Geðrofslyf Flashcards

1
Q

hver eru pósitíf einkenni geðrofs?

A

Einstaklingur missir raunveruleikatengsl og
fram koma einkenni eins og ranghugmyndir,
ofskynjanir (t.d. heyra raddir) og truflanir á
formi hugsunar (formal thought disorder)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru negative einkenni geðrofs?

A

Tilfinningaflatneskja, hæging hugsana, framtaksleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hver eru positif, neikvæð og vitræn einkenni geðklofa?

A

Pósitíf einkenni:
- Ranghugmyndir, skyntruflanir (heyra raddir),
hugsanatruflanir, catatonia

Neikvæð einkenni:
- Óvirkni, einangrun, áhugaleysi, hugsana- og
hugmyndafátækt, fámælgi, tilfinningaleg
flatneskja

Vitræn einkenni:
- Skert einbeiting, vinnsluminni og framkvæmda-
Stýring (executive functions)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er talið valda geðklofa?

A

Orsakir – erfðir

  • Sterkur erfðaþáttur en ljóst að umhverfis-þættir eiga líka þátt í orsökum
  • Um 10% hætta hjá 1. gráðu ættingjum
  • Um 50% hætta hjá eineggja tvíbura
  • Nýlega fundist mörg gen sem auka áhættu en hverju þeirra fylgir lítil áhættuaukning
  • Mörg þeirra tengjast þroskun taugunga og viðtaka (sérstaklega glutamat viðtaka)
  • Neuregulin, Dysbindin, DAAO o.fl.

Orsakir - Taugaboðefni
- Rannsóknir benda til ofvirkni dópamíns subcorticalt en vanvirkni í frontal cortex.
- Dópamín 2 viðtæki (ofvirk) subcorticalt t.d. í striatum og dópamín 1 viðtæki corticalt (vanvirkni)
- Einnig vísbendingar um að geðrof tengist vanvirkni í glútamatviðtökum (NMDA).
__ - PCP (phencyclidine = englaryk) er glutamatantagonisti og getur framkallað geðrofsástand

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvaða tvo flokka er geðrofslyfjum í dag skipt í og hvað er talið vera ólíkt?

A

A: Typical antipsychotics (eldri lyfin)
B: Atypical antipsychotics (nýrri lyfin)

Umdeilt hver grundvallarmunur er á þeim
Oftast vísað til að eldri lyfin eru mun líklegri til
að valda extrapyramidal aukaverkunum
(parkinsonslíkum), einnig virðast nýrri lyf hafa
meiri virkni á neikvæð einkenni (eru bæði dópamín og serótónín blokkarar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvernig virka týpísku geðrofslyfin (eldri lyfin)?

A
  • Eru öll dópamín antagonistar sérstaklega á D2 viðtaka en einnig aðra D viðtaka (D1/D5) (D2/D3/D4)
  • Bindast einnig fjölda annarra viðtaka; acetyl-choline, alpha adrenerga, histamín o.fl.
  • Sum lyf virka nánast eingöngu á D2 viðtaka (amisulpride)
  • Verkun á mesolimbískar dópamín brautir talin lykillinn að verkun á geðrofseinkenni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað gerist við langtímanotkun geðrofslyfja sem gæti tengst ýmsum neurologískum aukaverkunum lyfjanna?

A

Við langtímanotkun geðrofslyfja sést minnkuð virkni dópamíntauga og upregulation á dópamínviðtökum = Denervation super-sensitivity

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

nefnið 6 týpísk geðrofslyf (eldri lyfin)

A

Typisk geðrofslyf (neuroleptica):
-Chlorpromazine (Largactil) (fyrsta lyfið 1953)
-Perphenazine (Trilafon)
-Haloperidol (Haldol)
-Zuklopentixole (Cisordinol)
-Pimozide (Orap)
-Flupentixole (Fluanxol)
Chlorpromazine hefur yfir 150 niðurbrotsefni og sem mörg eru virk
Haloperidól hefur mun færri virk niðurbrotsefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hver er munurinn á hásækni og lágsækni týpískum geðrofslyfjum? (nefndu eitt dæmi um hvort)

A

Hásækni lyf (t.d. Haloperidol)
- Þarf lægri skammta, valda fremur extra-
pyramidal aukaverkunum en minna af
andadrenergum (blóðþr) og andkólinergum
aukaverkunum (munnþurrkur, þvagtregða)
- en hafa þó minni aukaverkanir þar sem hægt er að gefa lægri skammta og sérhæfðari

Lágsækni lyf (t.d. Chlorpromazine)
- Þarf hærri skammta, valda síður extrapyramidal
aukaverkunum en frekar sljóleika, hypotension

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hverjar eru 4 dópamínbrautirnar í heila sem typisku geðrofslyfin hafa áhrif á?

A

Fjórar dópamínbrautir:

  • Mesolimbic (Verkun á geðrofseinkenni) (viljum í raun bara áhrif hér)
  • Mesocortical (Tengjast vitrænum og óvirkni-einkennum geðklofa) Lyf geta gert verri
  • Nigrostriatal (Tengjast extrapyramidal/parkinsonlíkum einkennum).
  • Tuberoinfundibular (Tengist aukinni losun prolactins vegna geðrofslyfja – Dópamín hemur prolactinlosun úr heiladingli)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

nefnið aukaverkanir týpískra geðrofslyfja

A
Hjarta: 
 - Leiðslutruflanir.  Meiri hætta af lágsækni lyfjum  (chlorpromazine)
 - Lenging á QT bili
 - Aukin hætta á torsed de pointes
 - Orthostatisk hypotension vegna and-
adrenergra áhrifa
 - Mest á fyrstu dögum en síðan kemur fram þol
 - Hætta á yfirliði og föllum
 - Meiri af lágsækni/háskammta lyfjum

Andcholinerg áhrif:
- Munnþurrkur, sjóntruflanir, hægðatregða,
þvagtregða (áhrif á blöðru)
- Meiri hjá lágsækni lyfjum (t.d. Chlorpromazine)
- Draga úr parkinsons (extrapyramidal) aukaverkunum

Prolactinaukning:
- Stækkuð brjóst (gynecomastia), impotence,
tíðatruflanir, mjólkurframleiðsla

Þyngdaraukning Auka matarlyst

Húðútbrot og aukið ljósnæmi húðar
- Vara þarf við sólarljósi – Getur valdið því að
húðlitur verður blágrár af útfjólubláu ljósi

Aukaverkanir frá taugakerfi:
- Nýrri lyf (atypisk) valda þessu mun síður
1) Parkinsonslík einkenni:
-Um 15% fá slík einkenni
-Vöðvastífleiki, hægari hreyfingar, skjálfti
-Tvöfalt algengari í konum
-Hásækni/lágskammta lyf valda þessu frekar
-Orsakast af hömlun á dópamínvirkni í nigro-striatalbrautum
2) Acute dystonia:
- Spasmi í vöðva. Aðallega á hálsi eða í andliti en
getur verið í hvaða vöðva sem er
- Hættulegt ef gerist í kokvöðvum
- Algengast í ungum karlmönnum
- Talið stafa af truflun á dópamínvirkni í basal
ganglia
- Hægt að lækna fljótt með gjöf andkólinergra
lyfja
3) Akathisia:
- Óþægilegur pirringur í vöðvum (sérstaklega í
útlimum). Óþægilegt að vera kyrr
- Er stöðugt á iði
- Oft misgreint sem spenna eða kvíði
- Talið stafa af ójafnvægi á milli dopamine og
noradrenalínvirkni
- Beta blokkerar geta dregið úr akathisiu
4) Tardive dyskinesia = síðfettur
- Ósjálfráðar hreyfingar oftast í andliti, tungu
- Sást líka hjá geðklofasjúklingum áður en lyf
komu fram (1-5% sjúklinga)
- Kemur oft fram eftir 6 mánuða meðferð
- Ýmist óbreytt eða minnkar með tímanum
- Eldri konur í mestri hættu
- er erfitt að snúa við þrátt fyrir að hætta lyfjagjöf
5) Neuroleptic malignant syndrome
- Lífshættulegt ástand sem þarf að greina strax
- Hiti, óróleiki, vöðvastífleiki, blóðþr. hækkun
- Þarf að stöðva lyf strax
- Dánartíðni mælst allt að 20%
- Sérlega hættulegt ef tengist depot lyfjum
- Ungir karlmenn í mestri hættu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

lýsið atýpísku (nýju) geðrofslyfjunum aðeins

A

Valda síður taugakerfisaukaverkunum
Hafa meiri virkni á sk neikvæð einkenni geðklofa (tilfinningaflatneskju, driftleysi etc) en eldri lyfin
Hafa selective antagonista áhrif á D2 viðtaka
Eru jafnframt antagonistar á serótónínviðtaka (aðallega 5HT2 viðtaka) – Dregur úr neikvæðum einkennum
Kallast líka serótónin-dópamín antagonistar
Notuð meira en eldri lyfin í dag
Verkun geðrofslyfja skýrist ekki bara af hömlun dópamínviðtaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað gera 5HT2 antagónistar (atýpísk geðrofslyf) í hinum mismunandi dópaminbrautum heilans?

A

Auka losun dópamíns í nigrostrial brautum
Hafa temprandi áhrif á dópamínlosun í mesolimbískum brautum
Auka dópamín og glútamatlosun í mesocortical brautum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

segðu frá Clozapine (Leponex)

A

Var fyrsta atýpíska geðrofslyfið (1970)
Hefur flókin áhrif og binst fjölda viðtaka (ekki bara dópamín og serótonin)
Dópamin 1,2,3,4, Serótónin 2, alpha noradrenalin, muscarin, histamin 1 viðtakar
Lítil binding við dópamín 2 miðað við önnur geðrofslyf
Ekki vitað hvaða samsetning viðtakabindingar er mikilvægust fyrir verkun lyfsins
Reynst vera virkasta lyfið við geðklofa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

af hverju var Clozapine tekið af markaði 1977?

A

út af sjaldgæfri en mjög alvarlegri aukaverkun:
Agranulocytosis
- Clozapine tekið af markaði 1977 eftir nokkur
dauðsföll tengd agranulocytosu
- Kemur oftast fram á fyrstu 6 mán meðferðar
- Eldri konur eru í mestri hættu
- var markaðsett aftur 1990 með því skilyrði að fylgjast vel með HBK
- ekki til sem stungulyf
- notað þegar búið að reyna ca. 3 önnur lyf (virkar kannski best en ef önnur virka er það betra)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nefnið alvarlegustu og hinar aukaverkanirnar af Clozapinei

A

Agranulocytosis (alvarlegust, fylgjast vel með blóðhag –> aðalllega HBK)

aðrar aukaverk:
- Veldur nánast aldrei extrapyramidal einkennum
- Getur stundum valdið tardivum dyskinesium
- Lækkar krampaþröskuld. Skammtaháð:
__ - 1% sem taka 300 mg eða minna fá krampa
__ - 5% sem taka 600 mg eða meira fá krampa
- Hjartaritsbreytingar og hypotension

Algengustu aukaverkanir eru:
- Sljóleiki, þyngdaraukning, hægðatregða og
aukin munnvatnsframleiðsla (sialorrhea)

17
Q

nefnið 5 aðra serótónin-dópamín antagonista

A
  • Risperidone (Risperdal) – Til sem depot (forðalyf)
  • Olanzapine (Zyprexa) – líka til sem forðalyf
  • Quetiapine (Seroquel)
  • Ziprazidone (Zeldox)
  • Sertindol (Serdolec) – líka til sem forðalyf
18
Q

nefnið 1 dópamín stabilizer

A

Aripiprazole (Abilify) ( Ari Piprar á Sól)

19
Q

hverjar eru aukaverkanir atýpískra geðrofslyfja almennt?

A

Auka matarlyst og geta valdið ofþyngd
Getur leitt til skerts sykurþols og hækkaðrar
blóðfitu
Mikilvægt að fylgjast með blóðsykri og blóð-
fitum (kólesteról)

20
Q

hverjar eru aukaverkanir Risperidone (Rison)

A

Risperidone hefur mesta dópamínhindrun og í
hærri skömmtun er hætta á extrapyramidal
aukaverkunum (parkinsons einkenni)

21
Q

Við hverju er líka hægt að nota Quetiapine?

A

Quetiapine hefur nokkra róandi verkun og er í
auknum mæli notað við kvíðaröskunum og
svefntruflunum

22
Q

lýstu Aripiprazole (Abilify) – Dópamin stabilizer (Ari piprar á sól)

A

Annar verkunarmáti en hjá öðrum geðrofslyfjum
Er partial agonisti á dópamín og ýmsa serótónín viðtaka (dopamin receptor stabilizer)
Hindrar þannig aðgengi endogen boðefna án þess að hafa antagonista áhrif
Hefur einnig antagonista áhrif á ákv. serótonin viðtaka
Reynst hafa áhrif á þunglyndi
Veldur ekki aukinni matarlyst og hefur minni hættu á extrapyramidal aukaverkunum