Smitsjúkdómar og sýklasótt - Þórhalla Flashcards
Resident flóra:
íbúarnir sem eru alltaf á staðnum
Transient flóra:
íbúarnir sem koma og fara
Pathogen:
pöddur sem valda sjúkdómi
Varnir líkamans
- Hindranir (húð, slímhúð, bifhár í nefi, pH maga og legganga,
peristalsis, lengd urethra) - Ósértæk ónæmissvörun (átfrumur, neutrophilar)
- Sýkingarmerki: Calor/dolor/rubor/tumor
- Sértæk ónæmissvörun: Mótefnamyndun
Kunna!!
Calor/dolor/rubor/tumor
Sýkingargeta pöddu
Virulence - geta til að sýkja
Viðloðun við yfirborð
adherence - getur verið erfitt að losna við þær
Viðnám gegn lyfjum
resistance - ónæmi gegn sýklalyfjum
ónæmisbæling
meðfædd/illkynja sjúkdómur
Einkenni sýkinga
- Staðbundin: Calor, dolor, rubor, tumor, functio laesa
- Almenn: Hiti,hröð öndun, hraðsláttur, slappleiki, rugl, lágþrýstingur,
þurrkur, meðvitundarleysi - Blóð: Blóðleysi, hvítkornahækkun (stundum lækkun), sökkhækkun,
CRP
hiti
> 38,3°C í rassi eða >37,8°C í munni
- Rassmæling marktækust (core temperature)
- Hiti lægstur á morgnana, hæstur seinni part eða að kveldi
- Hitajafnvægi ræðst af hitamyndun líkamans
(vöðvar, niðurbrot) og hitatapi til umhverfis - Stjórnað í undirstúku (hypothalamus);
haldið 37-38°C - Efni sem bakteríur seyta geta hækkað hita
(pyrogen) - Hiti alla jafna ekki hættulegur fyrr en >41°C
FUO
Fever of unknown origin (líklegast bólgusjúkdómar og sýkingar)
Lungnabólga
- Algengi 3-12/1000
- Hægt að flokka á ýmsa vegu
1. Meinvaldur: Baktería, veira, sveppur, ásvelging, eiturefni
2. Utanspítala/á spítala
3. Væg, miðlungi alvarleg eða alvarleg - Áhrifaþættir
1. Hýsill: Erfðir, hósti, bakflæði, ónæmiskerfi
2. Umhverfi: Reykingar, atvinna, búseta
3. Örvera: Tegund, virulence, sýklalyfjanæmi - Utanspítala: 60-80% bakteríur, 15-20% atýpískar, 10-15%
veirur
Lungnabólga - einkenni, skoðun
Oft ansi ósértæk einkenni, einkum við
Mycoplasmasýkingu/a týpískar
lungnabólgur
- Klassísk: Hiti, hósti, mæði og uppgangur
- Stundum takverkur/verkur við djúpa innöndun
- Alls ekki alltaf hiti!
- Skoðun:
1. Lífsmörk,
3. Meðvitundarástand
4. Hlustun/bank
5. Húð
Lungnabólga - Rannsóknir og meðferð
- rannsóknir
- Oft þarf engar frekari rannsóknir – klínísk greining!
- Súrefnismettun
- Hrákasýni í ræktun
- Blóð: Sýkingaprufur, mycoplasma, blóðræktun ef hiti og hrollur, e.t.v.
blóðgös - Þvag: Pneumokokkaantigen, Legionellaantigen
- Myndgreining: Rtg – þarf ekki alltaf
- Meðferð
- Leggja þarf mat á alvarleika veikinda
- CURB-65 – Confusion – Urea/kreatinin – Respiratory rate/Öndunartíðni – Blood
pressure/Blóðþrýstingur og aldur - Þörf á innlögn?
- Stuðningsmeðferð
- Vökvi, verkjalyf, súrefni
- Sýklalyf
- Innlögn og iv sýklalyf við alvarlegar sýkingar