Skurðlækningar Helgi H kviðarholslíffæri Flashcards
Lífið er eins og…
biological tube, það verður að vera flæði í öllu, því ef flæðið hættir þá myndast sjúkdómur
Akút abdomen
– Anatomisk/embryologisk skýring verkja
– Sjúkrasaga
– Skoðun
– Uppvinnslu
– Sjúkdómar sem gefa akút abdomen
Anatomisk /embryologisk skýring verkja
A) Autonom taugakerfi (ósjálfráða taugakerfið)
visceral peritoneum illa staðsettur diffus verkur
B) Somatíska taugakerfi (viljastýrða taugakerfið )
parietal peritoneum ákveðnari staðsetning
Autonom taugakerfi
Lífæri þróuð frá: gefa verk í:
- Framgörn (Magi, duod., gallv.,pancr.) epigastrium
- Miðgörn (Smágirni + ½ ristill ) periumbilicalt
- Afturgörn (neðri hluti ristils hypogastrium
gynecol líffæri )
Akút Abdomen – The Usual Suspects
- Meltingarfærin
- Þvagfærin
- Kynfærin
- Æðakerfin
- Öndunarfærin - t.d. Basal Pneumomia
- Stöðkerfið – kviðveggur - herniur, blæðing í rectus slíðri
B) Somatiska taugakerfið:
Ef bólga hefur náð að erta
parietal peritoneum
=> nákvæmari staðsetning
verkjar
T.d tilfærsla verkja í
hæ fossa við
botnlangabólgu
Akút Abdomen sjúkrasaga!
– Verkur = Tegund (Stöðugur eða krappakendur) - Byrjun -hvar, hvernig, hvenær
Þættir sem hafa áhrif á verk- Leiðni
Byrjun miðað við verk
– Ógleði - Uppköst = Kraftur uppkasta- Tíðni- Magn og útlit
- Hægðabreytingar = Diarrhea / obstipatio - Flatus - Útlit (blóð, tjörulitur, slím,
gráahvítar, gildleiki)
– Þvaglát = Polyuri, micturition urgency, retentio - Dysuri - Útlit (hematuri, sandur)
– Gynsaga = Tíðablæðing (síðustu tíðir) - Lykkja - Útferð
Akút abdomen Almenn skoðun
– Lífsmörk = blþr,. púls, öndun, hiti
– Útlit = fölvi, cyanosa, gula
– Staða / Lega sjúklings
– Hegðun t.d. eirðarleysi,
- horfa á kvið
- þreifa kvið = mjúkur?, þaninn, spenntur, sleppieymsli, tumor
- banka kvið = loft þensla, þvagblöðrustærð
- hlusta á kvið = garnahljóð (eðlileg, aukin, engin??)
- Rectal exploration
- gynaecologísk skoðun
Akút abdomen uppvinnsla
- Blóðprufur
- þvag
-RTG
Meðferð, einkenni, skoðun, rannsókn við ulcus pepticum perforation (magi/skeifugörn)
- Skyldilegur verkur í epigastrium, sár, stöðugur, dreifist fljótt um allan kvið
- sjúklingur liggur kyrr, fölur, kaldsveittur, harður og aumur kviður og lítil garnahljóð
- rgt eða CT
-1. sterkt verkjalyf
2. magasonda
3. kröftug vökvagjöf (iv og sýklalyf)
4. aðgerð
Meðferð, einkenni, skoðun, rannsókn við appendictis acuta
- Verkir periumbilicalt sem færast í hægri fossa iliaca,
oft ógleði – uppköst. Hiti 37,5 – 38 °C. - Eymsli á Mc Burney punkti ( í hæ fossa ),
staðbundinn peritonitis þar,
Indirekt eymsli
Oftast leukocytosis og oft hækkað CRP - Appendicectomy - Laparoscópísk eða opinn
Meðferð, einkenni, skoðun, rannsókn við bráða gallblöðrubólgu
- Orsök: Steinn sem stíflar ductus cysticus í 90% tilf
– Verkur í epigastrium mest undir hæ rifjabarði í meir en
sólarhring
– Eymsli þar við þreyfingu (Murphy ́s sign)
– Hiti > 37,5
– hvít blk hurry . CRP, Alk phos.
– Ómskoðun : Þykknuð gallbl . Bjúgur í vegg
– Meðferð:
1) Fasta , I.V.vökvi , etv sýklalyf
2 ) Gallblöðrunám með kviðsjártækni innan viku eða
eftir 6 vikur ef sjúklingi batnar við meðferð án
aðgerðar
Meðferð, einkenni, skoðun, rannsókn við acut pancreatits
– Vaxandi stöðugur verkur í epigastrium, leiðir aftur í
mitt bak. Oft tilhneiging til að hnipra sig saman.
Algengast að gallsteinar orsaki þetta og síðan mikil
alkahól neysla
– Amylasi nánast alltaf hækkaður.
– Meðferð:
1. Fasta – vökvi í æð
2. Verkjalyf
3. Ef necrotiskur pancreatitis
lífshættulegt ástand – aðgerð
margra vikna / mán veikindi
Meðferð, einkenni, skoðun, rannsókn við acut diverticulitis
- Verkir í vi. fossa iliaca - hiti oftast meiri en 38°c
– Oft saga um obstipatio - oft hækkað CRP/ sökk
– hærra Hvít blk.
– Meðferð:
1. Fasta – vökvi
2. Antibiotica einkum ef hiti > 39°c
3.Aðgerð ef ofangreint nægir ekki
a) etv. Laparoscopy/skol/dren
b) Hartman ́s aðgerð
c) Brottnám bógins ristilsbúts
og tenging enda í enda.
Gynecologiskir sjúkdómar:
– Utanlegsfóstur
– Ovarian cystur -torsio og blæðing
– Acut salpingitis
Acut intestinal obstruction (ileus)
– Colic verkur – ógleði – uppköst – “ileus” garnahljóð, þaninn kviður
– Abdomenyfirlit – vökvaborð – þandar garnir
– Meðferð: 1. Sonda 2. Verkjalyf
3. Vökvagjöf 4. Aðgerð
Nýrnasteinar:
– Skyndilegur verku í síðu leiðir niður í nára.
– Eirðarleysi – Geta alls ekki legið kyrr
– micturition urgency. retentio– hematuri
– ( microscopisk e.t.v.)
- Greining : klínísk, CT Abdominal Yfirlit
- Fyrsta meðferð :
- verkja stilling
- Gefa i.v. Confortid ( Indometasín ) 50 mg i.v.
- ef alger stífla og stór steinn > 6-8 mm setja upp stent / legg frá þvagblöðru upp í nýra, til að létta á þrýstingi
- e.t.v. Steinbrjótsmeðferð.
Intestinal obstruction (Mekaniskur ileus) flokkun og hættur
Flokkun:
1. Eftir staðsetningu hindrunar
* colon ileus
* smáþarma ileus
- Eftir pathologiskri orsök
a) Extramural t.d. Samvaxta ileus
b) Mural (í þarmaveggnum) t.d. malignitet / bólga
c) Intraluminal t.d. Gallsteina ileus, bezoar
ATH hætta er á eftirfarandi:
* Strangulation: Blóðflæði stöðvast til þarmsins t.d. Við
snúning eða klemmu á mesenterial æðum
og hætta er á gangren /necrosis – (lífshætta)
- Ruptura: Rof verður á þarmaveggnum t.d.
vegna þenslu eða blóðþurrðar.
Þarmainnihald lekur út lífhimnubólga -
lífshættuleg sýking!