blóði

anemía

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

sjúkdómar tengdir blóðinu - blóðflögur

A

Thrombocytosis

Thrombocytopenia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sjúkdómar tengdir blóðinu - hvít blóðkorn

A

hvítblæði

eitilfrumukrabbamein

mergæxli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Rauð blóðkorn

A

Erythorcyte

Rauð blóðkorn eru með kjarna þegar þau eru í mergnum, missa kjarna sinn þegar þau þroskast og tengjast hemoglobini

Reticulocytar (netfrumur) eru ung rauð blóðkorn

Endast í ca 4 mánuði í blóðrásinni

Eytt í milta og lifur

Hemoglobin er endurnýtt í líkamanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hemoglobin

A

Hemoglobin flytur súrefni

Það er úr 4 globin keðjum og hver keðja inniheldur heme hóp sem inniheldur járn

Heme bindur súrefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Erythropoetin

A

Er hormón sem myndast að megninu til í nýrum

Erythropoetin hormónið stýrir framleiðslu rauðra blóðkorna

Erythropoietin er líka til sem lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Rannsóknir - mælingar - hemoglobin (hgb) - konur

A

115-165 g/l

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Rannsóknir - mælingar - hemoglobin (hgb) - karlar

A

130-180 g/l

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Rannsóknir - mælingar - hematocrit

A

0,39-0,50 L/L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Rannsóknir - mælingar - MCV

A

80-97 fL

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Rannsóknir - mælingar - MCHC

A

318-358 g/L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Rannsóknir - mælingar - RWD

A

12,5 - 16,7

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Rannsóknir - mælingar - netfrumur

A

28-90 * 10E9/L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Polycythemia

A

Getur verið primer eða secunder

Polycythemia vera (primer )Einkenni : Blóðtappar í slagæðum, Kláði, Þvagsýrugikt, Stækkun á lifur og milta, Mæði, Slappleiki, Höfuðverkur
Rannsóknir, : Hátt hgb og hct – Lágt se -epo, lágt ferritín og járn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hátt hemoglobin af öðrum orsökum - súrefnisskortur

A

Lungnasjúkdómar
Þunnt loft
Truflun í starfsemi hemoglobins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hátt hemoglobin af öðrum orsökum - of framleiðsla erythropoietins

A

Nýrnasjúkdómar
Testosterone Notkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

hátt hemoglobin af öðrum orsökum - þurrkur

A

hækkað kreatinin
klínísk merki um þurrk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Anemía - blóðleysi - orsök

A

Blæðing (lágt hgb, eðlilegt mcv)

Blóðleysi vegna krónískra sjúkdóma (mcv og mchc eðlilegt)

Járnskortur (mcv lágt)
-Algengasta orsök blóðleysis
-Mæla ferritin, járn og járnbindigetu

B12 eða fólinsýruskortur (mcv hátt)
-Mæla B12 og fólínsýru

Hemolysis
-Aukið niðurbrot rauðra korna
-Blóðrannsóknir sýna
—Hækkun á bilirubin
—Hátt LDH
—Fjölgun netfruma

Krónískir sjúkdómar
-Gigt
-Nýrnabilun

Fjölskyldusaga
- Gallar í hemoglobinini, rauðum kornum eytt of hratt

Lyf
-Gigtarlyf
-Sýklalyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Anemía - einkeni

A

Slappleiki
Svimi
Lækkaður Blóðþrýstingur
Hraður Hjartsláttur
Brjóstverkur
Gula
Fölvi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hjá hverjum er Thalassemia algengastur
hjá fólki frá Miðjarðarhafslöndum, en er einnig algeng hjá fólki frá Asíu
26
Hjúkrun sjúklinga í anemíu
Ákvarða ástæðu anemíu Blóðhlutagjafir - Leiðbeiningar um blóðhlutagjafir - Handbók blóðbankans Kenna orkusparandi lifnaðarhætti Fræðsla Lyfjagjafir - Járn, fólinsýra, B12 - Erythropoietin
27
Blóðhlutar sem gefnir eru
rauðkornaþykkni blóðflögur ferskt frosið plasma (kuldabotnfall) (heilblóð)
28
Undirbúningur blóðgjafar
1. Læknir fyrirskipar blóðhlutagjöf 2. Blóðprufur teknar (fyrir rauðkornaþykkni), sendar ásamt beiðni í blóðbanka 2.1 Hér er oft góður tími til að fræða sjúkling um væntanlega blóðgjöf 3. Blóð unnið í blóðbanka 3.1 BAS próf, BKS próf og x próf 4. Blóðið er flutt í hús, geymt í sérstökum kæli 5. Tveir hjúkrunarfræðingar bera saman upplýsingar á blóðpoka og fylgiseðlum 6, Upplýsingar á blóðpoka bornar saman við upplýsingar sjúklings 7. Upplýsingar á blóðhluta skannað og armband sjúklings skannað
29
Blóðhluti gefinn
1. Staðfest að upplýsingar á blóðhlutapoka séu réttar 2. Lífsmörk tekin fyrir blóðhlutagjöf 3. Fræðsla til sjúklings mikilvæg, staðfestið að sjúklingur hafi meðtekið fyrri fræðslu 4. Blóðhlutinn látinn renna hægt fyrstu mínúturnar 5. Lífsmörk tekin aftur eftir 15 mínútur, ef allt í lagi má herða á inngjöf 6. Blóðhlutainngjöf má ekki taka lengur en 4 klukkustundir vegna aukinnar sýkingarhættu eftir það 7. Lífsmörk tekin aftur eftir blóðhlutagjöf 8. Leiðbeiningar á vef Blóðbankans
30
Almenna reglan við blóðhlutainngjafir
Almenna reglan er sú að ekki má bæta inngjafarlausnum eða lyfjum í blóð
31
Almenna reglan er sú að ekki má bæta inngjafarlausnum eða lyfjum í blóð og er ástæða þess eftirfarandi:
Sum lyf geta valdið “hemólýsu” vegna hás pH gildis eða mikils styrks jóna. Séu lyf gefin með blóðhlutum en blóðhlutainngjöf hætt af einhverjum ástæðum, næst ekki að gefa rétt magn viðkomandi lyfs. Séu lyf gefin með blóðhlutum getur reynst örðugt að ákvarða orsakir aukaverkana sem upp kunna að koma. Glúkósa lausn getur valdið samloðun rauðra blóðkorna. Í sérstökum tilfellum má láta ísótónískt NaCl ætlað til inngjafa renna í sama æðalegg.
32
Gjöf rauðkornaþykknis - inngjafasett
Nota skal inngjafasett sem sérstaklega eru ætluð til blóðhlutagjafar með 170-200 μ síu
33
Gjöf rauðkornaþykknis - Blóðhitarar
Við mikla blóðinngjöf á stuttum tíma er æskilegt að nota blóðhitara. Einnig er ráðlagt að nota blóðhitara hjá einstaklingum sem hafa kuldamótefni í blóði
34
Gjöf rauðkornaþykknis - inngjafarpumpur (teljarar)
Inngjafarpumpan þarf að vera vottuð frá framleiðanda að hún sé ætluð fyrir blóðhlutagjafir. Fyrir flestar gerðir inngjafarpumpa eru til sérstök blóðhlutagjafarsett með 170–200 μ síu
35
Gjöf rauðkornaþykknis - Þrýstipumpur
Einungis má nota þrýstipumpur sem hafa þrýstimæli og á þrýstingur ekki að fara yfir 300 mm Hg. Þrýstingur þarf að vera jafn yfir allan blóðhlutapokann í einu þar sem ójafn þrýstingur getur valdið leka í einingunni.
36
Gjöf blóðflöguþykknis - inngjafasett
Nota skal inngjafasett sem sérstaklega eru ætluð til blóðhlutagjafar með 170-200 μ síu
37
Gjöf blóðflöguþykknis - Blóðhitara
Ekki er talið æskilegt að nota blóðhitara við gjöf blóðflöguþykknis
38
Gjöf blóðflöguþykknis - inngjafarpumpur
Ekki er talið æskilegt að nota inngjafarpumpur við gjöf blóðflöguþykknis
39
Gjöf blóðflöguþykknis - þrýstipumpur
Ekki er talið æskilegt að nota inngjafarpumpur við gjöf blóðflöguþykknis
40
Algengustu ástæður alvarlegra aukaverkana við blóðhlutagjafir
Rangt blóð gefið Mistök við sýnatöku Mistök við merkingu sýna Mistök í blóðbanka Mistök við sjálfa gjöfina
41
Aukaverkanir: blóðleysing (hemolysis) Orsök og einkenni
Orsök: ósamræmi í blóðflokkun Einkenni: Hrollur, hiti, höfuðverkur, bakverkur, andþyngsli, blámi, brjóstverkur, hraður hjartsláttur, blóðþrýstingslækkun, DIC
42
Aukaverkanir: hiti Orsök og einkenni
Orsök: mótefni gegn hvítum blóðkornum gjafans. Blóðflögu mótefni Einkenni; hiti, hrollur, höfuðverkur, vöðvaverkir
43
Aukaverkanir: Ofnæmi Orsök og einkenni
Orsök: mótefni gegn plasmapróteinum eða vegna inngjafar á ofnæmisvöldum sem ganga í samband við IgE mótefni í þeganum Einkenni: Roði, kláði, útbrot, blöðrumyndun í húð og slímhúð
44
Aukaverkanir: ofnæmislost Orsök og einkenni
Orsök: mótefna-mótefnavaka svörun Einkenni: andþyngsli, brjóstverkur, lost, hjartastopp
45
Aukaverkanir: yfirfylling blóðrásarkerfis Orsök og einkenni
Orsök: blóð gefið hraðar en hjarta og æðakerfi þolir Einkenni: hósti, andþyngsli, brakhljóð, þandar bláæðar á hálsi, hraður hjartsláttur, hækkaður blóðþrýstingur
46
Aukaverkanir: blóðsýking Orsök og einkenni
Orsök: sóttmengað blóð Einkenni: hár hiti, hrollur, uppköst, niðurgangur, lost, DIC
47
Almennar ráðleggingar ef aukaverðanir verða
Blóð stöðvað Tekið blóðsýni Sýni og poki sent ásamt skýrslu í blóðbanka Atvikaskráning Sjúklingur meðhöndlaður samkvæmt fyrirmælum Eftirlit með sjúklingi
48
Hvít blóðkorn - basophilar
Sjaldgæfastir hvítra korna (0-1%) Koma við sögu í ofnæmisviðbrögðum Seyta histamíni
49
Hvít blóðkorn - eosinophilar
1-6% af heildarmagni hvítra korna Vörn gegn sníkjudýrum Koma einnig við sögu í ofnæmisviðbrögðum
50
Hvít blóðkorn - monocytes
2-10% af hvítum kornum og eru stærst þeirra Mynda cytokine, IL-1 Fara út í vefi og verða macrophagar
51
hvít blóðkorn - neutrophilar
40 – 75% af heildarfjölda hvítra blóðkorna Hlutverk þeirra er að þekkja, gleypa og eyða aðskotahlutum og bakteríum Ungir neutrophilar kallast stafir Neutrophilum fjölgar í sýkingum Í sumum tilfellum getur þeim fækkað í veirusýkingum
52
Eitilfrumur - lymphocytar
20 – 40 % af heildar hvítum blóðkornum Minnstu hvítu kornin Skiptast í T-lymphocyta -T-hjálparfrumur -T-bælifrumur Og B- lymphocyta -Mynda immunoglobin, IgM, IgG, IgA -Eru aðallega í eitlum og beinmerg
53
Blóðflögur
Myndast frá megakaryocytum Thrombopoietin Eru um 5 – 10 daga í blóðrásinni, eftir það er þeim eytt og tekin upp í milta Eðlileg gildi 150 – 400 * 109 /L Taka þátt í storkuferlinu
54
Thrombocytosis
Of mikið af blóðflögum Of fjölgun á blóðflögum - Getur tengst bólguviðbrögðum og gengur sjálfkrafa til baka, veldur sjalda blóðtöppum Essential thrombocytosis - Mikið af megakaryocytum í mergnum, hætta á blóðtöppum
55
Thrombocytopenia
Lyf - Krabbameinslyf - NSAID - Flogaveikilyf og fleiri ITP (idiopathic thrombocytopenia) - Motefni myndast gegn glycoproteini IIb – IIIa sem veldur að blóðflögum er eytt of hratt - Orsakir óþekktar en mögulega tengt vírusum - Oft tengt sjálfsónæmissjúkdómum - Aukning á megakaryocytum en thrombocytum eytt perifert
56
Truflun á virkni blóðflaga
Blóðflögurnar virka ekki sem skyldi Arfgeng -Von Willebrands sjúkdómur -Glanzmann -Bernard-Soulier Áunnin -Lyf -Uremia -B12, fólinsýra
57
Blæðingasjúkdómar - dreyrasýki
Hemophilia A (skortur á Factor VIII) Hemophilia B (skortur á Factor IX)
58
Blæðingasjúkdómar - disseminated intravascular coagulation
Skemmd í æðavegg t.d. vegna streitu, mikillar sýkingar (t.d. Gram neg blóðsýking ofl) Litlir blóðtappar myndast víða í litlum æðum Skortur á blóðflögum og storkuþáttum V, VIII og fibrinogen
59
Heilsufarsaga og líkamsskoðun
Sumir blóðsjúkdómar eru tengdir bakgrunni einstaklinga, þess vegna er mjög mikilvægt að fá góða heilsufarssögu: Tengt uppruna Tengt fjölskyldusögu Tengt mataræði – lyfjasögu Tengt sýkingum Hvenær einkenni hófust Hvaða einkenni eru til staðar Hversu mikil áhrif hafa einkennin á daglegt líf einstaklingsins Góð líkamsskoðun skiptir mjög miklu máli: Húð Munnur Eitlar
60
Rannsóknir
Blóðprufur: Blóðhagur, Deilitalning og Blæðingapróf Beinmergsbiopsy
61
Illkynja sjúkdómar
Hvítblæði eitlakrabbamein (lymphoma)
62
tegundir af hvítblæði
Brátt hvítblæði Krónískt hvítblæði
63
Tegundir ef eitlakrabbameini (lymphoma)
Hodgkins lymphoma Non hodgkins lymphoma -B frumu lymphoma -T frumu lymphoma -High grade lymphoma -Low grade lymphoma
64
illkyjna blóðsjúkdómar
Myeloma (mergfrumuæxli) Myelodysplasia
65
Í hvað skiptist hvítblæði?
AML ALL CML CLL
66
Hvítblæði..
Illkynja sjúkdómur stofnfruma -Myeloid stem cell -Lymphoid stem cell Algengari hjá körlum Getur komið á öllum aldri Orsök er oftast óþekkt Þættir sem tengdir eru hvítblæði - Geislun, kjarnorka - Krabbameinslyf -Retrovírusar - Erfðir, Down’s syndrome - Ónæmisbæling
67
Bráða hvítblæði - einkenni
Þreyta slappleiki hiti sýkingar mæð húðblæðingar Svo kölluð B einkenni sem eru; hiti, nætursviti og megrun
68
Bráða hvítblæði - greining
Blóðhagur - Hvítkorna talning mjög há, eða mjög lág - Fækkun á rauðum blóðkornum - Fækkun á blóðflögum Beinmergur - Mjög mikið af óþroskuðum frumum (blöstum) - Sérstök próf og litanir gerð til að greina á milli ALL og AML - Gena próf eru gerð til að athuga með stökkbreytingar sem margar eru þekktar og geta sagt til um horfur
69
Bráða hvítblæði (AML) - meðferð
Krabbameinslyf - Upphafsmeðferð (induction therapy) - Framhaldsmeðferð (consolidation) - Viðhaldsmeðferð (maintenance) Beinmergur skoðaður aftur á 14 og 28 degi Stuðnings meðferð - Ógleðistillandi lyf - Sýklalyf - Blóðhlutagjafir, vaxtarþættir
70
Bráða hvítblæði (ALL) - meðferð
Krabbameinslyf - Mjög flókinn lyfjakúr sem er samsettur af nokkrum lyfjum sem gefin eru bæði í æð og intrathecalt – nær yfir tvö ár Beinmergur skoðaður Stuðningsmeðferð - Ógleðistillandi lyf - Sýklalyf - Blóðhlutagjafir, vaxtaþættir
71
Hjúkrun sjúklinga með illkynja blóðsjúkdóma
Fer að sjálfsögðu eftir sjúkdómum, en margt sameiginlegt með hjúkrunarmeðferðinni Byggir að miklu leyti á góðri þekkingu á framleiðslu mergsins og hlutverki þeirra fruma sem hann framleiðir Byggir á þekkingu um ónæmiskerfið og hlutverki þess
72
Sýkingavarnir
Fræðsla Eftirlit með blóðgildum – hvítum kornum, hgb og flögum Einangrun? Umhirða húðar Mæling lífmarka Lyf sem hvetja framleiðslu hvítra korna
73
Sepsis
Sýkingar í ónæmisbældu fólki geta mjög fljótt orðið lífshættulegar Einkenni: Hiti > 38°C eða <36°C Blóðþrýstingur fellur Meðvitund minnkar Rétt viðbrögð skipta öllu máli
74
Hjúkrun - hafa í huga
Hætta á blæðingum - Fræðsla - Blóðgildi - Blóðhlutagjafir - Merki um blæðingar - Lyf sem hvetja framleiðslu blóðflaga Ógleði og uppköst Munnhirða Næringarvandamál Andleg vanlíðan Fjölskyldan
75
Langvinnt hvítblæði - CML
Myeloprolíferatífur sjúkdómur Aukning á öllum blóðlínum - Hvítum blóðkornum - Rauðum blóðkornum - Blóðflögum Sjúkdómur tengist genagalla, svo kölluðum Philadelphia chromosome sem er translocation milli chromosomes (9:22), við það myndast genið BCR/ABL sem tjáir ákveðin tyrosine kinasa sem veldur fjölgun blóðfruma.
76
Langvinnt hvítblæði - CML - þrír fasar
Krónískur fasi - 3-5 ár (er oft lengri nú með Imatinib) - Svarar oftast vel meðferð Accelerated fasi - Erfiðara að meðhöndla Blasta krísa - Óþroskuðum frumum fjölga, líkist bráðhvítblæði - Mjög erfitt að meðhöndla
77
Langvinnt hvítblæði - CLL
Algengasta hvítblæðið Algengara hjá körlum (2:1) Meðalaldur er 65 – 70 ára Greinist oft fyrir tilviljun, hækkuð hvít blóðkorn í blóðhag – lymphocytar Einkenni oft engin, getur veirð þreyta, sýkingar, blóðleysi, nætursviti, megrun Oft eitlastækkanir og/eða miltisstækkun Litningabreytingar sem segja til um horfur og hvaða meðferð hentar
78
Langvinnt hvítblæði - CLL - 3 stig (BINET stigun)
Stig A - Ekkert blóðleysi né blóðflögufæð, eitlastækkanir á færri en 3 stöðum Stig B - Ekkert blóðleysi né blóðflögufæð, eitlastækknair á fleiri en 3 stöðum Stig C - Blóðleysi og/eða blóðflöguleysi til staðar
79
CLL - meðferð og horfur
Oft engin meðferð – fylgst með sjúklingi Fylgjast með blóðhag og eitlastækkunum Fylgjast með miltisstækkun Fylgjast með einkennum og tíðni sýkinga Krabbameinslyf gefin ef tilefni er til Horfur : stig A meðallifun er 15 ár, stig C meðallifun er 2 – 3 ár
80
Lymphoma - eitilfrumukrabbamein
Eitilfrumukrabbamein er illkynja sjúkdómur sem á uppruna sinn í eitilvef - Eitlum, milta, lifur Lymphoma skiptist í : - Non-Hodgkins lymphoma (70%) - Hodgkins lymphoma (30%)
81
Hodgkin's lymphoma - orsök
Kynja hlutfall er 2:1 (kk:kvk) algengast 25-40 ára og svo aftur >50 ára Orsök: Óþekkt, tengsl við veirusjúkdóma Epstein Barr veiru í um 50% tilfella en pathogenesis er óþekkt
82
Hodgkin's lymphoma - einkenni
Eitlastækkanir, venjulega á hálsi, í holhönd Hósti, mæði ef eitlastækkanir í miðmæti Slappleiki, þreyta, hiti, nætursviti
83
Hodgkin's lymphoma - rannsóknir
Í blóðprufum er oft vægt blóðleysi, eosinohpilia, lymphopenia, sökk og/eða CRP hækkun LDH hækkun CT eða PET skann (jáeindaskanni) REED-STERNBERG fruma
84
Hodgkin’s lymphoma - meðferð
Fer eftir aldri, stigi og undirflokki sjúkdóms - Krabbameinslyfjameðferð - Geislameðferð Horfur - Yfirleitt góðar, en fer þó eftir stigi sjúkdóms - Um 90% þeirra sem greinast með stig 1a sjúkdóm læknast - Um 70% þeirra sem fá krabbameinslyfjameðferð læknast - 15% svara ekki meðferð, horfur þeirra eru yfirleitt mjög slæmar - Stundum beinmergsskipti ef einstaklingur svara ekki meðferð
85
Eitilfrumukrabbamein (NHL)
Einstofna fjölgun á einni tegund eitilfruma, annað hvort B-fruma (85%) eða T-fruma (15%) Tíðni sjúkdóms hækkar með hækkandi aldri Flokkað í fjölmarga undirflokka, en einnig flokkað í : - High grade NHL: Aggressív, vaxa hratt -Low grade NHL: Hægfara, vaxa hægt
86
Eitilfrumukrabbamein (NHL) - hægvaxandi (low grade)
Follicular lymphoma MALToma Small lymphocytic lymphoma
87
Eitilfrumukrabbamein (NHL) - hrattvaxandi (high grade)
Diffuse large B-cell lymphoma Burkitt Mantle cell
88
Eitilfrumukrabbamein (NHL) - orsakir
Orsakir ekki fullþekktar Ónæmisbæling, sjálfsónæmissjúkdómar -Alnæmi, lyf, líffæraígræðsla, SLE, RA Sýkingar - EBV, HTLV-1, HHV-8 Umhverfisþættir
89
Eitilfrumukrabbamein (NHL) - meðferð
Frá engri meðferð upp í háskammta meðferð með eigin stofnfrumuígræðslu Oftast lyfja – og/eða geislameðferð Eintaklingsmiðuð
90
Stofnfrumígræðslur - eigin stofnfrumuígræðsla
Framkvæmd hér á landi Stofnfrumum safnað, gefið háskammtameðferð Stofnfrumur gefnar aftur
91
Stofnfrumígræðslur - Beinmergsskipti með merg frá gjafa
Héðan fara einstaklingar til Svíþjóðar Ónæmiskerfi mergþegans breytist og ræðst á illkynja frumur Hætta á hýsilhöfnun Ónæmisbælandi meðferð Hætta á sýkingum
92
Plasmafrumur
Þroskaðar B eitilfrumur í beinmerg Framleiða mótefni, IgG, IgM, IgA, IgE Magn mótefna fer eftir þörfum einstaklings Mikilvægar frumur í ónæmiskerfinu
93
Mergæxli (multiple myeloma)
Offjölgun á einni tegund plasmafrumu og mótefnin sem myndast eru öllu eins Hækkun á einni gerð mótefna Mælt með prótein rafdrætti
94
Myeloma - greinig
Beinmergur – athuga magn plasmafruma í merg (ef >30% þá myeloma) Paraprótein í sermi eða þvagi Röntgen myndir af beinum Kalk í blóði, nýrnastarfsemi, anemia Ólæknandi sjúkdómur, en horfur betri með nýjum lyfjum
95
Myeloma - meðferð
Krabbameinslyfjameðferð Eigin stofnfrumuígræðsla Stuðningsmeðferð Vökvi Verkjalyf Bisphoshonöt ef úrátur Allopurinol Plasampheresis ef endastigs nýrnabilun
96
Hjúkrunarmeðferð í myeloma
Verkjameðferð Einkenni um nýrnabilun Einkenni um hypercalcemíu Einkenni um anemíu Einkenni um sýkingar Fræðsla