Jafnvægislyf (mood stabilisers) Flashcards
Hvað eru jafnvægislyf (mood stabilisers?) nefnið þrjár tegundir.
Lyf við geðhvarfasýki (Bipolar disorder)
Draga úr sveiflum upp (mania) og niður (depression)
t.d.
Lithium (frumefni, alkalímálmur)
Flogaveikilyf (carbamazepine, valpróin sýra)
Nýrri geðrofslyf (olanzapine, quetiapine)
nefndu almenn atriði um lithium, notkun þess og hverju þarf að fylgjast með
Lithium: Engin próteinbinding Engin umbrotsefni Útskilst nánast alfarið um nýru – varúð hjá nýrnabiluðum
notkun:
- Virkar bæði á einkenni maníu og þunglyndis
- Dregur úr endurkomu einkenna þegar notað
fyrirbyggjandi
- Rannsóknir sýnt að geta dregið úr sjálfsvígum
35% veikjast miðað við 80% á placebo
- Vísbendingar um að dragi úr verkun ef meðferð
er stoppuð oft og byrjað aftur
- Meðferð nokkuð vandasöm (þröngur
therapeutic window)
fylgjast með:
- Fylgjast með blóðþéttni reglulega
- Getur valdið skertri nýrnastarfsemi – Fylgjast
með kreatiníni og kreatín clearance
- Mæla Li, kreatinín og kreatín clerance á amk 6
mánaða fresti
- Fylgjast vel með þegar vökvabúskapur raskast:
- Sjúkdómar í meltingarfærum, dehydration,
ofþornun etc.
Milliverkanir við hvaða lyf þarf að hafa í huga við Lithiumgjöf?
- Mörg þvagræsilyf geta aukið Li vegna áhrifa á
nýrnatubuli. Sérlega thiazid lyf - NSAID (íbuprofen) gigtarlyf geta dregið úr Li
clearance og þannig hækkað Li þéttni - Ekki ætti að gefa Ca blokkera með Li
(neurotoxicity)
Segðu frá Valpróein sýru (Orfiril)
- Flogaveikilyf (einnig notað við geðhvarfasýki)
- Hefur áhrif á þéttni GABA og hvetur post-
synaptíska virkni GABA - Hindrar einnig natríumjónagöng (flogaveikilyf)
__ - Talið að bæði verkun á flogaveiki og geðhvörf
tengist þessu - Brotið niður í lifur, millivekanir við mörg lyf
- Fósturskemmandi – alvarlegar (mikilvægt að
tryggja örugga getnaðarvörn hjá konum) - Hárlos og sjaldan brenglun á lifrarprófum