Járn-B12-Fólínsýra Flashcards

1
Q

hvað lifa RBK, blóðflögur og granularfrumur yfirleitt lengi?

A

RBK lifa í svona 120 daga
Blóðflögur í 5-7 daga
Granularfrumur eins og neutrofilar og þannig lifa almennt í svona ca viku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvernig anemiu fáum við í járnskorti og hvers vegna?

A

mícrócýtíska anemiu

Í járnskorti vantar blóðkorninu hemóglóbín (hemóglóbínstrúkturinn nær ekki að haldast saman, járnið er venjulega að stöðga hemsameindina) og fyrst það vantar hemið þá fáum við mícrócýtíska anemíu í RBK (þau verða minni þegar vantar hemóglóbínið)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað er 70 kg maður ca með mikið járn og hvar er það geymt í líkamanum og í hvaða hlutföllum?

A

4 g af járni,

65% í blóðrás sem hemoglobin.

Um helmingur af því sem eftir er (17%), er í lifur, milta og beinmerg sem ferritín eða hemósíderín. Varabirgðir fyrir hemóglóbín framleiðslu

Afgangurinn er í mýóglóbíni, cýtókrómum og ýmsum enzýmum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

lýstu ferðalagi járns í líkamanum

A

4 g í líkamanum
Frásog – 1-2 mg/dag
3000 mg í rauðum blk
- 30 mg / berast til beinmergs vegna endurnýjar blóðs (1%)
1-2 mg tapast úr líkamanum með dauðum frumum
0,6 mg járn/ml blóðs

(kvk tapa um 30-35 ml (1-1,5 mg Fe á 5-7 dögum) af blóði með tíðablæðingum, en annars engin góð leið til að losna við blóð. Líkaminn getur bara reynt að draga úr frásogi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað er mikilvægt að hugsa um varðandi frásog járns?

A

Meltingarvegur á auðvelt með að frásoga heme-járn (rautt kjöt) – en takmarkað frásog á non-heme járni
- gæti skýrt erfiðleika við að viðhalda járnbúskap (talið að um 500 milljónir þjáist af járnskorti).

Non-heme járn er fyrst og fremst í ferric stöðu, en frásogast sem ferrous járn.

Sýrustig maga
- Til að auka leysanleika járns er mikilvægt að hafa lágt sýrustig í maga.

C-vítamín
- Eykur frásog járns með því að mynda komplexa við járn og að auka afoxun ferric (3+) yfir í ferrous (2+) járn.

Frásogast í skeifugörn og jejunum.

Í slímhúð meltingarvegar er járnið geymt (sem ferritín) eða flutt í plasma og til vefja (beinmergs) með transferríni.

Engin leið að auka losun járns úr líkamanum; einungis stjórnun á frásogi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hverjar eru helstu ástæður járnskorts?

A

Blóðtap (krónískt)

  • Menorrhagia,
  • Meltingarvegur, colon cancer, maga/skeifugarnasár

Aukin þörf

  • meðganga
  • smábörn

Skortur á járni í fæðu
- Sérstaklega börn/unglingar

Truflað frásog, t.d. magaresection, bólgur í skeifugörn/jejunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvernig gefum við járn? og hverjar eru aukaverkanirnar?

A

Járntöflur

  • Ferrous sulfate.
  • ferrous succinate/gluconateeðafumarate.

Járn í æð (t.d.járn dextran)

  • Truflað frásog
  • Þola ekki töflur
  • Nýrnabilun

Aukaverkanir

  • Skammtaháðar
  • Ógleði, magaverkir og eða niðurgangur.
  • Parenteral járn getur valdið anaphylactoid reaction
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvers vegna fá einstaklingar með B-12- eða fólínsýruskort oft pancytópeniu?

A

því að þá eru allar frumurskiptingarnar truflaðar (þarf B-12 og fólínsýru til að fá thymidine kjarnsýru úr úrasíl sem er nauðsyn fyrir eðlilega frumuskiptingu) og það sjáum við helst í frumunum sem eru að skipta sér hratt (RBK, blóðflögum og granular HBK)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lýstu fólínsýrumeðferð

A

Fólínsýra

Meðferða á megaloblastískri anemíu vegna fólínsýru skorts :

  • Léleg næring (algengt í alkóhólistum)
  • malabsorption syndróm (sérstklega proximalt í görn

Prófýlaktískt

  • hjá sjúklingum á methotrexat meðferð, (fólat antagonisti).
  • Þunguðum konum
  • fyrirburar
  • Sjúklingar með króníska hemólýsu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lýstu B-12 meðferð

A

Vitamin B12 (hydroxocobalamin)

Meðferð á megaloblastískri anemíu vegna

  • pernicious anaemia.
  • Truflað frásog af öðrum orsökum (bólga distal, magaresection)

Prófýlaktískt
- Resection á maga eða terminal ileum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

What does erythropoeitin do and how do we use it as a medication?

A

Erythropoietin

  • Regulates red cell production.
  • Is given intravenously, subcutaneously, intraperitoneally.
  • Can cause transient flu-like symptoms, hypertension, iron deficiency and increased blood viscosity.
  • Is available, as epoetin, to treat patients with anaemia caused by chronic renal failure.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

what are the clinical uses of epoetin?

A
  • Anaemia of chronic renal failure.
  • Anaemia during chemotherapy for cancer.
  • Prevention of the anaemia that occurs in premature infants (unpreserved formulations are used because benzyl alcohol, used as a preservative, has been associated with a fatal toxic syndrome in neonates).
  • To increase the yield of autologous blood before blood donation.
  • Anaemia of AIDS (exacerbated by zidovudine).
  • Anaemia of chronic inflammatory conditions such as rheumatoid arthritis (investigational).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

what does Granulocyte colony stimulating factor do and how do we use it as a medication?

A
Stimulates neutrophil progenitors.
Is available as 
 - filgrastim, 
 - pegfilgrastim or 
 - lenograstim; 
it is given parenterally.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

what are the clinical uses of the colony stimulating factors?

A

Colony-stimulating factors are used in specialist centres:
- To reduce the severity/duration of neutropenia induced by cytotoxic drugs during:
__- intensive chemotherapy necessitating autologous bone marrow rescue
__- following bone marrow transplant.
- To harvest progenitor cells.
- To expand the number of harvested progenitor cells ex vivo before reinfusing them.
- For persistent neutropenia in advanced HIV infection.
- In aplastic anaemia.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly