Svæfingarlyf (ekki mikil áhersla, bara helstu lyf) Flashcards

1
Q

Hvernig eru helstu svæfingarlyfin gefin?

A

sem stungulyf eða innönduð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað er það sem veldur svæfingunni?

A
  • Það eru í raun áhrif á prótein sem valda svæfingunni
  • agonistar á GABA-A viðtakann
  • sjáum tvö lyf sem bindast við mismunandi undireiningar GABA viðtakans. Munur á því hvar sprautulyfin bindast og svo innöndunarlyfin (GABA Aß1 er innöndunarlyf og GABA Aß2 er stungulyf) (en innöndunarlyf tengjast bæði alpha og ß en stungulyfin bara ß)
  • Ketamín hindrar NMDA
  • Xenon hindrar að glýcín geti bundist við NMDA viðtakann
  • þessi áhrif eru víðtæk og hlutirnir gerast frekar hratt

Við erum líka með agónista með kalíumgöngunum til að streymi Kalíums sé meira úr frumunum svo að erfiðara sé að ná boðspennu (ekki stungulyfin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hverjar eru helstu afleiðingar svæfingalyfjanotkunar og hvernig gerast þær?

A

• Tap á meðvitund
• Tap á sársaukaskyni
• Tap á viðbrögðum
–> almennt tap á heilavirkni

  • gerist í gegnum dreifina, stúkuna og leiðir svo upp í cortex
  • ef svæfingarlyf notað of lengi eða of mikið þá slökknar á heilanum

og áhrif á hjarta og sympatíska kerfið)
• Hvetjandi áhrif á SK (N2O, ketamine áhrif á losun epineprine)
• Letjandi áhrif (Isoflurane)
• Geta valdið næmni fyrir Epinephrine (t.d. halothane)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvernig eru svæfingarlyf notuð við svæfingu og hvað þarf að hugsa um?

A
  • fyrst gefið stungulyf og svo viðhaldið með innöndunarlyfjum
  • öndunarlyfin hafa mismunandi uppleysni og maður myndi halda að ef maður andar að sér lyfi og það leysist vel í blóði að þá virki það hraðar EN það er í raun öfugt. Eins og t.d. N2O sem leysist illa í blóði – nær fljótt háum styrk í lungunum. (Hann segir að styrkur lyfs í lungum sé það sem ákvarðar hversu hratt þau berast inn í heila og því verður meiri styrkur og verkun af lyfi sem safnast upp í háan styrk í lungunum)
  • Eter leysist vel út í blóðið þannig það fer svo hratt út í blóðið að styrkurinn í lungunum nær ekki að verða mjög hár.
  • þannig N2O virkar miklu hraðar heldur en eter
  • mikilvægt að stöðva svæfinguna í lokin þannig þá fer N2O mjög hratt úr líkamanum á meðan eter fer mjög hægt.
  • öndunartíðni hefur mikil áhrif þannig lyf eins og morfín hægja bæði á upptöku á lyfinu og að þessi lyf skili sér til baka.
  • Halothane og önnur mjög fituleysanleg lyf safnast upp í fitu og skiljast hægt út aftur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

nefndu 6 æskilega eiginleika svæfingarlyfja

A
  • Séu ekki öndunarbælandi.
  • Hafi sem minnst áhrif á hjarta og blóðrás.
  • Séu vöðvaslakandi.
  • Hafi litla eftirverkun.
  • Séu ekki eldfim (þ.e. lyf til innöndunar). • Séu ekki eitrandi langtímalega.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

nefndu 4 svæfingalyf sem gefin eru í æð

A

Própófól
Midazolam
Ketamine (aukin hætta á heilablæðingum)
Tíópental

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Segðu frá própófóli (áhersla, en hin 3 ekki)

A

– Full verkun fæst eftir 20-30 sek. Varir í 5-10 mín. Sjúklingar eru fljótir að ná sér eftir svæfinguna.
– Notað til þess að innleiða og (mögulega) viðhalda
svæfingu.
– Verkunarháttur óþekktur.
– Helstu aukaverkanir: Sviði á stungustað. Vellíðan (euforia). Höfuðverkur. Breytingar á blóðþrýstingi. Ógleði og uppköst. Tímabundin öndunarlömun. Áhrif á hjarta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

nefndu 2 svæfingarlyf sem gefin eru með innöndun

A

Glaðloft (N2O)
Ísóflúran
Halótan (ekki áhersla, dregur úr öndun)
Enflúran (ekki áhersla, dregur meira úr öndun)
Servóflúran (ekki áhersla, hækkun líkamshita og öndunarbæling)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hverjir eru kostir og gallar glaðlofts (N2O)

A
Kostir:
– Fljótvirkt.
– Ertir ekki í öndunarvegi.
– Lítið eitrað.
– Deyfir sársauka fremur vel.
– Er ekki eldfimt.
– Leyfir notkun á öðrum lyfjum í lægri styrk (rúmmál á alveoli minnkar við flutning N2O og því hækkar styrkur annarra svæfingarlyfja sem eru þar
Gallar:
– Dugir aðeins í létta svæfingu.
– Verkar ekki vöðvaslakandi.
– Getur valdið súrefnisskorti.
– Langtímaáhrif á frumuskiptingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjir eru kostir og gallar Ísóflúrans?

A

Kostir:

  • fljótvirkt
  • umbrot lítil eða engin (myndi nú sjálfur setja þetta í galla því þetta þýðir að lyfið safnast upp)
  • eykur á verkun vöðvaslakandi lyfja
  • er ekki eldfimt

Gallar:

  • ertir öndunarveg
  • hefur vonda lykt
  • dregur úr öndun
  • Getur mögulega valdið Bþ.falli og “steal” frá kransæðum sem geta ekki opnast frekar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly