Skurðlækningar Helgi H Brjósta Flashcards
Hvað er algengasta krabbamein í konum?
brjóstakrabbamein ( og nýgengi vex!)
hvað greinast mörg tilfelli á ári á íslandi?
211
Meðalaldur við greiningu brjóstakrabbameins?
62 ára
Hvað er brjóstakrabbamein stórt hlutfall af öllum meinum?
27,6%
hvað fá ca margar konur brjóstakrabba fyrir 85 ára?
- hver kona
hvað deyja margir úr brjóstakrabba á íslandi á ári?
40.
Stig A
Ef æxlið er eingöngu í brjóstinu
Stig B
ef æxlið er í brjóstinu og neðri holhandar eitlum
Stig C
ef æxlið er í brjóstinu og efri holhandar eitlum
Stig D
ef það er í brjósinu og komið á hálssvæðið
Orsaka og áhættuþættir fyrir brjóstakrabba - hormónaáhrif
Byrja snemma á blæðingum
Hár aldur við fyrstu meðgöngu
Engin meðganga
Orsaka og áhættuþættir fyrir brjóstakrabba - annað
Fjölskyldusaga um brjóstakrabba
ættigengi ca 5% af brjóstakr (BRCA-1 og BRCA -2 gen)
Stökkbreyting á litningi
búseta (færri í Japan en evrópu)
Annað? - vírus? hormón? offita?
Einkenni frá brjóstum
- hnútur í brjósti
- verkur í brjósti
- útferð um geirvörtu
- breytingar á húð eða geirvörtu
Greining á þreifanlegum tumor
- Klínískar upplýsingar, saga, skoðun
- Mammaografi (brjóstamyndataka)
- Nálasýni (fínnálarsýni (cytologia) eða grófnálarnýi (PAD))
- Ómskoðun
- segulómun
Greining á ekki þreifanlegum tumor
- Mammografi
- Nálarsýni
- Brottnám
- segulómun
- brottnám
Mammografia ( ekki alltaf áreiðanleg)
Því yngri kona þeim mun minna áreiðanleg mynd
Hovering dreifir það sér?
Með sogæðum (til nálægra eitla)
Með æðum til fjarlægra líffæra (algengast í bein og lungu)
atriði sem styðja frekar brottnám brjósts heldur en fleygskurð
- lítil brjóst miðað við tumorstærð
- Multifocalsjúkdómur
- óheppinleg staðsetn. undir geirvörtu.
Adjuvant chemotherapy :
Á við hjá premenopausal konum með eitlametastasa
og stundum eldri konum, ef hormonareceptorar eru neg.
og mjög malign tumor
Adjuvant Tamoxifen meðferð. (í 5 ár)
Á við hjá post menopausal konum með eitlametastasa og
jákvæða östrogen receptora í tumornum..
E.t.v. Aromatasa hemjara við recidiv
Minnkuð recidiv tíðni og lengdur líftími miðað við ómeðhöndlaðar
konur, skv rannsóknum.
Geislameðferð.
- Eftir Fleygskurð á aðgerðarsvæðið (og stundum eitlastöðvar)
- Oft á eitlastöðvar eftir brjóstabrottnám (ef margir eitlametastasar)
- Stór inoperable cancer ( T 4 tumor, inflammatoriskur
cancer þá sem preop meðferð og lyfjameðferð einnig et.
Komplikationir við meðferð:
- Kirurgiskar komplikationir - blæðing post.op
sýking
seroma - Lymphödem á handlegg einkum ef bæði holhandar dissection
og geislameðferð á holhönd. - Sálrænir kvillar