Munnsjúkdómar - Gerður Flashcards
Hvenær kemur fyrsta og síðasta barnatönnin?
vanalega við 6 mán aldur og síðasta við 2,5 árs aldur
Hvenær byrjum við að fá fullorðinsframtennur
vid 6 ára aldur
hvneær fáum við jaxla?
fá 6 ára jasla og svo 12 ára jaxla en flestir fá ekki endajaxlana fyrr en um 20 ára
hvað erum við með margar tennur?
32
hvar eru tennurnar? og hvernig nærast þær?
Tennur sitja í kjálkanum og nærast af æðum og taugum
Periodontium
þýðir vefir í kringum tönn, það samanstendur af:
1) Gingivu
2) periodontal ligamenti
3) cementum
4) Alveolar bein
Aðalhlutverk periodontium er að festa tönn við kjálkabeinið og viðhalda yfirborði tyggislímhúðarinnar í munnholinu.
Periodontal ligament- Bandvefsslíður
Alveolar beinið er utan um og tönnin situr svo í bandvefsslíðri ofan í
Tönnin er umlukin bandvefsslíðri, festir hana í beinið
Heilbrigðar tennur og tannhold
Heilbrigt tannhold:
*Þunnt
*Ljósbleikt
*Fellur þétt að tönnum
Tannsýkla - dental plaque
orsakavaldur af mjög mörgum sjúkdómum í munni
- Í tannsýklu eru bakteríur sem mynda ertandi efni:
- A – sýrur
- B – endotoxin
- C – antigen
….. sem leysa upp harðan vef og eyða stoðvef
tannsýkla - ýmislegt
*Plakk þarf að vera í 2 daga á tönnum til að vera sýkt
*Mikilvægt að nota tannþráð
*Annars eigum við í hættu að fá tannholdssjúkdóma og tannskemmdir
*Getum nánast 100% komið í veg fyrir tannholdssjúkdóma og með að bursta og nota tannþráð alla daga og minnkað líkur á tannskemmdum gríðarlega
Tannsteinn
- Tannsýkla sem fær að sitja óáreitt á tönnum safnar í sig kalsíum- og fosfatsöltum úr munnvatni og blóðvökva sem vætlar frá bólgnu holdi. Sýklan „kalkar” og kallast þá tannsteinn
- Tannsteinn myndast aðallega við munnvatnskirtla, á framtönnum í neðri góm 0g buccalt á jöxlum í efri góm
- Ef mikill tannsteinn er á tönnum er erfiðara að þrífa þær og tannholdsbólgur myndast
- Sumir safna meiri tannstein en aðrir en til að koma í veg fyrir það þarf að halda eins hreinu og hægt er
Helstu munnsjúkdómar
*Tannskemmdir- dental caries
*Glerungseyðing
*Tannholdsbólga- gingivitis/periodontitis *Slímhúðarsjúkdómar- diseases of the oral mucosa
áhættuþættir fyrir munnsjúkdóm - í munni eru 2
- plakk (tannsýkla)
- munnvant
áhættuþmættir fyrir munnsjúkdómum - Lífsstíll
- Alkohól
- fæða
- hirða
- reykingar
áhættuþmættir fyrir munnsjúkdómum - félagslegir þættir
- menntun
- tekjur
- kynþáttur
- aldur
- erfðir
áhættuþmættir fyrir munnsjúkdómum - almenn heilsa
- lyf
- sjúkdómar
- ónæmiskerfi
- notkun tannheilsugæslu
Hvað hefur áhrif á myndun tannskemmda?
- Bakteríur - Földi, tegundir, eiginleikar
- Matarræði - Tegund fæðu, hve oft er borðað
- Munnvatn - Munnþurrkur (Sjögrens, lyf, geislun), varnir (flæðið, pH, buffervirkni, antibody)
- Anatomya tanna
- Ónæmiskerfi - Skert eða eðlileg starfsemi
- Flúor notkun
- Lífstíll
Glerungseyðing
- Ysta lag tannarinnar er glerungur og jafnframt harðasti vefur líkamans
- Glerungseyðing stafar af lágu sýrustigi í munni
- Glerungur leysist upp og þynnist
- Efnafræðilegt ferli óháð bakteríum
- Óafturkræf tannskemmd
Sýklar og tannholdsbólga
- Yfir 500 tegundir baktería hafa verið greindar í tannsýklu
- Aðeins fáar þeirra virðast valda sjúkdómi