Blóð og blóðsjúkdómar - Guðbjörg Flashcards
Hvað eru margir lítrar af blóði í líkamanum?
5 lítrar
hvað er plasma?
plasma er blóðvökvinn, í honum eru storkuprótein og sermi
hvað er í sermi?
hormón, sölt, mótefni og fleira
Blóðfrumur
Rauð blóðkorn, hvít blóðkorn og blóðflögur
Beinmergur
Framleiðsla blóðkorna hjá fullorðnu fólki fer að mestu leyti fram í mergnum
Eitt af stærstu líffærum líkamans eða um 4 – 5% af heildarþyngd
Í honum eru “eyjar” af rauðum blóðkornaríkum merg og svo fita.
Stromal hluti mergsins er sá hluti sem ekki tekur beinan þátt í blóðkornaframleiðslunni, fita er megin uppistaða stroma.
Stroma er engu að síður mjög mikilvægur hluti mergsins þar sem þar fram framleiðsla margra hvatanna sem hafa áhrif á þroska frumanna
Sjúkdómar tengdir blóðinu - rauð blóðkorn
of mikið magn hemoglobins í blóði
anemía
sjúkdómar tengdir blóðinu - blóðflögur
Thrombocytosis
Thrombocytopenia
Sjúkdómar tengdir blóðinu - hvít blóðkorn
hvítblæði
eitilfrumukrabbamein
mergæxli
Rauð blóðkorn
Erythorcyte
Rauð blóðkorn eru með kjarna þegar þau eru í mergnum, missa kjarna sinn þegar þau þroskast og tengjast hemoglobini
Reticulocytar (netfrumur) eru ung rauð blóðkorn
Endast í ca 4 mánuði í blóðrásinni
Eytt í milta og lifur
Hemoglobin er endurnýtt í líkamanum
hemoglobin
Hemoglobin flytur súrefni
Það er úr 4 globin keðjum og hver keðja inniheldur heme hóp sem inniheldur járn
Heme bindur súrefni
Erythropoetin
Er hormón sem myndast að megninu til í nýrum
Erythropoetin hormónið stýrir framleiðslu rauðra blóðkorna
Erythropoietin er líka til sem lyf
Rannsóknir - mælingar - hemoglobin (hgb) - konur
115-165 g/l
Rannsóknir - mælingar - hemoglobin (hgb) - karlar
130-180 g/l
Rannsóknir - mælingar - hematocrit
0,39-0,50 L/L
Rannsóknir - mælingar - MCV
80-97 fL
Rannsóknir - mælingar - MCHC
318-358 g/L
Rannsóknir - mælingar - RWD
12,5 - 16,7
Rannsóknir - mælingar - netfrumur
28-90 * 10E9/L
Polycythemia
Getur verið primer eða secunder
Polycythemia vera (primer )Einkenni : Blóðtappar í slagæðum, Kláði, Þvagsýrugikt, Stækkun á lifur og milta, Mæði, Slappleiki, Höfuðverkur
Rannsóknir, : Hátt hgb og hct – Lágt se -epo, lágt ferritín og járn
Hátt hemoglobin af öðrum orsökum - súrefnisskortur
Lungnasjúkdómar
Þunnt loft
Truflun í starfsemi hemoglobins
Hátt hemoglobin af öðrum orsökum - of framleiðsla erythropoietins
Nýrnasjúkdómar
Testosterone Notkun
hátt hemoglobin af öðrum orsökum - þurrkur
hækkað kreatinin
klínísk merki um þurrk
Anemía - blóðleysi - orsök
Blæðing (lágt hgb, eðlilegt mcv)
Blóðleysi vegna krónískra sjúkdóma (mcv og mchc eðlilegt)
Járnskortur (mcv lágt)
-Algengasta orsök blóðleysis
-Mæla ferritin, járn og járnbindigetu
B12 eða fólinsýruskortur (mcv hátt)
-Mæla B12 og fólínsýru
Hemolysis
-Aukið niðurbrot rauðra korna
-Blóðrannsóknir sýna
—Hækkun á bilirubin
—Hátt LDH
—Fjölgun netfruma
Krónískir sjúkdómar
-Gigt
-Nýrnabilun
Fjölskyldusaga
- Gallar í hemoglobinini, rauðum kornum eytt of hratt
Lyf
-Gigtarlyf
-Sýklalyf
Anemía - einkeni
Slappleiki
Svimi
Lækkaður Blóðþrýstingur
Hraður Hjartsláttur
Brjóstverkur
Gula
Fölvi