Æðaskurðlækningar - Helgi S Flashcards
What is Vascular Surgery?
- Vascular Surgery encompasses the treatment of
disorders affecting peripheral blood vessels. - These disorders can result in death from stroke or
aneurysm rupture and amputation. - Effective early treatment has been shown to
prolong quality of life and mobility.
Goal and Objective
- Maintain quality of life
- Prevent disability
- Prevent premature death
Æðaskurðlækningar - Atherosclerosis orsakar :
- Stenoserandi (þrengjandi æðasjúkdóm)
- Aneurysmal (ectatiskan sjúkdóm)
Æðaskurðlækningar - Atheromamyndun :
- Endothel skaði - Efnafæðilegur/Eðlisfræðilegur
- Fituinfiltration (fatty streak)
- Bólgufrumur (éta fitu “foam cells”)
- Slétt vöðvafrumur breytast
- Plaque rofnar thrombosis
- Atheroma getur valdið:
- Thrombosis
- Thromboembolism
Áhættuþættir:
Aldur
Kyn
Ættarsaga
Háþrýstingur
Reykingar
Sykursýki
Hovering er flæðið þegar það eru 50-70% þrengsli?
það getur verið eðlilegt þrátt fyrir það
Sjúklingar með æðaþrengsli eru…
lengi einkennalausir
Stenoserandi sjúkdómur - Einkenni
Geta verið væg, meðal eða slæm.
1. Claudicatio intermittens
2. Hvíldarverkir
3. Ischemisk sár
4. Gangren (drep)
Stenoserandi sjúkdómur - Skoðun
- Húðbreytingar
- Púlsstatus
- Blásturshljóð
- Doppler þrýstimæling (ökkla – upphandleggs stuðull) ABPI
Doppler þrýstimæling
Ökkla - upphandleggs stuðull =. Ankle Brachial Pressure Index (ABPI)
ABPI
BÞ (systola) við Ökkla / BÞ(systola) í olnboga
Eðlil => 1,0
Claudicatio < 0,9
Kritisk schema oft ef < 0,5
Stenoserandi sjúkdómur ? - Spurningar sem svara skal eftir kliniska skoðun !
- Eru klinisk einkenni um útæðasjúkdóm ?
- Er hindrun staðsett (aðallega) í aortoiliacal eða
femoropopliteal segmenti ? - Hve mikið er starfssemi skert vegna þessa ?
- Er mikil hætta á drepi eða illæknanlegum sárum?
* CT angio, MR angio - Angiografia:
* Hve miklar og útbreiddar eru breytingar ? Hægt að beita innæðaraðgerð ( “blásningu” ,víkkun / PTA) - Kollateral æðar (flæði) ?
- Innflæði og afrásar möguleiki fyrir hjáleið (bypass)
Sjúkd. í aortoiliaca segm.
– Yngri sjúklingar
– Konur jafnt sem karlar
– Ekki eins miklir áhættuþættir
– Púls í nára daufur eða enginn
– Stórar æðar
– Þ.e. By-pass með gerviæð gefur góðan árangur
– PTA etv stoðnet
– Claudicatio intermittens ábending til aðgerðar
- Sjúkd. í femorodist. segm.
– Eldri sjúklingar
– Mun algengara í körlum
– Stærri áhættuþáttur (varðandi hjartainf. CVL)
– Góður púls í nára en ekki distalt
– Litlar æðar
– Þ.e. Bypass með gerviæð ekki eins gott til langframa og því notuð bláæð
– Etv PTA ekki stoðnet
– Hvildarverkir, isch.sár/gangren ábending til aðgerðar
Æðaskurðlækningar - Konservativ meðferð
Reykbindindi – Hjálpa sj. Að hætta að reykja
Blóðfitulækkandi meðferð, Statin t.d Atoravastatin
Hjartamagnyl,
Frekari blóðflöguhemjandi lyf Clopidogrel (Plavix). Persantin,
Sykursýkismeðferð eftir þörfum
Meðhöndla Háþrýsting
Gönguæfingar
Aðgerðir við útæðasjúkdómi sem veldur skertu blóðflæði
- T.E.A
- Buxnagraft
- Iliac-femoral bypass
- Femoro-femoral bypass (cross over)
- Axillobifemoral bypass
- PTA
- PTA og Stent
- Femoropoliteal bypass
- Profundaplastic
T.E.A. (Thrombo EndArterectomy)
Arteriotomia , kalkið skafið út , e.t.v. patch (bót)
- Buxnagraft (aortobifemoral bypass)
við lokun á aortoiliacalsvæði.
Iliac- femoral bypass
Við lokun á iliaca externa öðru megin
- Femoro- femoral bypass (cross over)
við lokun á iliaca com./ext. öðru megin.
Axillobifemoral bypass
Hjá sjúkl. sem þola ekki buxnagraft aðg.
- PTA= Percutanous Transluminal Angioplasty
(“Blásning”) víkkuð út þrengsli með blöðru kateter
Endoluminal aðgerð PTA - stent
- Síðustu 15-20 ár hratt vaxandi notkun
- Iliacofemoral þrengingar og stuttar lokanir
– PTA og gjarnan stent (stoðnet) - Femoropopliteal þrengingar og stuttar lokanir
– PTA, en ekki sýnt sig vera betra að nota stoðnet
þar, (stoðnet geta brotnað v. beygju um hnéð.)
PTA og Stent (stoðnet)
- Tvær gerðir stenta
1. Útvíkkaðir með blöðru
2. Sjálfútvíkkandi (Nitinolstentar) - Nýjar gerðir stenta ?
– innihalda lyf til að minnka
hættu á thrombosu og endurþrengingu (drug eluting stents)
– Stentar með geislavirkum isotop e.t.v. sem minnka
endurþrengingu
Æðaskurðlækningar
Aneurysm
- Atherosclerosis skemmir vegg og hann víkkar
- Tegundir
1. Saccular
2. Fusiform
3. Falskt (pseudoaneurysm)