Skjaldkirtilslyf Flashcards
hvaða þrír lífeðlisfræðilegu þættir hafa áhrif á thyroxíne losun?
kuldi
trauma
stress
hver eru áhrif thyroxíns?
T3»_space; T4
- (3-5 sinnum meiri áhrif – en skammvinnari)
Aukin kolvetna-, fitu- & próteinefnaskipti
Aukin O2 notkun
Aukin hitamyndun
Viðbrögð við kulda
Aukið “basal metabolic rate”
Aukin sympatísk virkni
Hjarta: aukinn hjartsláttartíðni (aukið CO)
- Aukin hætta á hjartsláttaróreglu (tachycardia/a.fibrillation)
hvernig viðtakar eru viðtakar T3 og T4?
heterodimer kjarnavitðtakar
nefndu 3 sjúkdóma sem valda skjaldvakaofseytingu (hyperthyroidismus) (sem MKM nefnir óþarfi að vera að monta sig hérna)
Graves sjúkdómur (mótefni örva TSH viðtaka).
- Langalgengasta orsök skjaldv.ofseytingar á Íslandi.
Ofvirkir (einn eða fleiri) hnútar í skjaldkirtli.
- Mun sjaldgæfara á Ísl. en víðast annarstaðar.
Skjaldkirtilsbólga, þögul (autoimmune, þ.m.t. eftirburðarbólga) eða “subacute”(sennilega viral orsök).
nefndu 5 dæmi um prímer skjaldvakabrest og 1 dæmi um sekunderan
Frumkomin (prímer)
- Hashimotos (chronic autoimmune) skjaldkirtilsbólga (algengast)
- Iatrogen (brottnám, geislajoðsmeðferð, ytri geislun)
- Tímabundinn
__ - subacute lymphocytic eða granulomatous thyroiditis
__ - eftirburðarbólga (postpartum thyroiditis)
- Lyf (skjaldkirtilshemlar, amiodarone, lithium, interferon-alpha)
- Ífarandi sjúkdómar ( hemochromatosis, sarcoidosis)
Afleidd (sekúnder)
- Heiladingulsvanstarf
hver eru einkenni hyperthyroidisma?
Hjartsláttaróþægindi - tachycardia Heitfengi Svitamyndun, Handarskjálfti Megrun Aukin matarlyst
hver eru einkenni hypothyroidisma?
Þreyta Kulvísi Hægðatregða Syfja Bjúgur Gleymni
hvaða 4 tegundir lyfja gefum við við skjaldvakaofseytingu?
Thionamíðlyf
- Draga úr myndun skjaldkirtilshormóna.
Geislavirkt joð (131I)
Betablokkar
- Einkennameðferð á grunni hindrunar á adrenvirkum áhrifum skjaldkirtilshormóna.
Sykursterar (glucocorticoids)
- Bólgueyðandi áhrif nýtt í meðhöndlun skjaldkirtilsbólgu (thyroiditis
hvaða lyf gefum við við skjaldvakabresti?
thyroxín
nefndu tvö thíonamíð lyf, hvernig þau eru talin virka og aðeins um lyfhrif og aukaverkanir
carbimazole og thiouracil (gefið ef mikil og alvarleg einkenni hyperthyroidisma)
Talin hindra joðun & samtengingu thyroxíns
- Thiouracil hindrar einnig umbreytingu T4 í T3 perifert
__ - Betra í “thyroid storm”
Algengt að meðhöndla í 18-24 mánuði. (tekur langan tíma að fá fram áhrif
Agranulocytosis sjaldgæf (<1%), en alvarleg aukaverkun
lýstu hvernig geislavirkt joð er notað sem meðferð við hyperthyroidisma og smá um það, afleiðingar og frábendingar
Gefið um munn í einum skammti.
Beta-geislunaráhrif á folliculer frumur veldur necrosu og bólgusvari.
Skammtur reiknaður út frá kirtilstærð og upptöku prufuskammts af 131I.
80% verða euthyroid á 4-12 vikum.
Afleiðing:
Flestir fá skjaldvakabrest (hypothyrosu) með tímanum.
Frábending:
Þungun er alger frábending
(Léttara að nota fyrst geislavirka joðið og gera einstaklinginn að hypothyroid og meðhöndla það svo (í stað meðhöndlunar beint á hyperthyroid))
hvernig notum við ß-blokkera við skjaldkirtilsofseytingu?
Til að slá á adrenvirk áhrif skjaldkirtilshormóna (hraðan hjartslátt, skjálfta, óróleika).
Má nota til einkennameðferðar t.d. meðan beðið er áhrifa thionamíða eða geislajoðsmeðferðar.
t.d. Propranolol, Atenolol, Metoprolol.
hverjar eru 2 helstu ábendingarnar fyrir notkun stera við hyperthyroidisma?
Ábendingar fyrir notkun stera í skjaldvakaofseyt.
- “Subacute thyroiditis”
- Í Graves augnsjúkdómi
__ - Oft þarf að nota stóra skammta, t.d. 40-80 mg prednisolons um munn í upphafi.
nefnið 3 sjúkdóma sem valda skjaldkirtilsofseytingu og hvaða meðferð MKM mælir með
Gravessjúkdómur
- Thionamíðlyf eða 131I.
__ - Flestir fá geislajoð fyrr eða síðar.
__ - Skurðaðgerð í undantekningatilvikum.
Ofvirkir hnútar
- Geislajoðsmeðferð er kjörmeðferð.
- Skurðaðgerð valkostur ef stakur hnútur.
Skjaldkirtilsbólga
- Stundum sterar í “subacute thyroiditis”.
hvernig meðhöndlum við skjaldvakabrest og hvað þarf að passa (hvernig á að höfða eftirliti?)
notum Thyroxin
- Eldri (>70 ára) sjúkl. þurfa u.þ.b. fjórðungi minna
- Í upphafi og eftir skammtabreytingar tekur u.þ.b. 6 vikur að ná “jafnvægi” að nýju. A.m.k. sá tími þarf því að líða
á milli mælinga. - Við langtímaeftirlit er nægjanlegt að mæla TSH eingöngu