Smitsjúkdómar og sýklasótt - Þórhalla Flashcards
Resident flóra:
íbúarnir sem eru alltaf á staðnum
Transient flóra:
íbúarnir sem koma og fara
Pathogen:
pöddur sem valda sjúkdómi
Varnir líkamans
- Hindranir (húð, slímhúð, bifhár í nefi, pH maga og legganga,
peristalsis, lengd urethra) - Ósértæk ónæmissvörun (átfrumur, neutrophilar)
- Sýkingarmerki: Calor/dolor/rubor/tumor
- Sértæk ónæmissvörun: Mótefnamyndun
Kunna!!
Calor/dolor/rubor/tumor
Sýkingargeta pöddu
Virulence - geta til að sýkja
Viðloðun við yfirborð
adherence - getur verið erfitt að losna við þær
Viðnám gegn lyfjum
resistance - ónæmi gegn sýklalyfjum
ónæmisbæling
meðfædd/illkynja sjúkdómur
Einkenni sýkinga
- Staðbundin: Calor, dolor, rubor, tumor, functio laesa
- Almenn: Hiti,hröð öndun, hraðsláttur, slappleiki, rugl, lágþrýstingur,
þurrkur, meðvitundarleysi - Blóð: Blóðleysi, hvítkornahækkun (stundum lækkun), sökkhækkun,
CRP
hiti
> 38,3°C í rassi eða >37,8°C í munni
- Rassmæling marktækust (core temperature)
- Hiti lægstur á morgnana, hæstur seinni part eða að kveldi
- Hitajafnvægi ræðst af hitamyndun líkamans
(vöðvar, niðurbrot) og hitatapi til umhverfis - Stjórnað í undirstúku (hypothalamus);
haldið 37-38°C - Efni sem bakteríur seyta geta hækkað hita
(pyrogen) - Hiti alla jafna ekki hættulegur fyrr en >41°C
FUO
Fever of unknown origin (líklegast bólgusjúkdómar og sýkingar)
Lungnabólga
- Algengi 3-12/1000
- Hægt að flokka á ýmsa vegu
1. Meinvaldur: Baktería, veira, sveppur, ásvelging, eiturefni
2. Utanspítala/á spítala
3. Væg, miðlungi alvarleg eða alvarleg - Áhrifaþættir
1. Hýsill: Erfðir, hósti, bakflæði, ónæmiskerfi
2. Umhverfi: Reykingar, atvinna, búseta
3. Örvera: Tegund, virulence, sýklalyfjanæmi - Utanspítala: 60-80% bakteríur, 15-20% atýpískar, 10-15%
veirur
Lungnabólga - einkenni, skoðun
Oft ansi ósértæk einkenni, einkum við
Mycoplasmasýkingu/a týpískar
lungnabólgur
- Klassísk: Hiti, hósti, mæði og uppgangur
- Stundum takverkur/verkur við djúpa innöndun
- Alls ekki alltaf hiti!
- Skoðun:
1. Lífsmörk,
3. Meðvitundarástand
4. Hlustun/bank
5. Húð
Lungnabólga - Rannsóknir og meðferð
- rannsóknir
- Oft þarf engar frekari rannsóknir – klínísk greining!
- Súrefnismettun
- Hrákasýni í ræktun
- Blóð: Sýkingaprufur, mycoplasma, blóðræktun ef hiti og hrollur, e.t.v.
blóðgös - Þvag: Pneumokokkaantigen, Legionellaantigen
- Myndgreining: Rtg – þarf ekki alltaf
- Meðferð
- Leggja þarf mat á alvarleika veikinda
- CURB-65 – Confusion – Urea/kreatinin – Respiratory rate/Öndunartíðni – Blood
pressure/Blóðþrýstingur og aldur - Þörf á innlögn?
- Stuðningsmeðferð
- Vökvi, verkjalyf, súrefni
- Sýklalyf
- Innlögn og iv sýklalyf við alvarlegar sýkingar
Bakteríu sýkingar í húð
- Heimakoma (Erysipelas og cellulitis)
- Kossageit (impetigo)
- Hársekkjasýkingar (folliculitis)
Heimkoma - Erysipelas
- „St. Anthony ́s fire“
- Mjög rautt
- Kemur skyndilega
- Ekki tengsl við sár eða húðrof
- Skörp skil og brúnir (ólíkt Cellulitis)
- Meinvaldur: Beta-hemolytiskir streptokokkar
- Meðhöndlun: Sjá cellulitis
Kossageit - impetigo
- Algengast í börnum (2-5 ára)
- Fremur grunn sýking í epidermis með blöðrumyndun
- Bakteríur: Staphylococcus aureus og streptococcus
- Bullous/stórar blöðrur vs nonbullous form
1. Nonbullous mun algengara, dæmigert gulleitt hrúður - Myndast þar sem rof er á húð (sár, herpes)
- Bráðsmitandi
- Meðferð:
1. Staðbundið: Krem (Fucidin, Altargo)
2. Dreift: Töflumeðferð (Keflex, Staklox) ef komin er hiti hjá börn
Folliculitis
- Sýking í hársekkjum, alla jafna grunn og sársaukalaus
- Staph aureus algengasti sökudólgurinn
- Jafnar sig venjulega án meðferðar, stundum þarf krem
- Dýpri sýkingar valda roða og bólgu; þurfa töflumeðferð
- Hot tub folliculitis: Smit af Ps. aeruginosa, þarf almennt ekki meðferð
nema um ónæmisbælingu sé að ræða, fólk verið í heitum potti
nokkrum dögum áður - Furuncle: dýpri sýking, kýli (abscess)
- Carbuncle: Furuncle í nokkrum hársekkjum, samsafn
Veirusýkingar í húð
- Herpes Simplex
- Hlaupabóla
- Herpes Zoster
- Vörtur
Frauðvörtur
- Veirusýking í húð
- Hjá börnun undir 10 ára aldri
- Orsakavaldur er molluscum contagiosum veira
- Smit getur átt sér stað á eftirfarandi hátt:
- Húð í húð snerting. Bæði hjá sama einstakling og við aðra.
- Óbein snerting, t.d. með því að deila handklæðum
- Smit frá einu svæði til annars t.d. með því að klóra sér
- Við kynmök hjá fullorðnum
- Einkenni
- Litlar glansandi bólur á húð.
- Oft margar saman á sama stað.
- Stærð frá 1-6 mm.
- Bólurnar, er hvítar, bleikar eða ljósbrúnar oft glansandi.
- Oft dæld í miðjunni.
- Ef þær eru kreistar þá tæmist út hvítur, massi sem svipar til kotasælu.
Hvað er sýklasótt?
- Sýklasótt(e.sepsis) er lífshættuleg truflun sem verður á
starfsemi líffærakerfa vegna sýkingar - Eru reglulega gefnar út klínískar leiðbeiningar varðandi
meðhöndlun einstaklinga með sýklasótt til reyna að minnka
dánartíðni - Fyrst gefnar út árið 2004 en árið 2002 fór fram í
sýklasóttarherferð (e.Surviving Sepsis Campaign) - Endurskoðaðar á fjögurra ára fresti
- Nýjustu leiðbeiningarnar frá 2021
Hjúkrun við sýklasótt
- Sem hjúkrunarfræðingur á bráðamótttöku og gjörgæslu hef
ég kynnst því hvað skjót og fagleg vinnubrögð skipta miklu
máli þegar mikið veikir sjúklingar með sýklasótt eiga í hlut - Þurfa hjúkrunarfræðingar að vera vel vakandi fyrir
einkennum, fylgjast vel með lífsmörkum og grípa
fljótt inní því dánartíðnin þessara einstaklinga er há og
einkenni þarf að meðhöndla fljótt og örugglega - Nauðsynlegt er að semja skriflega verkferla fyrir
hjúkrunarfræðinga svo einstaklingar með sýklasótt fái þá
þjónustu sem þeim ber skjótt og örugglega.
Skilgreining á sýklasótt
- Sýklasótt/sepsis ef staðfestur er sterkur grunur um
sýkingu og bólgusvar er til staðar - Svæsin sýklasótt/severe sepsis, líffærabilun eða
skert blóðflæði -dottið út - Sýklasóttarlost/septic shock sem
fylgir blóðþrýstingsfall vegna blóðeitrunar þrátt
fyrir ríkulega vökvagjöf í æð