Boðskipti frumna (serótónin-púrín-NO-peptíð) Flashcards

1
Q

hver eru almenn hlutverk 5-hydroxytryptamines (serótónín)?

A
  • Samdráttur æða eða slökun (fer eftir viðtaka)
    • Melting
    • Blóðflögur – leiðir til storknunar, veldur slökun
    æða
    • Örvar skynenda (sársauka) / hindrar taugboð (nóg að sprauta 5-HT undir húð til að upplifa sársauka
    • MTK
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

segðu aðeins frá 4 fyrstu 5-HT viðtökunum

A

5-HT1 viðtakar í miðtaugakerfi (allar subtypur) og í æðum (5-HT1D subtype). Valda æðasamdrætti. Og bæla almennt taugavirkni.
– Sérhæfðir agonistar eru:
• sumatriptan – mígreni lyf
• Ergotamine - partial agonist.
• SSRI (Selective serotonin reuptake inhibitor)

5-HT2 viðtakar miðtaugakerfi and og víða perifert (æðar, blóðflögur, ósjálfráðar taugar). Valda æðasamdrætti.

5-HT3 viðtakar í úttaugakerfi, einkum sársaukataugum (afferent) og enteric taugum (m.a. ógleði verkun) og í MTK.
– Sérhæfðir antagonistar:
__ - • ondansetron (og tropisetron). Öflug ógleðilyf.

5-HT4 viðtakar aðallega í enteric taugum (e-ð í MTK). Valda auknum þarmahreyfingum. Sérhæfur agónisti:
• metoclopramide (eykur magatæmingu).

Lítið vitað um hlutverk 5-HT5-7 viðtakar .

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hver er notin fyrir ergot og afleiður þess?

A
  • Virka á HTviðtaka en ekki sértækt, hafa verið notuð sem mígreni lyf
  • Bæði súmótriptan og ergotamín eru agonistar á 5-HT1 viðtakann og með 5-HT2 antagónista virkni.
    – Sveppurinn veldur ofskynjunum og dauða
    (40 000 manns 944)
    – Var notað til að koma af stað fósturláti og fæðingum
    – Inniheldur m.a. LDA(->LSD)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hverjar eru þrjár tilgáturnar að mígreni?

A

−1)Aukið blóðflæði: í byrjun minnkar blóðflæði í heilanum og svo eykst það.

2) Taugavefsuppruni: eitthvað svipað og í flogaveiki – eitthvað svæði sem byrjar að örvast og svo færist það til.
3) ónæmisviðbrögð: Gæti tengst mastfrumum – þær raða sér upp við æðarnar í heilanum.

mörg lyf sem virka á serótónín virka á mígreni (lyf við CGRP hafa of miklar aukaverkanir) (en CGRP og serótónin virðast amk alltaf vera losuð í mígreni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvernig eru bráða og fyrirbyggjandi meðferðirnar gegn mígreni? (hann segir að sé ekki mikil áhersla)

A

Bráðameðferð
– Einföld verkjalyf t.d. aspirin, paracetamol.
– Ergotamine (5-HT1D receptor partial agonist).
– Sumatriptan, zolmitriptan (5- HT1D agonists).

• Fyrirbyggjandi
– Andadrenvirkir β-hindrar (t.d. propanolol,).
– Pizotifen (5-HT2 receptor antagonist).
– Tricyclísk geðdeyfðarlyf (t.d. amitriptyline).
– Clonidine, α2- adrenoceptor agónistar (see Ch. 11).
– kalsíum antagonistar (e.g. dihydropyridines, verapamil; see Ch. 18)

Helst 5-HT1D agonistar eða 5-HT2 antagónistar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvaða viðtökum bindast adenósine, ADP og ATP helst?

A

Adenósín virkar gegnum A1, A2A, A2B and A3 G-protein tengda viðtaka, örva (Gs) eða hindra (Gi) adenylyl cyclase. (G-prótein)

ADP f.o.f við P2Y (G-prótein)

ATP f.o.f við P2X (jónagöng) en þó einnig P2Y

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvernig virkar coffeine í MTK?

A

er adenósin antagónisti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

segðu frá adenósínei, hvernig má nota ferjur þess og hvaða lyf virka á (áhersluatriði)

A

Adenósín virkar gegnum A1, A2A, A2B and A3 G-protein tengda viðtaka, örva (Gs) eða hindra (Gi) adenylyl cyclase.
– Hefur áhrif á hjartslátt (letja)
– Í MTK virka aðallega hindrandi á boðskipti taugafrumna

Adenosine ferjur ferja t.d. AZT og krabbameinslyf inn í frumur.

Adenósín viðtakar eru blokkeraðir af
– Á mast frumum, A1 methylxanthinum t.d. theophylline
– Í MTK caffeine antagonisti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

segðu frá myndun NO í æðaþeli

A
nNOS = neuronal (er alltaf til staðar, þarf virkjun)
eNOS = endothelia (er alltaf til staðar, þarf virkjun)
iNOS = inducible Nitric oxide synthasi (er óháður Ca2+)

Ach, bradykinin eða substance P. tengjast æðaþeli –> þá eykst styrkur Ca2+ og Ca2+ calmodulin virkjar NOS sem býr til NO (og citrulline) úr arginine. NO virkjar svo Gunanylyl Cyclasa –> cGMP virkjast (sléttvöðvafr. slakar á) –> æðavíkkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nefndu tvö efni sem keppa við arginine um NOS tengingu (draga úr NO myndun)

A

ADMA og L-NMA –> draga úr blóðflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvað er cortical spreading?

A

þegar fólk fær sjóntruflanir í klassísku mígreni. Það eru breytingar (einhverjar breytingar í starfsemi taugafrumnanna) sem fara eftir cortexnum og á einhverjum vissum hraða og þegar þessar breytingar fara yfir sjóntaugacortexinn þá birtist það sem þessi aura. Það fá ekki allir hana en eftir þetta kemur höfuðverkurinn. Blóðflæðið í heilahimnum verður fyrst minna (samdráttur) og svo slaknar á æðunum í heilahimnunum.

  • Hátt K+
    • Minnkað blóðflæði
    • Fer eins og bylgja eftir taugavef um 2 mm/mínútu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað gildir almennt um taugapeptíð?

A

Hratt stækkandi flokkur
- Mun stærri flokkur en non-peptíð boðefni
– Örva sjaldnast viðtaka tengd jónagöng => ekki hröð taugaboðefni (öfugt við acetylcholine, glutamate, glycine or GABA)
– Örva flest G-prótein- tengda viðtaka => neuromodulatorar
– Ekki tekin upp upp og endurnýtt líkt og mörg non-peptíð boðefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað gildir um peptíð hindra á viðtaka og nefndu 3 mikilvæg dæmi

A

Reynst mun erfiðara að þróa slíka hindra en gegn non-peptíð boðefnum
• Oft hægt að nota sambærilegan peptíð-hrygg en skipta út krítískum amínósýrum fyrir D-amínósýru afbrigði (ónátturulegar amínósýrur)
– Ekki reynst notadrjúg í klíník
• Þrjú mikilvæg dæmi:
– naloxone, naltrexone => μ-opioid receptors
– losartan, valsartan => angiotensin AT1 receptors
– bosentan => endothelin ET1/ET2 receptors

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

afhverju virkaði sólarljósameðferð við berklum?

A

ljósið myndar vítamín D sem inducerar peptíð LL-37 (cathelicidin) sem er bakteríudrepandi efni og drápu sem sagt berklabakteríuna

(fósturfita inniheldur mikið LL-37 líka)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvers vegna eru peptíð hingað til ekki mjög gagnleg sem lyf?

A
Í flestum tilfellum eru peptíð erfið sem lyf:
– Frásogast ekki eða illa
– Hratt niðurbrot in vivo
– Fara oft ekki yfir blood-brain barrier
– Dýr og erfið í framleiðslu
– Geta verið immúnógen
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvernig er samspil púrína, NO, Serótóníns og peptíða í mígreni?

A
Purín
– ATP, tekur þátt í samdrætti æða í heilahimnum – ATP áhrif á sársaukaskynjun?
– Adenosine getur kallar fram mígreni?
• NO
– Veldur víkkun æða í heilahimnum
• Serotonin
– Ýtir undir losun NO
• Peptíð
– Losuð og valda aukningu í sársaukaskyni.
– CGRP and substance P
17
Q

hvernig getum við komist að því að mikið serótónin hafi verið losað?

A

greina niðurbrotsefnið HIAAA í þvagi

18
Q

nokkrir punktar um 5 hydroxytryptamine (úr bók frá H)

A

− LSD verkar sem agonisti á serótónín viðtaka.
− 5-HT er mikilvægt boðefni í heilanum þó þar sé að finna einungis 1% af heildarmagninu í líkamanum.
− Tekur þátt í svefni, matarlyst, hitastjórnun, sársaukkaskynjun, mígreni, þunglyndi, kvíða, áráttu- og þráhyggjuröskunum, geðhvarfasýki og fíkn.
− Forverinn er tryptóphan, amínósýra sem er fengin mð fæðu. Tryptóphan er tekin upp í taugunga og breytt í 5-HT með tryptophan hýdroxýlasa.
− PCPA hindrar tryptophan hýdroxýlasa selektívt og óafturkræft.
− Tvennt sem stjórnar 5-HT framleiðslu: 1) framboð á tryptophan 2) virkni ensímsins.
− Eftir að 5-HT hefur verið losað út úr taugaenda þá er það tekið upp aftur í miklu magni. Hægt er að hindra þessa endurupptöku sérhæft með SSRI lyfjum (t.d. fluoxetine) eða TCA lyfjum sem hindra upptöku katekólamína.
− 5-HT er brotið niður af MAO yfir í 5-hydroxyindole acetaldehyde. Það er síðan dehýdrógenerað yfir í 5-hydroxyindole acetic acid (5-HIAA) og seytt með þvagi.

19
Q

5-HT boðleiðir í heila (úr bók frá H)

A

− frumubolir eru í pons og medullu, nálægt miðlínu (raphe) => nuclei raphe.
− Medial forebrain bundle er myndað úr frumunum sem sitja framarlega og teygir sig til margra parta cortex, hippocampus, djúpkjarna, limbíska kerfisins og undirstúku.
− Frumubolirnir sem sitja aftarlega senda anga sína til litla heila, medullu og mænu.

20
Q

5-HT viðtakar í MTK (úr bók frá H)

A

− Þeir eru allir G-próteintengdir nema 5-HT3 en hann er viðtakastýrð katjónagöng.
− Allir eru tjáðir í MTK
− Til 14 undirtýpur og nokkrar splæsiútgáfur til viðbótar.