flogaveikilyf Flashcards
hvaða jónagöng koma helst við sögu við flogaveiki?
Spennuháð Na+ göng - forsenda boðspennu
– Stökkbreytingar valda flogaveiki
• K göng – áhrif á boðspennumyndun
– Stjórnun á myndun boðspennu, endurpólarisering eftir boðspennu
– Stjórnun á tíðni boðspennu
– Stökkbreytingar geta valdið flogaveiki (t.d. Kv7.2/7.3)
• Ca – áhrif á boðspennu?
– Opnast við boðspennu
– L-gerð (Long open time),
– T-gerð (Tiny curent) virkjast af depolariseringu (um -40 mV) og óvirkjast svo
– P/Q, N,R losun taugaboðefna, eitrið conotoxin virkar hér
segðu frá flogaveiki
- Samheiti sjúkdóma í heila, sem geta komið fram í endurteknum flogum
- Flog eru venjulega skammvinnt ástand, sem stafar af háttbundinni, samtaka útleysingu taugaboða í heilanum.
- Taugaboðin geta ýmist verið staðbundin (staðflog) eða náð til alls heilans að meira eða minna leyti (alflog).
- Kastast á milli tengdra svæða
hvað er störuflog?
Það er til ákveðið svona “störuflog” þar sem fólk (oftar börn) detta aðeins út og svo þegar þau eru spurð aftur út í þetta muna þau ekkert eftir því að hafa zoneað út
Reticular kjarnafrumur eru GABA ergiskar frumur og hafa bælandi áhrif á frumur milli stúku og restinni af heilanum og þar eru svona T-calsium göng og þetta á að gerast að nóttu til en það gæti gerst (út af því að þettta er sveifluhegðun) að það verði of mikið GABA í einni sveiflu yfir daginn og þá zonear maður svona út því að upplýsingar berast á meðan ekki til og frá stúku
hverjar eru taldar mögulegar orsakir floga?
• Orsakir – höfuðhögg, bólgur, heilakrabbamein etc. Bendir til að millitaugungum fækki. Örvandi símum fjölgar í tilraunalífverum.
• Á sér í flestum tilvikum engar þekktar ytri orsakir.
• Sterkar tengingar við K+ og glutamate bússkap t.d. Óvirkjun á glutamine synthasa.
- Svo virðist sem GABA kerfið sé minna virkt og Glutamate meira í flogum (einkenni lyfjagjafarinnar er að ráðast á einkennin, þ.e. flogin. og því að auka GABA eða draga úr glutamatei)
Við viljum finna efni sem hindra GABA aminotransferasa en ekki Glutamate acid decarboxylase (GAD) til að koma í veg fyrir flog en hvers vegna?
– GABA getur stöðvað flog og við myndum vilja vera með lyf sem hindrar GABA-T (til að draga úr niðurbroti GABA) en myndum t.d. ekki vilja hindra GAD sem eykur myndun GABA
hvernig virkar flogaveikilyfið pregabalin (eins og gabapentin)?
Það hvatar GAD og þar með eykur myndun GABA úr glutamatei, auk þess sem það bindur Ca2+ göng og hindrar losun glútamates
hverjar eru 3 helstu strategíurnar í flogaveikislyfjagjöf?
Strategía A: Að auka áhrif hindrans:
- AukinGABAverkun
Bein áhrif á GABAA stýrð Cl- jónagöng:
__ - Barbitúrsýrur og benzódíazepínsambönd.
- Áhrif á myndun, umbrot og endurupptöku GABA:
__ - Vigabatrín (antagonisti á GABA T), valpróínsýra (??), tíagabín (antagonisti á GABA upptöku).
Strategía B og C: Að minnka boðin
- Hömlun á spennustýrðum Na+ jónagöngum, sérstaklega meðan óvirk
- Sérlega mikilvægt fyrir taugafrumur sem senda endurtekinn, hröð boð
__ -Fenýtóín, karbamazepín, lamotrigín, valpróínsýra.
- Hömlun á Ca2+ jónagöngum:
__ - Göngin eru mikilvæg til að viðhalda
sveifluhegðun tauganets
• Gabapentín,pregabalin
• Ethosuximide (reticular kjarni stúku- sveiflughegðun í svefni)
getum svo líka örvað eins og EAAT til að taka upp meira af glútamati
hvers vegna eru alkóhólistar líklegir til að fá flog eftir að þeir hætta neyslu áfengis?
ef maður er alkóhólisti (og er búinn að vera að örva GABA virka kerifð sitt mjög lengi) og hættir skyndilega þá getur GABA kerfið engan veginn haldið í við glútamate kerfið og sá einstaklingur fær líklega flog. Þyrfti þess vegna helst að trappa sig niður eða fara á róandi lyf á móti
hvernig virkar Carbamazepine?
- Áhrif á Na+ göng
- Hefur áhrif á niðurbrot annara lyfja vegna aukningar á niðurbrotsensímum (t.d. phenytoin, getnaðarvarnarpillu, warfarin og stera)
- Notað í öðrum sjúkdómum
hvernig virkar Phenytoin?
- Áhrif á Na+ göng
- Styrkur í blóði getur verið óstöðugur og þarf þá að mæla
- Einstaklingsbreytileiki hár
hvernig virkar Valproate?
- Fjölbreytt virkni, Na+ og Ca++ áhrif
* Fannst fyrir tilviljun – var leysir
Hvernig tengjast flogaveikislyf sumum fæðingargöllum?
- Flogaveikilyf hafa oft áhrif á umbrot lyfja og geta haft áhrif á getnaðarvarnarpillur
- Vart hefur orðið aukinnar tíðni vanskapanna (handa, fóta, kúpu, andlits, hjarta) í tengslum við notkun sumra flogaveikilyfja á 1. þriðjungi meðgöngu. Aukin hætta ef notuð eru fleiri en eitt lyf.
- Valpróínsýra hefur verið sett í samband við klofin hrygg (spina bifida), einnig carbamazepín en mun sjaldnar