Taugahrörnunarsjd. Flashcards

1
Q

Hvað gerist ef það hleðst upp of mikið glutamat í taugafrumu?

A

Glútamatið flæðir út, hvetur hinar frumurnar til að taka upp Ca, verður of mikil virkni og of mikil myndun frírra radíkala og annarra skaðlegra efna og veldur þannig skaða eða jafnvel frumudauða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hver er skilgreining alzheimers (skv. PHP)

A

Dementia sem er ekki orsökuð af stroke, heilaskaða eða alkóhóli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

einkenni Alzheimers og meinafræði

A
Minnistap
• Tap á taugfrumum
 – M.a. Cholinergískum frumum (kólínergir taugungar frá hippócampus og frontal cortex tapast. => vitræn starfsemi versnar og skammtímaminnið)
• Heilarýrnun
• Elliskellir (plaques) og tau-flækjur

Meinafræðilega er tvennt sem einkennir sjúkdóminn:

1) amyloid plaques sem innihalda Abeta uppsafnanir.
2) tauga-fibrillary vefir sem samanstanda af þráðum af fosfórýleruðu Tau próteini.

bæði 1 og 2 stafa af misfolding

Abeta 42 er skaðlegast (Stökkbreyting í A673T veldur minna af þessu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvernig myndast amyloid útfellingar?

A

Amyloid myndast úr aggregötum. APP próteinið er í frumuhimnunni. Margir próteasar geta klippt það. BACE2 klippir þannig að það falla ekki bútar út. En BACE1 klippir þannig það myndast bútur sem síðan er klipptur af gamma secretasa og þessi klipping er ekki alveg nákvæm → myndast eitthvað drasl sem fellur út. (A-beta 42 skaðlegastur).
-Fóru öll lyfjafyrirtæki að leita að gamma-secretasa hindrum. Gekk ekki vel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

nefndu 2 alzheimers lyf í notkun

A

• Memantine (NMDA antagonisti ….)
– Hjálpar en ekki mikið
• Tacrine (cholinesterasa hindri)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hver eru einkenni Parkinssons?

A
  • Hreyfierfiðleikar (hypokinesia).
  • Vöðvastífleiki(rigidity).
  • Skjálfti(tremor). Mest áberandi í hvíld, en minnkar við hreyfingu.
  • Vitsmunaskerðing-síðkomin afleiðing PD.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

segið frá dópamínvirkum taugabrautum

A
  • Boðefni er dópamín.
  • Útbreiðsla þeirra er mest í djúphnoðum (basal ganglia) og töluverð í framhluta heilabarkar.
  • Hafa áhrif á stjórn hreyfinga, atferli, skipulag hugsunar og stjórn hormóna (vaxtarhormón, hindrar seytingu á prólaktíni).
  • …..og því marga sjúkdóma

Dópamínvirkar taugabrautir: útbreiðslan bæði í basal ganglia (stjórnun hreyfinga) og svo í mesocortical og mesolimbic braut (stjórnun hugsunar o.fl.)
og í nigrostriatal braut (75% af dópamíni heilans er þar - axonarnir enda í corpus striatum þannig mest dópamín er þar).

Mesolimbic kerfið sendir boð til reward kerfis => fíkniefni örva þetta kerfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

(Lauslega) djúpkjarnar heilans í tengsl við Parkinssons og huntingtons

A

parkinson: mjög lítið dópamín í substantia nigra og corpus striatum.
- lítil losun dópamíns frá substantia nigra yfir á corpus striatum.
- neikvæð boð og til að hreyfing eigi sér stað þarf að slökkva á þeim. Í parkinsons þá deyja þessar frumur og þá er ekki losað um þessar neikvæðu hömlur.

huntingtons: lítil losun GABA frá corpus striatum yfir í globus pallidus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hverjar eru taldar vera orsakir parkinsson?

A
  • 2% erfðir: Parkin/pink eða Synuclein (uppsöfnun verður á próteininu alfa-synuclein —> myndast Lewy bodies.)
    • Heilablæðingar, slag
    • Veirusýkingar
    • Hvatberar – viðhald/fjölgun
    • Eitranir sem hafa áhrif á dópamínergískar taugafrumur
    __– MPTP veldur oxidatifu stressi (milliefni í heróini, veldur lömum, drepur fr. í substantia nigra)
    __– Roteone ahrif a hvatbera
    • Lyf sem hafa áhrif á magn eða áhrif dópamíns til lækkunar
    __– Reserpine (blokkar monoamine upptöku innanfrumu vMAT og minnkar því endurnýtingu)
    __– Chlorpromazine (blokkar dópamín viðtaka)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvernig er meðferð við Parkinsson?

A

það er engin meðferð sem kemur í veg fyrir það sem hefur gerst og engin fyrirbyggjandi meðferð

það eru aðallega bara þrjár strategiur:

1) reyna að viðhalda dópamínframleiðslu
2) halda dópamíni uppi t.d. með Levó-dópalyfjum (t.d. sinemet® og madopar®) sem eru forlyf)
3) reynt að nota rafskaut, stuð og stofnfrumumeðferðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

segðu aðeins frá Levódópa lyfjum og aukaverkunum

A

Levodopa er gefið og kemur í stað dópamíns (bendir til þess að styrkur dópamíns skipti máli). Virkar fyrst vel en svo minnkar virknin.

  • Gefnir niðurbrotshemlar (dopa decarboxylase inhibitors) líka þannig þetta verði ekki að dópamíni utan heilans. þá þarf ekki að gefa mjög stóran skammt og þá verða ekki miklar aukaverkanir af völdum dópamíns úti í peripheríunni.
  • Hindrarnir fara sem sagt ekki yfir BBB þannig þeir virka ekki þar. Þess vegna verður decarboxylering mjög fljótt í heilanum og þá fáum við dópamín.

aukaverkanir:
– Dyskinesia
• Minni hreyfingar, meiri ósjálfráðar
– Örar breytingar í einkennum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gera Carbidopa og benzerazíð og hvers vegna gefum við þá?

A
  • Sérhæfir dópa- dekarboxýlasahemlar.
  • Fara ekki yfir blóð/heila þröskuld.
  • Eru alltaf gefnir með levódópa (í sömu töflunni) (svo að L-dópa verði ekki að dópamíni utan heilans, svo að aukaverkanirnar séu minni + að við getum gefið lægri skammta)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

nefndu 2 dópamín agónista og smá hvernig þeir virka

A
  • Pramipexole og Ropinirole
  • Virkja dópamínergísk kerfi (D2/D3 sértækt)
  • Geta haft áhrif á atferli sem hvatað er af dópamín virkni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

nefndu tvo MAO-B hindra og hvað gera þeir?

A
  • Selegiline (sértækur = MAO-B7 sértækur
    selegiline er brotið niður í amphetamine og getur því valdið örvun, svefnleysi o.fl.)
  • Rasagiline líklega betra

• MAO B – brýtur niður dópamín utanfrumu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvaða lyf notum við við slag af völdum blóðtappa og hvað þarf að varast?

A

Lyf: Altaplase (recombinant tPA)
- Leysir upp tappa
• Má ekki nota ef um er að ræða blæðingar!
• Tími skiptir hér miklu máli (innan 3 tíma)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

höfum við góð lyf við hutingtons?

A

nei

17
Q

Hvað er að drepa frumurnar í MND og hvað notum við til að reyna að lengja líf?

A

Lyf: Riluzole (hindrar losun glutamats)

18
Q

hvers vegna er ofmikið glútamat skaðlegt fyrir taugafrumur? (áhersluatriði?)

A

Vegna þess að ofhleðsla Glútamats ýtir undir hærri innanfrumu calsíumstyrk sem getur leitt til aukinnar myndunnar NO og próteasa auk þess sem það hvetur hvatbera til frekari losun ROS. Öll þessi efni hafa áhrif á taugafrumuhimnuna

19
Q

hvað gerist í taugafrumunum við slag?

A

Við súrefnisþurrð verður excitotoxiskt ástand

–> Taugafrumur depolariserast og seyta því glutamate

20
Q

hvernig getur langtímanotkun á amfetamíni valdið parkinson?

A

Langtímanotkun á amfetamíni getur valdið parkinson því að amfetamín losar innri byrgðir frumunnar af dópamíni o.fl. þannig að lokum fara frumurnar sem verða fyrir þessari misnotkun að deyja og þá er ekki losað nægilegt dópamín → parkinson.