Örvandi lyf Flashcards
nefnið nokkur örvandi lyf
Amfetamín
Methamfetamín
Dextroamfetamín
Methylphenidat (Ritalin, Ritalin Uno, Concerta)
Kókaín
hver er verkunarmáti örvandi lyfja?
- Valda losun monoamína, sérlega dópamín og noradrenalín úr taugaendum í heila
- Kókaín dregur úr upptöku dópamíns og noradrenalíns í taugaenda og eykur þannig veltu þeirra í taugamótum
- Tengjast alvarlegu fíkniheilkenni örvandi lyfja
Við hvaða tveimur sjúkdómum er methylphenidate aðallega notað?
aðallega narcolepsy (drómasýki) og athyglisbrest með ofvirkni (ADHD)
hver eru áhrif örvandi lyfja?
- Örva hreyfingu (locomotor stimulation) (í raun bara í hærri skömmtun en í þeim skömmtum sem við eigum að gefa dregur það úr virkni og hreyfingu)
- Vellíðunartilfinning (excitement)
- Minnkaður svefn (insomnia)
- Lystarleysi (anorexia)
- Aukið úthald (stamina)
- Hækkaður blóðþrýstingur (hypertensio)
- Hægja á þarmahreyfingum (slow peristalsis)
- Bætt líkamleg og andleg frammistaða
- Ekki marktækur munur ef viðkomandi er úthvíldur
- Frammistaða í einföldum verkefnum betri en í flóknari verkefnum
- Auka áræðni og úthald (verið notuð af hermönnum og námsmönnum)
- Hætta á mistökum minnkar ekki. “Busier rather than brighter”
hvers vegna valda örvandi lyf fíkn?
- Kröftug euphorisk áhrif sem líkt hefur verið við fullnægingu þegar lyfjum er sprautað í æð
- Fíklar lýsa að amfetamín valdi auknu sjálfstrausti, aukinni kynhvöt og auknu úthaldi
- Þol myndast þó fljótt fyrir þessum áhrifum en fíkill leitar sífellt eftir meiru
- Methylphenidate (rítalín) er mjög stuttverkandi (sumir sprauta sig 10-20 sinnum á dag)
Fíkn þróast vegna þess að reynt er að forðast fráhvörf og leitað er eftir euphoriu sem stöðugt er minni
nefnið aukaverkanir af örvandi lyfjum
- Geta valdið kvíða eða versnun á kvíða
- Svefntruflanir (insomnia)
- Hækkaður blóðþrýstingur
- Lystarleysi getur leitt til megrunar
- Eirðarleysi og pirringur þegar hætta að finna fyrir euphoriu
- Við ofnotkun og fíkn geta komið fram panikköst og paranoia og jafnvel ofskynjanir
- Amfetamínpsychosa
Hvað er Amfetamínpsychosa
aukaverkun af örvandi lyfjum (amfetamíni) sem eru:
- Geðrofseinkenni (ofskynjanir og ranghugmyndir sem líkjast geðklofa)
- Stereotypiskar hreyfingar
- Styður kenningar um hlutverk dópamíns í meingerð geðklofa og annarra geðrofsjúkdóma
- Geðrofslyf hafa öll einhverja anddópamín-verkun
hvaða eiturverkanir verða helst af ofskömmtum örvandi lyfja?
Í háum skömmtum hefur amfetamín og skyld lyf eitrunaráhrif á taugar og hjarta
Langvinn notkun á háum skömmtum er cardiotoxisk hjá mönnum (hjarta- og æðavandamál –> aðall. kransæðar.)
Skyndidauði
hver eru helstu fráhvarfseinkenni eftir að hætta á örvandi lyfjum?
Mjög einstaklingsbundið hve mikil einkenni
Mikil þreyta og orkuleysi
Aukin svefnþörf
Depurð/þunglyndi
Sjálfsvígshugsanir
Aukinn matarlyst – hungurtilfinning
Fíkn þróast vegna þess að reynt er að forðast fráhvörf og leitað er eftir euphoriu sem stöðugt er minni
hver eru lyfjahvörf örvandi lyfja?
Frásogast vel frá meltingarfærum
Fer greiðlega yfir blóð-heila þröskuld
Útskilst óumbreytt um nýru og útskilnaður er háður sýrustigi þvags (lægra pH = meiri útskilnaður
Helmingunartími á bilinu 5-20 klst
lýstu lyfjagjöf við athyglisbresti/ofvirkni (ADHD)
Methylphenidate er algengasta örvandi lyfið
Notað í skömmtum sem ekki valda euphoriu
Nýlegt langvirkt lyfjaform = Concerta
ADHD talið tengjast truflunum á dópamínvirkni
en nákvæmur verkunarmáti er óþekktur
Önnur lyf: Hamla noradrenalínupptöku (TCA,
Strattera)
lýstu drómasýki stuttlega og hvaða lyf er helst notað?
- Mikil dagsyfja og sofna nánast hvar sem er
- EEG sýnir mjög stutt REM latency (mínútur) (“detta” strax inn í REM svefn)
- Einnig tengt cataplexy (skyndilegt máttleysi)
- Hypnopompískar/hypongogic hallucinationir
- Modafinil er nýlegt lyf sem hefur örvandi áhrif
en óskylt amfetamíni og verkunarmáti óþekktur
lýsið Kókaíni almennt
Finnst í laufum kókaplöntunnar (S- Ameríka) Örvandi áhrif reynd í lækningum (Freud) Hefur einnig staðdeyfiáhrif (Köller) Notað til deyfinga í HNE lækningum Algengt fíkniefni víða um heim Hemur upptöku dópamíns og noradrenalíns Örvandi áhrif mjög svipuð og amfetamíns Veldur síður geðrofseinkennum og stereotypiskum hreyfingum
lýsið áhrifum kókains á líkamann
- Örvar motorík, vellíðan, aukið sjálfstraust, stórmennsku hugmyndir
- Aukinn hjartsláttur, hækkaður blóðþrýstingur, vasoconstiction (vefjaskemmdir) krampahætta
- Við reglulega notkun er mikil hætta á fíkn
- Fósturskemmandi. Sérstakleg hamlandi áhrif á vöxt og þroska heila
- Einnig tengt ýmsum vansköpunum
hver eru fráhvörfseinkennin eftir kókain og hvað er hægt að gera?
Fráhvörf: Þreyta, aukinn svefn, aukinn matarlyst, þunglyndi
Fráhvörf ekki hættuleg og engin sértæk meðferð við fráhvörfum