Þunglyndislyf Flashcards
skv glærunum hans hvort er þunglyndi algengara hjá kvk eða kk?
kvk (tvöfalt algengara)
segið frá fimm meginflokkum þunglyndislyfja
1) Þrí- og fjórhringlaga lyf
2) Monoamín oxidasa hamlar (MAO)
3) Sérhæfðir serótónín endurupptöku hamlar (SSRI lyf)
4) Serotónin og noradrenalín endurupptöku hamlandi lyf (t.d. Venlafaxine)
5) Önnur lyf
(hafa fyrst og fremst áhrif á serótónín og noradrenalín (t.d. dópamín))
Hvort hafa þunglyndir meira eða minna af cortisol?
Þunglyndir hafa meira cortisol og hafa lækkaða svörun á dexametasón bæliprófi
segðu aðeins frá SSRI lyfjum almennt og nefndu fyrsta lyfið sem kom á markað
(Specific Serotonin Reuptake Inhibitors)
- Mest notuðu þunglyndislyfin í dag (nýrri en TCA og MAO)
- Einnig notuð við kvíðaröskunum
- Hamla sérhæft upptöku serotonins úr taugamótum.
- Fyrsta lyfið Fluoxetin (Prozac)1988
- Síðar citalopram (cipramil), paroxetin (seroxate), sertraline (zoloft), ecitalopram (cipralex) o.fl.
- SSRI lyf virðast draga úr sensitiviteti og down regulera 5HT2 viðtaka
- Einnig væg hamlandi áhrif á fjölda annarra viðtaka (histamín, dópamín, muscarin, alpha-adrenerga etc). Mun minna en eldri TCA lyf og hafa því almennt minni aukaverkanir
- Tekur oftast 2-4 vikur að fá fram svörun
- Rannsóknir sýna marktæka svörun (amk 50%
minnkun einkenna) hjá ca 50-70%
Segðu frá lyfjahvörfum SSRI lyfja:
- Öll SSRI lyf hafa háa próteinbindingu (80-100%)
- Hafa mismunandi helmingunartíma; fluoxetine lengstan (72 klst) paroxetin stystan 20 klst)
- Má taka með mat. Getur dregið úr GI aukaverkunum sem eru algengar (ógleði, brjóstsviði, magaóþægindi)
segðu frá aukaverkunum SSRI lyfja
- Minni en af TCA lyfjum og um 50% sjúklinga lýsa engum aukaverkunum
- Líkur á aukaverkunum minni ef skammtar eru titreraðir upp
- Byrjunaraukaverkanir (á fyrstu 1-2 vikum) eru algengar = meltingaróþægindi, höfuðverkur, svefntruflanir, pirringur. - Ganga langoftast yfir á fyrstu 7-10 dögum
- Stundum þarf að skipta yfir í annað SSRI vegna aukaverkana
Hverjar eru ábendingar SSRI lyfja?
fyrst og fremst Þunglyndi
svo: Almenn kvíðaröskun Panic sjúkdómur Félagsfælni Þráhyggju-áráttusýki (OCD) - Þarf oft hærri skammta af SSRI lyfi en í þunglyndi Áfallastreituröskun (PTSD)
hvaða lyf er Notað í
meðgönguþunglyndi þegar lyfja er þörf?
Sertraline (útskilst lítið í brjóstamjólk)
segðu frá milliverkunum SSRI lyfja við önnur lyf
- Hamla virkni ákveðinna CYP450 ensíma
- Geta hækkað blóðþéttni TCA lyfja með
því að hamla CYP450 sem brjóta niður TCA lyf - SSRI lyf má ekki gefa með gömlu MAO lyfjum –
getur valdið hypertensivri crisu (serotonin sx) - SSRI lyf geta valdið aukinni þéttni kúmadín
blóðþynningarlyfja (warfarin) - Geta valdið aukinni digitalisþéttni
segðu aðeins frá Þrí- og fjórhringlaga lyfjum
- Komu fram um 1950 í tengslum við þróun iminodibenzyl lyfja (andhistamín, verkjalyf og parkinsonslyf)
- Fyrst prófuð á geðklofasjúklingum sem róandi lyf
- Fyrsta lyfið, imipramine, hafði hins vegar veruleg áhrif á þunglyndiseinkenni
- Mest áhrif á einstaklinga með mikil þunglyndiseinkenni (melancholic depression)
- Sameindin er þrír eða fjórir bensenhringir með mismundandi hliðarkeðjum. Mismunur í verkun byggir fyrst og fremst á hliðarkeðjunum.
- Þríhringlaga lyf hafa meiri áhrif gegn þunglyndi en fjórhringlaga sem eru meira sljóvgandi
hver er munurinn á secunder og tertier amin lyf (Þrí- og fjórhringlaga lyfjum)
- Mismikil serotonin vs noradrenlínáhrif eftir hvort lyfin eru seconder eða tertier amín
- Mismunandi fjöldi methylhópa tengdir N á
hliðarkeðjunni (2 í secunder, 3 í tertier)
Secondary amín (t.d. Nortryptiline) hafa meiri
áhrif á noradrenalín endurupptöku
Tertier amín (t.d. Clomipramine) hafa meiri
áhrif á serótónin endurupptöku
segðu frá lyfhrifum Þrí- og fjórhringlaga lyfja
- Frásogast vel frá görn (PPL = 2-6 klst)
- Helmingunartími ~ 24 klst = skammta x1/dag
- Brotin niður í lifur (demethylation, hydroxylation og binding við glucuronide)
- Hafa öll activa metabólíta
- Mikill einstaklingsmunur í hraða niðurbrots (30-40 faldur) sumir eru “slow metabolizers”
- Munur liggur í erfðafræðilegum mismun í virkni lifrarensíma (Cytochrom ensím)
hverjar eru ábendingar Þrí- og fjórhringlaga lyfja
- Þunglyndi (sérlega alvarlegt þunglyndi)
- Sum TCA lyf hafa sýnt verkun á kvíðaraskanir (tengist helst þeim sem hafa serótónin verkun, tertier amín)
- Athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD). Sérlega noradrenalín virk (seconder amín) - Ekki eins virk og örvandi lyf (ritalín)
- Sum þrí- og fjórhringlaga lyf geta bætt svefntruflanir (Trufla ekki REM svefn eins og mörg svefnlyf)
- Geta dregið úr taugaverkjum (neuropathic pain)
- Gagnleg til að fyrirbyggja migrenihöfuðverk
Hver vegna fáum við aukaverkanir af Þrí- og fjórhringlaga lyfjum og nefnið þær en einnig frábendingar
Vegna þess að lyfin bindast einnig muskarín acetylcholin-, histamín- og alfa adrenergum viðtökum
Aukaverkanir:
- Andkólínerg áhrif:
Sjónlagstruflanir, munnþurrkur, tachycardia,
hægðatregða, þvagretention
__ - Frábendingar: Þrönghornsgláka, blöðruhálskirtils-
stækkun
- Alpha1 and-adrenerg áhrif:
Orthostatisk hypotension, svimi, sljóleiki,
reflex tachycardia (minna af secunder amínum t.d.
nortriptyline)
- Anddópamínáhrif (Aðallega D2 viðtakar):
Extrapyramidal aukaverkanir (bradykinesia,
skjálfti)
- Andhistamínáhrif (H1 viðtakar):
Sljóleiki, aukin matarlyst/þyngdaraukning
Getur hjálpað ef svefntruflanir
Segðu frá mögulegum eitrunaráhrifum Þrí- og fjórhringlaga lyfja
Cardiotoxic:
- Atrio-ventricular leiðlutruflnir, jafnvel block
(sérleg hætta í ofskömmtum) - Varúð hjá hjart-
veikum
- Lenging á QRS complex sést í eitrunum
Krampar:
- Geta lækkað krampaþröskuld og krampahætta er
mikil í ofskömmtunum
Tífaldir dagskammtar geta verið banvænir
- Varúð hjá fólki í sjálfsvígshættu
segðu frá milliverkunum Þrí- og fjórhringlaga lyfja
- Alkóhól getur aukið blóðþéttni með að trufla niðurbrot
- Lyf sem einnig hafa andadrenerg og andkólinerg áhrif – Additive áhrif
- Lyf sem hamla cytochrome virkni í lifur geta aukið blóðþéttni (t.d. Nýrri þunglyndislyf sem draga úr virkni CYP450 ensíma)
- Lyf sem auka virkni lifrarensíma (t.d. Carbamazepín) geta minnkað blóðþéttni
- Lyfin geta aukið þéttni warfarins (blóðþynningarlyf) vegna samkeppni um niðurbrot í lifur
segðu frá Serótónin–noradrenalín endurupptökuhömlum
SNRI lyf
tilheyra “öðrum” þunlyndislyfjum
t.d. (Venlafaxin, Duloxetin):
- Bæði serótónín og noradrenalín endurupptöku-
hömlun – Breiðvirkari lyf - Minni aukaverkanir en af gömlu TCA lyfjum
- Vísbendingar um að virki fyrr en SSRI lyf
- Duloxetin einnig notað við taugaverkjum
(neuropathic pain) - Geta hækkað blóðþrýsting
(skiptum í þessi þegar búið er að prófa amk 2 SSRI lyf fyrst)
segðu frá Bupropion (Wellbutrin, Zyban)
tilheyrir “öðrum” þunlyndislyfjum
Bupropion (Wellbutrin, Zyban)
Hindrar endurupptöku noradrenalíns og
dópamíns en hefur ekki serótónínáhrif
Ekki áhrif á matarlyst eða kynhvöt
Litlar aukaverkanir í placebocontrol rannsóknum
Öruggt í ofskömmtum en getur valdið krömpum
Dregur úr nikótínlöngun og er skráð sem Zyban
fyrir þá sem eru að hætta að reykja
segðu frá Mirtazapine (Remeron, Míron):
tilheyrir “öðrum” þunlyndislyfjum
Mirtazapine (Remeron, Míron):
Presynaptískur alpha-adrenergur antagonisti
Leiðir til aukinnar losunar bæði serótóníns og
noradrenalíns í taugungamót
Einnig flókin áhrif á fleiri serótónin viðtaka
Auk áhrifa á þunglyndi hefur það kvíðastillandi
áhrif og getur hjálpað við svefnleysi
Veldur ekki kyndeyfð en eykur mjög matarlyst
Syfja er algengasta aukaverkunin sérlega á
fyrstu dögum
segðu stutt frá monoamin oxidasa hömlum (MAOi lyfjum)
- Með elstu þunglyndislyfjum (1957)
- Fundust fyrir tilviljun við þróun berklalyfja (iproniazid)
- Hamla virkni ensímsins monoaminoxidasa sem brýtur niður monoamin (t.d. Noradrenalin og Serotonin)
- Auka magn monoamína í cytoplasma
- MAO-A (Serotonin/Noradr) MAO-B (Dópamín)
- Lítið notuð í dag miðað við önnur þunglyndislyf
lýstu tveimur undirflokkum MAOi lyfja
A: Eldri MAOI eru ósérhæfðir irreverisble hamlarar á
MAO (Phenelzine, Isocarboxazid og Tranylcypromine)
Geta haft alvarlegar aukaverkanir (Hætta við neyslu
tyramínríkrar fæðu) MAO brýtur niður tyramin (tyramin má finna í Þroskuðum ostum, víni (Chianti rauðvín), bjór,
innmat, súkkulaði, kæfu, kóladrykkjum, jógúrti etc
B: Nýrri MAOI eru sérhæfðir+reversible MAOhamlarar
Moclobemid (Aurorix) eina lyfið skráð á Íslandi
Ekki eins alvarlegar aukaverkanir og eldri lyfin. (einnig notað sem parkinssons lyf –> eykur dópamínmagn)
Eldri lyfin eru ósérhæfðir MAO hamlarar – Hamla bæði
MAO A og B
hver er verkunarmáti MAOi lyfja?
- Hamla niðurbrot monoamína í cytoplasma
taugafruma - Hafa ekki aðeins áhrif á MAO heldur einnig
fjölda annarra ensíma í miðtaugakerfi - Auka magn serótonins (5HT), noradrenalins og
dópamíns í heila og öðrum vefjum líkamans - Ekki vitað hver nákvæm verkun á þunglyndi er
- Kann að tengjast downregulation á alpha
adrenergum og serotonin viðtökum
hverjar eru auka-/eiturverkanir MAOi lyfja?
- Lækkaður blóðþrýstingur – kann að tengjast
truflun á losun noradrenalíns í sympatískum
taugum - Skjálfti, óróleiki, svefntruflanir og jafnvel
krampar vegna of mikillar central örvunar - Aukin matarlyst með þyngdaraukningu
- Andkólínergar – munnþurrkur, sjónlagstruflanir
þvagretention etc. - Lifrarskemmdir – sjaldgæft
segðu frá milliverkunum MAOi lyfja við önnur lyf
- Hypertensive crisis (sympathomimetisk lyf)
- Serotonin syndrome (SSRI lyf og önnur lyf sem
auka serotonin magn í taugum) Getur verið
lífshættulegt ástand - Ekki gefa nein slík lyf með MAOI
- Hypertension og krampar (þríhringlaga lyf)
- Blóðsykursfall (insúlínlyf)