lyf með verkun á leg Flashcards

1
Q

nefnið 4 legherpandi lyf

A
  1. oxýtósín (iv)
    - framköllun fæðingar
  2. prostaglandin F2α lík efni (dynoprost)
    - mýkir líka legháls
  3. prostaglandin E1 lík efni
    - misoprostól
    __ - mýkir líka legháls
  4. ergot alkalóíðar
    - metýlergómetrín (iv, tabl.)
    __ - flýtir fæðingu fylgju
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

nefnið 5 leg-slakandi lyf

A
  1. oxýtósín-blokki
    - atosíban
    __ - viðtakablokki (peptíð),
  2. beta2 örvar
    - terbútalín, salbútamól
  3. Ca-ganga lokar
    - nífedipín
  4. etanól
  5. MgSO4
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

ábendingar fyrir notkun legherpandi lyfja?

A
  1. gangsetning fæðingar
    - oxytósín, PGE1
  2. örvun fæðingarhríða
    - oxytósín
  3. legherping eftir fæðingu til að minnka blæðingu
    - metýlergómetrín (tabl./inj.)
  4. legherping eftir keisara eða fósturlát
  5. framköllun fósturláts
    - PGF2α , PGE1
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

ábendingar fyrir notkun legslakandi lyfja?

A
  1. fæðingarhríðir hafnar en legháls lítið eða ekki farinn að víkka
    - atosiban (dýrt), terbútalín, nífedipín
    - hægt að seinka fæðingu um allt að 48 klst.
  2. yfirvofandi fyrirburafæðing
    - atosiban (dýrt), terbútalín, nífedipín
    - gefnir barksterar til að hraða þroskun lungna
    - hver viðbótardagur eykur lífslíkur fyrirbura um nálægt 3% (við meðgöngulengd 24-33 vikur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly