Nýru og þvagfæri - Jóhanna M.O. Flashcards
Strafsemi nýrna
- Framleiða frumþvag
- Stjórna samsetningu vessa líkamans
- stjórna blóðþrýsting
- skilja út úrgangsefni
- Framleiða erythropoietin
- Umbreytir D-vítamíni
Einstaklir hlutar nýrna
Hafa ákveðin hlutverk
Juxtaglomerulat apparatus
Er partur af glomeruli á milli distal convoluted tubulu og glomerular afferent arteroile
Seytir renín inn í arteriolar kerfið
Renín örvar angiotesiongen sem leiðir af sér
- Angiotensin I
- Angiotensin II
Hækkar blóðþrýsting með því að herpa saman æðarnar
Eykur losun aldosterons
Hreinsunar hæfni nýrna
- Blóðflæði 1200 ml/mín
- Creatin clearance 70-1350ml/min
- Mælt með þvagrannsókn
1. Frostmark í þvagi
2. Eðlisþyngd
3. Water deprivation test - Creatin aðalega frá vöðvum
- Mælt með eftirfarandi hætti
1. Serum styrkur creatins
2. Clerance í nýrum
3. eGFR 125 ml/mín
Nýrnasjúkdómar
- Ekki alltaf ljós einkenni frá nýrum
- Hækkaður blóðþrýstingur
- Bjúgur
- Blóðleysi
- Beinkröm
- Blóð í þvagi
- Verkir
Rannsóknir
- Þvagrannsókn
- Blóðrannsókn
- Myndgreining
- CT
- MRI
- Ómskoðun
- Speglun
- Nýrnabiopsia
Röntgenrannsóknir
- IV urografia / pyelografia
- Blöðruspeglun, þá er litarefni sprautað upp í þvagblöðruna
- Angiografia á nýrum skuggaefni sprautað inn um legg í arteria renalis, getur gefið góða mynd af þrengingum eða æxlisvexti
- CT rannsókn af nýrum mikið notuð
Vandamál frá þvagfærum
- Sýkingar í þvagfærum
- Nýrnasteinar
- Þrengsli í þvagfærum
- Erfiðleikar við stjórn á þvaglátum
- Vandamál frá blöðruhálskirtli
Þvagfærasýkingar
- Algengustu sýkingar hjá fólki
- Mikilvægt að meðhöndla einkenni
- Greina áhættuþætti
- Ákveða meðferð
- Ráðleggja matarræði
*Hvítblóðkorn í þvagi - Bólga í þvagrás
- Bakteríur
1. Miðbunuþvag
2.Ef bakteríur yfir 100.000/ml þá þvagfærasýking
3. Stundum tekið þvagsýni beint úr blöðru
Hvar eru þvagfærasýkingar algengastar
Algengastar í neðri hluta þvagfæra
1. Þvagrás
2. Þvagblaðra
3. Blöðruhálskirtill
Smitleið / upptök
- Bakteríur frá ristli
1. E.coli
2. Proteus
3. Enterococcar - Aukin áhætta
1. Hjá þeim sem eru með innliggjandi þvaglegg
2. Skerta blöðrutæming
3. Rýrnun, galli í þvagrás
Algengar orsakir
- Mikið af sýklum við neðrihluta þvagrásar
- Erfiðleikar við þvaglosun
1. Stækkun á prostata
2. Bakflæði til nýrna
3. Neurogen blaðra
Hvort eru neðri þvagfærasýkingar algengari hjá KK eða KVK?
Sýkingar í neðrihluta þvagfæra eru algengari hjá konum en körlum
Upplýsingasöfnun - þvagfærasýking
- Fyrri saga um þvagfærasýkingar
- Útlit þvags og breyting á þvaglátum
- Mæla hita og BÞ
- Meta verki
- Önnur einkenni
- Þvagsýni
Einkenni þvagfærasýkingar
- Tíð þvaglát
- Sviði við þvagrás
- Verkir ofan lífbeins
*Gruggugt þvag
Meðferð þvagfærasýkingar
- Ríkuleg vökvainntekt
- Sýklalyf
- Meðhöndala undirliggjandi sjúkdóma
Hjúkrunarmeðferð - Greining: hætta á vökvaójafnvægi
- Sýking
- Stuðla að ríkulegri vökva inntöku
- Vökvaskrá.
- Sýklalyf
- Fræðsla
Endurteknar þvagfærasýkingar
- Nokkuð algengar
- Léleg tæming blöðru
- Endurteknar sýkingar í nýrum
- Æxli
- Steinn
- Ónæmi fyrir sýklalyfjum
- Tíðahvörf
Þvagleggur - þvagfærasýking
- Meta þörf fyrir inniliggjandi þvaglegg
- Inniliggjandi þvagleggur er opin leið fyrir bakteríur
- Meta aðra möguleika. S.s. tappa af þvagi
- Fylgjast með skráning íhluta.
Hvenær er þvagleggur mikilvægur?
- Hindrun á flæði þvags
- Aðgerðir á þvagfærum
- Nákvæm mæling á þvagútskilnaði
- Þvagtregða
- Blöðruþjálfun
- Hindra uppsöfnun á þvagi
- Lyfjagjafir
Eðlilegt þvagmagn
Magn 0.8- 2.0 lítrar á dag
0,5ml/kg er ALGJÖRT lágmark!!
Óeðlilegt þvagmagn
- Oliguria - Of lítið þvag til að losa líkamann við úrgangsefni (100-400ml /sólarhring)
- Anuria Mjög lítið þvag( >100ml /Sólarhring)
- Polyuria - flóðmiga aukið þvagmagn, sést oft í nýgreindri sykursýki (upp í 8L á dag)
Proteinurea
- Magn próteins í þvagi yfir eðlilegum mörkum
- Eðlilegt magn er undir 150 mg á dag ( 0.15 g)
- Ef prótein magn í þvagi er á bilinu 0.15 -2.5 g. þá getur orsökin verið eftirfarandi
1. Þvagfærasýking
2. Krónískur nýrnasjúkdómar
3. Sótthiti
4. Mikil áreynsla
5. Bence-Jones protein
Hver er líklega orsökin ef próteinmagn í þvagi fer yfir 2,5g á dag?
- Ef mjög mikið magn próteina yfir 2,5g á dag þá er orsökin glomerular sjúkdómar
1. Bólga í Glomerular
2. Hematuria
Hematuria / blóðmiga
- Alvarlegt ástand og þarfnast alltaf rannsóknar
- Staðfesta uppruna blóðs
- Oftast sjáanlegt
- Geta einnig verið væg/óljóseinkenni
Uppruni blóðs í þvagi
- Prostata/ þvagblaðra
- Æxli í nýrum
- Glomerulonephritis
- Háþrýstingur
- Septisct ástand sjúklings
- Lupus
- Blöðrunýru
- Áverki á þvagblöðru eða nýru
- Sýking
Glomerulonephritis
- Oft vegan Streptococcasýking t.d. af völdum hálsbólgu
- miklum útbreiddum bjúg vegna vatns og salts ójafnvægi, oft mikill þroti í andliti. önnur einkenni algeng s.s.
- Háþrýstingur
- Breyting á þvagi t.d. hematuria, próteinurea
- Óþægindi í nýrnastað
- Gengur yfir á 10-14 dögum
- Bólga í háræðum nýrans vegna
- Mótefnafléttur setjast að þar og mynda bólgu
- Mótefni setjast í antigen sem hafa sest í glomeruli
- Mótefni gegn mótefnavökum í glomeruli valda bólgu
Upplýsingasöfnun - nýrnasjúkdómar
- Nýleg veikindi
- Breyting á þvagi og þvaglátum
- Sama hjúkrunargreining sett fram og í þvagfærasýkingu.
- Hjúkrun
1. Vökvajafnvægi
2. Vigta sjúkling reglulega
3. Fylgjast með lífsmörkum
4. Minka prótein í fæði
5. Hindra frekari sýkingu
6. Fræða jafnóðum
Nephrotic syndrome
- Mikil proteinurea
- Mikill bjúgur
- Lágt hlutfall póteina í serum (lekur út úr kerfinu)
- Oft vökvasöfnun í brjóstkassa og/eða kvið
- Hækkun á lipoproteini og kólesteróli í plasma
Meðferð við Nephrotisk syndrome
- Meðhöndla undirliggjandi sjúkdóma
- Þvagræsilyf
- Takamrka inntöku á salt
- Takmarka vökvainntekt