Æðaskurðlækningar - Helgi S Flashcards
What is Vascular Surgery?
- Vascular Surgery encompasses the treatment of
disorders affecting peripheral blood vessels. - These disorders can result in death from stroke or
aneurysm rupture and amputation. - Effective early treatment has been shown to
prolong quality of life and mobility.
Goal and Objective
- Maintain quality of life
- Prevent disability
- Prevent premature death
Æðaskurðlækningar - Atherosclerosis orsakar :
- Stenoserandi (þrengjandi æðasjúkdóm)
- Aneurysmal (ectatiskan sjúkdóm)
Æðaskurðlækningar - Atheromamyndun :
- Endothel skaði - Efnafæðilegur/Eðlisfræðilegur
- Fituinfiltration (fatty streak)
- Bólgufrumur (éta fitu “foam cells”)
- Slétt vöðvafrumur breytast
- Plaque rofnar thrombosis
- Atheroma getur valdið:
- Thrombosis
- Thromboembolism
Áhættuþættir:
Aldur
Kyn
Ættarsaga
Háþrýstingur
Reykingar
Sykursýki
Hovering er flæðið þegar það eru 50-70% þrengsli?
það getur verið eðlilegt þrátt fyrir það
Sjúklingar með æðaþrengsli eru…
lengi einkennalausir
Stenoserandi sjúkdómur - Einkenni
Geta verið væg, meðal eða slæm.
1. Claudicatio intermittens
2. Hvíldarverkir
3. Ischemisk sár
4. Gangren (drep)
Stenoserandi sjúkdómur - Skoðun
- Húðbreytingar
- Púlsstatus
- Blásturshljóð
- Doppler þrýstimæling (ökkla – upphandleggs stuðull) ABPI
Doppler þrýstimæling
Ökkla - upphandleggs stuðull =. Ankle Brachial Pressure Index (ABPI)
ABPI
BÞ (systola) við Ökkla / BÞ(systola) í olnboga
Eðlil => 1,0
Claudicatio < 0,9
Kritisk schema oft ef < 0,5
Stenoserandi sjúkdómur ? - Spurningar sem svara skal eftir kliniska skoðun !
- Eru klinisk einkenni um útæðasjúkdóm ?
- Er hindrun staðsett (aðallega) í aortoiliacal eða
femoropopliteal segmenti ? - Hve mikið er starfssemi skert vegna þessa ?
- Er mikil hætta á drepi eða illæknanlegum sárum?
* CT angio, MR angio - Angiografia:
* Hve miklar og útbreiddar eru breytingar ? Hægt að beita innæðaraðgerð ( “blásningu” ,víkkun / PTA) - Kollateral æðar (flæði) ?
- Innflæði og afrásar möguleiki fyrir hjáleið (bypass)
Sjúkd. í aortoiliaca segm.
– Yngri sjúklingar
– Konur jafnt sem karlar
– Ekki eins miklir áhættuþættir
– Púls í nára daufur eða enginn
– Stórar æðar
– Þ.e. By-pass með gerviæð gefur góðan árangur
– PTA etv stoðnet
– Claudicatio intermittens ábending til aðgerðar
- Sjúkd. í femorodist. segm.
– Eldri sjúklingar
– Mun algengara í körlum
– Stærri áhættuþáttur (varðandi hjartainf. CVL)
– Góður púls í nára en ekki distalt
– Litlar æðar
– Þ.e. Bypass með gerviæð ekki eins gott til langframa og því notuð bláæð
– Etv PTA ekki stoðnet
– Hvildarverkir, isch.sár/gangren ábending til aðgerðar
Æðaskurðlækningar - Konservativ meðferð
Reykbindindi – Hjálpa sj. Að hætta að reykja
Blóðfitulækkandi meðferð, Statin t.d Atoravastatin
Hjartamagnyl,
Frekari blóðflöguhemjandi lyf Clopidogrel (Plavix). Persantin,
Sykursýkismeðferð eftir þörfum
Meðhöndla Háþrýsting
Gönguæfingar
Aðgerðir við útæðasjúkdómi sem veldur skertu blóðflæði
- T.E.A
- Buxnagraft
- Iliac-femoral bypass
- Femoro-femoral bypass (cross over)
- Axillobifemoral bypass
- PTA
- PTA og Stent
- Femoropoliteal bypass
- Profundaplastic
T.E.A. (Thrombo EndArterectomy)
Arteriotomia , kalkið skafið út , e.t.v. patch (bót)
- Buxnagraft (aortobifemoral bypass)
við lokun á aortoiliacalsvæði.
Iliac- femoral bypass
Við lokun á iliaca externa öðru megin
- Femoro- femoral bypass (cross over)
við lokun á iliaca com./ext. öðru megin.
Axillobifemoral bypass
Hjá sjúkl. sem þola ekki buxnagraft aðg.
- PTA= Percutanous Transluminal Angioplasty
(“Blásning”) víkkuð út þrengsli með blöðru kateter
Endoluminal aðgerð PTA - stent
- Síðustu 15-20 ár hratt vaxandi notkun
- Iliacofemoral þrengingar og stuttar lokanir
– PTA og gjarnan stent (stoðnet) - Femoropopliteal þrengingar og stuttar lokanir
– PTA, en ekki sýnt sig vera betra að nota stoðnet
þar, (stoðnet geta brotnað v. beygju um hnéð.)
PTA og Stent (stoðnet)
- Tvær gerðir stenta
1. Útvíkkaðir með blöðru
2. Sjálfútvíkkandi (Nitinolstentar) - Nýjar gerðir stenta ?
– innihalda lyf til að minnka
hættu á thrombosu og endurþrengingu (drug eluting stents)
– Stentar með geislavirkum isotop e.t.v. sem minnka
endurþrengingu
Æðaskurðlækningar
Aneurysm
- Atherosclerosis skemmir vegg og hann víkkar
- Tegundir
1. Saccular
2. Fusiform
3. Falskt (pseudoaneurysm)
- Abdominal Aorta Aneurysm - Algengi
2-4% skv. krufningarannsóknum(fjölgandi)
- Abdominal Aorta Aneurysm - Þýðing stærðar
> 6 cm. í þverm. 50% hætta á rofi innan 2ja ára
- Abdominal Aorta Aneurysm - einkenni:
Oftast einkenna laust fyrir rof (lúmskt)
- Abdominal Aorta Aneurysm - meðferð:
Aðgerð, opin eða innæðaaðgerð EVAR ef >5,5cm
- Perifer aneurysm:
– Poplitea aneurysm algengust (oft samfara aorta aneurysm)
– Aðalhætta–akut ischemia í fæti við thrombotiseringu og
amputatio getur orðið síðasta úrræði
– Alltaf ábending til aðgerðar ef hratt stækkandi. Ef 3-4 cm diameter
- Visceral aneurysm: oft tengt sýkingum
– geta komið á
* miltisæð,
* nýrnaæðar
* art hepatica
* art pancreatioduodenalis
* art mesenterica
Akut art occlusio. - 1. Thrombosis:
Oft lokastig í stenoserandi sjd. t.d. saga um claudicatio þegar skyndileg ischemia verður
Akut art occlusio. - 2 Embolus:
Blóðtappi á oftast upptök sín í hjarta (t.d. atrial fibrillatio) eða aneurysma Sest oftast við greiningarstað (t.d. femoralis bifurcatio)
Akut art occlusio. - Einkenni 6Ps
- Pain = Verkur
- Pulslessness = Púlsleysi
- Paresthesia = Skyntap
Paralysis = Lömun - Pallor = Fölvi
- Poikilothermia = Kuldi
Akut arteriu occlusio (skyndileg lokun á slagæð)
- Meðferð:
1. Heparín bolus eða
Klexan bolus (40-80 mg)
2. Embolectomy ef embolus
og mikil ischemia
3. Thrombolysis (ef
grunur um thrombosis og
ekki mikil ischemia , því
þetta tekur tíma)
4. Femoro-pop/distal bypass
e.t.v.
Symptoms and signs og acute limb
ischaemia - “The Six P ́s”
- Pain always present, persistent
- Pulselessness always present, can you count it
- Paraesthesia reduced sensation or numbness
- Paralysis or reduced power
- Pallor or cyanosis or mottling
- Poikilothermia Perishing with cold
Peripheral Arterial Occlusive Disease
(sjúkdómur sem lokar slagæð útlims)
- Acute Leg Ischaemia
- Chronic Leg Ischaemia
Chronic Leg Ischaemia - Claudication
– (claudicatio intermittens)
Chronic Leg Ischaemia - Critical Ischaemia
– rest pain
– ( nocturnal rest pain)
– ulceration
– gangrene
Definition of Critical Ischæmia
Rest pain - persistent > 2 weeks
Nocturnal rest pain and /or
Ulceration or Gangrene of the foot or toes + ankle systolic pressure < 50 mmHg
Definition of Acute Ischæmia
- Previously stable limb with sudden
deterioration in the arterial supply for
less than 2 weeks
Causes of acute limb ischaemia
- Thrombosis - 60%
– Acute on chronic ischaemia
- Thrombosis - 60%
- Graft occlusion
- Embolus - 30%
– (usually AF or cardiac source)
- Embolus - 30%
- Aortic dissection
- Trauma
- Iatrogenic injury
Embolus
Onset - Sudden (minutes)
Severity - complate (no collaterals)
Embolic source - yes (mostly AF)
Previous claudication - no
Contralateral pulses present - yes
Upper limb affected - Commonly (25%)
multiple sites affected - sometimes (15%)
Thrombosis
Onset - hours
Severity - incomplete
Embolic source - no
Previous claudication - yes
Contralateral pulses present - no
Upper limb affected - rarely
multiple sites affected - no
Rannsókn frá Bretlandi og Írlandi 1998
– 30 day mortality - 22%
– subsequent major amputation - 16%
Acute vs.chronic critical limb ischæmia
- Nýgengi krítískrar blóðþurrðar í ganglimum
50 - 100 tilfelli per 100.000/ ár - Meðaltími einkenna 1 ár
- Nýgengi Akút blóðþurrðar í ganglimum
- 14 tilfelli per 100.000 / ár
- Einkenni < 2 vikur
- 10 - 16% Vascular surgical workload
Primer Meðferð - potentialt mjög veikir - Fylgja ABC :
- 100% súrefni í nös
- Ven-Flow nál
- i.v.infusion t.d. Ringer, ca 125 ml/klst
- Heparín 5000 ein – i.v.
- Analgesia i.v.
- Þvaglegg - mæla útsk.
Primer Meðferð - potentialt mjög veikir - Rannsóknir:
- Stat, electrolýtar ,krea
- hjartaensím
- Storkupróf,
- BAS
- EKG - monitor ef AF
- Rtg púlm
Secunder meðferð - fer eftir mati á alvarleika ischaemiunnar, - þrír megin flokkar:
- I Viable limb
- IIa Marginally threatened limb
- IIb Immediately threatened limb
- III Not viable (non-salvageable limb)
- Viable limb
incomplete ischaemia
- C/O:
– Verki, kulda , ekki dofa - O/E:
– kaldur og púlslaus
– getur hreyft um ökkla - dorsiflexion
– eðlilegt snertiskyn
2a. Marginally threatened limb
– Complete but reversible ischaemia – salvageable if treated promptly
- C/O:
– Verki, kulda, dofa - O/E:
– kaldur og púlslaus
– getur hreyft um ökkla - dorsiflexion
– Skert snertiskyn
2.b Immediately threatened limb
– Complete but reversible ischaemia - salvageable if treated immediately
- C/O:
– verki, kulda, dofa - O/E:
– kaldur og púlslaus
– á erfitt með /getur ekki hreyft um ökkla - Paresa/Paralysis
– Snertskyn er mjög skert/ ekkert (dofinn) - Stutt saga – ca. innan 6 tímar
- Not viable (non-salvageable limb)
– complete and irreversible ischaemia
- C/O:
– verki, kulda, dofa - O/E:
– kaldur og púlslaus
– getur alls ekkert hreyft um ökkla – - Paralysis , gangrene
– Ekkert snertiskyn - anaesthesia - Löng saga – ?
Kaldur púlslaus fótur - já, hvað þá?
- Öll tilfelli
– i.v. Heparin bolus, 5000 ein. - hindra aukna thrombosu.
Tilfelli sem falla í flokk 1 Viable limb
- Innlögn
- Klexane s.c. mg pr/kg x 2
– Hjartamagnyl, statin
– IVI - Angiographia
– framkvæmd fljótlega. - Oftast næsta dag
– PTA
Tilfelli í flokki 2a - Marginally threatened limb
- þurfa skjóta meðferð
- angiographiu – samdægurs (akút/ASAP)
– thrombolysis
– angioplasty +/- stent
– embolectomy
– arterial bypass
Tilfelli í flokki 2b - Immediately threatened limb
- Þurfa akút meðferð – Immediately !
– sjaldnast tími fyrir angiographiu
* thrombolysis
* angioplasty +/- stent
- Beint á skurðstofu
– embolectomy
– arterial bypass - fasciotomia
Tilfelli í flokki 3
- Elective primer amputation
– demarcation - Einstaka tilfelli akút amputation
– hyperkalemiu,
– acidosu,
– nýrnabilunar
– sepsis.
Kaldur fótur” for Dummies
- Er þetta kaldur fótur ? Já /nei
- Er hann púlslaus? Já /nei
- ABC, IVI, heparin 5000u i.v stat, Status, Elektrolýtar
Krea, BAS, EKG, CXR. Ucath., súrefni i nös IV analgesia
prn. - Meta alvarleika ischaemiunar
– dorsiflexion um ökkla? Já / nei
– Snertiskyn ? Eðlilegt/ skert / ekkert ( anaesthesia) - Ákvarða grunnorsök ischaemiunnar
– thrombósa eða embolía ?
HVERJIR GÆTU HAFT GAGN AF ÞREPAÞRÝSTUM SOKKUM?
- ÞEIR SEM VERÐA AÐ STANDA OG/EÐA SITJA Í LANGAN TÍMA Á DAG VEGNA STARFS SÍNS
- ÞEIR SEM FERÐAST OG VERÐA ÞVÍ AÐ SITJA LENGI
- ÞUNGAÐAR KONUR SEM HAFA TILHNEIGINGU TIL AÐ FÁ BJÚG
- ÞEIR SEM HAFA SÖGU UM BLÓÐTAPPA (BLÁÆÐASEGA – DVT) OG ÞEIR SEM AF EINHVERJUM ÖÐRUM ÁSTÆÐUM VILJA FYRIRBYGGJA SLÍKA BLÓÐTAPPA .
- ÞEIR SEM FINNA FYRIR ÞROTA Í FÓTUM Í DAGLEGU LÍFI
- ÞEIR SEM HAFA ÆÐAHNÚTA OG /EÐA ÆÐASLIT – VERNDAR GEGN BJÚGMYNDUN OG FREKARI MYNDUN Á HNÚTUM OG SLITI.
HVER ER MUNURINN Á SVOKÖLLUÐUM „FLUG SOKKUM“
(COMPRESSION STOCKINGS) OG ÞREPAÞRÝSTINGS
SOKKUM (GRADUATED COMPRESSION STOCKINGS) ?
- „FLUGSOKKAR“ ERU OFTAST MEÐ MINNI OG OFTAST EINGÖNGU JAFNÞRÝSTING
- ÞREPAÞRÝSTINGS SOKKARNIR UPPFYLLA STAÐALINN AÐ VERA A.M.K. CLASS 1 GRADUATED COMPRESSION STOCKINGS OG ERU AFGREIDDIR EFTIR MÁLI FRÁ VIÐURKENNDUM SÖLUAÐILA
VARICOSE VEINS - THREAD VEINS kvk vs kk
ALSO CALLED SPIDER VEINS AND TELANGIECTASIAS
25% WOMEN
15% MEN
WHEN DID VEIN TROUBLE START ?
- VARICOSE VEINS WERE FIRST DESCRIBED:
- THE EGYPTIANS
- EBERS PAPYRUS OVER 3500 YEARS AG
WHO GETS VARICOSE VEINS?
- WHAT DID YOUR PARENTS LEGS LOOK LIKE?
- RISK OF DEVELOPING VARICOSE VEINS:
- 89% IF BOTH PARENTS HAD VARICOSE VEINS
- 47% IF ONE PARENT HAD VARICOSE VEINS
- 20% OF NEITHER PARENT HAD VARICOSE VEINS
- , HOW MANY CHILDREN DO YOU HAVE?
- OF WOMEN WITH VARICOSE VEINS
- 13% HAD 1 PREGNANCY
- 30% HAD 2 PREGNANCIES
- 57% HAD 3 PREGNANCIES
Varicose veins - symptoms
- ACHING
- TIREDNESS, HEAVINESS IN LEGS
- RESTLESS LEGS
- PAIN:
- THROBBING
- BURNING
- STABBING
- CRAMPING
- SWELLING (PERIPHERAL EDEMA)
- ITCHING
- ECZEMA/ ULCER
- THROMBOPHLEBÍTIS
- BLEEDING
Bláæðabilunarsár:
- 50-75% ALLRA FÓTASÁRA
- ALGENGI (PREVALENCE) CA 0,1-0,3%
- CA 1% FÁ BLÁÆÐASÁR EINHVERN TÍMA Á ÆVINNI
- CA. 50- 60% ÞEIRRA MEÐ BLÁÆÐATENGD FÓTASÁR ERU EINGÖNGU MEÐ SUPERFICIAL BLÁÆÐABILUN (VARICUR) OG MÁ HJÁLPA MEÐ KIRURGISKRI MEÐFERÐ.
- DÆMIGERÐ STAÐSETNING:
- MEDIALT OFAN OG AFTAN VIÐ MALLEOLUS, PIGMENTERUÐ HÚÐ, ÞYKK, HÖRÐ SUBCUTIS
- MEÐFERÐ
1. SÁRASKIPTINGAR
2. TEYGJUSOKKAR - GRADUATED COMPRESSION STOCKING THERAPY
3. VARICUAÐGERÐ
4. VERNDANDI MEÐFERÐ FÓTA TIL AÐ FYRIRBYGGJA SÁR