Nýru og þvagfæri - Jóhanna M.O. Flashcards

1
Q

Strafsemi nýrna

A
  • Framleiða frumþvag
  • Stjórna samsetningu vessa líkamans
  • stjórna blóðþrýsting
  • skilja út úrgangsefni
  • Framleiða erythropoietin
  • Umbreytir D-vítamíni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Einstaklir hlutar nýrna

A

Hafa ákveðin hlutverk
Juxtaglomerulat apparatus
Er partur af glomeruli á milli distal convoluted tubulu og glomerular afferent arteroile
Seytir renín inn í arteriolar kerfið
Renín örvar angiotesiongen sem leiðir af sér
- Angiotensin I
- Angiotensin II
Hækkar blóðþrýsting með því að herpa saman æðarnar
Eykur losun aldosterons

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hreinsunar hæfni nýrna

A
  • Blóðflæði 1200 ml/mín
  • Creatin clearance 70-1350ml/min
  • Mælt með þvagrannsókn
    1. Frostmark í þvagi
    2. Eðlisþyngd
    3. Water deprivation test
  • Creatin aðalega frá vöðvum
  • Mælt með eftirfarandi hætti
    1. Serum styrkur creatins
    2. Clerance í nýrum
    3. eGFR 125 ml/mín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nýrnasjúkdómar

A
  • Ekki alltaf ljós einkenni frá nýrum
  • Hækkaður blóðþrýstingur
  • Bjúgur
  • Blóðleysi
  • Beinkröm
  • Blóð í þvagi
  • Verkir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Rannsóknir

A
  • Þvagrannsókn
  • Blóðrannsókn
  • Myndgreining
  • CT
  • MRI
  • Ómskoðun
  • Speglun
  • Nýrnabiopsia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Röntgenrannsóknir

A
  • IV urografia / pyelografia
  • Blöðruspeglun, þá er litarefni sprautað upp í þvagblöðruna
  • Angiografia á nýrum skuggaefni sprautað inn um legg í arteria renalis, getur gefið góða mynd af þrengingum eða æxlisvexti
  • CT rannsókn af nýrum mikið notuð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Vandamál frá þvagfærum

A
  • Sýkingar í þvagfærum
  • Nýrnasteinar
  • Þrengsli í þvagfærum
  • Erfiðleikar við stjórn á þvaglátum
  • Vandamál frá blöðruhálskirtli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þvagfærasýkingar

A
  • Algengustu sýkingar hjá fólki
  • Mikilvægt að meðhöndla einkenni
  • Greina áhættuþætti
  • Ákveða meðferð
  • Ráðleggja matarræði
    *Hvítblóðkorn í þvagi
  • Bólga í þvagrás
  • Bakteríur
    1. Miðbunuþvag
    2.Ef bakteríur yfir 100.000/ml þá þvagfærasýking
    3. Stundum tekið þvagsýni beint úr blöðru
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvar eru þvagfærasýkingar algengastar

A

Algengastar í neðri hluta þvagfæra
1. Þvagrás
2. Þvagblaðra
3. Blöðruhálskirtill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Smitleið / upptök

A
  • Bakteríur frá ristli
    1. E.coli
    2. Proteus
    3. Enterococcar
  • Aukin áhætta
    1. Hjá þeim sem eru með innliggjandi þvaglegg
    2. Skerta blöðrutæming
    3. Rýrnun, galli í þvagrás
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Algengar orsakir

A
  • Mikið af sýklum við neðrihluta þvagrásar
  • Erfiðleikar við þvaglosun
    1. Stækkun á prostata
    2. Bakflæði til nýrna
    3. Neurogen blaðra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvort eru neðri þvagfærasýkingar algengari hjá KK eða KVK?

A

Sýkingar í neðrihluta þvagfæra eru algengari hjá konum en körlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Upplýsingasöfnun - þvagfærasýking

A
  • Fyrri saga um þvagfærasýkingar
  • Útlit þvags og breyting á þvaglátum
  • Mæla hita og BÞ
  • Meta verki
  • Önnur einkenni
  • Þvagsýni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Einkenni þvagfærasýkingar

A
  • Tíð þvaglát
  • Sviði við þvagrás
  • Verkir ofan lífbeins
    *Gruggugt þvag
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Meðferð þvagfærasýkingar

A
  • Ríkuleg vökvainntekt
  • Sýklalyf
  • Meðhöndala undirliggjandi sjúkdóma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hjúkrunarmeðferð - Greining: hætta á vökvaójafnvægi

A
  • Sýking
  • Stuðla að ríkulegri vökva inntöku
  • Vökvaskrá.
  • Sýklalyf
  • Fræðsla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Endurteknar þvagfærasýkingar

A
  • Nokkuð algengar
  • Léleg tæming blöðru
  • Endurteknar sýkingar í nýrum
  • Æxli
  • Steinn
  • Ónæmi fyrir sýklalyfjum
  • Tíðahvörf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Þvagleggur - þvagfærasýking

A
  • Meta þörf fyrir inniliggjandi þvaglegg
  • Inniliggjandi þvagleggur er opin leið fyrir bakteríur
  • Meta aðra möguleika. S.s. tappa af þvagi
  • Fylgjast með skráning íhluta.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvenær er þvagleggur mikilvægur?

A
  • Hindrun á flæði þvags
  • Aðgerðir á þvagfærum
  • Nákvæm mæling á þvagútskilnaði
  • Þvagtregða
  • Blöðruþjálfun
  • Hindra uppsöfnun á þvagi
  • Lyfjagjafir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Eðlilegt þvagmagn

A

Magn 0.8- 2.0 lítrar á dag

0,5ml/kg er ALGJÖRT lágmark!!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Óeðlilegt þvagmagn

A
  • Oliguria - Of lítið þvag til að losa líkamann við úrgangsefni (100-400ml /sólarhring)
  • Anuria Mjög lítið þvag( >100ml /Sólarhring)
  • Polyuria - flóðmiga aukið þvagmagn, sést oft í nýgreindri sykursýki (upp í 8L á dag)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Proteinurea

A
  • Magn próteins í þvagi yfir eðlilegum mörkum
  • Eðlilegt magn er undir 150 mg á dag ( 0.15 g)
  • Ef prótein magn í þvagi er á bilinu 0.15 -2.5 g. þá getur orsökin verið eftirfarandi
    1. Þvagfærasýking
    2. Krónískur nýrnasjúkdómar
    3. Sótthiti
    4. Mikil áreynsla
    5. Bence-Jones protein
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hver er líklega orsökin ef próteinmagn í þvagi fer yfir 2,5g á dag?

A
  • Ef mjög mikið magn próteina yfir 2,5g á dag þá er orsökin glomerular sjúkdómar
    1. Bólga í Glomerular
    2. Hematuria
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hematuria / blóðmiga

A
  • Alvarlegt ástand og þarfnast alltaf rannsóknar
  • Staðfesta uppruna blóðs
  • Oftast sjáanlegt
  • Geta einnig verið væg/óljóseinkenni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Uppruni blóðs í þvagi
* Prostata/ þvagblaðra * Æxli í nýrum * Glomerulonephritis * Háþrýstingur * Septisct ástand sjúklings * Lupus * Blöðrunýru * Áverki á þvagblöðru eða nýru * Sýking
26
Glomerulonephritis
* Oft vegan Streptococcasýking t.d. af völdum hálsbólgu * miklum útbreiddum bjúg vegna vatns og salts ójafnvægi, oft mikill þroti í andliti. önnur einkenni algeng s.s. * Háþrýstingur * Breyting á þvagi t.d. hematuria, próteinurea * Óþægindi í nýrnastað * Gengur yfir á 10-14 dögum * Bólga í háræðum nýrans vegna * Mótefnafléttur setjast að þar og mynda bólgu * Mótefni setjast í antigen sem hafa sest í glomeruli * Mótefni gegn mótefnavökum í glomeruli valda bólgu
27
Upplýsingasöfnun - nýrnasjúkdómar
* Nýleg veikindi * Breyting á þvagi og þvaglátum * Sama hjúkrunargreining sett fram og í þvagfærasýkingu. * Hjúkrun 1. Vökvajafnvægi 2. Vigta sjúkling reglulega 3. Fylgjast með lífsmörkum 4. Minka prótein í fæði 5. Hindra frekari sýkingu 6. Fræða jafnóðum
28
Nephrotic syndrome
* Mikil proteinurea * Mikill bjúgur * Lágt hlutfall póteina í serum (lekur út úr kerfinu) * Oft vökvasöfnun í brjóstkassa og/eða kvið * Hækkun á lipoproteini og kólesteróli í plasma
29
Meðferð við Nephrotisk syndrome
* Meðhöndla undirliggjandi sjúkdóma * Þvagræsilyf * Takamrka inntöku á salt * Takmarka vökvainntekt
30
Nýrnasteinar
* Finna orsök * Meta áhættuþætti * Greining felur í sér MRI rannsókn með skuggaefni * Einkenni oft nokkuð sterk * s.s. verkir, slappleiki, sársauki við þvaglát * Þarfnast læknisfræðilegrar meðferðar 1. Konservativ 2. Lyfjameðferð 3. Nýrnasteinar brotnir utanfrá 4. Skurðaðgerð
31
Hjúkrunarmeðferð - nýrnasjúkdómar
* Hjúkrunargreiningar 1. Hætta á vökvajafnvæi 2. Sýking 3. Verkir * Við hjúkrun/ummönnun * Reglulegt verkjamat, styrkur og staðsetning verkja * Sýkingarvarnir * Viðhalda þvagútskilnaði * Kvíðameðferð * Fræðsla.
32
Þvagtregða - upplýsingasöfnun
* Þvagvenjur * Verkir/ óþægindi við þvaglát * Aukin þvagláta tilfinning * Meta vökva inntekt * Útlit þvags * Meta stærð blöðru
33
Þvagtregða - hjúkrunarmeðferð
* Koma í veg fyrir skaða á þvagblöðru * Tappa af þvagi * Innliggjandi kateter * Fræðsla
34
Þvagleki
* Falið vandamál * Algengt hjá bæði konum og körlum * Hefur verulega neikvæð áhrif á lífsgæði * Er truflun á þvaglátareflex * Mismunandi ástæður 1. Bráða þvaglaát /Urge nær ekki að halda í sér 2. Stress, leki við t.d. hósta og áreynslu 3. Overflow leki þegar blaðran fyllist 4. Stafrænn /functional lekur, nær ekki á wc
35
Þvagleki - upplýsingasöfnun
* Tíðni, orsakir, aðstæður * Sársauki við þvaglát * Útlit þvags, lykt * Magn þvags * Áhrif á ADL * Saga t.d. Tíðar sýkingar
36
Þvagleki - hjúkrunarmeðferð
* Blöðruþjálfun * Hjálpartæki * Húðvernd * Fræðsala * Líkamsrækt
37
Nýrnaskjóðubólga / pyelonephritis - einkenni
* Hár hiti 38- 40 * Lendarverkur * Sviði/ óþægindi við þvaglát * Hækkun á hvítumblóðkorunm * Bakteríur ræktast í þvagi
38
Nýrnaskjóðubólga / pyelonephritis - meðferð
* Sýklalyf gefin í eina til tvær vikur * Blóðstatus (meta áhrif meðferðar) * Gerðar blóðræktanir ef hiti yfir 38 * Ef endurtekinköst ómskoðun, CT af nýrum
39
örvefsmyndun í nýrum
* Eftir endurteknar þvagfæra sýkingar * Bakflæði frá þvagblöðru * Blóðskilunarsjúklingar * Hætta á að nýrað verði óstarfhæft með tímanum
40
Örvefsmyndun í nýrum - einkenni
* Er oft einkennalaust, helstu einkenni geta verið - Slappleiki, þreyta - Háþrýstingur, blóðleysi - Proteinurea, dysuria, tíð þvaglát
41
örvefsmyndun í nýrum - forvörn / meðhöndlun
* Meðhöndla bakflæði * Meðhöndla þvagfærasýkingar hjá börnum og þunguðum konum jafnvel þó einkenni séu væg * Fjarlægja steina * Ef ómeðhöndlað getur það leitt til nýrnabilunar * Nephrotomia
42
Meðfæddir sjúkdómar
* Blöðrunýra / polycistic * Óþægindi eða verkur í síðu * Háþrýstingur * Hemoturia * Þvagfærasýking * Nýrnabilun * Þarfnast oft blóðskilunarmeðferðar * Nýrna transplant
43
Krónísk nýrnabilun
* Minkandi massi virks nýrnavefs * Nýrun hafa ekki undan hreinsunar starfi sínu * Flestir eru eldri en 65 ára * Hreinsunarhæfileiki nýrnana komið niður fyrir =<60ml (120ml hjá venjulegum)
44
Krónísk nýrnabilun - orsakir
​Helstu orsakir​ * Sykursýki​ * Háþrýstingur​ * Glomerularsjúkdómar​ * Bólgusjúkdóma
45
Krónísk nýrnabilun - einkenni
* Oft lítil í byrjun * Hár blóðþrýstingur * Anemia * Proteinurea * Háttgildi creatin og úrea í blóði * Næturþvaglát * Þreyta og mæði * Uppköst, kláði og krampar eru síðkomin einkenni
46
Krónísk nýrnabilun - greining og meðferð
* Greina undirliggjandi sjúkdóma * Leiðrétt þá sjúkdóma/ einkenni sem hægt er * Draga úr frekari skemmdum * Veita bráðblóðskilunarmeðferð * Blóðskilun/kviðskilun * Nýrnaígræðsla
47
Krónísk nýrnabilun - meðferð
* Meðhöndla blóðþrýsting * Kanna ástæður blóðleysis * Ráðgjöf varðandi matarræði * Meðferð við truflun á efnaskiptum kalks og beina
48
Nýrnabilun
* Nýrun hætta skyndilega að starfa * Eiturefni hlaðast upp í líkamanum * Lífshættulegt ástand
49
Bráð nýrnabilun
Pre-renal Renal Post-renal
50
Pre-renal
* Lækkaður blóðþrýstingur * Lélegt blóðflæði perifert * Þvag dökkt * Meðhöndla undirliggjandi orsök
51
Renal
* Algengast vegna blóðleysis * Eitrunar t.d. af völdum paracetamóls NSAID og ACE- blokkara * Alverleg glomerulonephritis * Ónógt flæði súrefnis og næringar til tubular fruma í nýrum * Rof á basement membrane og frumudauði
52
Post-renal
* Örvefsmyndun * Stækkun á blöðruhálskirtli * Æxli í blöðruhálskirtli * Legháls krabbamein
53
Nýrnabilun - upplýsingasöfnun
* Taka góða sögu * Athuga fjölskyldu sögur * Meta einkenni /meðferð strax
54
Nýrnabilun - hjúkrun
* Fræðsla * Meðferð við sýkingu * Leiðrétta sölt * Vökvagjöf/skráning * Timadiuresia * Blóðskilun * Innlögn á gjörgæslu * Mónitóreftirlit * Blóðprufur nokkrum sinnum á sólarhring í bráða fasa. * Meðhöndla háþrýsting / lággþrýsting * Meðferð við sýkingu * Leiðrétta sölt * Vökvagjöf/skráning * Timadiuresia * Bráða blóðskilun PRISMA meðferð * Öndunarvélameðferð * PICCO * Regluleg ómun af nýrum * Koma í veg fyrir önnur vandamál * Breitt matarræði /proteinskert * Undirbúa sjúkling og aðstandendur fyrir framhaldið * Áframhaldandi blóðskilun/kviðskilun * Ígræðsla nýra * Líknandi meðferð * Fjölskylduhjúkrun
55
Acute tubular necrosis - einkenni
* Minkað blóðflæði í gegnum glomerulus * Minnkað þvagmagn og því hækkar magn creatins í serum * Bjúgur * Lystarleysi * Sljóleiki * Krampar * Hækkun a K' Leiðréttist oft á 10-20 dögum Þvagmagn eykst Síunarafköst nýrans eykst smásaman
56
Nýrna ígræðsla
* Nýra grætt úr látnum eða lifandi líffæragjafa * ABO blóðflokkar og HLA vefjaflokkar verða að passa * 90 % lifun eftir eitt ár ef gjafa nýra úr látnum einstakling. * 95 % lifun eftir eitt ár ef gjafa nýra er úr lifandi þega. * Krefst ónæmisbælandi lyfjameðferðar * Aukin lífsgæði
57
Vandamál frá blöðruhálskirtli
Bólga í blöðruhálskirtli - Getur verið akút eða krónísk bólga - Mikilvægt að greina örsök - Oftast vegna E.coli - meðhöndla með sýklalyfjum Mikilvægt í upplýsingasöfnun og hjúkrun Veita góða fræðslu og stuðning
58
Stækkun á blöðruhálskirtli - góðkynja stækkun
* Lyf gefin til að minka kirtilinn * Leser aðgerð í gegnum þvgrás * Skurðaðgerð TURP
59
Stækkun á blöðruhálskirtli - Krabbamein í blöðruhálskirtli
* Geislameðferð * Allur kirtillinn fjarlægður með opinni skurðaðgerð ásamt eitlum.
60
Hjúkrun fyrir TURP aðgerð
* Upplýsingasöfnun samkvæmt reglum deildar * Fræðsla * Viðhverju má búast eftir aðgerð 1. Hematuruleggur 2. Eftilvill tog á þvaglegg til að hindra blæðingu 3. Sískol í blöðru 4. Meta þvag 5. Verkir 6. Ríkluleg vökvagjöf 7. Koma í veg fyrir blöðruspasma
61
Hjúkrun eftir TURP
* Stuðla að þvagútskilnaði * Fylgjast með blæðingu * Gefa verkjalyf * Sýkingavarnir 1. Sýklalyfjagjöf 2. Hreinlæti * Ríkuleg vökvainntekt * Fræðasla t.d. krabbameinsfélagið * Fjölskylduhjúkrun * Kvíðameðferð
62
Hjúkrun eftir brottnám blöðruhálskirtilis
* Sambærileg og í TURP * Meiri hætta á fylgikvillum s.s. 1. Þvagleka 2. Sýkingum 3. Erfiðleika með frjósemi og kynlíf 4. Meiri hætta á depurð/kvíða
63
Hvenær var skilunarmeðferð fyrst reynd?
* Fyrst reynd árið 1923 sem meðferð við nýrnabilun * Fyrsta skilunarmeðferðin á Landspítalanum 1968 * Neskaupstað 2014 * Selfossi 2014 * Blóðskilunarmeðferð hófst á Akureyri í mars 2015
64
Blóðskilun
* Blóðið er hreinsað með aðstoð gervinýra. * Mismunandi tegundir eru til af gervinýrum, en starfsemi þeirra er sú sama. * Blóðskilunarvélin sem er samsett úr blóðhluta og vökvahluta. * Hvernig virkar blóðskilun * Blóðið er dregið út úr handleggnum * Dælt í gegnum blóðskiluna og skilað aftur inn í handlegg. * Vatn blandast skilvökvaþykkni. * Blandan streymir um blóðskiluna á móti blóðinu í gegnum filter * Úrgangsefni úr blóðinu fara gegnum himnuna yfir í skilvökvann og út með frárennslinu. * Meðferðin fer fram á sjúkrahúsum
65
Að tengjast við blóðskilunarvél
* Notaðar eru bláæðar í framhandlegg * Oftast er búinn til fistill með lítill skurðaðgerð til að tryggja gott blóðflæði að og frá vélinni * Ef það gengur ekki þá er búin til gerviæð * Gerviæð tengir saman bláæð og slagæð. Stungið er í gerviæðina
66
Lengd blóðskilunar
* Blóðskilun tekur yfirleitt 3-4 tíma * 3 x í viku * Fer eftir líkamlegu ástandi viðkomandi * S.s. Ástæðu blóðskilunar * Starfsgetu nýna * Aldri, hæð og þyngd
67
Umönnun blóðskilunar sjúklinga
* Blóðþrýstingur mældur í hvert skipti * Þyngd fyrir og eftir meðferð * Gefin blóðþynning fyrir meðferð (klexane) * Fræðsla * Nærvera * Skráning * Fjölskylduhjúkrun
68
Kviðskilun
* Líkamsheitum skilvökva er rennt inn í kviðarhol. * Í gegnum granna og mjúka plastslöngu sem kallast kviðleggur. * Úrgangs og umframefni færast í gegnum lífhimnuna og út í skilvökvann. * Skilvökvinn mettastaður af úrgangsefnum og þá er hann látinn renna út og nýr skilvökvi látinn renna inn aftur. * Þetta er oftast gert fjórum til fimm sinnum yfir sólarhringinn eða á nóttunni en þá er það þá framkvæmt með aðstoð vélar.
69
Kviðskilun með poka skiptum CAPD
* Einstaklingurinn byrjar á því að tappa af þeim vökva sem er inn í kviðarholin * Nýi skilunarvökvinn er svo látinn renna inn * Leggurinn aftengdur og sett hetta á * Gefur góða upptöku á úrgangsefnum og líkir eftir efnaskipta ferli líkamans * Skilunarvökvinn er oftast tveir lítrar
70
Kviðskilun með vél APD
* Fer fram á nóttunni * Tímafrek tekur 9-10 tíma * Skilvökvinn dælist rólega inn og út * Ert frjálsari yfir daginn * Hentar vel þeim sem eru t.d. Kviðmiklir og þola ylla að burðast með auka þyngd á sér
71
Hjúkrunarmeðferð - Kviðskilun
* Sjúklingarnir sjá að mestu um sína meðferð sjálfir * Hreinlæti mikilvægt * Stuðningur við fjölskyldu * Mikilvægt að fylgjast með andlegri líðan * Þurfa að hafa gott aðgengi að heimilislækni/ heimahjúkrun
72
Helots vandamál - kviðskilun
* Vökvasöfnun * Vökvaþurð * Sýkingarhætta * Skert lífsgæði
73
Blóðskilun í bráðaaðstæðum PRISMA
* Sjúklingur er allan tímann í blóðskilunarvélinni * Nákvæm skráning á vökva inn og út * Mæling lífsmarka * Blóðþrýstingsstjórn * Mónitor eftirlit